Enski boltinn

Jürgen Klopp: Við vinnum á Wembley

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var kátur í gærkvöldi eftir að lið hans komst í úrslitaleik enska deildabikarsins og var tilbúinn að lofa því að Liverpool tæki bikarinn á Wembley.

Enski boltinn

Kostar Chelsea ekki krónu

Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er á sínu öðru tímabili í ensku úrvalsdeildinni en margir eru eflaust búnir að gleyma því að hann er enn leikmaður Chelsea.

Enski boltinn

Gylfi skorar mun meira utan Wales

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í 2-1 sigri þess á Everton á Goodison Park um helgina og hefur byrjað nýtt ár vel. Hann skorar þrisvar sinnum meira utan Wales en á heimavelli.

Enski boltinn