Enski boltinn Tilboð óskast í Carlos Tevez Kia Joorabchian segir að "eigendur" knattspyrnumannsins Carlos Tevez hjá Manchester United séu nú opnir fyrir kauptilboðum í leikmanninn. Enski boltinn 20.2.2009 10:34 Green og Neill í samningaviðræðum Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Robert Green og Lucas Neill séu á góðri leið með að framlengja samninga sína við félagið. Enski boltinn 19.2.2009 22:07 Tókum ekki óþarfa áhættu er við sömdum við Bullard Paul Duffen, stjórnarformaður Hull City, segir að félagið hafi ekki tekið mikla áhættu er liðið keypti Jimmy Bullard frá Fulham fyrir fimm milljónir punda. Enski boltinn 19.2.2009 19:20 Kinnear útskrifaður um helgina Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, vonast til að hann verði útskrifaður af sjúkrahúsinu þar sem hann hefur dvalið undanfarið nú á sunnudaginn. Enski boltinn 19.2.2009 18:33 Hughes vill fá meira úr Robinho á útivelli Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, vill að Robinho bæti frammistöðu sína í útileikjum liðsins. Enski boltinn 19.2.2009 17:38 Crespo var enginn labbakútur Pistlahöfundurinn Gabriele Marcotti hjá Times skrifar áhugaverðan pistil á netsíðu blaðsins í dag. Enski boltinn 19.2.2009 16:31 Scoles: Þetta er ekki búið Gamli refurinn Paul Scholes hjá Manchester United þótti eiga skínandi leik í gær þegar lið hans náði fimm stiga forystu á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19.2.2009 16:01 Eduardo frá í tvær vikur Framherjinn Eduardo hjá Arsenal getur ekki leikið með liði sínu næstu tvær vikurnar eftir að hafa tognað aftan í læri í leiknum gegn Cardiff á mánudagskvöldið. Enski boltinn 19.2.2009 15:25 Við erum enn ekki búnir að eyðileggja fótboltann Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, brást rólegur við þegar hann var spurður út í yfirlýsingar Stale Solbakken, þjálfara FC Kaupmannahafnar í fyrradag. Enski boltinn 19.2.2009 14:35 Njarðvíkingar fá liðsstyrk Njarðvíkingar hafa fengið til sín slóvenskan miðherja að nafni Slovan Memcic. Sá er 26 ára gamall og 210 cm á hæð. Búið er að ganga frá samningi við kappann og á hann að vera klár í slaginn gegn Þór í kvöld eftir því sem fram kemur á heimasíðu Njarðvíkur. Enski boltinn 19.2.2009 13:14 Bullard kemur ekki meira við sögu á leiktíðinni Meiðsli miðjumannsins Jimmy Bullard hjá Hull eru verri en talið var í fyrstu og því hafa forráðamenn félagsins staðfest að hann komi ekki meira við sögu á leiktíðinni. Enski boltinn 19.2.2009 13:05 100 daga verkefni Manchester United Manchester United hefur þegar unnið heimsmeistaratitil félagsliða á leiktíðinni en á enn möguleika á því að vinna fimm titla - afrek sem virðist óhugsandi. Enski boltinn 19.2.2009 11:04 Clattenburg að snúa aftur? Enski knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg gæti átt afturkvæmt í enska boltan eftir allt saman. Enski boltinn 19.2.2009 10:40 Skilur enn ekki af hverju hann var rekinn frá City Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Mexíkó, segist enn ekki botna neitt í því af hverju hann var látinn fara frá Manchester City á síðasta tímabili. Enski boltinn 19.2.2009 10:24 Ramos er feginn að þurfa ekki að mæta Keane Juande Ramos þjálfari Real Madrid segist ekki skilja af hverju landi hans Rafa Benitez gat ekki notað Robbie Keane í liði Liverpool. Enski boltinn 19.2.2009 10:15 Öruggt hjá United Manchester United er komið með fimm stiga forystu á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Fulham í frestuðum leik úr þriðju umferð deildarinnar. Enski boltinn 18.2.2009 21:50 Ferguson afskrifar Chelsea Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að eingöngu Liverpool geti veitt sínum mönnum einhverja samkeppni um enska meistaratitilinn í vor. Enski boltinn 18.2.2009 19:38 Kinnear á batavegi Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, er á batavegi eftir að hafa gengist undir þrefalda hjáveituaðgerð á hjarta. Enski boltinn 18.2.2009 19:09 Essien stefnir á endurkomu í mars Michael Essien stefnir á að spila með Chelsea á nýjan leik í mars næstkomandi en hann er nú að jafna sig á krossbandsslitum í hné. Enski boltinn 18.2.2009 17:40 Van der Sar slær ekki met í kvöld Hollenski markvörðurinn Edwin van der Sar hjá Manchester United hefur haldið marki sínu hreinu lengur en nokkur annar markvörður í sögu deildakeppni á Bretlandseyjum. Enski boltinn 18.2.2009 15:36 Terry er ánægður með Hiddink John Terry fyrirliði Chelsea segist ánægður með nýjar vinnuaðferðir undir stjórn Hollendingsins Guus Hiddink. Enski boltinn 18.2.2009 13:21 Stuðningsmaður Tottenham réði Arsenal-mann í vinnu Ian Watmore var í dag ráðinn framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 18.2.2009 12:40 Ferguson í vandræðum með að velja lið sitt Sir Alex Ferguson viðurkennir að hann hafi ekki hugmynd um hver sé sterkasta liðsuppstilling hans hjá Manchester United. Enski boltinn 18.2.2009 11:45 Di Michele: Spalletti betri en Ferguson og Mourinho Ítalski framherjinn Davide Di Michele hjá West Ham segir að Luciano Spalletti þjálfari Roma sé betri þjálfari en Jose Mourinho hjá Inter og Alex Ferguson hjá Manchester United. Enski boltinn 18.2.2009 11:07 Eduardo segist ekkert hafa heyrt frá Taylor Framherjinn Eduardo hjá Arsenal átti frábæra endurkomu í vikunni þegar hann skoraði tvívegis fyrir Arsenal í sínum fyrsta alvöruleik í eitt ár síðan hann fótbrotnaði illa í leik gegn Birmingham. Enski boltinn 18.2.2009 10:20 Sven fer ekki fet Mexíkóska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að Sven Göran Eriksson verði landsliðsþjálfari Mexíkó í það minnsta í næstu tveimur leikjum. Enski boltinn 18.2.2009 10:17 Gerrard á góðum batavegi Svo gæti farið að fyrirliðinn Steven Gerrard yrði jafnvel orðinn klár í slaginn með Liverpool strax um næstu helgi þegar liðið mætir Manchester City í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.2.2009 10:10 Abramovich skilur ekki enska boltann Ian Wright, fyrrum markahrókur og núverandi pistlahöfundur The Sun, telur Roman Abramovich eiga sök á öllum þeim óróa sem ríkir hjá Chelsea. Hann segir Abramovich ekki hafa skilning á enska boltanum. Enski boltinn 17.2.2009 23:15 Jafnt hjá Burnley og Coventry Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry voru hársbreidd frá því að vinna sigur á Burnley á útivelli í ensku 1. deildinni í kvöld. Chris Eagles jafnaði fyrir Burnley í blálok leiksins og úrslitin 1-1. Enski boltinn 17.2.2009 21:57 Nauðsynlegur sigur hjá Guðjóni og félögum Guðjón Þórðarson fagnaði sigri í kvöld þegar Crewe vann 1-0 útisigur gegn Southend í ensku 2. deildinni (C-deild). Eina mark leiksins kom þegar um tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Enski boltinn 17.2.2009 21:41 « ‹ ›
Tilboð óskast í Carlos Tevez Kia Joorabchian segir að "eigendur" knattspyrnumannsins Carlos Tevez hjá Manchester United séu nú opnir fyrir kauptilboðum í leikmanninn. Enski boltinn 20.2.2009 10:34
Green og Neill í samningaviðræðum Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Robert Green og Lucas Neill séu á góðri leið með að framlengja samninga sína við félagið. Enski boltinn 19.2.2009 22:07
Tókum ekki óþarfa áhættu er við sömdum við Bullard Paul Duffen, stjórnarformaður Hull City, segir að félagið hafi ekki tekið mikla áhættu er liðið keypti Jimmy Bullard frá Fulham fyrir fimm milljónir punda. Enski boltinn 19.2.2009 19:20
Kinnear útskrifaður um helgina Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, vonast til að hann verði útskrifaður af sjúkrahúsinu þar sem hann hefur dvalið undanfarið nú á sunnudaginn. Enski boltinn 19.2.2009 18:33
Hughes vill fá meira úr Robinho á útivelli Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, vill að Robinho bæti frammistöðu sína í útileikjum liðsins. Enski boltinn 19.2.2009 17:38
Crespo var enginn labbakútur Pistlahöfundurinn Gabriele Marcotti hjá Times skrifar áhugaverðan pistil á netsíðu blaðsins í dag. Enski boltinn 19.2.2009 16:31
Scoles: Þetta er ekki búið Gamli refurinn Paul Scholes hjá Manchester United þótti eiga skínandi leik í gær þegar lið hans náði fimm stiga forystu á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19.2.2009 16:01
Eduardo frá í tvær vikur Framherjinn Eduardo hjá Arsenal getur ekki leikið með liði sínu næstu tvær vikurnar eftir að hafa tognað aftan í læri í leiknum gegn Cardiff á mánudagskvöldið. Enski boltinn 19.2.2009 15:25
Við erum enn ekki búnir að eyðileggja fótboltann Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, brást rólegur við þegar hann var spurður út í yfirlýsingar Stale Solbakken, þjálfara FC Kaupmannahafnar í fyrradag. Enski boltinn 19.2.2009 14:35
Njarðvíkingar fá liðsstyrk Njarðvíkingar hafa fengið til sín slóvenskan miðherja að nafni Slovan Memcic. Sá er 26 ára gamall og 210 cm á hæð. Búið er að ganga frá samningi við kappann og á hann að vera klár í slaginn gegn Þór í kvöld eftir því sem fram kemur á heimasíðu Njarðvíkur. Enski boltinn 19.2.2009 13:14
Bullard kemur ekki meira við sögu á leiktíðinni Meiðsli miðjumannsins Jimmy Bullard hjá Hull eru verri en talið var í fyrstu og því hafa forráðamenn félagsins staðfest að hann komi ekki meira við sögu á leiktíðinni. Enski boltinn 19.2.2009 13:05
100 daga verkefni Manchester United Manchester United hefur þegar unnið heimsmeistaratitil félagsliða á leiktíðinni en á enn möguleika á því að vinna fimm titla - afrek sem virðist óhugsandi. Enski boltinn 19.2.2009 11:04
Clattenburg að snúa aftur? Enski knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg gæti átt afturkvæmt í enska boltan eftir allt saman. Enski boltinn 19.2.2009 10:40
Skilur enn ekki af hverju hann var rekinn frá City Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Mexíkó, segist enn ekki botna neitt í því af hverju hann var látinn fara frá Manchester City á síðasta tímabili. Enski boltinn 19.2.2009 10:24
Ramos er feginn að þurfa ekki að mæta Keane Juande Ramos þjálfari Real Madrid segist ekki skilja af hverju landi hans Rafa Benitez gat ekki notað Robbie Keane í liði Liverpool. Enski boltinn 19.2.2009 10:15
Öruggt hjá United Manchester United er komið með fimm stiga forystu á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Fulham í frestuðum leik úr þriðju umferð deildarinnar. Enski boltinn 18.2.2009 21:50
Ferguson afskrifar Chelsea Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að eingöngu Liverpool geti veitt sínum mönnum einhverja samkeppni um enska meistaratitilinn í vor. Enski boltinn 18.2.2009 19:38
Kinnear á batavegi Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, er á batavegi eftir að hafa gengist undir þrefalda hjáveituaðgerð á hjarta. Enski boltinn 18.2.2009 19:09
Essien stefnir á endurkomu í mars Michael Essien stefnir á að spila með Chelsea á nýjan leik í mars næstkomandi en hann er nú að jafna sig á krossbandsslitum í hné. Enski boltinn 18.2.2009 17:40
Van der Sar slær ekki met í kvöld Hollenski markvörðurinn Edwin van der Sar hjá Manchester United hefur haldið marki sínu hreinu lengur en nokkur annar markvörður í sögu deildakeppni á Bretlandseyjum. Enski boltinn 18.2.2009 15:36
Terry er ánægður með Hiddink John Terry fyrirliði Chelsea segist ánægður með nýjar vinnuaðferðir undir stjórn Hollendingsins Guus Hiddink. Enski boltinn 18.2.2009 13:21
Stuðningsmaður Tottenham réði Arsenal-mann í vinnu Ian Watmore var í dag ráðinn framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 18.2.2009 12:40
Ferguson í vandræðum með að velja lið sitt Sir Alex Ferguson viðurkennir að hann hafi ekki hugmynd um hver sé sterkasta liðsuppstilling hans hjá Manchester United. Enski boltinn 18.2.2009 11:45
Di Michele: Spalletti betri en Ferguson og Mourinho Ítalski framherjinn Davide Di Michele hjá West Ham segir að Luciano Spalletti þjálfari Roma sé betri þjálfari en Jose Mourinho hjá Inter og Alex Ferguson hjá Manchester United. Enski boltinn 18.2.2009 11:07
Eduardo segist ekkert hafa heyrt frá Taylor Framherjinn Eduardo hjá Arsenal átti frábæra endurkomu í vikunni þegar hann skoraði tvívegis fyrir Arsenal í sínum fyrsta alvöruleik í eitt ár síðan hann fótbrotnaði illa í leik gegn Birmingham. Enski boltinn 18.2.2009 10:20
Sven fer ekki fet Mexíkóska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að Sven Göran Eriksson verði landsliðsþjálfari Mexíkó í það minnsta í næstu tveimur leikjum. Enski boltinn 18.2.2009 10:17
Gerrard á góðum batavegi Svo gæti farið að fyrirliðinn Steven Gerrard yrði jafnvel orðinn klár í slaginn með Liverpool strax um næstu helgi þegar liðið mætir Manchester City í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.2.2009 10:10
Abramovich skilur ekki enska boltann Ian Wright, fyrrum markahrókur og núverandi pistlahöfundur The Sun, telur Roman Abramovich eiga sök á öllum þeim óróa sem ríkir hjá Chelsea. Hann segir Abramovich ekki hafa skilning á enska boltanum. Enski boltinn 17.2.2009 23:15
Jafnt hjá Burnley og Coventry Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry voru hársbreidd frá því að vinna sigur á Burnley á útivelli í ensku 1. deildinni í kvöld. Chris Eagles jafnaði fyrir Burnley í blálok leiksins og úrslitin 1-1. Enski boltinn 17.2.2009 21:57
Nauðsynlegur sigur hjá Guðjóni og félögum Guðjón Þórðarson fagnaði sigri í kvöld þegar Crewe vann 1-0 útisigur gegn Southend í ensku 2. deildinni (C-deild). Eina mark leiksins kom þegar um tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Enski boltinn 17.2.2009 21:41