Enski boltinn Æsispennandi þegar sérfræðingar BBC völdu á milli De Bruyne og Salah Hver er besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili? BBC fékk sautján knattspyrnusérfræðinga sína til að velja. Enski boltinn 13.4.2018 08:30 Harry Kane sárnaði meðferðin hjá nettröllunum Tottenham maðurinn Harry Kane hefur unnið gullskó ensku úrvalsdeildarinnar tvö tímabil í röð en nú stendur honum mikil ógn af Egyptanum Mohammad Salah hjá Liverpool. Kane fékk markanefndina til að hjálpa sér í baráttunni og það sló ekki alveg í gegn á stóra internetinu. Enski boltinn 13.4.2018 08:00 Æfingarferð Liverpool til Bandaríkjanna þar sem liðið spilar á rosalegum leikvangi Liverpool verður meðal þáttökuliða á alþjóða meistaramótinu, International Championship Cup, en enska félagið staðfesti þetta í gær og var þar af leiðandi síðasta liðið til að staðfesta þáttöku sína. Enski boltinn 13.4.2018 06:00 Stuðningsmenn Cardiff ósáttir við Aron Einar Landsliðsfyrirliðinnn Aron Einar Gunnarsson er kominn aftur í lið Cardiff City eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Endurkoman hefur þó ekki staðið undir væntingum og er kallað eftir því að Aron verði settur á bekkinn. Enski boltinn 12.4.2018 14:00 Manchester United getur ekki stækkað Old Trafford eins og Liverpool gerði með Anfield Manchester United gæti stækkað Sir Bobby Charlton stúkuna á Old Trafford en allt bendir til þess að þeir láti ekki verða að því. Enski boltinn 12.4.2018 12:30 Króatinn í Liverpool öskraði á liðsfélagana í hálfleik og kveikti í sínum mönnum Það var Dejan Lovren af öllum mönnum sem hafði sig mest í frammi í hálfleik á leik Liverpool og Manchester City í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 12.4.2018 09:30 Birkir: Var búinn að segja við Bruce og félagið að ég vildi fara Birkir Bjarnason, miðjumaður Aston Villa, hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga hjá Aston Villa. Framan af fékk Birkir lítið að spila en nú spilar hann nánast hvern leik sem miðjumaður. Enski boltinn 11.4.2018 17:30 Kane fær markið gegn Stoke skráð á sig | Salah trúir því varla Áfrýjun Harry Kane um seinna mark Tottenham gegn Stoke City bar árangur því enska knattspyrnusambandið er búið að skrá markið á hann. Enski boltinn 11.4.2018 16:25 Vill ekki selja Liverpool markvörðinn sinn Enska félagið Liverpool og ítalska félagið Roma tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Hjá Roma spilar leikmaður sem Liverpool vill kaupa í sumar og hjá Liverpool er aðalmaðurinn leikmaður sem Roma seldi síðasta sumar. Enski boltinn 11.4.2018 11:30 Dele Alli ekki nálægt hópi þeirra bestu á afmælisdaginn Dele Alli er mögulega besti ungi leikmaður Englands í dag en aðrir voru betri á sama aldri. Enski boltinn 11.4.2018 11:00 Versta vika Pep Guardiola á þjálfaraferlinum? Manchester City gat á síðustu sjö dögum tryggt sér bæði sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem og endanlega tryggt sér enska meistaratitilinn. Niðurstaðan var önnur. Enski boltinn 11.4.2018 10:30 Liverpool sló markamet Man United í Meistaradeildinni Liverpool fagnaði ekki aðeins frábærum sigri á Manchester City í gær heldur tók einnig markamet af hinu liðinu frá Manchester borg. Enski boltinn 11.4.2018 09:30 Fleiri fréttir af ungum framherjum Manchester United á förum Tveir ungir framherjar Manchester United gætu verið á förum frá félaginu ef marka má nýjustu fréttirnar frá Old Trafford. Enski boltinn 11.4.2018 08:00 Lögðu eiginkonurnar undir í fótboltaveðmáli Vinir í Tansaníu gerðu með sér afar sérstakt veðmál fyrir nágrannaslag Man. City og Man. Utd um síðustu helgi. Enski boltinn 11.4.2018 07:00 Félagar Birkis höfðu betur gegn Aroni í mikilvægum toppslag Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff töpuðu mikilvægum stigum er liðið tapaði 1-0 fyrir Aston Villa í ensku B-deildinni í dag. Þetta var hins vegar mikilvægur sigur fyrir Birki Bjarnason og félaga í Aston Villa. Enski boltinn 10.4.2018 20:53 „Fyrirgefið mér, Chelsea stuðningsmenn“ Javier Hernandez er að leita sér að nýju félagi í sumar og þeir hjá Chelsea ættu kannski að kanna það að fá kappann á Stamford Bridge. Enski boltinn 10.4.2018 16:30 Klopp varar við „þrumum og eldingum“ frá Manchester City í kvöld Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, varaði sína leikmenn við því að það sé bara hálfleikur á móti Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og það sé von á „þrumuveðri“ frá liði Manchester City í kvöld. Enski boltinn 10.4.2018 11:00 Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.4.2018 10:30 Mega ekki kaupa miða á leikinn nema ef þeir hafa keypt áður miða á Etihad Miklar öryggisaðgerðir verða í gangi í Manchester í kvöld í tengslum við seinni leik Manchester City og Liverpool í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 10.4.2018 10:00 Hefur verið hjá Manchester United síðan hann var sjö ára en gæti farið í sumar Framtíð Marcus Rashford hjá Manchester United er í uppnámi samkvæmt frétt í enska blaðinu Daily Mirror í morgun. Enski boltinn 10.4.2018 09:30 Kane vill hjálp frá markanefndinni frægu í baráttunni við Salah um gullskóinn Harry Kane er fimm mörkum á eftir Liverpool manninum Mo Salah í baráttunni um gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni en hann sjálfur heldur því fram að hann sé aðeins fjórum mörkum á eftir Egyptanum. Enski boltinn 10.4.2018 08:00 Sagan ekki með Manchester City gegn Liverpool Manchester City og Liverpool mætast á Etihad í kvöld í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City fékk 0-3 skell á Anfield í fyrri leiknum gegn Liverpool en sigurvegari einvígisins kemst í undanúrslitin. Enski boltinn 10.4.2018 06:45 Guardiola: Þurfum hinn fullkomna leik Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að liðið þurfi að mestu leyti að spila hinn fullkomna leik til þess að slá Liverpool út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 10.4.2018 06:00 Aldrei meira að gera hjá De Gea en á þessu tímabili Spænski markvörðurinn David De Gea hefur átt frábært tímabil með Manchester United og á mikinn þátt í því að United-liðið er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og á enn tölfræðilega möguleika á að vinna enska meistaratitilinn. Enski boltinn 9.4.2018 14:30 L'Equipe: Liverpool ætlar að bjóða Fellaini þriggja ára samning Franska blaðið L'Equipe slær því upp í dag að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sé á eftir belgíska miðjumanninum og landsliðsmanninum Marouane Fellaini. Enski boltinn 9.4.2018 11:15 Neitar því að hafa hrækt viljandi á merki Manchester City Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, segist saklaus af ásökunum um að hafa vanvirt merki Manchester City í göngunum á Etihad-leikvanginum á laugardaginn. Enski boltinn 9.4.2018 09:30 Aron Einar sagður geta valið úr tilboðum frá fjórum löndum Samningur Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða hjá Cardiff City rennur út í sumar og Aron hefur ekki viljað skrifað undir nýjan samning við velska liðið. Það streyma nefnilega til hans tilboðin samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 9.4.2018 09:00 Sjáðu Arsenal redda sér, klaufaskap Chelsea og öll flottustu mörk helgarinnar í enska Arsenal hélt sigurgöngu sinni áfram í gær en Chelsea missti frá sér dýrmæt stig í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enska úrvalsdeildin bauð upp á margt skemmtilegt um helgina þar á meðal fimm mörk í leik helgarinnar og sjö mörk í tveimur leikjum sunnudagsins. Enski boltinn 9.4.2018 08:30 Bláhærður Pogba sneri Manchester-slagnum Manchester United kom í veg fyrir að grannarnir í Manchester City fögnuðu Englandsmeistaratitlinum með 2-3 endurkomusigri í leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 9.4.2018 07:00 Conte: Þessi leikur lýsir tímabilinu Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að jafnteflið gegn West Ham lýsir því hvernig tímabilið hefur verið hjá Chelsea. Enski boltinn 9.4.2018 06:30 « ‹ ›
Æsispennandi þegar sérfræðingar BBC völdu á milli De Bruyne og Salah Hver er besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili? BBC fékk sautján knattspyrnusérfræðinga sína til að velja. Enski boltinn 13.4.2018 08:30
Harry Kane sárnaði meðferðin hjá nettröllunum Tottenham maðurinn Harry Kane hefur unnið gullskó ensku úrvalsdeildarinnar tvö tímabil í röð en nú stendur honum mikil ógn af Egyptanum Mohammad Salah hjá Liverpool. Kane fékk markanefndina til að hjálpa sér í baráttunni og það sló ekki alveg í gegn á stóra internetinu. Enski boltinn 13.4.2018 08:00
Æfingarferð Liverpool til Bandaríkjanna þar sem liðið spilar á rosalegum leikvangi Liverpool verður meðal þáttökuliða á alþjóða meistaramótinu, International Championship Cup, en enska félagið staðfesti þetta í gær og var þar af leiðandi síðasta liðið til að staðfesta þáttöku sína. Enski boltinn 13.4.2018 06:00
Stuðningsmenn Cardiff ósáttir við Aron Einar Landsliðsfyrirliðinnn Aron Einar Gunnarsson er kominn aftur í lið Cardiff City eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Endurkoman hefur þó ekki staðið undir væntingum og er kallað eftir því að Aron verði settur á bekkinn. Enski boltinn 12.4.2018 14:00
Manchester United getur ekki stækkað Old Trafford eins og Liverpool gerði með Anfield Manchester United gæti stækkað Sir Bobby Charlton stúkuna á Old Trafford en allt bendir til þess að þeir láti ekki verða að því. Enski boltinn 12.4.2018 12:30
Króatinn í Liverpool öskraði á liðsfélagana í hálfleik og kveikti í sínum mönnum Það var Dejan Lovren af öllum mönnum sem hafði sig mest í frammi í hálfleik á leik Liverpool og Manchester City í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 12.4.2018 09:30
Birkir: Var búinn að segja við Bruce og félagið að ég vildi fara Birkir Bjarnason, miðjumaður Aston Villa, hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga hjá Aston Villa. Framan af fékk Birkir lítið að spila en nú spilar hann nánast hvern leik sem miðjumaður. Enski boltinn 11.4.2018 17:30
Kane fær markið gegn Stoke skráð á sig | Salah trúir því varla Áfrýjun Harry Kane um seinna mark Tottenham gegn Stoke City bar árangur því enska knattspyrnusambandið er búið að skrá markið á hann. Enski boltinn 11.4.2018 16:25
Vill ekki selja Liverpool markvörðinn sinn Enska félagið Liverpool og ítalska félagið Roma tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Hjá Roma spilar leikmaður sem Liverpool vill kaupa í sumar og hjá Liverpool er aðalmaðurinn leikmaður sem Roma seldi síðasta sumar. Enski boltinn 11.4.2018 11:30
Dele Alli ekki nálægt hópi þeirra bestu á afmælisdaginn Dele Alli er mögulega besti ungi leikmaður Englands í dag en aðrir voru betri á sama aldri. Enski boltinn 11.4.2018 11:00
Versta vika Pep Guardiola á þjálfaraferlinum? Manchester City gat á síðustu sjö dögum tryggt sér bæði sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem og endanlega tryggt sér enska meistaratitilinn. Niðurstaðan var önnur. Enski boltinn 11.4.2018 10:30
Liverpool sló markamet Man United í Meistaradeildinni Liverpool fagnaði ekki aðeins frábærum sigri á Manchester City í gær heldur tók einnig markamet af hinu liðinu frá Manchester borg. Enski boltinn 11.4.2018 09:30
Fleiri fréttir af ungum framherjum Manchester United á förum Tveir ungir framherjar Manchester United gætu verið á förum frá félaginu ef marka má nýjustu fréttirnar frá Old Trafford. Enski boltinn 11.4.2018 08:00
Lögðu eiginkonurnar undir í fótboltaveðmáli Vinir í Tansaníu gerðu með sér afar sérstakt veðmál fyrir nágrannaslag Man. City og Man. Utd um síðustu helgi. Enski boltinn 11.4.2018 07:00
Félagar Birkis höfðu betur gegn Aroni í mikilvægum toppslag Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff töpuðu mikilvægum stigum er liðið tapaði 1-0 fyrir Aston Villa í ensku B-deildinni í dag. Þetta var hins vegar mikilvægur sigur fyrir Birki Bjarnason og félaga í Aston Villa. Enski boltinn 10.4.2018 20:53
„Fyrirgefið mér, Chelsea stuðningsmenn“ Javier Hernandez er að leita sér að nýju félagi í sumar og þeir hjá Chelsea ættu kannski að kanna það að fá kappann á Stamford Bridge. Enski boltinn 10.4.2018 16:30
Klopp varar við „þrumum og eldingum“ frá Manchester City í kvöld Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, varaði sína leikmenn við því að það sé bara hálfleikur á móti Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og það sé von á „þrumuveðri“ frá liði Manchester City í kvöld. Enski boltinn 10.4.2018 11:00
Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.4.2018 10:30
Mega ekki kaupa miða á leikinn nema ef þeir hafa keypt áður miða á Etihad Miklar öryggisaðgerðir verða í gangi í Manchester í kvöld í tengslum við seinni leik Manchester City og Liverpool í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 10.4.2018 10:00
Hefur verið hjá Manchester United síðan hann var sjö ára en gæti farið í sumar Framtíð Marcus Rashford hjá Manchester United er í uppnámi samkvæmt frétt í enska blaðinu Daily Mirror í morgun. Enski boltinn 10.4.2018 09:30
Kane vill hjálp frá markanefndinni frægu í baráttunni við Salah um gullskóinn Harry Kane er fimm mörkum á eftir Liverpool manninum Mo Salah í baráttunni um gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni en hann sjálfur heldur því fram að hann sé aðeins fjórum mörkum á eftir Egyptanum. Enski boltinn 10.4.2018 08:00
Sagan ekki með Manchester City gegn Liverpool Manchester City og Liverpool mætast á Etihad í kvöld í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City fékk 0-3 skell á Anfield í fyrri leiknum gegn Liverpool en sigurvegari einvígisins kemst í undanúrslitin. Enski boltinn 10.4.2018 06:45
Guardiola: Þurfum hinn fullkomna leik Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að liðið þurfi að mestu leyti að spila hinn fullkomna leik til þess að slá Liverpool út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 10.4.2018 06:00
Aldrei meira að gera hjá De Gea en á þessu tímabili Spænski markvörðurinn David De Gea hefur átt frábært tímabil með Manchester United og á mikinn þátt í því að United-liðið er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og á enn tölfræðilega möguleika á að vinna enska meistaratitilinn. Enski boltinn 9.4.2018 14:30
L'Equipe: Liverpool ætlar að bjóða Fellaini þriggja ára samning Franska blaðið L'Equipe slær því upp í dag að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sé á eftir belgíska miðjumanninum og landsliðsmanninum Marouane Fellaini. Enski boltinn 9.4.2018 11:15
Neitar því að hafa hrækt viljandi á merki Manchester City Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, segist saklaus af ásökunum um að hafa vanvirt merki Manchester City í göngunum á Etihad-leikvanginum á laugardaginn. Enski boltinn 9.4.2018 09:30
Aron Einar sagður geta valið úr tilboðum frá fjórum löndum Samningur Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða hjá Cardiff City rennur út í sumar og Aron hefur ekki viljað skrifað undir nýjan samning við velska liðið. Það streyma nefnilega til hans tilboðin samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 9.4.2018 09:00
Sjáðu Arsenal redda sér, klaufaskap Chelsea og öll flottustu mörk helgarinnar í enska Arsenal hélt sigurgöngu sinni áfram í gær en Chelsea missti frá sér dýrmæt stig í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enska úrvalsdeildin bauð upp á margt skemmtilegt um helgina þar á meðal fimm mörk í leik helgarinnar og sjö mörk í tveimur leikjum sunnudagsins. Enski boltinn 9.4.2018 08:30
Bláhærður Pogba sneri Manchester-slagnum Manchester United kom í veg fyrir að grannarnir í Manchester City fögnuðu Englandsmeistaratitlinum með 2-3 endurkomusigri í leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 9.4.2018 07:00
Conte: Þessi leikur lýsir tímabilinu Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að jafnteflið gegn West Ham lýsir því hvernig tímabilið hefur verið hjá Chelsea. Enski boltinn 9.4.2018 06:30