Enski boltinn Upphitun: Risastór sunnudagur í enska boltanum Það er sannkallaður nágrannaslagsdagur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrír slíkir eru á boðstólnum þar af tveir toppslagir. Enski boltinn 2.12.2018 07:00 Pep: Hálfleiksræðan mín var fáránleg Pep Guardiola sagði hálfleiksræðu sína í leik Manchester City og Bournemouth hafa verið fáránlega og að hún sé ekki ástæða þess að City náði í sigur í leiknum. Enski boltinn 1.12.2018 23:15 Mourinho: Erfitt þegar leikmenn skilja ekki að einfaldleikinn er bestur Jose Mourinho sagði jafntefli hafa verið sanngjarna niðurstöðu í leik Southampton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 1.12.2018 20:30 Öruggur sigur Villa Aston Villa heldur áfram að klifra upp töfluna í ensku B-deildinni í átt að einu af efstu sex sætunum sem tryggja umspil um sæti í úrvalsdeildinni að ári. Enski boltinn 1.12.2018 19:58 United bjargaði jafntefli í Southampton Manchester United gerði jafntefli við Southampton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Southampton hafði komist 2-0 yfir en United kom til baka og bjargaði stigi. Enski boltinn 1.12.2018 19:30 Færeyjar komnar á blað Færeyska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Ágústs Þórs Jóhannssonar, vann fjögurra marka sigur á Litháum í forkeppni HM 2019. Enski boltinn 1.12.2018 17:26 City með fimm stiga forskot á toppnum Manchester City er með fimm stiga forskot á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Bournemouth á heimavelli sínum í dag. City er enn ósigrað í deildinni. Enski boltinn 1.12.2018 17:00 Jóhann Berg snéri aftur í tapi Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson snéri aftur í lið Burnley eftir meiðsli er liðið tapaði gegn Crystal Palace. Enski boltinn 1.12.2018 16:51 Leeds á toppinn eftir sterkan útisigur Leeds United komst á topp Championship deildarinnar í dag eftir sterkan útisigur á Sheffield United. Enski boltinn 1.12.2018 15:09 Salah vill vinna titla með Liverpool á þessu tímabili Mohamed Salah vill sjá Liverpool fara alla leið og vinna titla á þessu tímabili. Enski boltinn 1.12.2018 14:00 Hrósar Brighton í hástert fyrir hjálpina í gegnum þunglyndi Anthony Knockaert, leikmaður Brighton hefur opnað sig um þunglyndi sitt í kjölfar fráfalls föður síns og eftir að slitnaði upp úr hjónabandi hans. Hann hrósar Brighton í hástert fyrir stuðningin á erfiðum tímum. Enski boltinn 1.12.2018 13:30 Klopp: Besta lið Everton síðan ég tók við Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir Everton liðið sem lærisveinar hans munu mæta á morgun sé það besta á hans tíð sem stjóri Liverpool. Enski boltinn 1.12.2018 12:30 Fjögurra leikja bann fyrir að bíta fyrrum leikmann Liverpool Bradley Johnson, leikmaður Derby hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að bíta Joe Allen, fyrrum leikmann Liverpool og núverandi leikmann Stoke í Championship deildinni. Enski boltinn 1.12.2018 12:00 Sjáðu jöfnunarmark Arons og glæsilegt sigurmark Cardiff Aron Einar Gunnarsson skoraði jöfnunarmark Cardiff gegn Wolves í nýliðaslag í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Enski boltinn 1.12.2018 09:00 Upphitun: Jói Berg snýr aftur og Manchesterliðin í eldlínunni Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson mætir aftur í lið Burnley í fallslag. Enski boltinn 1.12.2018 07:00 Leik lokið: Crystal Palace - Burnley 2-0 | Jói Berg snéri aftur í tapi Jóhann Berg Guðmundsson snéri aftur í lið Burnley í tapi gegn Crystal Palace. Enski boltinn 1.12.2018 00:01 Aron Einar skoraði í mikilvægum sigri Cardiff Aron Einar Gunnarsson var á meðal markaskorara í endurkomusigri Cardiff á Wolves í nýliðaslag í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn lyftir Cardiff upp úr fallsætinu. Enski boltinn 30.11.2018 22:00 Mæta Gylfa og félögum með regnbogareimar á sunnudaginn Leikmenn Liverpool verða með óvenju litríka skó á Anfield á sunnudaginn þegar nágrannar þeirra í Everton koma í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.11.2018 19:45 Moura fær tækifæri til að hefna sín á Emery Brasilíumaðurinn var settur í frystikistuna hjá Unai Emery hjá PSG. Enski boltinn 30.11.2018 18:15 Táningapartý hjá Arsenal-liðinu í gær Arsenal vann sannfærandi 3-0 sigur á úkraínska liðinu Vorskla Poltava í Evrópudeildinni í gær og tryggði sér með því sigur í sínum riðli. Enski boltinn 30.11.2018 16:15 Alexis Sanchez spilar ekki aftur fyrr en 2019: „Heyrði það á öskrinu“ Alexis Sanchez er ekki að fara spila með liði Manchester United á næstunni ef marka má orð knattspyrnustjóra hans Jose Mourinho á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 30.11.2018 12:30 Mourinho: Það vita allir að hann er ekki Maradona Marouane Fellaini reddaði Jose Mourinho í Meistaradeildinni um helgina þegar hann tryggði Manchester United 1-0 sigur á Young Boys og um leið sæti í sextán liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 30.11.2018 12:00 Sjóðheitur Gylfi spenntur fyrir borgarslagnum gegn Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson og félagar mæta Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 30.11.2018 11:00 Úttekt Sky Sport: Frammistaða Gylfa lykill að uppkomu Everton Everton er á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætir inn í nágrannaslaginn á móti Liverpool um helgina með fimm sigra og aðeins eitt tap í síðustu sjö leikjum sínum. Enski boltinn 30.11.2018 09:00 Everton ekki unnið á Anfield á þessari öld Everton hefur ekki unnið leik á Anfield á þessari öld. Bítlaborgarliðin mætast í grannaslag á heimavelli þeirra rauðu um helgina, Evertonmaðurinn Seamus Coleman segir árangurinn ekki nógu góðan. Enski boltinn 30.11.2018 07:00 Guðjón Valur með stórleik í sigri Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur á vellinum þegar Rhein-Neckar Löwen sótti Eulen Ludwigshafen heim í þýsku Bundesligunni í handbolta. Enski boltinn 29.11.2018 19:45 Sjáðu öll tíu mörkin í einum besta leik ársins Aston Villa og Nottingham Forest skildu jöfn, 5-5, í ensku B-deildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 29.11.2018 18:30 Það hefur margt gerst síðan að Lukaku skoraði síðast á Old Trafford Twitter-heimurinn hefur gert grín að Romelu Lukaku eftir leikinn á móti BSC Young Boys í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 29.11.2018 17:00 Tuttugu ár í dag frá fyrsta leik Steven Gerrard fyrir Liverpool Steven Gerrard hefur sett skóna upp á hillu en fyrir nákvæmlega tuttugu árum síðan þá spilaði hann sinn fyrsta aðalleik fyrir Liverpool. Enski boltinn 29.11.2018 16:30 Dyche: Jóhann Berg er klár í slaginn Jóhann Berg Guðmundsson missti af síðasta leik Burnley en er nú heill heilsu á nýjan leik. Enski boltinn 29.11.2018 16:10 « ‹ ›
Upphitun: Risastór sunnudagur í enska boltanum Það er sannkallaður nágrannaslagsdagur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrír slíkir eru á boðstólnum þar af tveir toppslagir. Enski boltinn 2.12.2018 07:00
Pep: Hálfleiksræðan mín var fáránleg Pep Guardiola sagði hálfleiksræðu sína í leik Manchester City og Bournemouth hafa verið fáránlega og að hún sé ekki ástæða þess að City náði í sigur í leiknum. Enski boltinn 1.12.2018 23:15
Mourinho: Erfitt þegar leikmenn skilja ekki að einfaldleikinn er bestur Jose Mourinho sagði jafntefli hafa verið sanngjarna niðurstöðu í leik Southampton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 1.12.2018 20:30
Öruggur sigur Villa Aston Villa heldur áfram að klifra upp töfluna í ensku B-deildinni í átt að einu af efstu sex sætunum sem tryggja umspil um sæti í úrvalsdeildinni að ári. Enski boltinn 1.12.2018 19:58
United bjargaði jafntefli í Southampton Manchester United gerði jafntefli við Southampton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Southampton hafði komist 2-0 yfir en United kom til baka og bjargaði stigi. Enski boltinn 1.12.2018 19:30
Færeyjar komnar á blað Færeyska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Ágústs Þórs Jóhannssonar, vann fjögurra marka sigur á Litháum í forkeppni HM 2019. Enski boltinn 1.12.2018 17:26
City með fimm stiga forskot á toppnum Manchester City er með fimm stiga forskot á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Bournemouth á heimavelli sínum í dag. City er enn ósigrað í deildinni. Enski boltinn 1.12.2018 17:00
Jóhann Berg snéri aftur í tapi Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson snéri aftur í lið Burnley eftir meiðsli er liðið tapaði gegn Crystal Palace. Enski boltinn 1.12.2018 16:51
Leeds á toppinn eftir sterkan útisigur Leeds United komst á topp Championship deildarinnar í dag eftir sterkan útisigur á Sheffield United. Enski boltinn 1.12.2018 15:09
Salah vill vinna titla með Liverpool á þessu tímabili Mohamed Salah vill sjá Liverpool fara alla leið og vinna titla á þessu tímabili. Enski boltinn 1.12.2018 14:00
Hrósar Brighton í hástert fyrir hjálpina í gegnum þunglyndi Anthony Knockaert, leikmaður Brighton hefur opnað sig um þunglyndi sitt í kjölfar fráfalls föður síns og eftir að slitnaði upp úr hjónabandi hans. Hann hrósar Brighton í hástert fyrir stuðningin á erfiðum tímum. Enski boltinn 1.12.2018 13:30
Klopp: Besta lið Everton síðan ég tók við Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir Everton liðið sem lærisveinar hans munu mæta á morgun sé það besta á hans tíð sem stjóri Liverpool. Enski boltinn 1.12.2018 12:30
Fjögurra leikja bann fyrir að bíta fyrrum leikmann Liverpool Bradley Johnson, leikmaður Derby hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að bíta Joe Allen, fyrrum leikmann Liverpool og núverandi leikmann Stoke í Championship deildinni. Enski boltinn 1.12.2018 12:00
Sjáðu jöfnunarmark Arons og glæsilegt sigurmark Cardiff Aron Einar Gunnarsson skoraði jöfnunarmark Cardiff gegn Wolves í nýliðaslag í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Enski boltinn 1.12.2018 09:00
Upphitun: Jói Berg snýr aftur og Manchesterliðin í eldlínunni Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson mætir aftur í lið Burnley í fallslag. Enski boltinn 1.12.2018 07:00
Leik lokið: Crystal Palace - Burnley 2-0 | Jói Berg snéri aftur í tapi Jóhann Berg Guðmundsson snéri aftur í lið Burnley í tapi gegn Crystal Palace. Enski boltinn 1.12.2018 00:01
Aron Einar skoraði í mikilvægum sigri Cardiff Aron Einar Gunnarsson var á meðal markaskorara í endurkomusigri Cardiff á Wolves í nýliðaslag í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn lyftir Cardiff upp úr fallsætinu. Enski boltinn 30.11.2018 22:00
Mæta Gylfa og félögum með regnbogareimar á sunnudaginn Leikmenn Liverpool verða með óvenju litríka skó á Anfield á sunnudaginn þegar nágrannar þeirra í Everton koma í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.11.2018 19:45
Moura fær tækifæri til að hefna sín á Emery Brasilíumaðurinn var settur í frystikistuna hjá Unai Emery hjá PSG. Enski boltinn 30.11.2018 18:15
Táningapartý hjá Arsenal-liðinu í gær Arsenal vann sannfærandi 3-0 sigur á úkraínska liðinu Vorskla Poltava í Evrópudeildinni í gær og tryggði sér með því sigur í sínum riðli. Enski boltinn 30.11.2018 16:15
Alexis Sanchez spilar ekki aftur fyrr en 2019: „Heyrði það á öskrinu“ Alexis Sanchez er ekki að fara spila með liði Manchester United á næstunni ef marka má orð knattspyrnustjóra hans Jose Mourinho á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 30.11.2018 12:30
Mourinho: Það vita allir að hann er ekki Maradona Marouane Fellaini reddaði Jose Mourinho í Meistaradeildinni um helgina þegar hann tryggði Manchester United 1-0 sigur á Young Boys og um leið sæti í sextán liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 30.11.2018 12:00
Sjóðheitur Gylfi spenntur fyrir borgarslagnum gegn Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson og félagar mæta Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 30.11.2018 11:00
Úttekt Sky Sport: Frammistaða Gylfa lykill að uppkomu Everton Everton er á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætir inn í nágrannaslaginn á móti Liverpool um helgina með fimm sigra og aðeins eitt tap í síðustu sjö leikjum sínum. Enski boltinn 30.11.2018 09:00
Everton ekki unnið á Anfield á þessari öld Everton hefur ekki unnið leik á Anfield á þessari öld. Bítlaborgarliðin mætast í grannaslag á heimavelli þeirra rauðu um helgina, Evertonmaðurinn Seamus Coleman segir árangurinn ekki nógu góðan. Enski boltinn 30.11.2018 07:00
Guðjón Valur með stórleik í sigri Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur á vellinum þegar Rhein-Neckar Löwen sótti Eulen Ludwigshafen heim í þýsku Bundesligunni í handbolta. Enski boltinn 29.11.2018 19:45
Sjáðu öll tíu mörkin í einum besta leik ársins Aston Villa og Nottingham Forest skildu jöfn, 5-5, í ensku B-deildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 29.11.2018 18:30
Það hefur margt gerst síðan að Lukaku skoraði síðast á Old Trafford Twitter-heimurinn hefur gert grín að Romelu Lukaku eftir leikinn á móti BSC Young Boys í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 29.11.2018 17:00
Tuttugu ár í dag frá fyrsta leik Steven Gerrard fyrir Liverpool Steven Gerrard hefur sett skóna upp á hillu en fyrir nákvæmlega tuttugu árum síðan þá spilaði hann sinn fyrsta aðalleik fyrir Liverpool. Enski boltinn 29.11.2018 16:30
Dyche: Jóhann Berg er klár í slaginn Jóhann Berg Guðmundsson missti af síðasta leik Burnley en er nú heill heilsu á nýjan leik. Enski boltinn 29.11.2018 16:10