Enski boltinn Carrick hætti næstum því í fótbolta vegna þunglyndis Miðjumaður Manchester United var á vondum stað fyrir tæpum áratug. Enski boltinn 12.10.2018 09:00 "Enginn spennandi leikmaður í enska landsliðinu“ Fyrrum landsliðsmaður Englands Kevin Keegan segir engann leikmann enska liðsins vera spennandi. Enski boltinn 12.10.2018 06:00 Gasidiz vill endurnýja kynnin við Ramsey Nýjasti stjórnarformaður AC Milan, Ivan Gasidiz, hefur nú þegar sett sig í samband við Aaron Ramsey og vill fá hann til félagsins í sumar. Enski boltinn 11.10.2018 17:15 Gætu kallað á varalesara til að rannsaka ummæli Mourinho Enska knattspyrnusambandið gæti kallað til varalesara og málvísindasérfræðing til þess að rannsaka ummæli Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, enn betur. Enski boltinn 11.10.2018 16:30 Alderweireld vildi ekkert tjá sig um nýjan samning Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham og belgíska landsliðsins, vildi ekki gefa upp hvað væri nýtt að frétta af samningamálum sínum en Belginn rennur út á samningi hjá Tottenham næsta sumar. Enski boltinn 11.10.2018 09:30 „Ætlaði ekki ætla að velja mig í næsta leik en sagði svo að Gareth hafi hringt“ Það kom einhverjum á óvart að Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, valdi Mason Mount, nítján ára gamla leikmann Derby, í enska landsliðshópinn fyrir komandi leiki. Enski boltinn 11.10.2018 09:00 Pickford segir að tómur völlur muni vonandi hjálpa Englandi Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, segir að tómur völlur í Króatíu muni vonandi hjálpa enska landsliðinu. Enski boltinn 11.10.2018 08:30 Tottenham vill spila fyrsta heimaleikinn 15. desember Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley verða fyrstu gestir nýs heimavallar Tottenham ef áætlanir ganga eftir. Enski boltinn 11.10.2018 07:00 Jöfnunarmark Martial kostaði milljónir punda Jöfnunarmark Anthony Martial fyrir Manchester United gegn Newcastle á laugardaginn kostaði félagið 8,7 milljónir punda. Enski boltinn 11.10.2018 06:00 Dean Smith ráðinn stjóri Aston Villa Dean Smith er nýr knattspyrnustjóri Birkis Bjarnasonar hjá Aston Villa. John Terry verður Smith til aðstoðar. Enski boltinn 10.10.2018 21:52 Matic gæti misst af leiknum við Chelsea Nemanja Matic gæti misst af leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni vegna bakmeiðsla. Enski boltinn 10.10.2018 18:00 Nefndu hringtorg eftir stjóranum sem kom þeim í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar Manuel Pellegrini, núverandi stjóri West Ham og fyrrverandi stjóri Malaga, er enn í miklum metum á Spáni en hann gerði frábæra hluti með Malaga. Enski boltinn 10.10.2018 16:45 Hefur engar áhyggjur af VAR en hefur áhyggjur af gæðum dómaranna í kvennaboltanum Það sauð á Phil Neville, þjálfara enska kvennalandsliðsins í fótbolta, eftir 1-1 jafntefli gegn Ástralíu í æfingaleik í gær en England undirbýr sig fyrir HM í Frakklandi næsta sumar. Enski boltinn 10.10.2018 16:00 Twitter-síða með átján milljónir fylgjenda teiknaði fallega mynd af marki Gylfa Það eru ekki bara Íslendingar sem eru að tala um frábært mark Gylfa Sigurðssonar gegn Leicester um helgina. Enski boltinn 10.10.2018 15:00 Gylfi um markið gegn Leicester: „Eitt af mínum bestu mörkum“ Gylfi Þór Sigurðsson segir að mark sitt gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina hafi verið eittþað flottasta sem hann hefur skorað. Enski boltinn 10.10.2018 14:00 Pogba vill að Frakki vinni Gullboltann en telur sig ólíklegan Paul Pogba er á 30 manna lista yfir þá sem eru tilnefndir sem besti fótboltamaður heims. Enski boltinn 10.10.2018 11:30 Átján ára og kominn í enska landsliðið: „Gat ekki hætt að brosa allan daginn“ Jadon Sancho, nýjasti landsliðsmaður Englands, segir að það hafi komið honum á óvart að vera kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 10.10.2018 10:00 „Engin tilviljun að millinafnið hans sé Þór“ Stórkostlegt mark Gylfa Sigurðssonar er enn milli tannnanna á fólki en Gylfi skoraði sigurmarkið gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 10.10.2018 09:00 „Ákvörðun Hazard mun ekki snúast um peninga“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að Eden Hazard muni ekki hugsa um peninga er hann ákveður sigur hvort að hann fari frá Chelsea til Real Madrid eða verði áfram á Englandi. Enski boltinn 10.10.2018 07:00 Barkley tilbúnari en nokkru sinni fyrr í landsliðið Ross Barkley, miðjumaður Chelsea, er mættur aftur í enska landsliðið eftir tveggja ára fjarveru. Hann segist tilbúnari en nokkru sinni fyrr. Enski boltinn 10.10.2018 06:00 „Arsenal er að gera rétt með að láta Ramsey fara“ Arsenal á að standa í fæturnar í samningsviðræðunum við Aaron Ramsey. Þetta segir Ian Wright, fyrrum goðsögn hjá Arsnal, um málið. Enski boltinn 9.10.2018 23:30 „Pogba setur pressu á Mourinho með ummælum sínum“ Louis Saha, fyrrum framherji Manchester United og fleiri liða, segir að landi sinn, Paul Pogba, ætti ekki að vera senda stjóra sínum, Jose Mourinho, tóninn í gegnum fjölmiðla. Enski boltinn 9.10.2018 22:00 Rooney: Jose er auðvelt skotmark Wayne Rooney segir Jose Mourinho vera auðvelt skotmark en leikmennirnir þurfi að stíga upp og spila betur. Enski boltinn 9.10.2018 16:30 Fabinho segir mikilvægt að spila til þess að aðlagast að enska boltanum Fabinho, miðjumaður Liverpool, segist enn vera að aðlagast að enskum fótbolta og segir það ganga vel. Hann er byrjaður að skilja hvernig Jurgen Klopp vill spila. Enski boltinn 9.10.2018 13:00 Moyes: Mourinho er sigurvegari og þarf meiri tíma David Moyes, fyrrum stjóri Manchester United, segir að United eigi að gefa Jose Mourinho meiri tíma til að koma liðinu á réttan kjöl. Moyes segir Mourinho sigurvegara og segir úrslit helgarinnar hafa hjálpað gríðarlega til. Enski boltinn 9.10.2018 11:00 Neville segir Mourinho rétta manninn til þess að snúa genginu við Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins og fyrrum leikmaður Man. Utd, segir að Jose Mourinho sé rétti maðurinn til þess að snúa gengi Man. Utd við. Enski boltinn 9.10.2018 09:00 Lampard segir að Terry verði fullkominn knattspyrnustjóri Frank Lampard, stjóri Derby og goðsögn hjá Chelsea, segir að John Terry muni verða frábær stjóri í framtíðinni því að hann hefur allt sem þarf í að verða góður stjóri. Enski boltinn 9.10.2018 06:00 Messan: „Ég held að hann hafi verið skíthræddur“ Það vakti mikla athygli að Riyad Mahrez var látinn taka víti Man. City í stórleiknum gegn Liverpol á Anfield í gær. Strákarnir í Messunni ræddu þetta í þætti sínum í gærkvöldi. Enski boltinn 8.10.2018 21:30 Hazard segir Real stærsta félag í heimi og íhugar brottför frá Englandi Eden Hazard, einn besti leikmaður heims um þessar mundir, segir að hann íhugi hvort að hann eigi að yfirgefa Chelsea eftir að samningi hans lýkur næsta sumar. Enski boltinn 8.10.2018 20:15 Enska knattspyrnusambandið rannsakar ummæli Mourinho Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að rannsaka ummæli Jose Mourinho er flautað var til leiksloka er United hafði betur gegn Newcastle, 3-2. Enski boltinn 8.10.2018 18:00 « ‹ ›
Carrick hætti næstum því í fótbolta vegna þunglyndis Miðjumaður Manchester United var á vondum stað fyrir tæpum áratug. Enski boltinn 12.10.2018 09:00
"Enginn spennandi leikmaður í enska landsliðinu“ Fyrrum landsliðsmaður Englands Kevin Keegan segir engann leikmann enska liðsins vera spennandi. Enski boltinn 12.10.2018 06:00
Gasidiz vill endurnýja kynnin við Ramsey Nýjasti stjórnarformaður AC Milan, Ivan Gasidiz, hefur nú þegar sett sig í samband við Aaron Ramsey og vill fá hann til félagsins í sumar. Enski boltinn 11.10.2018 17:15
Gætu kallað á varalesara til að rannsaka ummæli Mourinho Enska knattspyrnusambandið gæti kallað til varalesara og málvísindasérfræðing til þess að rannsaka ummæli Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, enn betur. Enski boltinn 11.10.2018 16:30
Alderweireld vildi ekkert tjá sig um nýjan samning Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham og belgíska landsliðsins, vildi ekki gefa upp hvað væri nýtt að frétta af samningamálum sínum en Belginn rennur út á samningi hjá Tottenham næsta sumar. Enski boltinn 11.10.2018 09:30
„Ætlaði ekki ætla að velja mig í næsta leik en sagði svo að Gareth hafi hringt“ Það kom einhverjum á óvart að Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, valdi Mason Mount, nítján ára gamla leikmann Derby, í enska landsliðshópinn fyrir komandi leiki. Enski boltinn 11.10.2018 09:00
Pickford segir að tómur völlur muni vonandi hjálpa Englandi Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, segir að tómur völlur í Króatíu muni vonandi hjálpa enska landsliðinu. Enski boltinn 11.10.2018 08:30
Tottenham vill spila fyrsta heimaleikinn 15. desember Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley verða fyrstu gestir nýs heimavallar Tottenham ef áætlanir ganga eftir. Enski boltinn 11.10.2018 07:00
Jöfnunarmark Martial kostaði milljónir punda Jöfnunarmark Anthony Martial fyrir Manchester United gegn Newcastle á laugardaginn kostaði félagið 8,7 milljónir punda. Enski boltinn 11.10.2018 06:00
Dean Smith ráðinn stjóri Aston Villa Dean Smith er nýr knattspyrnustjóri Birkis Bjarnasonar hjá Aston Villa. John Terry verður Smith til aðstoðar. Enski boltinn 10.10.2018 21:52
Matic gæti misst af leiknum við Chelsea Nemanja Matic gæti misst af leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni vegna bakmeiðsla. Enski boltinn 10.10.2018 18:00
Nefndu hringtorg eftir stjóranum sem kom þeim í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar Manuel Pellegrini, núverandi stjóri West Ham og fyrrverandi stjóri Malaga, er enn í miklum metum á Spáni en hann gerði frábæra hluti með Malaga. Enski boltinn 10.10.2018 16:45
Hefur engar áhyggjur af VAR en hefur áhyggjur af gæðum dómaranna í kvennaboltanum Það sauð á Phil Neville, þjálfara enska kvennalandsliðsins í fótbolta, eftir 1-1 jafntefli gegn Ástralíu í æfingaleik í gær en England undirbýr sig fyrir HM í Frakklandi næsta sumar. Enski boltinn 10.10.2018 16:00
Twitter-síða með átján milljónir fylgjenda teiknaði fallega mynd af marki Gylfa Það eru ekki bara Íslendingar sem eru að tala um frábært mark Gylfa Sigurðssonar gegn Leicester um helgina. Enski boltinn 10.10.2018 15:00
Gylfi um markið gegn Leicester: „Eitt af mínum bestu mörkum“ Gylfi Þór Sigurðsson segir að mark sitt gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina hafi verið eittþað flottasta sem hann hefur skorað. Enski boltinn 10.10.2018 14:00
Pogba vill að Frakki vinni Gullboltann en telur sig ólíklegan Paul Pogba er á 30 manna lista yfir þá sem eru tilnefndir sem besti fótboltamaður heims. Enski boltinn 10.10.2018 11:30
Átján ára og kominn í enska landsliðið: „Gat ekki hætt að brosa allan daginn“ Jadon Sancho, nýjasti landsliðsmaður Englands, segir að það hafi komið honum á óvart að vera kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 10.10.2018 10:00
„Engin tilviljun að millinafnið hans sé Þór“ Stórkostlegt mark Gylfa Sigurðssonar er enn milli tannnanna á fólki en Gylfi skoraði sigurmarkið gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 10.10.2018 09:00
„Ákvörðun Hazard mun ekki snúast um peninga“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að Eden Hazard muni ekki hugsa um peninga er hann ákveður sigur hvort að hann fari frá Chelsea til Real Madrid eða verði áfram á Englandi. Enski boltinn 10.10.2018 07:00
Barkley tilbúnari en nokkru sinni fyrr í landsliðið Ross Barkley, miðjumaður Chelsea, er mættur aftur í enska landsliðið eftir tveggja ára fjarveru. Hann segist tilbúnari en nokkru sinni fyrr. Enski boltinn 10.10.2018 06:00
„Arsenal er að gera rétt með að láta Ramsey fara“ Arsenal á að standa í fæturnar í samningsviðræðunum við Aaron Ramsey. Þetta segir Ian Wright, fyrrum goðsögn hjá Arsnal, um málið. Enski boltinn 9.10.2018 23:30
„Pogba setur pressu á Mourinho með ummælum sínum“ Louis Saha, fyrrum framherji Manchester United og fleiri liða, segir að landi sinn, Paul Pogba, ætti ekki að vera senda stjóra sínum, Jose Mourinho, tóninn í gegnum fjölmiðla. Enski boltinn 9.10.2018 22:00
Rooney: Jose er auðvelt skotmark Wayne Rooney segir Jose Mourinho vera auðvelt skotmark en leikmennirnir þurfi að stíga upp og spila betur. Enski boltinn 9.10.2018 16:30
Fabinho segir mikilvægt að spila til þess að aðlagast að enska boltanum Fabinho, miðjumaður Liverpool, segist enn vera að aðlagast að enskum fótbolta og segir það ganga vel. Hann er byrjaður að skilja hvernig Jurgen Klopp vill spila. Enski boltinn 9.10.2018 13:00
Moyes: Mourinho er sigurvegari og þarf meiri tíma David Moyes, fyrrum stjóri Manchester United, segir að United eigi að gefa Jose Mourinho meiri tíma til að koma liðinu á réttan kjöl. Moyes segir Mourinho sigurvegara og segir úrslit helgarinnar hafa hjálpað gríðarlega til. Enski boltinn 9.10.2018 11:00
Neville segir Mourinho rétta manninn til þess að snúa genginu við Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins og fyrrum leikmaður Man. Utd, segir að Jose Mourinho sé rétti maðurinn til þess að snúa gengi Man. Utd við. Enski boltinn 9.10.2018 09:00
Lampard segir að Terry verði fullkominn knattspyrnustjóri Frank Lampard, stjóri Derby og goðsögn hjá Chelsea, segir að John Terry muni verða frábær stjóri í framtíðinni því að hann hefur allt sem þarf í að verða góður stjóri. Enski boltinn 9.10.2018 06:00
Messan: „Ég held að hann hafi verið skíthræddur“ Það vakti mikla athygli að Riyad Mahrez var látinn taka víti Man. City í stórleiknum gegn Liverpol á Anfield í gær. Strákarnir í Messunni ræddu þetta í þætti sínum í gærkvöldi. Enski boltinn 8.10.2018 21:30
Hazard segir Real stærsta félag í heimi og íhugar brottför frá Englandi Eden Hazard, einn besti leikmaður heims um þessar mundir, segir að hann íhugi hvort að hann eigi að yfirgefa Chelsea eftir að samningi hans lýkur næsta sumar. Enski boltinn 8.10.2018 20:15
Enska knattspyrnusambandið rannsakar ummæli Mourinho Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að rannsaka ummæli Jose Mourinho er flautað var til leiksloka er United hafði betur gegn Newcastle, 3-2. Enski boltinn 8.10.2018 18:00