Enski boltinn Björn Bergmann: Ég elska að spila Björn Bergmann Sigurðarson er aftur kominn af stað með enska B-deildarliðinu Wolves eftir mjög strembna tíð hjá félaginu. Enski boltinn 5.2.2016 10:30 Ranieri: Væri til í að segja "Já við getum þetta“ en ég er ekki Obama Leicester á risaleik um helgina þar sem liðið getur náð sex stiga forskoti á toppnum. Enski boltinn 5.2.2016 09:15 Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða Fyrrverandi Íslendingaliðið búið að ganga frá 50 milljóna evra kaupum á Alex Teixeira. Enski boltinn 5.2.2016 08:45 Faðir Neymars segir að Man. Utd hafi boðið 140 milljónir punda í soninn í fyrra Brasilíumaðurinn hefði orðið lang dýrasti fótboltamaður sögunnar. Enski boltinn 5.2.2016 08:15 Koeman og Agüero bestir í janúar Knattspyrnustjóri Southampton og framherji Manchester City þóttu bera af í janúarmánuði. Enski boltinn 5.2.2016 07:45 Hver af þessum sex verður kosinn besti leikmaður mánaðarins í enska boltanum? Sex leikmenn koma til greina sem besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi Þór Sigurðsson er ekki tilnefndur þrátt fyrir sinn besta mánuð í langan tíma. Enski boltinn 4.2.2016 23:00 Eggert missti af úrslitaleik á Wembley eftir tap í vítakeppni Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Fleetwood Town eru úr leik í Football League bikarnum eftir tap á móti Barnsley í seinni undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Enski boltinn 4.2.2016 21:59 Stuðningsmenn Liverpool gætu labbað út í miðjum leik á laugardag Stuðningsmannafélög Liverpool eru að skipuleggja mótmæli í næsta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni sem er á móti Sunderland á laugardaginn. Enski boltinn 4.2.2016 17:45 Segir Berahino að hætta á Twitter Ben Foster segir Saido Berahino að hætta á samfélagsmiðlum og einbeita sér að fótbolta. Enski boltinn 4.2.2016 17:15 Özil ekki lengur stoðsendingakóngur Evrópu Þjóðverjinn lagði upp 16 mörk fyrir áramót en er ískaldur á nýju ári. Enski boltinn 4.2.2016 15:45 Sturridge byrjaður að æfa Eftir enn ein meiðslin er Daniel Sturridge aftur mættur á æfingar hjá Liverpool. Enski boltinn 4.2.2016 15:00 Stjóri Watford: Ég sagði Costa að ég elska hann Quique Sánchez Flores er mikill aðdáandi Diego Costa eftir að hafa þjálfað hann hjá Atlético Madríd. Enski boltinn 4.2.2016 09:00 Mourinho nálægt því að semja við Manchester United Portúgalinn gæti aftur barist við Pep Guardiola á næstu leiktíð eins og þeir gerðu á Spáni. Enski boltinn 4.2.2016 08:30 Gylfi Þór jafnaði við Heiðar Helguson Miðjumaðurinn orðinn næst markahæstur Íslendinga í ensku úrvalsdeildinni ásamt fyrrverandi landsliðsframherjanum. Enski boltinn 4.2.2016 07:30 Stórsókn Chelsea í seinni hálfleik skilaði engu marki Watford og Chelsea gerðu markalaust jafntefli á Vicarage Road í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 3.2.2016 21:45 Loksins deildarsigur hjá Everton | Sjáið mörkin Everton fagnaði sínum fyrsta deildarsigri á nýju ári þegar liðið vann 3-0 heimasigur á Newcastle á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Ross Barkley skoraði úr tveimur vítaspyrnum í leiknum. Enski boltinn 3.2.2016 21:30 Tölfræði sem enginn stuðningsmaður Arsenal vill sjá Arsenal hefur ekki unnið í fjórum leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni og ekki skorað í síðustu þremur. Enski boltinn 3.2.2016 12:00 Koeman reifst við Wenger eftir leik Skammaði Wenger fyrir að skamma dómarana eftir markalaust jafntefli Arsenal og Southampton. Enski boltinn 3.2.2016 11:30 Gylfi Þór: Hefðum alltaf þegið sjö stig úr þremur leikjum Gylfi Þór Sigurðsson er spenntur fyrir samstarfinu við Alberto Paloschi. Enski boltinn 3.2.2016 10:30 Mark Vardy í stórkostlegri lýsingu BBC Jamie Vardy skoraði eitt glæsilegasta mark tímabilsins gegn Liverpool í gær og það fékk viðeigandi meðferð í útpvarpslýsingu. Enski boltinn 3.2.2016 10:00 Enginn byrjar 2016 betur en Rooney: Sjö mörk í sjö leikjum Wayne Rooney þarf aðeins þrjú mörk í deildinni í viðbót til að komast yfir tuginn tólfta árið í röð. Enski boltinn 3.2.2016 09:30 Klopp: Ég var nálægt því að klappa fyrir markinu hans Vardy Enski framherjinn afgreiddi Liverpool í gærkvöldi sem er nú ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 3.2.2016 08:30 Gylfi Þór valinn maður leiksins Íslenski landsliðsmaðurinn var bestur í liði Swansea á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 3.2.2016 07:30 Harry Kane með tvö mörk og Tottenham komst upp fyrir Arsenal | Úrslit kvöldsins í enska Tottenham er komið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 útisigur á Norwich í kvöld en Harry Kane og félagar nýttu sér það að Arsenal-liðið missteig sig enn á ný. Enski boltinn 2.2.2016 22:15 Mark Gylfa tryggði Swansea næstum því þriðja sigurinn í röð | Sjáið markið hans Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City voru ótrúlega nálægt því að landa dýrmætum útisigri á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 2.2.2016 22:00 Arsenal mistókst að vinna í fjórða deildarleiknum í röð | Duttu niður í 4. sætið Arsenal nýtti ekki fjölda dauðafæra og þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 2.2.2016 21:30 Agüero tryggði Manchester City sigur og annað sætið Manchester City er komið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Sunderland í kvöld. Enski boltinn 2.2.2016 21:30 Jamie Vardy afgreiddi Liverpool | Sjáið mörkin hans Jamie Vardy skoraði bæði mörk Leicester City í kvöld þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Liverpool og hélt þar með þriggja stiga forskoti sínu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.2.2016 21:30 Manchester United er á toppnum á einum lista í tölfræði ensku deildarinnar Norska Dagbladet hefur í samvinnu við Opta-tölfræðiþjónustuna reiknað út hvaða lið eru á toppnum í ensku úrvalsdeildinni í nokkrum af áhugaverðum tölfræðiþáttum. Enski boltinn 2.2.2016 16:00 Fékk ekki samning hjá City fyrir 11 árum en verður nú launahæstur í sögunni Pep Guardiola kom á reynslu til Manchester City í ágúst 2005 en Stuart Pearce vildi ekki fá hann. Enski boltinn 2.2.2016 14:30 « ‹ ›
Björn Bergmann: Ég elska að spila Björn Bergmann Sigurðarson er aftur kominn af stað með enska B-deildarliðinu Wolves eftir mjög strembna tíð hjá félaginu. Enski boltinn 5.2.2016 10:30
Ranieri: Væri til í að segja "Já við getum þetta“ en ég er ekki Obama Leicester á risaleik um helgina þar sem liðið getur náð sex stiga forskoti á toppnum. Enski boltinn 5.2.2016 09:15
Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða Fyrrverandi Íslendingaliðið búið að ganga frá 50 milljóna evra kaupum á Alex Teixeira. Enski boltinn 5.2.2016 08:45
Faðir Neymars segir að Man. Utd hafi boðið 140 milljónir punda í soninn í fyrra Brasilíumaðurinn hefði orðið lang dýrasti fótboltamaður sögunnar. Enski boltinn 5.2.2016 08:15
Koeman og Agüero bestir í janúar Knattspyrnustjóri Southampton og framherji Manchester City þóttu bera af í janúarmánuði. Enski boltinn 5.2.2016 07:45
Hver af þessum sex verður kosinn besti leikmaður mánaðarins í enska boltanum? Sex leikmenn koma til greina sem besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi Þór Sigurðsson er ekki tilnefndur þrátt fyrir sinn besta mánuð í langan tíma. Enski boltinn 4.2.2016 23:00
Eggert missti af úrslitaleik á Wembley eftir tap í vítakeppni Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Fleetwood Town eru úr leik í Football League bikarnum eftir tap á móti Barnsley í seinni undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Enski boltinn 4.2.2016 21:59
Stuðningsmenn Liverpool gætu labbað út í miðjum leik á laugardag Stuðningsmannafélög Liverpool eru að skipuleggja mótmæli í næsta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni sem er á móti Sunderland á laugardaginn. Enski boltinn 4.2.2016 17:45
Segir Berahino að hætta á Twitter Ben Foster segir Saido Berahino að hætta á samfélagsmiðlum og einbeita sér að fótbolta. Enski boltinn 4.2.2016 17:15
Özil ekki lengur stoðsendingakóngur Evrópu Þjóðverjinn lagði upp 16 mörk fyrir áramót en er ískaldur á nýju ári. Enski boltinn 4.2.2016 15:45
Sturridge byrjaður að æfa Eftir enn ein meiðslin er Daniel Sturridge aftur mættur á æfingar hjá Liverpool. Enski boltinn 4.2.2016 15:00
Stjóri Watford: Ég sagði Costa að ég elska hann Quique Sánchez Flores er mikill aðdáandi Diego Costa eftir að hafa þjálfað hann hjá Atlético Madríd. Enski boltinn 4.2.2016 09:00
Mourinho nálægt því að semja við Manchester United Portúgalinn gæti aftur barist við Pep Guardiola á næstu leiktíð eins og þeir gerðu á Spáni. Enski boltinn 4.2.2016 08:30
Gylfi Þór jafnaði við Heiðar Helguson Miðjumaðurinn orðinn næst markahæstur Íslendinga í ensku úrvalsdeildinni ásamt fyrrverandi landsliðsframherjanum. Enski boltinn 4.2.2016 07:30
Stórsókn Chelsea í seinni hálfleik skilaði engu marki Watford og Chelsea gerðu markalaust jafntefli á Vicarage Road í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 3.2.2016 21:45
Loksins deildarsigur hjá Everton | Sjáið mörkin Everton fagnaði sínum fyrsta deildarsigri á nýju ári þegar liðið vann 3-0 heimasigur á Newcastle á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Ross Barkley skoraði úr tveimur vítaspyrnum í leiknum. Enski boltinn 3.2.2016 21:30
Tölfræði sem enginn stuðningsmaður Arsenal vill sjá Arsenal hefur ekki unnið í fjórum leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni og ekki skorað í síðustu þremur. Enski boltinn 3.2.2016 12:00
Koeman reifst við Wenger eftir leik Skammaði Wenger fyrir að skamma dómarana eftir markalaust jafntefli Arsenal og Southampton. Enski boltinn 3.2.2016 11:30
Gylfi Þór: Hefðum alltaf þegið sjö stig úr þremur leikjum Gylfi Þór Sigurðsson er spenntur fyrir samstarfinu við Alberto Paloschi. Enski boltinn 3.2.2016 10:30
Mark Vardy í stórkostlegri lýsingu BBC Jamie Vardy skoraði eitt glæsilegasta mark tímabilsins gegn Liverpool í gær og það fékk viðeigandi meðferð í útpvarpslýsingu. Enski boltinn 3.2.2016 10:00
Enginn byrjar 2016 betur en Rooney: Sjö mörk í sjö leikjum Wayne Rooney þarf aðeins þrjú mörk í deildinni í viðbót til að komast yfir tuginn tólfta árið í röð. Enski boltinn 3.2.2016 09:30
Klopp: Ég var nálægt því að klappa fyrir markinu hans Vardy Enski framherjinn afgreiddi Liverpool í gærkvöldi sem er nú ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 3.2.2016 08:30
Gylfi Þór valinn maður leiksins Íslenski landsliðsmaðurinn var bestur í liði Swansea á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 3.2.2016 07:30
Harry Kane með tvö mörk og Tottenham komst upp fyrir Arsenal | Úrslit kvöldsins í enska Tottenham er komið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 útisigur á Norwich í kvöld en Harry Kane og félagar nýttu sér það að Arsenal-liðið missteig sig enn á ný. Enski boltinn 2.2.2016 22:15
Mark Gylfa tryggði Swansea næstum því þriðja sigurinn í röð | Sjáið markið hans Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City voru ótrúlega nálægt því að landa dýrmætum útisigri á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 2.2.2016 22:00
Arsenal mistókst að vinna í fjórða deildarleiknum í röð | Duttu niður í 4. sætið Arsenal nýtti ekki fjölda dauðafæra og þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 2.2.2016 21:30
Agüero tryggði Manchester City sigur og annað sætið Manchester City er komið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Sunderland í kvöld. Enski boltinn 2.2.2016 21:30
Jamie Vardy afgreiddi Liverpool | Sjáið mörkin hans Jamie Vardy skoraði bæði mörk Leicester City í kvöld þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Liverpool og hélt þar með þriggja stiga forskoti sínu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.2.2016 21:30
Manchester United er á toppnum á einum lista í tölfræði ensku deildarinnar Norska Dagbladet hefur í samvinnu við Opta-tölfræðiþjónustuna reiknað út hvaða lið eru á toppnum í ensku úrvalsdeildinni í nokkrum af áhugaverðum tölfræðiþáttum. Enski boltinn 2.2.2016 16:00
Fékk ekki samning hjá City fyrir 11 árum en verður nú launahæstur í sögunni Pep Guardiola kom á reynslu til Manchester City í ágúst 2005 en Stuart Pearce vildi ekki fá hann. Enski boltinn 2.2.2016 14:30