Enski boltinn „Veikari“ fóturinn hjá Gylfa er sjóðandi heitur Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora í þremur leikjum Swansea City í röð og íslenski landsliðsmaðurinn hefur skorað öll mörkin með "verri“ fætinum sínum. Enski boltinn 5.2.2017 15:51 Enn eitt markið frá Gylfa dugði ekki til gegn City | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea í 2-1 tapi gegn Manchester City og það á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 5.2.2017 15:15 Klopp: Við þurfum að vakna núna Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að frammistaðan liðsins sé alls ekki ásættanleg að undanförnu en liðið hefur ekki unnið leik í deildinni á þessu ári. Enski boltinn 5.2.2017 15:00 Sjáðu mörkin fjögur frá Lukaku og öll hin 26 úr enska boltanum Ótrúlegur dagur var í enska boltanum í gær en alls voru skoruð 30 mörk í átta leikjum. Enski boltinn 5.2.2017 12:00 Hughes vill kaupa Bruno Martins Indi Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke, ætlar sér að kaupa Bruno Martins Indi frá Porto en fyrir tímabilið kom leikmaðurinn á láni til Stoke. Enski boltinn 5.2.2017 10:00 Mun United selja Martial til að eiga fyrir Griezmann? Fjölmiðlar ytra greina nú frá því að Jose Mourinho hafi gefið grænt ljós á það að Anthony Martial verði seldur frá félaginu næsta sumar og verði það gert til að félagið getið réttlæt kaup á landa hans Antoine Griezmann frá Atletico Madrid. Enski boltinn 5.2.2017 10:00 Nálægt því að ganga til liðs við United: Einn maður innan félagsins vildi ekki Evra Patrice Evra hefur nú staðfest að hann hafi verið mjög nálægt því að ganga á ný til liðs við Manchester United núna í janúar, og mun leikmaðurinn hafa rætt við Jose Mourinho, knattspyrnustjóra United. Enski boltinn 5.2.2017 06:00 Chelsea og Arsenal mætast í Kína Chelsea hefur nú tilkynnt að liðið mætir Arsenal í æfingarleik í Peking á Nest-vellinum í sumar. Enski boltinn 4.2.2017 23:30 Tottenham vann sinn tíunda heimasigur í röð gegn Middlesbrough | Sjáðu markið Tottenham vann góðan sigur á Middlesbrough, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á White Hart Lane í London. Enski boltinn 4.2.2017 19:15 Sunderland rúllaði yfir Crystal Palace | Lukaku skoraði fernu | Sjáðu mörkin Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:00 í dag en þar ber helst að nefna frábæran sigur Everton gegn Bournemouth, 6-3, í mögnuðum níu marka leik. Enski boltinn 4.2.2017 17:15 Hull vann Liverpool sem hefur ekki unnið í deildinni á árinu | Sjáðu mörkin Hull gerði sér lítið fyrir og vann Liverpool, 2-0, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið var fyrir leikinn í næstneðsta sæti deildarinnar. Enski boltinn 4.2.2017 17:00 Jói Berg og félagar töpuðu fyrir Watford | Sjáðu mörkin Watford vann Burnley, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Jóhann Berg Guðmundsson kom ekkert við sögu í liði Burnley í leiknum. Enski boltinn 4.2.2017 17:00 Chelsea með auðveldan sigur á Arsenal | Komnir með tólf stiga forystu á toppnum | Sjáðu mörkin Chelsea vann auðveldan sigur á Arsneal, 3-1, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Stamford Bridge í London í hádeginu í dag. Enski boltinn 4.2.2017 14:15 Risaleikur á Brúnni Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og ber þar að sjálfsögðu helst að nefna stórleik Chelsea og Arsenal sem fer fram á Stamford Bridge klukkan 12:30 í London. Enski boltinn 4.2.2017 10:45 Gylfi: Makélélé er nú farinn að ræða við menn undir fjögur augu Gylfi Þór Sigurðsson segir að Claude Makélélé sé farinn að láta meira til sín taka hjá Swansea City. Enski boltinn 4.2.2017 09:00 Gylfi: Aldrei minn vilji að fara Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt stærstan þátt í upprisu Swansea City. Hann kveðst sáttur við sína frammistöðu og líður vel með þá miklu ábyrgð sem er á hans herðum. Það kom ekki til greina að fara frá Swansea. Enski boltinn 4.2.2017 08:00 Arsene Wenger: Ég reyndi tvisvar að kaupa N'Golo Kante Arsenal hefur leitað lengi að öflugum varnartengilið inn á miðjuna. Liðið er fullt af flottum sóknarhugsandi miðjumönnum en einn sterkur afturliggjandi miðjumaður hefði getað breytt miklu fyrir lið Arsene Wenger á síðustu tímabilum. Enski boltinn 3.2.2017 17:52 Iwobi alveg 100 prósent á því að Patriots vinni Super Bowl Arsenal-maðurinn er á því að Francis Coquelin geti spilað í NFL-deildinni. Enski boltinn 3.2.2017 16:30 Miklu fleiri lesendum Vísis finnst Gerrard betri en Lampard Að mati lesenda Vísis var Steven Gerrard betri leikmaður en Frank Lampard. Enski boltinn 3.2.2017 15:15 Ramsey frá næstu þrjár vikurnar Walesverjinn Aaron Ramsey er meiddur á kálfa og verður frá í þrjár vikur. Enski boltinn 3.2.2017 14:30 Gylfi tilnefndur sem leikmaður mánaðarins | Hjálpaðu honum að vinna Gylfi Þór Sigurðsson er tilnefndur sem besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.2.2017 12:37 Bandarískur landsliðsmaður fagnar gríðarlega umdeildri tilskipun Trumps Geoff Cameron, leikmaður Stoke, er ánægður með að forsetinn setji öryggi Bandaríkjamanna í forgang. Enski boltinn 3.2.2017 12:00 Klopp: Haldið þið að Wenger langi til að kýla dómarann? Þjóðverjinn tók tryllinginn á fjórða dómarann á móti Chelsea og ætlar ekkert að fela ástríðuna í kmoandi leikjum. Enski boltinn 3.2.2017 11:00 Berahino féll á lyfjaprófi fyrr í vetur Stjóri Stoke City, Mark Hughes, hefur staðfest að framherjinn Saido Berahino hefði fallið á lyfjaprófi fyrr í vetur. Hann keypti samt leikmanninn í síðasta mánuði. Enski boltinn 3.2.2017 10:00 „Síðasti séns fyrir Arsenal“ Arsenal verður að vinna Chelsea í stórleik helgarinnar ef liðið ætlar að eiga möguleika á að vinna titilinn í ár. Enski boltinn 3.2.2017 08:30 Clement líkir Gylfa við Lampard og segir hann betri en leikmenn hjá Bayern og Real Madrid Paul Clement er eðlilega í skýjunum með spilamennsku íslenska landsliðsmannsins. Enski boltinn 3.2.2017 08:00 Sleit krossbönd í annað sinn á einu og hálfu ári Það er leitun að óheppnari fótboltamanni en Callum Wilson, framherja Bournemouth. Enski boltinn 2.2.2017 23:00 Sigurlíkur Chelsea hækkuðu mikið eftir úrslit vikunnar Þriðjudagskvöldið hafði mikil áhrif á tölfræðispá FiveThirtyEight um hvaða lið verður enskur meistari í vor og það er ekki oft sem lið hækka sigurlíkur sínar svona mikið með því aðeins að gera jafntefli. Enski boltinn 2.2.2017 16:30 Hvor var betri, Lampard eða Gerrard? Fyrr í dag tilkynnti Frank Lampard að hann hefði lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. Enski boltinn 2.2.2017 15:30 Crouch elstur til að skora 100 mörk og er ekki hættur: "Get spilað til fertugs“ Peter Crouch var fastur í 96 mörkum lengi vel en er nú sjóðheitur og hvergi nærri hættur. Enski boltinn 2.2.2017 13:30 « ‹ ›
„Veikari“ fóturinn hjá Gylfa er sjóðandi heitur Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora í þremur leikjum Swansea City í röð og íslenski landsliðsmaðurinn hefur skorað öll mörkin með "verri“ fætinum sínum. Enski boltinn 5.2.2017 15:51
Enn eitt markið frá Gylfa dugði ekki til gegn City | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea í 2-1 tapi gegn Manchester City og það á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 5.2.2017 15:15
Klopp: Við þurfum að vakna núna Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að frammistaðan liðsins sé alls ekki ásættanleg að undanförnu en liðið hefur ekki unnið leik í deildinni á þessu ári. Enski boltinn 5.2.2017 15:00
Sjáðu mörkin fjögur frá Lukaku og öll hin 26 úr enska boltanum Ótrúlegur dagur var í enska boltanum í gær en alls voru skoruð 30 mörk í átta leikjum. Enski boltinn 5.2.2017 12:00
Hughes vill kaupa Bruno Martins Indi Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke, ætlar sér að kaupa Bruno Martins Indi frá Porto en fyrir tímabilið kom leikmaðurinn á láni til Stoke. Enski boltinn 5.2.2017 10:00
Mun United selja Martial til að eiga fyrir Griezmann? Fjölmiðlar ytra greina nú frá því að Jose Mourinho hafi gefið grænt ljós á það að Anthony Martial verði seldur frá félaginu næsta sumar og verði það gert til að félagið getið réttlæt kaup á landa hans Antoine Griezmann frá Atletico Madrid. Enski boltinn 5.2.2017 10:00
Nálægt því að ganga til liðs við United: Einn maður innan félagsins vildi ekki Evra Patrice Evra hefur nú staðfest að hann hafi verið mjög nálægt því að ganga á ný til liðs við Manchester United núna í janúar, og mun leikmaðurinn hafa rætt við Jose Mourinho, knattspyrnustjóra United. Enski boltinn 5.2.2017 06:00
Chelsea og Arsenal mætast í Kína Chelsea hefur nú tilkynnt að liðið mætir Arsenal í æfingarleik í Peking á Nest-vellinum í sumar. Enski boltinn 4.2.2017 23:30
Tottenham vann sinn tíunda heimasigur í röð gegn Middlesbrough | Sjáðu markið Tottenham vann góðan sigur á Middlesbrough, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á White Hart Lane í London. Enski boltinn 4.2.2017 19:15
Sunderland rúllaði yfir Crystal Palace | Lukaku skoraði fernu | Sjáðu mörkin Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:00 í dag en þar ber helst að nefna frábæran sigur Everton gegn Bournemouth, 6-3, í mögnuðum níu marka leik. Enski boltinn 4.2.2017 17:15
Hull vann Liverpool sem hefur ekki unnið í deildinni á árinu | Sjáðu mörkin Hull gerði sér lítið fyrir og vann Liverpool, 2-0, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið var fyrir leikinn í næstneðsta sæti deildarinnar. Enski boltinn 4.2.2017 17:00
Jói Berg og félagar töpuðu fyrir Watford | Sjáðu mörkin Watford vann Burnley, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Jóhann Berg Guðmundsson kom ekkert við sögu í liði Burnley í leiknum. Enski boltinn 4.2.2017 17:00
Chelsea með auðveldan sigur á Arsenal | Komnir með tólf stiga forystu á toppnum | Sjáðu mörkin Chelsea vann auðveldan sigur á Arsneal, 3-1, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Stamford Bridge í London í hádeginu í dag. Enski boltinn 4.2.2017 14:15
Risaleikur á Brúnni Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og ber þar að sjálfsögðu helst að nefna stórleik Chelsea og Arsenal sem fer fram á Stamford Bridge klukkan 12:30 í London. Enski boltinn 4.2.2017 10:45
Gylfi: Makélélé er nú farinn að ræða við menn undir fjögur augu Gylfi Þór Sigurðsson segir að Claude Makélélé sé farinn að láta meira til sín taka hjá Swansea City. Enski boltinn 4.2.2017 09:00
Gylfi: Aldrei minn vilji að fara Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt stærstan þátt í upprisu Swansea City. Hann kveðst sáttur við sína frammistöðu og líður vel með þá miklu ábyrgð sem er á hans herðum. Það kom ekki til greina að fara frá Swansea. Enski boltinn 4.2.2017 08:00
Arsene Wenger: Ég reyndi tvisvar að kaupa N'Golo Kante Arsenal hefur leitað lengi að öflugum varnartengilið inn á miðjuna. Liðið er fullt af flottum sóknarhugsandi miðjumönnum en einn sterkur afturliggjandi miðjumaður hefði getað breytt miklu fyrir lið Arsene Wenger á síðustu tímabilum. Enski boltinn 3.2.2017 17:52
Iwobi alveg 100 prósent á því að Patriots vinni Super Bowl Arsenal-maðurinn er á því að Francis Coquelin geti spilað í NFL-deildinni. Enski boltinn 3.2.2017 16:30
Miklu fleiri lesendum Vísis finnst Gerrard betri en Lampard Að mati lesenda Vísis var Steven Gerrard betri leikmaður en Frank Lampard. Enski boltinn 3.2.2017 15:15
Ramsey frá næstu þrjár vikurnar Walesverjinn Aaron Ramsey er meiddur á kálfa og verður frá í þrjár vikur. Enski boltinn 3.2.2017 14:30
Gylfi tilnefndur sem leikmaður mánaðarins | Hjálpaðu honum að vinna Gylfi Þór Sigurðsson er tilnefndur sem besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.2.2017 12:37
Bandarískur landsliðsmaður fagnar gríðarlega umdeildri tilskipun Trumps Geoff Cameron, leikmaður Stoke, er ánægður með að forsetinn setji öryggi Bandaríkjamanna í forgang. Enski boltinn 3.2.2017 12:00
Klopp: Haldið þið að Wenger langi til að kýla dómarann? Þjóðverjinn tók tryllinginn á fjórða dómarann á móti Chelsea og ætlar ekkert að fela ástríðuna í kmoandi leikjum. Enski boltinn 3.2.2017 11:00
Berahino féll á lyfjaprófi fyrr í vetur Stjóri Stoke City, Mark Hughes, hefur staðfest að framherjinn Saido Berahino hefði fallið á lyfjaprófi fyrr í vetur. Hann keypti samt leikmanninn í síðasta mánuði. Enski boltinn 3.2.2017 10:00
„Síðasti séns fyrir Arsenal“ Arsenal verður að vinna Chelsea í stórleik helgarinnar ef liðið ætlar að eiga möguleika á að vinna titilinn í ár. Enski boltinn 3.2.2017 08:30
Clement líkir Gylfa við Lampard og segir hann betri en leikmenn hjá Bayern og Real Madrid Paul Clement er eðlilega í skýjunum með spilamennsku íslenska landsliðsmannsins. Enski boltinn 3.2.2017 08:00
Sleit krossbönd í annað sinn á einu og hálfu ári Það er leitun að óheppnari fótboltamanni en Callum Wilson, framherja Bournemouth. Enski boltinn 2.2.2017 23:00
Sigurlíkur Chelsea hækkuðu mikið eftir úrslit vikunnar Þriðjudagskvöldið hafði mikil áhrif á tölfræðispá FiveThirtyEight um hvaða lið verður enskur meistari í vor og það er ekki oft sem lið hækka sigurlíkur sínar svona mikið með því aðeins að gera jafntefli. Enski boltinn 2.2.2017 16:30
Hvor var betri, Lampard eða Gerrard? Fyrr í dag tilkynnti Frank Lampard að hann hefði lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. Enski boltinn 2.2.2017 15:30
Crouch elstur til að skora 100 mörk og er ekki hættur: "Get spilað til fertugs“ Peter Crouch var fastur í 96 mörkum lengi vel en er nú sjóðheitur og hvergi nærri hættur. Enski boltinn 2.2.2017 13:30