Enski boltinn Gylfi lagði upp þegar Everton tapaði síðasta æfingaleiknum Everton vann aðeins einn leik af sjö á undirbúningstímabilinu. Enski boltinn 4.8.2018 16:09 Everton losar sig við Mirallas og Williams Ashley Williams og Kevin Mirallas hafa verið lánaðir í burtu frá enska úrvalsdeildarliðinu Everton. Enski boltinn 4.8.2018 15:00 Guardiola hélt að Jorginho hefði samið við Man City Ítalski miðjumaðurinn Jorginho var nálægt því að ganga í raðir Man City í sumar en skipti um skoðun á síðustu stundu og samdi við Chelsea. Enski boltinn 4.8.2018 13:30 Jesus með Man City næstu fimm árin Brasilíski markahrókurinn Gabriel Jesus er búinn að framlengja samning sinn við Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn 4.8.2018 10:00 Nýjasti leikmaður Everton tvisvar sinnum hafnað Liverpool Lucas Digne, nýjasti leikmaður Everton, er byrjaður að koma sér í mjúkinn hjá stuðningsmönnum liðsins. Enski boltinn 4.8.2018 09:00 Mæta til leiks með engan fyrirliða Brentford fer nýstárlegar leiðir. Enski boltinn 3.8.2018 22:30 Jón Daði opnaði markareikninginn í Championship en það dugði skammt Jón Daði Böðvarsson gerði eina mark Reading þegar liðið tapaði 1-2 í dramatískum opnunarleik ensku B-deildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 3.8.2018 20:54 Tveir stungnir fyrir leik Rangers í gær Lögreglan í Skotlandi hefur staðfest að tveir voru stungnir fyrir leik Rangers og Osijek í Evrópudeildinni í gær. Enski boltinn 3.8.2018 15:30 Lukaku: Mourinho nettur gaur sem sendir mér fyndin myndbönd Romelu Lukaku, framherji Manchester United, segir að stjóri sinn hjá United, Jose Mourinho, sé svalur gaur þrátt fyrir að hann sé ekki alltaf sá hressasti í viðtölum. Enski boltinn 3.8.2018 15:00 „Alisson er í heimsklassa“ Asmir Begovic, markvörður Bournemouth, segir að nýjasti markvörður Liverpool, Alisson sé í heimsklassa. Enski boltinn 3.8.2018 13:30 Gylfi tekur við af Rooney og spilar númer tíu hjá Everton Tekur við tíunni af Rooney. Enski boltinn 3.8.2018 11:45 Kanu: Kraftaverk ef Arsenal vinnur deildina Nwankwo Kanu lék yfir 100 leiki fyrir Arsenal og hjálpaði liðinu að verða Englandsmeistari árið 2002 og 2004, en í seinna skiptið tapaði liðið ekki leik. Enski boltinn 3.8.2018 08:00 Max Meyer til Crystal Palace Crystal Palace hefur samið við þýska miðjumanninn Max Meyer. Enski boltinn 3.8.2018 07:00 Alisson spilar sinn fyrsta leik á laugardag Alisson Becker, nýjasti markvörður Liverpool, mun spila sinn fyrsta leik á laugardaginn er liðið spilar æfingarleik við Napoli. Enski boltinn 2.8.2018 18:00 Klopp býst við Firmino í fyrsta leik Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er bjartsýnn á það að Roberto Firmino og Trent Alexander-Arnold verði klárir er flautað verður til leiks í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.8.2018 16:45 Rafa Benitez talar til eigandans í gegnum fjölmiðla Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Newcastle United, er ekki bjartsýnn á tímabilið ef marka má nýjasta viðtalið við hann í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 2.8.2018 15:30 Man. United borgaði meiddum leikmönnum mest allra á síðustu leiktíð Flestir leikmenn meiddust hjá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en það var aftur á móti Manchester United sem þurfti að borga meiddum leikmönnum mest í laun á meðan þeir voru frá vegna meiðsla. Enski boltinn 2.8.2018 14:15 Kouyate færir sig um set í Lundúnum Senegalski miðjumaðurinn Cheikhou Kouyate er genginn til liðs við Crystal Palace frá West Ham. Enski boltinn 2.8.2018 13:30 Reiknar ekki með Vardy og Maguire í fyrsta leik Leicester verður líklega án tveggja lykilmanna þegar liðið mætir Man Utd í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.8.2018 12:00 Man Utd snýr sér að Yerry Mina Jose Mourinho leitar logandi ljósi að nýjum miðverði til að styrkja varnarleik Man Utd. Enski boltinn 2.8.2018 09:00 Lukaku, Jones og Rashford koma fyrr til baka úr sumarfríi Þrír af HM-stjörnum Man Utd hafa ákveðið að koma til móts við liðið, þremur dögum fyrr en reiknað var með. Enski boltinn 1.8.2018 17:30 Mourinho benti á fjölmiðlafulltrúann er hann var spurður um Martial Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Anthony Martial hjá Manchester United en honum og stjóra liðsins, Jose Mourinho, virðist ganga illa að vinna saman. Enski boltinn 1.8.2018 15:00 „Mourinho er ánægður með hópinn og framlagið á undirbúningstímabilinu“ Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, segir að Jose Mourinho sé ánægður með hóp United og hafi hrósað leikmönnum fyrir góða takta á undirbúningstímabilinu. Enski boltinn 1.8.2018 12:30 Everton kaupir fyrrum leikmann Barcelona og PSG Lucas Digne er orðinn liðfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton en félagið hefur gengið frá kaupum á honum frá Barcelona. Enski boltinn 1.8.2018 09:30 City fær Hollending: Hlakkar til að dekka Aguero á æfingum Manchester City hefur gengið frá kaupum á hollenska miðverðinum Philippe Sandler. Ensku meistararnir staðfestu þetta í gærkvöldi. Enski boltinn 1.8.2018 07:00 Aðalnjósnari United yfirgefur félagið Javier Ribalta, aðalnjósnari Manchester United, hefur yfirgefið félagið eftir einungis þrettán mánuði í starfi á Old Trafford. Enski boltinn 1.8.2018 06:00 Barcelona vill Mignolet Barcelona hefur áhuga á að fá markvörðinn Simon Mignolet frá Liverpool en þetta hefur Sky Sports fréttastofan eftir sínum heimildum. Enski boltinn 31.7.2018 22:45 Liverpool vantar enn tvo leikmenn til að geta unnið deildina Stuðningsmenn Liverpool eru margir með meistaraglampa í augunum eftir meira en 170 milljón punda sumar en þetta er ekki nóg að matri sumra. Enski boltinn 31.7.2018 10:30 Puel viss um að Maguire verði áfram hjá Leicester Claude Puel, stjóri Leicester, hefur sagt að hann er viss um að Harry Maguire verði áfram hjá félaginu þrátt fyrir sögusagnir um annað. Enski boltinn 31.7.2018 07:00 Spilaði þrjá leiki á síðasta tímabili en fékk nýjan samning Maarten Stekelenburg, markvörður Everton, hefur fengið nýjan samning hjá Everton og er nú með samning hjá félaginu til sumarsins 2020. Enski boltinn 30.7.2018 23:00 « ‹ ›
Gylfi lagði upp þegar Everton tapaði síðasta æfingaleiknum Everton vann aðeins einn leik af sjö á undirbúningstímabilinu. Enski boltinn 4.8.2018 16:09
Everton losar sig við Mirallas og Williams Ashley Williams og Kevin Mirallas hafa verið lánaðir í burtu frá enska úrvalsdeildarliðinu Everton. Enski boltinn 4.8.2018 15:00
Guardiola hélt að Jorginho hefði samið við Man City Ítalski miðjumaðurinn Jorginho var nálægt því að ganga í raðir Man City í sumar en skipti um skoðun á síðustu stundu og samdi við Chelsea. Enski boltinn 4.8.2018 13:30
Jesus með Man City næstu fimm árin Brasilíski markahrókurinn Gabriel Jesus er búinn að framlengja samning sinn við Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn 4.8.2018 10:00
Nýjasti leikmaður Everton tvisvar sinnum hafnað Liverpool Lucas Digne, nýjasti leikmaður Everton, er byrjaður að koma sér í mjúkinn hjá stuðningsmönnum liðsins. Enski boltinn 4.8.2018 09:00
Jón Daði opnaði markareikninginn í Championship en það dugði skammt Jón Daði Böðvarsson gerði eina mark Reading þegar liðið tapaði 1-2 í dramatískum opnunarleik ensku B-deildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 3.8.2018 20:54
Tveir stungnir fyrir leik Rangers í gær Lögreglan í Skotlandi hefur staðfest að tveir voru stungnir fyrir leik Rangers og Osijek í Evrópudeildinni í gær. Enski boltinn 3.8.2018 15:30
Lukaku: Mourinho nettur gaur sem sendir mér fyndin myndbönd Romelu Lukaku, framherji Manchester United, segir að stjóri sinn hjá United, Jose Mourinho, sé svalur gaur þrátt fyrir að hann sé ekki alltaf sá hressasti í viðtölum. Enski boltinn 3.8.2018 15:00
„Alisson er í heimsklassa“ Asmir Begovic, markvörður Bournemouth, segir að nýjasti markvörður Liverpool, Alisson sé í heimsklassa. Enski boltinn 3.8.2018 13:30
Gylfi tekur við af Rooney og spilar númer tíu hjá Everton Tekur við tíunni af Rooney. Enski boltinn 3.8.2018 11:45
Kanu: Kraftaverk ef Arsenal vinnur deildina Nwankwo Kanu lék yfir 100 leiki fyrir Arsenal og hjálpaði liðinu að verða Englandsmeistari árið 2002 og 2004, en í seinna skiptið tapaði liðið ekki leik. Enski boltinn 3.8.2018 08:00
Max Meyer til Crystal Palace Crystal Palace hefur samið við þýska miðjumanninn Max Meyer. Enski boltinn 3.8.2018 07:00
Alisson spilar sinn fyrsta leik á laugardag Alisson Becker, nýjasti markvörður Liverpool, mun spila sinn fyrsta leik á laugardaginn er liðið spilar æfingarleik við Napoli. Enski boltinn 2.8.2018 18:00
Klopp býst við Firmino í fyrsta leik Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er bjartsýnn á það að Roberto Firmino og Trent Alexander-Arnold verði klárir er flautað verður til leiks í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.8.2018 16:45
Rafa Benitez talar til eigandans í gegnum fjölmiðla Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Newcastle United, er ekki bjartsýnn á tímabilið ef marka má nýjasta viðtalið við hann í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 2.8.2018 15:30
Man. United borgaði meiddum leikmönnum mest allra á síðustu leiktíð Flestir leikmenn meiddust hjá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en það var aftur á móti Manchester United sem þurfti að borga meiddum leikmönnum mest í laun á meðan þeir voru frá vegna meiðsla. Enski boltinn 2.8.2018 14:15
Kouyate færir sig um set í Lundúnum Senegalski miðjumaðurinn Cheikhou Kouyate er genginn til liðs við Crystal Palace frá West Ham. Enski boltinn 2.8.2018 13:30
Reiknar ekki með Vardy og Maguire í fyrsta leik Leicester verður líklega án tveggja lykilmanna þegar liðið mætir Man Utd í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.8.2018 12:00
Man Utd snýr sér að Yerry Mina Jose Mourinho leitar logandi ljósi að nýjum miðverði til að styrkja varnarleik Man Utd. Enski boltinn 2.8.2018 09:00
Lukaku, Jones og Rashford koma fyrr til baka úr sumarfríi Þrír af HM-stjörnum Man Utd hafa ákveðið að koma til móts við liðið, þremur dögum fyrr en reiknað var með. Enski boltinn 1.8.2018 17:30
Mourinho benti á fjölmiðlafulltrúann er hann var spurður um Martial Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Anthony Martial hjá Manchester United en honum og stjóra liðsins, Jose Mourinho, virðist ganga illa að vinna saman. Enski boltinn 1.8.2018 15:00
„Mourinho er ánægður með hópinn og framlagið á undirbúningstímabilinu“ Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, segir að Jose Mourinho sé ánægður með hóp United og hafi hrósað leikmönnum fyrir góða takta á undirbúningstímabilinu. Enski boltinn 1.8.2018 12:30
Everton kaupir fyrrum leikmann Barcelona og PSG Lucas Digne er orðinn liðfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton en félagið hefur gengið frá kaupum á honum frá Barcelona. Enski boltinn 1.8.2018 09:30
City fær Hollending: Hlakkar til að dekka Aguero á æfingum Manchester City hefur gengið frá kaupum á hollenska miðverðinum Philippe Sandler. Ensku meistararnir staðfestu þetta í gærkvöldi. Enski boltinn 1.8.2018 07:00
Aðalnjósnari United yfirgefur félagið Javier Ribalta, aðalnjósnari Manchester United, hefur yfirgefið félagið eftir einungis þrettán mánuði í starfi á Old Trafford. Enski boltinn 1.8.2018 06:00
Barcelona vill Mignolet Barcelona hefur áhuga á að fá markvörðinn Simon Mignolet frá Liverpool en þetta hefur Sky Sports fréttastofan eftir sínum heimildum. Enski boltinn 31.7.2018 22:45
Liverpool vantar enn tvo leikmenn til að geta unnið deildina Stuðningsmenn Liverpool eru margir með meistaraglampa í augunum eftir meira en 170 milljón punda sumar en þetta er ekki nóg að matri sumra. Enski boltinn 31.7.2018 10:30
Puel viss um að Maguire verði áfram hjá Leicester Claude Puel, stjóri Leicester, hefur sagt að hann er viss um að Harry Maguire verði áfram hjá félaginu þrátt fyrir sögusagnir um annað. Enski boltinn 31.7.2018 07:00
Spilaði þrjá leiki á síðasta tímabili en fékk nýjan samning Maarten Stekelenburg, markvörður Everton, hefur fengið nýjan samning hjá Everton og er nú með samning hjá félaginu til sumarsins 2020. Enski boltinn 30.7.2018 23:00