Enski boltinn Wenger: Rosicky kemur aftur fyrir jól Arsene Wenger stjóri Arsenal segist vongóður um að tékkneski miðjumaðurinn Tomas Rosicky geti byrjað að spila með liðinu á ný fyrir jól. Enski boltinn 19.9.2008 12:36 Ronaldo segist enn vera í viðræðum við City Brasilíski framherjinn Ronaldo segist enn vera í viðræðum við Manchester City um að ganga í raðir félagsins. Forráðamenn City lýstu því yfir fyrir skömmu að viðræðum þessum hefði verið hætt. Enski boltinn 19.9.2008 12:15 Ronaldo ætlar að svara spörkum með mörkum Cristiano Ronaldo segist klár í slaginn fyrir óblíðar móttökur á Stamford Bridge á sunnudaginn þegar Manchester United sækir Chelsea heim í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.9.2008 11:30 Deco og félagar í hefndarhug Miðjumaðurinn Deco hefur byrjað vel með liði sínu Chelsea á Englandi eftir að hann kom frá Barcelona í sumar. Hann segist gera sér fulla grein fyrir mikilvægi leiksins gegn Manchester United á sunnudag. Enski boltinn 19.9.2008 11:15 David Dunn úr leik hjá Blackburn Miðjumaðurinn David Dunn hjá Blackburn getur ekki spilað með liði sínu næstu fjóra mánuðina eða svo vegna meiðsla á hásin. Hinn 28 ára gamli Dunn þarf að fara í aðgerð og útilokað hefur verið að hann komi meira við sögu hjá liðinu á árinu. Enski boltinn 19.9.2008 11:06 Alan Smith fótbrotinn Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hefur orðið fyrir enn einu áfallinu eftir að í ljós kom að Alan Smith er með brákað bein í fæti. Óttast er að hann gæti misst úr næstu þrjá mánuði með liðinu. Enski boltinn 19.9.2008 10:24 Innköst Arons vekja athygli Aron Gunnarsson, leikmaður Coventry á Englandi, hefur vakið verðskuldaða athygli á Englandi fyrir löng innköst sín sem þegar hafa lagt upp tvö mörk fyrir lið hans. Enski boltinn 19.9.2008 10:02 Kroenke í stjórn Arsenal Bandaríski viðskiptajöfurinn Stan Kroenke hefur þegið boð Arsenal um að taka sæti í stjórn félagsins. Enski boltinn 19.9.2008 09:54 Zola ánægður með skipulagið hjá West Ham Gianfranco Zola, nýráðinn knattspyrnustjóri West Ham, segist vera ánægður með skipulagið á innri starfsemi félagsins. Enski boltinn 18.9.2008 23:24 Bestu mörk Steven Gerrard Steven Gerrard fyrirliði Liverpool stimplaði sig rækilega inn í liðið á ný þegar hann skoraði bæði mörk liðsins gegn Marseille í fyrrakvöld - annað þeirra stórglæsilegt. Enski boltinn 18.9.2008 15:19 Owen vill eflaust fara frá Newcastle Graeme Souness, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle, segist viss um að Michael Owen og fleiri leikmenn liðsins óski þess að fara frá félaginu vegna þeirrar ólgu sem ríkt hefur undanfarið. Enski boltinn 18.9.2008 15:07 Gazza í ruglinu Fyrrum landsliðsmaðurinn Paul Gascoigne er enn á ný kominn í fréttirnar vegna baráttu sinnar við alkohólisma. Enski boltinn 18.9.2008 12:24 Sögulegur afmælisdagur hjá Sol Segja má að dagurinn í dag sé sérstakur fyrir varnarmanninn Sol Campbell hjá Portsmouth. Enski boltinn 18.9.2008 12:11 Ray Wilkins tekur við af Clarke Ray Wilkins hefur verið ráðinn þjálfari hjá Chelsea í stað Steve Clarke sem fór til West Ham á dögunum. Wilkins er fyrrum leikmaður Chelsea og varð bikarmeistari með liðinu árið 2000 sem aðstoðarmaður Gianluca Vialli. Enski boltinn 18.9.2008 11:59 Rosicky er ekki að hætta Umboðsmaður miðjumannsins Tomas Rosicky hjá Arsenal segir ekkert til í fréttaflutningi frá heimalandi hans þar sem því var haldið fram að ferill hans væri jafnvel á enda vegna meiðsla. Enski boltinn 18.9.2008 11:51 Ashton meiddur hjá West Ham Framherjinn Dean Ashton hjá West Ham verður frá keppni næsta mánuðinn eða svo eftir að hann meiddist á ökkla á æfingu liðsins á mánudagskvöldið. Gianfranco Zola verður því án framherjans öfluga í fyrstu leikjum sínum við stjórnvölinn hjá liðinu. Enski boltinn 18.9.2008 09:36 Abu Dhabi að ganga frá kaupunum á City Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, býst við því að Abu Dhabi United Group muni ganga formlega frá kaupum sínum á félaginu áður en vikan verður liðin. Enski boltinn 17.9.2008 17:54 Titringur í kring um Ronaldinho Óvíst þykir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho muni leika með AC Milan annað kvöld þegar liðið mætir FC Zurich í Uefa keppninni. Enski boltinn 17.9.2008 12:45 Ferguson gagnrýnir dómara Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United er mjög ósáttur við að rauða spjaldið sem John Terry fékk í leik gegn Manchester City um daginn hafi verið þurrkað út í gær. Það þýðir að Terry verður löglegur með Chelsea gegn United um næstu helgi. Enski boltinn 17.9.2008 10:24 Guthrie sleppur við frekari refsingu Miðjumaðurinn Danny Guthrie hjá Newcastle mun ekki fá aukarefsingu frá enska knattspyrnusambandinu eftir að hafa fótbrogið Craig Fagan hjá Hull með harkalegri tæklingu um síðustu helgi. Enski boltinn 17.9.2008 10:17 Aron lék allan leikinn með Coventry Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson lék allan tímann fyrir Coventry sem gerði 1-1 jafntefli gegn Sheffield United. Mark Coventry kom eftir að varnarmönnum Sheffield mistókst að hreinsa frá langt innkast Arons. Enski boltinn 16.9.2008 23:50 Wenger að horfa til Appiah? Talið er að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hyggist setjast við samningaborðið og ræða við Stephen Appiah á næstu dögum. Enski boltinn 16.9.2008 18:33 Wigan fær markvörð Wigan hefur fengið markvörðinn Richard Kingson á frjálsri sölu. Kingson er þrítugur og lék með landsliði Gana á HM 2006. Hann var á mála hjá Birmingham en náði ekki að brjótast inn í aðalliðið þar. Enski boltinn 16.9.2008 17:46 Barnes að taka við Jamaíka? John Barnes gæti orðið næsti landsliðsþjálfari Jamaíka. Barnes er fyrrum leikmaður Liverpool en hann á nú í viðræðum við knattspyrnusamband Jamaíka um að taka við sem landsliðsþjálfari. Enski boltinn 16.9.2008 17:14 Carrick fótbrotinn - Úr leik í sex vikur Miðjumaðurinn Michael Carrick hjá Manchester United verður væntanlega frá keppni næstu sex vikurnar eftir að í ljós kom að hann er með brákað bein í fæti. Carrick meiddist í tapinu gegn Liverpool um helgina. Enski boltinn 16.9.2008 13:48 Terry mun spila gegn United John Terry, fyrirliði Chelsea, verður löglegur með Chelsea þegar liðið mætir Manchester United á sunnudaginn kemur eftir að rauða spjaldið sem hann fékk í leik gegn Manchester City á dögunum var dregið til baka. Enski boltinn 16.9.2008 13:42 Gutierrez meiddur í þrjár vikur Miðjumaðurinn Jonas Guiterrez sem nýverið gekk í raðir Newcastle mun ekki geta leikið með liðinu næstu þrjár vikurnar. Hann meiddist á öxl í landsleik í síðustu viku og þarf að gangast undir læknismeðferð. Enski boltinn 16.9.2008 13:00 Tuncay frá í sex vikur Framherjinn Sanli Tuncay hjá Middlesbrough sér fram á að verða frá keppni í um sex vikur með liði sínu eftir að hafa meiðst á hné í landsleik með Tyrkjum á dögunum. Enski boltinn 16.9.2008 11:39 Jewell nýtur stuðnings Paul Jewell, stjóri Derby í ensku B-deildinni, nýtur fulls trausts stjórnar félagsins þó liðið hafi ekki deildarleik í tæpt ár. Enski boltinn 16.9.2008 10:43 City hefur ekki áhuga á Ronaldo Talsmaður Manchester City segir að félagið muni ekki bjóða brasilíska framherjanum Ronaldo samning eins og leikmaðurinn hefur gefið upp í viðtölum. Enski boltinn 16.9.2008 10:30 « ‹ ›
Wenger: Rosicky kemur aftur fyrir jól Arsene Wenger stjóri Arsenal segist vongóður um að tékkneski miðjumaðurinn Tomas Rosicky geti byrjað að spila með liðinu á ný fyrir jól. Enski boltinn 19.9.2008 12:36
Ronaldo segist enn vera í viðræðum við City Brasilíski framherjinn Ronaldo segist enn vera í viðræðum við Manchester City um að ganga í raðir félagsins. Forráðamenn City lýstu því yfir fyrir skömmu að viðræðum þessum hefði verið hætt. Enski boltinn 19.9.2008 12:15
Ronaldo ætlar að svara spörkum með mörkum Cristiano Ronaldo segist klár í slaginn fyrir óblíðar móttökur á Stamford Bridge á sunnudaginn þegar Manchester United sækir Chelsea heim í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.9.2008 11:30
Deco og félagar í hefndarhug Miðjumaðurinn Deco hefur byrjað vel með liði sínu Chelsea á Englandi eftir að hann kom frá Barcelona í sumar. Hann segist gera sér fulla grein fyrir mikilvægi leiksins gegn Manchester United á sunnudag. Enski boltinn 19.9.2008 11:15
David Dunn úr leik hjá Blackburn Miðjumaðurinn David Dunn hjá Blackburn getur ekki spilað með liði sínu næstu fjóra mánuðina eða svo vegna meiðsla á hásin. Hinn 28 ára gamli Dunn þarf að fara í aðgerð og útilokað hefur verið að hann komi meira við sögu hjá liðinu á árinu. Enski boltinn 19.9.2008 11:06
Alan Smith fótbrotinn Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hefur orðið fyrir enn einu áfallinu eftir að í ljós kom að Alan Smith er með brákað bein í fæti. Óttast er að hann gæti misst úr næstu þrjá mánuði með liðinu. Enski boltinn 19.9.2008 10:24
Innköst Arons vekja athygli Aron Gunnarsson, leikmaður Coventry á Englandi, hefur vakið verðskuldaða athygli á Englandi fyrir löng innköst sín sem þegar hafa lagt upp tvö mörk fyrir lið hans. Enski boltinn 19.9.2008 10:02
Kroenke í stjórn Arsenal Bandaríski viðskiptajöfurinn Stan Kroenke hefur þegið boð Arsenal um að taka sæti í stjórn félagsins. Enski boltinn 19.9.2008 09:54
Zola ánægður með skipulagið hjá West Ham Gianfranco Zola, nýráðinn knattspyrnustjóri West Ham, segist vera ánægður með skipulagið á innri starfsemi félagsins. Enski boltinn 18.9.2008 23:24
Bestu mörk Steven Gerrard Steven Gerrard fyrirliði Liverpool stimplaði sig rækilega inn í liðið á ný þegar hann skoraði bæði mörk liðsins gegn Marseille í fyrrakvöld - annað þeirra stórglæsilegt. Enski boltinn 18.9.2008 15:19
Owen vill eflaust fara frá Newcastle Graeme Souness, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle, segist viss um að Michael Owen og fleiri leikmenn liðsins óski þess að fara frá félaginu vegna þeirrar ólgu sem ríkt hefur undanfarið. Enski boltinn 18.9.2008 15:07
Gazza í ruglinu Fyrrum landsliðsmaðurinn Paul Gascoigne er enn á ný kominn í fréttirnar vegna baráttu sinnar við alkohólisma. Enski boltinn 18.9.2008 12:24
Sögulegur afmælisdagur hjá Sol Segja má að dagurinn í dag sé sérstakur fyrir varnarmanninn Sol Campbell hjá Portsmouth. Enski boltinn 18.9.2008 12:11
Ray Wilkins tekur við af Clarke Ray Wilkins hefur verið ráðinn þjálfari hjá Chelsea í stað Steve Clarke sem fór til West Ham á dögunum. Wilkins er fyrrum leikmaður Chelsea og varð bikarmeistari með liðinu árið 2000 sem aðstoðarmaður Gianluca Vialli. Enski boltinn 18.9.2008 11:59
Rosicky er ekki að hætta Umboðsmaður miðjumannsins Tomas Rosicky hjá Arsenal segir ekkert til í fréttaflutningi frá heimalandi hans þar sem því var haldið fram að ferill hans væri jafnvel á enda vegna meiðsla. Enski boltinn 18.9.2008 11:51
Ashton meiddur hjá West Ham Framherjinn Dean Ashton hjá West Ham verður frá keppni næsta mánuðinn eða svo eftir að hann meiddist á ökkla á æfingu liðsins á mánudagskvöldið. Gianfranco Zola verður því án framherjans öfluga í fyrstu leikjum sínum við stjórnvölinn hjá liðinu. Enski boltinn 18.9.2008 09:36
Abu Dhabi að ganga frá kaupunum á City Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, býst við því að Abu Dhabi United Group muni ganga formlega frá kaupum sínum á félaginu áður en vikan verður liðin. Enski boltinn 17.9.2008 17:54
Titringur í kring um Ronaldinho Óvíst þykir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho muni leika með AC Milan annað kvöld þegar liðið mætir FC Zurich í Uefa keppninni. Enski boltinn 17.9.2008 12:45
Ferguson gagnrýnir dómara Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United er mjög ósáttur við að rauða spjaldið sem John Terry fékk í leik gegn Manchester City um daginn hafi verið þurrkað út í gær. Það þýðir að Terry verður löglegur með Chelsea gegn United um næstu helgi. Enski boltinn 17.9.2008 10:24
Guthrie sleppur við frekari refsingu Miðjumaðurinn Danny Guthrie hjá Newcastle mun ekki fá aukarefsingu frá enska knattspyrnusambandinu eftir að hafa fótbrogið Craig Fagan hjá Hull með harkalegri tæklingu um síðustu helgi. Enski boltinn 17.9.2008 10:17
Aron lék allan leikinn með Coventry Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson lék allan tímann fyrir Coventry sem gerði 1-1 jafntefli gegn Sheffield United. Mark Coventry kom eftir að varnarmönnum Sheffield mistókst að hreinsa frá langt innkast Arons. Enski boltinn 16.9.2008 23:50
Wenger að horfa til Appiah? Talið er að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hyggist setjast við samningaborðið og ræða við Stephen Appiah á næstu dögum. Enski boltinn 16.9.2008 18:33
Wigan fær markvörð Wigan hefur fengið markvörðinn Richard Kingson á frjálsri sölu. Kingson er þrítugur og lék með landsliði Gana á HM 2006. Hann var á mála hjá Birmingham en náði ekki að brjótast inn í aðalliðið þar. Enski boltinn 16.9.2008 17:46
Barnes að taka við Jamaíka? John Barnes gæti orðið næsti landsliðsþjálfari Jamaíka. Barnes er fyrrum leikmaður Liverpool en hann á nú í viðræðum við knattspyrnusamband Jamaíka um að taka við sem landsliðsþjálfari. Enski boltinn 16.9.2008 17:14
Carrick fótbrotinn - Úr leik í sex vikur Miðjumaðurinn Michael Carrick hjá Manchester United verður væntanlega frá keppni næstu sex vikurnar eftir að í ljós kom að hann er með brákað bein í fæti. Carrick meiddist í tapinu gegn Liverpool um helgina. Enski boltinn 16.9.2008 13:48
Terry mun spila gegn United John Terry, fyrirliði Chelsea, verður löglegur með Chelsea þegar liðið mætir Manchester United á sunnudaginn kemur eftir að rauða spjaldið sem hann fékk í leik gegn Manchester City á dögunum var dregið til baka. Enski boltinn 16.9.2008 13:42
Gutierrez meiddur í þrjár vikur Miðjumaðurinn Jonas Guiterrez sem nýverið gekk í raðir Newcastle mun ekki geta leikið með liðinu næstu þrjár vikurnar. Hann meiddist á öxl í landsleik í síðustu viku og þarf að gangast undir læknismeðferð. Enski boltinn 16.9.2008 13:00
Tuncay frá í sex vikur Framherjinn Sanli Tuncay hjá Middlesbrough sér fram á að verða frá keppni í um sex vikur með liði sínu eftir að hafa meiðst á hné í landsleik með Tyrkjum á dögunum. Enski boltinn 16.9.2008 11:39
Jewell nýtur stuðnings Paul Jewell, stjóri Derby í ensku B-deildinni, nýtur fulls trausts stjórnar félagsins þó liðið hafi ekki deildarleik í tæpt ár. Enski boltinn 16.9.2008 10:43
City hefur ekki áhuga á Ronaldo Talsmaður Manchester City segir að félagið muni ekki bjóða brasilíska framherjanum Ronaldo samning eins og leikmaðurinn hefur gefið upp í viðtölum. Enski boltinn 16.9.2008 10:30