Enski boltinn

Harry Kane sárnaði meðferðin hjá nettröllunum

Tottenham maðurinn Harry Kane hefur unnið gullskó ensku úrvalsdeildarinnar tvö tímabil í röð en nú stendur honum mikil ógn af Egyptanum Mohammad Salah hjá Liverpool. Kane fékk markanefndina til að hjálpa sér í baráttunni og það sló ekki alveg í gegn á stóra internetinu.

Enski boltinn

Vill ekki selja Liverpool markvörðinn sinn

Enska félagið Liverpool og ítalska félagið Roma tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Hjá Roma spilar leikmaður sem Liverpool vill kaupa í sumar og hjá Liverpool er aðalmaðurinn leikmaður sem Roma seldi síðasta sumar.

Enski boltinn

Sagan ekki með Manchester City gegn Liverpool

Manchester City og Liverpool mætast á Etihad í kvöld í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City fékk 0-3 skell á Anfield í fyrri leiknum gegn Liverpool en sigurvegari einvígisins kemst í undanúrslitin.

Enski boltinn