Enski boltinn Jón Daði og félagar slógu Liverpool út á Anfield Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves gerðu sér lítið fyrir og slógu út úrvalsdeildarlið Liverpool í hádegisleik enska bikarsins en þetta var þriðja tap Liverpool á Anfield í röð. Enski boltinn 28.1.2017 14:15 ÍA hafði betur í Vesturlandsslagnum | Eyjamenn unnu öruggan sigur í Keflavík Skagamenn unnu öruggan sigur á Víkingi Ólafsvík í Fotbolti.net mótinu nú rétt í þessu en fyrr í dag unnu Eyjamenn öruggan sigur á Keflavík. Enski boltinn 28.1.2017 13:00 Coutinho segist ekki horfa til Kínagullsins né spænsku stórveldanna Brasilíski miðjumaðurinn segist engan áhuga hafa á að fara til Kína og vill frekar reyna að berjast um titla hjá Liverpool í framtíðinni. Enski boltinn 28.1.2017 12:30 Bent skoraði fyrir bæði lið á Pride Park Derby County og Leicester City þurfa að mætast aftur í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 27.1.2017 22:48 Hull selur sinn besta mann til West Ham West Ham hefur fest kaup á skoska kantmanninum Robert Snodgrass frá Hull City. Enski boltinn 27.1.2017 20:46 Leikmaður Sunderland dæmdur í fjögurra leikja bann Papy Djilobodji, varnarmaður Sunderland, missir af næstu fjórum leikjum liðsins eftir að hafa verið fundinn sekur um ofbeldisfulla hegðun. Enski boltinn 27.1.2017 20:30 Wenger í fjögurra leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í fjögurra leikja bann vegna framkomu hans í leik Arsenal og Burnley um síðustu helgi. Enski boltinn 27.1.2017 18:16 Segir að Swansea ætti að reyna að fá John Terry á láni Leighton James, fyrrum leikmaður Swansea City, er búinn að finna rétta leikmanninn fyrir Swansea fyrir baráttunni fyrir sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.1.2017 12:30 Mourinho neitar að viðurkenna tap: Frábært að spila átján leiki í röð án taps Neitar að viðurkenna tilvist vítaspyrnunnar í 2-1 sigri Hull á Manchester United í gær. Enski boltinn 27.1.2017 08:15 United í úrslit þrátt fyrir tap | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslit enska deildarbikarsins þrátt fyrir 2-1 tap fyrir Hull City í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. Enski boltinn 26.1.2017 21:45 Ivanovic fær að fara frítt til Zenit Branislav Ivanovic, varnarmaður Chelsea, á í viðræðum við Zenit frá Pétursborg. Enski boltinn 26.1.2017 20:30 Westbrook upp fyrir Bird á þrennulistanum Russell Westbrook var með þrefalda tvennu þegar Oklahoma City Thunder bar sigurorð af New Orleans Pelicans í nótt, 105-114. Enski boltinn 26.1.2017 20:00 Chelsea bauð í markvörð Celtic Celtic hafnaði tilboði Chelsea í markvörðinn Craig Gordon. Enski boltinn 26.1.2017 17:15 Wenger viðurkennir að Xhaka fékk ekki hæfileika til að tækla í vöggugjöf Svissneski landsliðsmaðurinn lét reka sig út af öðru sinni á móti Burnley um helgina. Enski boltinn 26.1.2017 15:30 Úr skúrki í hetju á einni sekúndu og Liverpool sat eftir | Myndband Liverpool er úr leik í enska deildabikarnum eftir 1-0 tap í seinni undanúrslitaleiknum á móti Southampton á Anfield í gærkvöldi. Enski boltinn 26.1.2017 14:30 Carragher: Coutinho fer alveg eins og Suárez og allir hinir ef Barca eða Real hringja Það er ekki hægt að stöðva það að leikmenn fari til spænsku risanna því þar vilja allir spila. Enski boltinn 26.1.2017 13:45 Gylfi: Frábært fyrir gamlan United stuðningsmann að skora sigurmark á Anfield Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea City í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi þegar hann skoraði sigurmarkið í leik á móti Liverpool á Anfield. Enski boltinn 26.1.2017 13:00 Birkir kominn með þekktan aðdáanda áður en hann spilar leik fyrir Aston Villa Íslenski landsliðsmaðurinn er nýja hetja Stan Collymore, fyrrverandi leikmanns Liverpool og Aston Villa. Enski boltinn 26.1.2017 12:00 „Eins og spila manni færri þegar Sturridge skorar ekki“ Jamie Carragher var gagnrýninn á framherja Liverpool eftir tapið gegn Southampton í gær. Enski boltinn 26.1.2017 09:30 Messan: Rooney er ekkert sérstaklega elskaður á Old Trafford Sem kunnugt er sló Wayne Rooney markamet Sir Bobbys Charlton hjá Manchester United um helgina. Enski boltinn 25.1.2017 23:30 Klopp: Heppnin var ekki með okkur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með sínum mönnum í liði gegn Southampton í kvöld. Enski boltinn 25.1.2017 22:40 Southampton á Wembley í fyrsta sinn í 38 ár | Sjáðu markið Southampton er komið í úrslit enska deildarbikarsins í fyrsta sinn í 38 ár eftir 0-1 sigur á Liverpool á Anfield í kvöld. Shane Long skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. Enski boltinn 25.1.2017 22:00 Jóhannes Karl: Aston Villa er frábært félag Aston Villa gekk í dag frá kaupunum á Birki Bjarnasyni frá svissneska meistaraliðinu Basel. Enski boltinn 25.1.2017 19:21 Messan: Hjörvar búinn að taka De Gea í sátt en það er eitt sem gerir hann gráhærðan Þótt Hjörvar Hafliðason hafi tekið David De Gea hjá Manchester United í sátt er samt eitt sem fer í taugarnar á honum varðandi spænska markvörðinn. Enski boltinn 25.1.2017 18:00 Birkir: Heillandi að vera partur af einhverju stóru Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Aston Villa fyrr í dag. Birkir kemur til Villa frá svissnesku meisturunum í Basel. Enski boltinn 25.1.2017 17:07 22 ár síðan að Cantona tók frægasta karatespark fótboltasögunnar Eric Cantona átti margra frábæra daga með Manchester United á þeim fimm tímabilum sem hann spilaði með félaginu. Það er erfitt að verja á milli þeirra en flestir eru sammála að sá versti var 25. janúar 1995. Enski boltinn 25.1.2017 16:45 Segir að Hazard verði minnst sem besta leikmanns Chelsea frá upphafi Fyrrverandi Englandsmeistari með Chelsea telur stjörnu Hazards skína skærar en hjá nokkrum öðrum leikmanni liðsins í gegnum tíðina. Enski boltinn 25.1.2017 16:00 Föstudagstilraun ensku úrvalsdeildarinnar virðist hafa misheppnast Aðeins fjórir föstudagsleikir hafa verið á dagskrá en enginn slíkur verður sýndur á næstu tveimur mánuðum. Enski boltinn 25.1.2017 15:15 Birkir: Þetta er mjög stórt félag Íslenska landsliðsmanninum hlakkar til að spila sinn fyrsta leik sem verður væntanlega næsta þriðjudag. Enski boltinn 25.1.2017 13:45 Birkir Bjarnason samdi við Aston Villa Akureyringurinn verður fimmti íslenski landsliðsmaðurinn í ensku B-deildinni. Enski boltinn 25.1.2017 13:15 « ‹ ›
Jón Daði og félagar slógu Liverpool út á Anfield Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves gerðu sér lítið fyrir og slógu út úrvalsdeildarlið Liverpool í hádegisleik enska bikarsins en þetta var þriðja tap Liverpool á Anfield í röð. Enski boltinn 28.1.2017 14:15
ÍA hafði betur í Vesturlandsslagnum | Eyjamenn unnu öruggan sigur í Keflavík Skagamenn unnu öruggan sigur á Víkingi Ólafsvík í Fotbolti.net mótinu nú rétt í þessu en fyrr í dag unnu Eyjamenn öruggan sigur á Keflavík. Enski boltinn 28.1.2017 13:00
Coutinho segist ekki horfa til Kínagullsins né spænsku stórveldanna Brasilíski miðjumaðurinn segist engan áhuga hafa á að fara til Kína og vill frekar reyna að berjast um titla hjá Liverpool í framtíðinni. Enski boltinn 28.1.2017 12:30
Bent skoraði fyrir bæði lið á Pride Park Derby County og Leicester City þurfa að mætast aftur í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 27.1.2017 22:48
Hull selur sinn besta mann til West Ham West Ham hefur fest kaup á skoska kantmanninum Robert Snodgrass frá Hull City. Enski boltinn 27.1.2017 20:46
Leikmaður Sunderland dæmdur í fjögurra leikja bann Papy Djilobodji, varnarmaður Sunderland, missir af næstu fjórum leikjum liðsins eftir að hafa verið fundinn sekur um ofbeldisfulla hegðun. Enski boltinn 27.1.2017 20:30
Wenger í fjögurra leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í fjögurra leikja bann vegna framkomu hans í leik Arsenal og Burnley um síðustu helgi. Enski boltinn 27.1.2017 18:16
Segir að Swansea ætti að reyna að fá John Terry á láni Leighton James, fyrrum leikmaður Swansea City, er búinn að finna rétta leikmanninn fyrir Swansea fyrir baráttunni fyrir sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.1.2017 12:30
Mourinho neitar að viðurkenna tap: Frábært að spila átján leiki í röð án taps Neitar að viðurkenna tilvist vítaspyrnunnar í 2-1 sigri Hull á Manchester United í gær. Enski boltinn 27.1.2017 08:15
United í úrslit þrátt fyrir tap | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslit enska deildarbikarsins þrátt fyrir 2-1 tap fyrir Hull City í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. Enski boltinn 26.1.2017 21:45
Ivanovic fær að fara frítt til Zenit Branislav Ivanovic, varnarmaður Chelsea, á í viðræðum við Zenit frá Pétursborg. Enski boltinn 26.1.2017 20:30
Westbrook upp fyrir Bird á þrennulistanum Russell Westbrook var með þrefalda tvennu þegar Oklahoma City Thunder bar sigurorð af New Orleans Pelicans í nótt, 105-114. Enski boltinn 26.1.2017 20:00
Chelsea bauð í markvörð Celtic Celtic hafnaði tilboði Chelsea í markvörðinn Craig Gordon. Enski boltinn 26.1.2017 17:15
Wenger viðurkennir að Xhaka fékk ekki hæfileika til að tækla í vöggugjöf Svissneski landsliðsmaðurinn lét reka sig út af öðru sinni á móti Burnley um helgina. Enski boltinn 26.1.2017 15:30
Úr skúrki í hetju á einni sekúndu og Liverpool sat eftir | Myndband Liverpool er úr leik í enska deildabikarnum eftir 1-0 tap í seinni undanúrslitaleiknum á móti Southampton á Anfield í gærkvöldi. Enski boltinn 26.1.2017 14:30
Carragher: Coutinho fer alveg eins og Suárez og allir hinir ef Barca eða Real hringja Það er ekki hægt að stöðva það að leikmenn fari til spænsku risanna því þar vilja allir spila. Enski boltinn 26.1.2017 13:45
Gylfi: Frábært fyrir gamlan United stuðningsmann að skora sigurmark á Anfield Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea City í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi þegar hann skoraði sigurmarkið í leik á móti Liverpool á Anfield. Enski boltinn 26.1.2017 13:00
Birkir kominn með þekktan aðdáanda áður en hann spilar leik fyrir Aston Villa Íslenski landsliðsmaðurinn er nýja hetja Stan Collymore, fyrrverandi leikmanns Liverpool og Aston Villa. Enski boltinn 26.1.2017 12:00
„Eins og spila manni færri þegar Sturridge skorar ekki“ Jamie Carragher var gagnrýninn á framherja Liverpool eftir tapið gegn Southampton í gær. Enski boltinn 26.1.2017 09:30
Messan: Rooney er ekkert sérstaklega elskaður á Old Trafford Sem kunnugt er sló Wayne Rooney markamet Sir Bobbys Charlton hjá Manchester United um helgina. Enski boltinn 25.1.2017 23:30
Klopp: Heppnin var ekki með okkur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með sínum mönnum í liði gegn Southampton í kvöld. Enski boltinn 25.1.2017 22:40
Southampton á Wembley í fyrsta sinn í 38 ár | Sjáðu markið Southampton er komið í úrslit enska deildarbikarsins í fyrsta sinn í 38 ár eftir 0-1 sigur á Liverpool á Anfield í kvöld. Shane Long skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. Enski boltinn 25.1.2017 22:00
Jóhannes Karl: Aston Villa er frábært félag Aston Villa gekk í dag frá kaupunum á Birki Bjarnasyni frá svissneska meistaraliðinu Basel. Enski boltinn 25.1.2017 19:21
Messan: Hjörvar búinn að taka De Gea í sátt en það er eitt sem gerir hann gráhærðan Þótt Hjörvar Hafliðason hafi tekið David De Gea hjá Manchester United í sátt er samt eitt sem fer í taugarnar á honum varðandi spænska markvörðinn. Enski boltinn 25.1.2017 18:00
Birkir: Heillandi að vera partur af einhverju stóru Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Aston Villa fyrr í dag. Birkir kemur til Villa frá svissnesku meisturunum í Basel. Enski boltinn 25.1.2017 17:07
22 ár síðan að Cantona tók frægasta karatespark fótboltasögunnar Eric Cantona átti margra frábæra daga með Manchester United á þeim fimm tímabilum sem hann spilaði með félaginu. Það er erfitt að verja á milli þeirra en flestir eru sammála að sá versti var 25. janúar 1995. Enski boltinn 25.1.2017 16:45
Segir að Hazard verði minnst sem besta leikmanns Chelsea frá upphafi Fyrrverandi Englandsmeistari með Chelsea telur stjörnu Hazards skína skærar en hjá nokkrum öðrum leikmanni liðsins í gegnum tíðina. Enski boltinn 25.1.2017 16:00
Föstudagstilraun ensku úrvalsdeildarinnar virðist hafa misheppnast Aðeins fjórir föstudagsleikir hafa verið á dagskrá en enginn slíkur verður sýndur á næstu tveimur mánuðum. Enski boltinn 25.1.2017 15:15
Birkir: Þetta er mjög stórt félag Íslenska landsliðsmanninum hlakkar til að spila sinn fyrsta leik sem verður væntanlega næsta þriðjudag. Enski boltinn 25.1.2017 13:45
Birkir Bjarnason samdi við Aston Villa Akureyringurinn verður fimmti íslenski landsliðsmaðurinn í ensku B-deildinni. Enski boltinn 25.1.2017 13:15