Enski boltinn

Silva: Gat varla sofið né borðað

David Silva, leikmaður Man. City, er í opinskáu viðtali við Gary Lineker þar sem hann talar meðal annars um son sinn sem var vart hugað líf í desember er hann fæddist langt fyrir tímann.

Enski boltinn

Shaw ekki með gegn Watford

Luke Shaw verður ekki með Manchester United í leiknum gegn Watford á laugardaginn. Shaw þarf að sitja hjá í sjö daga vegna heilahristings sem hann fékk í leik með enska landsliðinu um helgina.

Enski boltinn