Enski boltinn Pochettino segir Barcelona einu skrefi ofar en United Barcelona og Manchester United mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 18.3.2019 22:45 Aron Einar á leið til Al Arabi Verður lærisveinn Heimis Hallgrímssonar í Katar. Enski boltinn 18.3.2019 19:07 Örmagna Pep fór frá Manchester eins fljótt og hann gat Pep Guardiola er farinn í frí þar sem annríki síðustu vikna skildi hann eftir örmagna. Enski boltinn 18.3.2019 18:30 Chelsea á ekki að gera Evrópudeildina að forgangsatriði Chelsea er í óásættanlegri stöðu í deildinni og getur ekki gert Evrópudeildina að forgangsatriði. Þetta segir varnarmaðurinn Cesar Azpilicueta. Enski boltinn 18.3.2019 16:30 Messan: Staðan á City er Liverpool að þakka Liverpool er komið aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport ræddu titilbaráttuna. Enski boltinn 18.3.2019 15:00 Sjáðu hvernig Manchester City tók forystuna í eyðslukapphlaupi fótboltans Stærstu knattspyrnufélög heimsins eyða gríðarlegum upphæðum í nýja leikmenn og alltaf meira og meira en hverju ári. Enski boltinn 18.3.2019 14:00 Messan: Eins og að mæta 6-0 handboltavörn Jóhann Berg Guðmundsson er að komast aftur á skrið eftir meiðsli á hárréttum tíma fyrir íslenska landsliðið. Strákarnir í Messunni á Stöð 2 Sport ræddu stöðuna í þætti gærkvöldsins. Enski boltinn 18.3.2019 13:30 Meistaraheppni hjá Man. City Manchester City er komið áfram í undanúrslit enska bikarsins en lærisveinar Pep Guardiola voru stálheppnir gegn Swansea um helgina. City er í dauðafæri á að vinna annan titil tímabilsins í enska bikarnum. Enski boltinn 18.3.2019 13:00 „Við vitum það en núna er Mane sjálfur farinn að átta sig á því líka“ Sadio Mane hefur komið Liverpool til bjargar í markastíflu Mohamed Salah og Senegalinn skemmtilegi hefur þegar skorað níu deildarmörk á árinu 2019. Enski boltinn 18.3.2019 11:30 Messan: Hjörvar og Gunnleifur rifust um markið sem Liverpool fékk á sig Messustrákarnir voru ekki sammála um aðalsökudólginn í marki sem hefði getað orðið Liverpool dýrkeypt í titilbaráttunni. Svo varð þó ekki en markið var samt tilefni deilna í Messunni í gær. Enski boltinn 18.3.2019 10:30 Neville segir Liverpool græða á því að vera búið með leik meira en City Gary Neville þekkir það vel að verða enskur meistari frá sigursælum tíma sínum með Manchester United og hann kom með innlegg í umræðuna um titilbaráttu Manchester City og Liverpool í nýjasta pistli sínum fyrir Sky Sports. Enski boltinn 18.3.2019 10:00 Rakel og félagar sluppu við Manchester City og Chelsea Rakel Hönnudóttir og félagar hennar í Reading höfðu heppnina með sér þegar dregið var í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í morgun. Enski boltinn 18.3.2019 09:45 Mo Salah gagnrýndur fyrir markagræðgi og eigingirni og fær ekki góða dóma Mohamed Salah fékk stóran skammt af gagnrýni frá fjölmiðlum og knattspyrnuspekingum fyrir slaka frammistöðu sína á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 18.3.2019 08:30 Sjáðu mark Gylfa gegn Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson átti þátt í báðum mörkum Everton sem vann Chelsea í stærsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.3.2019 08:00 „Fyrri hálfleikurinn sá besti á tímabilinu“ Maurizio Sarri efast um andlegu hliðina hjá leikmönnum sínum eftir tap gegn Everton í gær. Enski boltinn 18.3.2019 06:00 Gylfi skoraði í sigri á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað marka Everton í 2-0 sigri á Chelsea í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar þessa helgina. Enski boltinn 17.3.2019 18:30 City mætir Brighton í undanúrslitunum Manchester City mætir Brighton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Dregið var nú rétt í þessu. Enski boltinn 17.3.2019 17:09 Rakel skaut Reading í undanúrslit Rakel Hönnudóttir var hetja Reading í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta kvenna. Hún skoraði sigurmarkið gegn Manchester United á lokamínútu framlengingar. Enski boltinn 17.3.2019 17:04 Brighton í undanúrslit eftir mikla dramatík Brighton var rétt í þessu að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit FA-bikarsins eftir sigur á Millwall í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 17.3.2019 16:45 Liverpool aftur á toppinn eftir nauman sigur Liverpool komst á toppinn á ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik eftir nauman sigur á botnliði Fulham en það var James Milner sem skoraði sigurmarkið af vítapunktinum. Enski boltinn 17.3.2019 16:15 Valencia gæti farið til Arsenal Antonio Valencia, leikmaður og fyrirliði Manchester United, gæti gengið til liðs við Arsenal eftir tímabilið eftir marka má orð umboðsmanns hans. Enski boltinn 17.3.2019 11:30 Sjáðu dramatíkina í enska í gær Það voru fáir leikir en nóg af mörkum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fjórtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur sem voru á dagskrá. Enski boltinn 17.3.2019 08:00 „Þetta var stórt skref aftur á bak“ Manchester United datt út úr ensku bikarkeppninni í gærkvöldi eftir tap fyrir Wolves í 8-liða úrslitunum. Enski boltinn 17.3.2019 06:00 Úlfarnir hentu Manchester United úr bikarnum Úlfarnir slógu Manchester United út úr ensku bikarkeppninni í fótbolta og eru komnir í undanúrslitin. Enski boltinn 16.3.2019 21:45 Reus hetja Dortmund í uppbótartíma Marco Reus bjargaði dýrmætum stigum fyrir Borussia Dortmund í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni í kvöld. Enski boltinn 16.3.2019 19:41 Aguero kom City til bjargar gegn Swansea Manchester City slapp með skrekkinn gegn B-deildarliði Swansea City í ensku bikarkeppninni í kvöld þökk sé Sergio Aguero. Enski boltinn 16.3.2019 19:15 Wes Morgan tryggði Leicester sigur í uppbótartíma Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið tapaði fyrir Leicester eftir mark í uppbótartíma Enski boltinn 16.3.2019 17:00 Chicharito hetja West Ham í ótrúlegum sigri | Ritchie bjargaði stigi Chicharito tryggði West Ham eitt stig á heimavelli gegn Hudderfield eftir að liðið var 3-1 undir þegar stundarfjórðungur var eftir. Enski boltinn 16.3.2019 17:00 Sheffield með mikilvægan sigur á Leeds Sheffield United var rétt í þessu að fara með sigur af hólmi gegn Leeds United í Championship deildinni. Enski boltinn 16.3.2019 14:30 Andre Gray tryggði Watford sæti í undanúrslitunum Andre Gray tryggði Watford sæti í undanúrslitum FA-bikarsins í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Crystal Palace. Enski boltinn 16.3.2019 14:15 « ‹ ›
Pochettino segir Barcelona einu skrefi ofar en United Barcelona og Manchester United mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 18.3.2019 22:45
Aron Einar á leið til Al Arabi Verður lærisveinn Heimis Hallgrímssonar í Katar. Enski boltinn 18.3.2019 19:07
Örmagna Pep fór frá Manchester eins fljótt og hann gat Pep Guardiola er farinn í frí þar sem annríki síðustu vikna skildi hann eftir örmagna. Enski boltinn 18.3.2019 18:30
Chelsea á ekki að gera Evrópudeildina að forgangsatriði Chelsea er í óásættanlegri stöðu í deildinni og getur ekki gert Evrópudeildina að forgangsatriði. Þetta segir varnarmaðurinn Cesar Azpilicueta. Enski boltinn 18.3.2019 16:30
Messan: Staðan á City er Liverpool að þakka Liverpool er komið aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport ræddu titilbaráttuna. Enski boltinn 18.3.2019 15:00
Sjáðu hvernig Manchester City tók forystuna í eyðslukapphlaupi fótboltans Stærstu knattspyrnufélög heimsins eyða gríðarlegum upphæðum í nýja leikmenn og alltaf meira og meira en hverju ári. Enski boltinn 18.3.2019 14:00
Messan: Eins og að mæta 6-0 handboltavörn Jóhann Berg Guðmundsson er að komast aftur á skrið eftir meiðsli á hárréttum tíma fyrir íslenska landsliðið. Strákarnir í Messunni á Stöð 2 Sport ræddu stöðuna í þætti gærkvöldsins. Enski boltinn 18.3.2019 13:30
Meistaraheppni hjá Man. City Manchester City er komið áfram í undanúrslit enska bikarsins en lærisveinar Pep Guardiola voru stálheppnir gegn Swansea um helgina. City er í dauðafæri á að vinna annan titil tímabilsins í enska bikarnum. Enski boltinn 18.3.2019 13:00
„Við vitum það en núna er Mane sjálfur farinn að átta sig á því líka“ Sadio Mane hefur komið Liverpool til bjargar í markastíflu Mohamed Salah og Senegalinn skemmtilegi hefur þegar skorað níu deildarmörk á árinu 2019. Enski boltinn 18.3.2019 11:30
Messan: Hjörvar og Gunnleifur rifust um markið sem Liverpool fékk á sig Messustrákarnir voru ekki sammála um aðalsökudólginn í marki sem hefði getað orðið Liverpool dýrkeypt í titilbaráttunni. Svo varð þó ekki en markið var samt tilefni deilna í Messunni í gær. Enski boltinn 18.3.2019 10:30
Neville segir Liverpool græða á því að vera búið með leik meira en City Gary Neville þekkir það vel að verða enskur meistari frá sigursælum tíma sínum með Manchester United og hann kom með innlegg í umræðuna um titilbaráttu Manchester City og Liverpool í nýjasta pistli sínum fyrir Sky Sports. Enski boltinn 18.3.2019 10:00
Rakel og félagar sluppu við Manchester City og Chelsea Rakel Hönnudóttir og félagar hennar í Reading höfðu heppnina með sér þegar dregið var í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í morgun. Enski boltinn 18.3.2019 09:45
Mo Salah gagnrýndur fyrir markagræðgi og eigingirni og fær ekki góða dóma Mohamed Salah fékk stóran skammt af gagnrýni frá fjölmiðlum og knattspyrnuspekingum fyrir slaka frammistöðu sína á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 18.3.2019 08:30
Sjáðu mark Gylfa gegn Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson átti þátt í báðum mörkum Everton sem vann Chelsea í stærsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.3.2019 08:00
„Fyrri hálfleikurinn sá besti á tímabilinu“ Maurizio Sarri efast um andlegu hliðina hjá leikmönnum sínum eftir tap gegn Everton í gær. Enski boltinn 18.3.2019 06:00
Gylfi skoraði í sigri á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað marka Everton í 2-0 sigri á Chelsea í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar þessa helgina. Enski boltinn 17.3.2019 18:30
City mætir Brighton í undanúrslitunum Manchester City mætir Brighton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Dregið var nú rétt í þessu. Enski boltinn 17.3.2019 17:09
Rakel skaut Reading í undanúrslit Rakel Hönnudóttir var hetja Reading í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta kvenna. Hún skoraði sigurmarkið gegn Manchester United á lokamínútu framlengingar. Enski boltinn 17.3.2019 17:04
Brighton í undanúrslit eftir mikla dramatík Brighton var rétt í þessu að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit FA-bikarsins eftir sigur á Millwall í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 17.3.2019 16:45
Liverpool aftur á toppinn eftir nauman sigur Liverpool komst á toppinn á ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik eftir nauman sigur á botnliði Fulham en það var James Milner sem skoraði sigurmarkið af vítapunktinum. Enski boltinn 17.3.2019 16:15
Valencia gæti farið til Arsenal Antonio Valencia, leikmaður og fyrirliði Manchester United, gæti gengið til liðs við Arsenal eftir tímabilið eftir marka má orð umboðsmanns hans. Enski boltinn 17.3.2019 11:30
Sjáðu dramatíkina í enska í gær Það voru fáir leikir en nóg af mörkum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fjórtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur sem voru á dagskrá. Enski boltinn 17.3.2019 08:00
„Þetta var stórt skref aftur á bak“ Manchester United datt út úr ensku bikarkeppninni í gærkvöldi eftir tap fyrir Wolves í 8-liða úrslitunum. Enski boltinn 17.3.2019 06:00
Úlfarnir hentu Manchester United úr bikarnum Úlfarnir slógu Manchester United út úr ensku bikarkeppninni í fótbolta og eru komnir í undanúrslitin. Enski boltinn 16.3.2019 21:45
Reus hetja Dortmund í uppbótartíma Marco Reus bjargaði dýrmætum stigum fyrir Borussia Dortmund í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni í kvöld. Enski boltinn 16.3.2019 19:41
Aguero kom City til bjargar gegn Swansea Manchester City slapp með skrekkinn gegn B-deildarliði Swansea City í ensku bikarkeppninni í kvöld þökk sé Sergio Aguero. Enski boltinn 16.3.2019 19:15
Wes Morgan tryggði Leicester sigur í uppbótartíma Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið tapaði fyrir Leicester eftir mark í uppbótartíma Enski boltinn 16.3.2019 17:00
Chicharito hetja West Ham í ótrúlegum sigri | Ritchie bjargaði stigi Chicharito tryggði West Ham eitt stig á heimavelli gegn Hudderfield eftir að liðið var 3-1 undir þegar stundarfjórðungur var eftir. Enski boltinn 16.3.2019 17:00
Sheffield með mikilvægan sigur á Leeds Sheffield United var rétt í þessu að fara með sigur af hólmi gegn Leeds United í Championship deildinni. Enski boltinn 16.3.2019 14:30
Andre Gray tryggði Watford sæti í undanúrslitunum Andre Gray tryggði Watford sæti í undanúrslitum FA-bikarsins í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Crystal Palace. Enski boltinn 16.3.2019 14:15
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti