Enski boltinn

Scoles: Þetta er ekki búið

Gamli refurinn Paul Scholes hjá Manchester United þótti eiga skínandi leik í gær þegar lið hans náði fimm stiga forystu á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Enski boltinn

Eduardo frá í tvær vikur

Framherjinn Eduardo hjá Arsenal getur ekki leikið með liði sínu næstu tvær vikurnar eftir að hafa tognað aftan í læri í leiknum gegn Cardiff á mánudagskvöldið.

Enski boltinn

Njarðvíkingar fá liðsstyrk

Njarðvíkingar hafa fengið til sín slóvenskan miðherja að nafni Slovan Memcic. Sá er 26 ára gamall og 210 cm á hæð. Búið er að ganga frá samningi við kappann og á hann að vera klár í slaginn gegn Þór í kvöld eftir því sem fram kemur á heimasíðu Njarðvíkur.

Enski boltinn

Öruggt hjá United

Manchester United er komið með fimm stiga forystu á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Fulham í frestuðum leik úr þriðju umferð deildarinnar.

Enski boltinn

Ferguson afskrifar Chelsea

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að eingöngu Liverpool geti veitt sínum mönnum einhverja samkeppni um enska meistaratitilinn í vor.

Enski boltinn

Kinnear á batavegi

Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, er á batavegi eftir að hafa gengist undir þrefalda hjáveituaðgerð á hjarta.

Enski boltinn

Sven fer ekki fet

Mexíkóska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að Sven Göran Eriksson verði landsliðsþjálfari Mexíkó í það minnsta í næstu tveimur leikjum.

Enski boltinn

Gerrard á góðum batavegi

Svo gæti farið að fyrirliðinn Steven Gerrard yrði jafnvel orðinn klár í slaginn með Liverpool strax um næstu helgi þegar liðið mætir Manchester City í úrvalsdeildinni.

Enski boltinn

Abramovich skilur ekki enska boltann

Ian Wright, fyrrum markahrókur og núverandi pistlahöfundur The Sun, telur Roman Abramovich eiga sök á öllum þeim óróa sem ríkir hjá Chelsea. Hann segir Abramovich ekki hafa skilning á enska boltanum.

Enski boltinn

Jafnt hjá Burnley og Coventry

Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry voru hársbreidd frá því að vinna sigur á Burnley á útivelli í ensku 1. deildinni í kvöld. Chris Eagles jafnaði fyrir Burnley í blálok leiksins og úrslitin 1-1.

Enski boltinn