Enski boltinn Robinson færist nær Blackburn Blackburn vonast til að ganga frá kaupum á markverðinum Paul Robinson frá Tottenham á næstu klukkustundum. Talið er að félögin hafi komið sér saman um kaupverðið sem nemur 3,5 milljónum punda. Enski boltinn 25.7.2008 14:00 Stoor á leið til Fulham Fulham er að ganga frá kaupum á sænska landsliðsmanninum Fredrik Stoor frá Rosenborg í Noregi. Þessi 24 ára varnarmaður lék með Svíum á Evrópumótinu í sumar. Enski boltinn 25.7.2008 13:21 Capello ætlar að hætta eftir HM Fabio Capello ætlar að hætta þjálfun eftir heimsmeistaramótið 2010. Capello er þjálfari enska landsliðsins en hann hefur enn ekki stýrt liðinu í mótsleik eftir að hafa tekið við því í desember. Enski boltinn 25.7.2008 10:34 Martins gæti misst af byrjun tímabilsins Obafemi Martins, sóknarmaður Newcastle, gæti misst af byrjun tímabilsins vegna dauða móður hans. Hann er floginn út til Nígeríu í faðm fjölskyldunnar og ekki er vitað hvenær hann snýr aftur. Enski boltinn 25.7.2008 10:18 Phil Neville framlengir hjá Everton Phil Neville, fyrirliði Everton, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Neville verður því á Goodison Park til 2012 en hann vill ljúka ferlinum þar. Enski boltinn 25.7.2008 09:34 Beckham og félagar unnu West Ham Stjörnulið MLS-deildarinnar vann enska úrvalsdeildarliðið West Ham í sýningarleik í Toronto í Kanada í gær. David Beckham, leikmaður LA Galaxy, var meðal leikmanna í stjörnuliðinu. Enski boltinn 25.7.2008 09:24 Chelsea enn á eftir Robinho Chelsea hefur staðfest að félagið sé ekki búið að gefast upp á því að reyna að krækja í Robinho frá Real Madrid. Viðræður milli félagana standa yfir. Enski boltinn 25.7.2008 09:00 Meiðsli hrjá Stewart Downing Vængmaðurinn Stewart Downing hjá Middlesbrough virðist ætla að missa af leikjum liðsins á æfingamótinu Algarve Cup í Portúgal eftir að hann meiddist á æfingu á mánudag. Enski boltinn 24.7.2008 22:15 Anthony Gardner til Hull Hull City, nýliðarnir í ensku úrvalsdeildinni, eru að fá varnarmanninn Anthony Gardner lánaðan frá Tottenham. Þessi 27 ára leikmaður fer í læknisskoðun á morgun. Enski boltinn 24.7.2008 14:41 David Ngog til Liverpool Rafael Benítez hefur gengið frá kaupum á franska sóknarmanninum David Ngog frá Paris St Germain. Þessi efnilegi nítján ára leikmaður hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Liverpool. Enski boltinn 24.7.2008 13:15 Muntari á leið til Inter Sulley Muntari, miðjumaður Portsmouth, er að ganga til liðs við Ítalíumeistara Inter fyrir 12,7 milljónir punda. Þessi 23 ára landsliðsmaður frá Gana hefur samþykkt fjögurra ára samning. Enski boltinn 24.7.2008 11:45 Kuyt: Torres verður betri Dirk Kuyt varar varnarmenn úrvalsdeildarinnar við því að liðsfélagi hans, Fernando Torres, verði enn betri á næsta tímabili. Torres átti magnað fyrsta tímabil á Englandi og skoraði 33 mörk í öllum keppnum. Enski boltinn 24.7.2008 10:37 Scholes tvö ár í viðbót Paul Scholes, miðjumaður Manchester United, segist reikna með því að leggja skóna á hilluna eftir tvö ár. Scholes er orðinn 33 ára en hann hefur allan sinn feril leikið með United. Enski boltinn 24.7.2008 10:21 Fær AC Milan Berbatov á afslætti? Sögusagnir eru í gangi um að Tottenham vilji alls ekki selja sóknarmanninn Dimitar Berbatov til Manchester United. Í nokkrum fjölmiðlum er sagt að félagið hafi boðið AC Milan að fá leikmanninn á afsláttarverði. Enski boltinn 24.7.2008 10:00 Tevez: Virðið óskir Ronaldo Carlos Tevez hefur stigið fram og biðlað til stjórnar Manchester United að hlusta á óskir Cristiano Ronaldo og virða draum hans að spila fyrir Real Madrid. Enski boltinn 24.7.2008 09:42 Hugsar enn um vítið á hverjum morgni John Terry, fyrirliði Chelsea, segist enn hugsa um vítið sem fór í súginn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á hverjum einasta morgni þegar hann vaknar. Enski boltinn 23.7.2008 21:38 Tainio semur við Sunderland Finnski landsliðsmaðurinn Teemu Tainio sem leikið hefur með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2005 skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Sunderland. Enski boltinn 23.7.2008 20:26 Lætur Ferguson ekki spila með sig Luiz Scolari, nýráðinn stjóri Chelsea, ætlar ekki að láta orð Sir Alex Ferguson koma sér úr jafnvægi, en stjóri Manchester United sendi Chelsea pillu í fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 23.7.2008 19:26 Ferguson: Rooney myndi spila sem miðvörður Sir Alex Ferguson segist ábyrgur fyrir því að framherjinn Wayne Rooney skori ekki fleiri mörk en raun ber vitni. Hann hrósar Rooney fyrir einstakt hugarfar. Enski boltinn 23.7.2008 18:47 Blackburn tekur tilboði í Friedel Blackburn hefur tekið tilboði frá Aston Villa í markvörðinn Brad Friedel. Friedel er 37 ára gamall og hefur verið talinn meðal bestu markvarða í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.7.2008 16:30 Sigur í fyrsta leik Scolari Luiz Felipe Scolari stýrði Chelsea í fyrsta sinn í dag þegar liðið vann 4-0 sigur á Guangzhou Pharmaceutical í æfingaleik í Kína. Chelsea tefldi fram sterku liði í leiknum. Enski boltinn 23.7.2008 15:45 Real Betis vill Pizarro Spænska liðið Real Betis vill fá Claudio Pizarro frá Chelsea. Framkvæmdastjóri Betis sagði að Pizarro væri efstur á óskalistanum fyrir sumarið. Enski boltinn 23.7.2008 14:22 Behrami búinn að skrifa undir Svissneski landsliðsmaðurinn Valon Behrami hefur skrifað undir fimm ára samning við West Ham. Enski boltinn 23.7.2008 13:54 Benjani missir af byrjun tímabilsins Sóknarmaðurinn Benjani hjá Manchester City mun missa af byrjun komandi tímabils á Englandi vegna meiðsla. Þetta er mikil vonbrigði fyrir City sem á fáa möguleika í framlínunni. Enski boltinn 23.7.2008 13:30 Chimbonda til Sunderland Pascal Chimbonda er á leið til Sunderland og mun skrifa undir fjögurra ára samning við félagið. Samkvæmt heimildum Sky er hann að gangast undir læknisskoðun núna. Enski boltinn 23.7.2008 11:33 Liverpool fær spænskan ungling Liverpool hefur fengið spænska hægri bakvörðinn Emmanuel Mendy á frjálsri sölu. Mendy er átján ára og kemur frá 3. deildarliðinu Murcia Deportivo. Enski boltinn 23.7.2008 10:56 Raddir um að Johnson sé á förum háværari Andrew Johnson var ekki í leikmannahópi Everton sem lék æfingaleik gegn Preston í gær. Þykir þetta renna stoðum undir þær sögusagnir að hann sé á leið til Fulham. Enski boltinn 23.7.2008 10:32 Barry fékk óblíðar móttökur Stuðningsmenn Aston Villa létu óánægju sína með Gareth Barry bersýnilega í ljós í gær þegar liðið lék æfingaleik gegn Walsall. Barry fékk að heyra það þann klukkutíma sem hann lék í leiknum. Enski boltinn 23.7.2008 10:09 Martin tryggði United sigur Manchester United vann Orlando Pirates í æfingaleik í Suður-Afríku í kvöld 1-0. Eina mark leiksins skoraði Lee Martin í fyrri hálfleik. Enski boltinn 22.7.2008 20:04 Leystur undan samningi meðan hann bíður dóms Enska 1. deildarliðið Plymouth Argyle hefur ákveðið að leysa Luke McCormick frá samningi við liðið. Enski boltinn 22.7.2008 19:15 « ‹ ›
Robinson færist nær Blackburn Blackburn vonast til að ganga frá kaupum á markverðinum Paul Robinson frá Tottenham á næstu klukkustundum. Talið er að félögin hafi komið sér saman um kaupverðið sem nemur 3,5 milljónum punda. Enski boltinn 25.7.2008 14:00
Stoor á leið til Fulham Fulham er að ganga frá kaupum á sænska landsliðsmanninum Fredrik Stoor frá Rosenborg í Noregi. Þessi 24 ára varnarmaður lék með Svíum á Evrópumótinu í sumar. Enski boltinn 25.7.2008 13:21
Capello ætlar að hætta eftir HM Fabio Capello ætlar að hætta þjálfun eftir heimsmeistaramótið 2010. Capello er þjálfari enska landsliðsins en hann hefur enn ekki stýrt liðinu í mótsleik eftir að hafa tekið við því í desember. Enski boltinn 25.7.2008 10:34
Martins gæti misst af byrjun tímabilsins Obafemi Martins, sóknarmaður Newcastle, gæti misst af byrjun tímabilsins vegna dauða móður hans. Hann er floginn út til Nígeríu í faðm fjölskyldunnar og ekki er vitað hvenær hann snýr aftur. Enski boltinn 25.7.2008 10:18
Phil Neville framlengir hjá Everton Phil Neville, fyrirliði Everton, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Neville verður því á Goodison Park til 2012 en hann vill ljúka ferlinum þar. Enski boltinn 25.7.2008 09:34
Beckham og félagar unnu West Ham Stjörnulið MLS-deildarinnar vann enska úrvalsdeildarliðið West Ham í sýningarleik í Toronto í Kanada í gær. David Beckham, leikmaður LA Galaxy, var meðal leikmanna í stjörnuliðinu. Enski boltinn 25.7.2008 09:24
Chelsea enn á eftir Robinho Chelsea hefur staðfest að félagið sé ekki búið að gefast upp á því að reyna að krækja í Robinho frá Real Madrid. Viðræður milli félagana standa yfir. Enski boltinn 25.7.2008 09:00
Meiðsli hrjá Stewart Downing Vængmaðurinn Stewart Downing hjá Middlesbrough virðist ætla að missa af leikjum liðsins á æfingamótinu Algarve Cup í Portúgal eftir að hann meiddist á æfingu á mánudag. Enski boltinn 24.7.2008 22:15
Anthony Gardner til Hull Hull City, nýliðarnir í ensku úrvalsdeildinni, eru að fá varnarmanninn Anthony Gardner lánaðan frá Tottenham. Þessi 27 ára leikmaður fer í læknisskoðun á morgun. Enski boltinn 24.7.2008 14:41
David Ngog til Liverpool Rafael Benítez hefur gengið frá kaupum á franska sóknarmanninum David Ngog frá Paris St Germain. Þessi efnilegi nítján ára leikmaður hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Liverpool. Enski boltinn 24.7.2008 13:15
Muntari á leið til Inter Sulley Muntari, miðjumaður Portsmouth, er að ganga til liðs við Ítalíumeistara Inter fyrir 12,7 milljónir punda. Þessi 23 ára landsliðsmaður frá Gana hefur samþykkt fjögurra ára samning. Enski boltinn 24.7.2008 11:45
Kuyt: Torres verður betri Dirk Kuyt varar varnarmenn úrvalsdeildarinnar við því að liðsfélagi hans, Fernando Torres, verði enn betri á næsta tímabili. Torres átti magnað fyrsta tímabil á Englandi og skoraði 33 mörk í öllum keppnum. Enski boltinn 24.7.2008 10:37
Scholes tvö ár í viðbót Paul Scholes, miðjumaður Manchester United, segist reikna með því að leggja skóna á hilluna eftir tvö ár. Scholes er orðinn 33 ára en hann hefur allan sinn feril leikið með United. Enski boltinn 24.7.2008 10:21
Fær AC Milan Berbatov á afslætti? Sögusagnir eru í gangi um að Tottenham vilji alls ekki selja sóknarmanninn Dimitar Berbatov til Manchester United. Í nokkrum fjölmiðlum er sagt að félagið hafi boðið AC Milan að fá leikmanninn á afsláttarverði. Enski boltinn 24.7.2008 10:00
Tevez: Virðið óskir Ronaldo Carlos Tevez hefur stigið fram og biðlað til stjórnar Manchester United að hlusta á óskir Cristiano Ronaldo og virða draum hans að spila fyrir Real Madrid. Enski boltinn 24.7.2008 09:42
Hugsar enn um vítið á hverjum morgni John Terry, fyrirliði Chelsea, segist enn hugsa um vítið sem fór í súginn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á hverjum einasta morgni þegar hann vaknar. Enski boltinn 23.7.2008 21:38
Tainio semur við Sunderland Finnski landsliðsmaðurinn Teemu Tainio sem leikið hefur með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2005 skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Sunderland. Enski boltinn 23.7.2008 20:26
Lætur Ferguson ekki spila með sig Luiz Scolari, nýráðinn stjóri Chelsea, ætlar ekki að láta orð Sir Alex Ferguson koma sér úr jafnvægi, en stjóri Manchester United sendi Chelsea pillu í fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 23.7.2008 19:26
Ferguson: Rooney myndi spila sem miðvörður Sir Alex Ferguson segist ábyrgur fyrir því að framherjinn Wayne Rooney skori ekki fleiri mörk en raun ber vitni. Hann hrósar Rooney fyrir einstakt hugarfar. Enski boltinn 23.7.2008 18:47
Blackburn tekur tilboði í Friedel Blackburn hefur tekið tilboði frá Aston Villa í markvörðinn Brad Friedel. Friedel er 37 ára gamall og hefur verið talinn meðal bestu markvarða í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.7.2008 16:30
Sigur í fyrsta leik Scolari Luiz Felipe Scolari stýrði Chelsea í fyrsta sinn í dag þegar liðið vann 4-0 sigur á Guangzhou Pharmaceutical í æfingaleik í Kína. Chelsea tefldi fram sterku liði í leiknum. Enski boltinn 23.7.2008 15:45
Real Betis vill Pizarro Spænska liðið Real Betis vill fá Claudio Pizarro frá Chelsea. Framkvæmdastjóri Betis sagði að Pizarro væri efstur á óskalistanum fyrir sumarið. Enski boltinn 23.7.2008 14:22
Behrami búinn að skrifa undir Svissneski landsliðsmaðurinn Valon Behrami hefur skrifað undir fimm ára samning við West Ham. Enski boltinn 23.7.2008 13:54
Benjani missir af byrjun tímabilsins Sóknarmaðurinn Benjani hjá Manchester City mun missa af byrjun komandi tímabils á Englandi vegna meiðsla. Þetta er mikil vonbrigði fyrir City sem á fáa möguleika í framlínunni. Enski boltinn 23.7.2008 13:30
Chimbonda til Sunderland Pascal Chimbonda er á leið til Sunderland og mun skrifa undir fjögurra ára samning við félagið. Samkvæmt heimildum Sky er hann að gangast undir læknisskoðun núna. Enski boltinn 23.7.2008 11:33
Liverpool fær spænskan ungling Liverpool hefur fengið spænska hægri bakvörðinn Emmanuel Mendy á frjálsri sölu. Mendy er átján ára og kemur frá 3. deildarliðinu Murcia Deportivo. Enski boltinn 23.7.2008 10:56
Raddir um að Johnson sé á förum háværari Andrew Johnson var ekki í leikmannahópi Everton sem lék æfingaleik gegn Preston í gær. Þykir þetta renna stoðum undir þær sögusagnir að hann sé á leið til Fulham. Enski boltinn 23.7.2008 10:32
Barry fékk óblíðar móttökur Stuðningsmenn Aston Villa létu óánægju sína með Gareth Barry bersýnilega í ljós í gær þegar liðið lék æfingaleik gegn Walsall. Barry fékk að heyra það þann klukkutíma sem hann lék í leiknum. Enski boltinn 23.7.2008 10:09
Martin tryggði United sigur Manchester United vann Orlando Pirates í æfingaleik í Suður-Afríku í kvöld 1-0. Eina mark leiksins skoraði Lee Martin í fyrri hálfleik. Enski boltinn 22.7.2008 20:04
Leystur undan samningi meðan hann bíður dóms Enska 1. deildarliðið Plymouth Argyle hefur ákveðið að leysa Luke McCormick frá samningi við liðið. Enski boltinn 22.7.2008 19:15