Enski boltinn

Smalling eyðilagði fyrir De Gea

David De Gea, markvörður Manchester United, kann samherja sínum, Chris Smalling, eflaust litlar þakkir fyrir sjálfsmarkið sem hann skoraði gegn Bournemouth í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær.

Enski boltinn

Tengdasonur Íslands til West Ham

West Ham hefur gengið frá samningum við norska landsliðsmanninn Havard Nordtveit, en hann kemur til West Ham frá Borussina Mönchengladbach þar sem hann rann út á samningi.

Enski boltinn