Enski boltinn

Mun United selja Martial til að eiga fyrir Griezmann?

Fjölmiðlar ytra greina nú frá því að Jose Mourinho hafi gefið grænt ljós á það að Anthony Martial verði seldur frá félaginu næsta sumar og verði það gert til að félagið getið réttlæt kaup á landa hans Antoine Griezmann frá Atletico Madrid.

Enski boltinn

Risaleikur á Brúnni

Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og ber þar að sjálfsögðu helst að nefna stórleik Chelsea og Arsenal sem fer fram á Stamford Bridge klukkan 12:30 í London.

Enski boltinn

Gylfi: Aldrei minn vilji að fara

Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt stærstan þátt í upprisu Swansea City. Hann kveðst sáttur við sína frammistöðu og líður vel með þá miklu ábyrgð sem er á hans herðum. Það kom ekki til greina að fara frá Swansea.

Enski boltinn