Enski boltinn Ferguson ákveðinn í að fá Di Maria Manchester United ætlar að leggja allt í sölurnar til að landa hinum argentínska Angel Di Maria næsta sumar. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Enski boltinn 2.3.2010 14:45 Milner: Wembley er einn sá versti „Maður vinnur hörðum höndum að því að komast í úrslitaleikinn og hann fer síðan fram á einum versta velli sem þú spilar á yfir árið," sagði James Milner, leikmaður Aston Villa. Enski boltinn 2.3.2010 14:15 Cole: Líf mitt er ónýtt Ashley Cole rauf loks þögnina um hjónaband sitt í gær er hann hitti blaðamann slúðurblaðsins The Sun. Leyndi sér ekki að þar fór maður í vandræðum. Enski boltinn 2.3.2010 12:30 Deco ætlar að yfirgefa Chelsea Portúgalski landsliðsmaðurinn Deco hefur lýst því yfir að hann vilji hætta hjá Chelsea í sumar og flytja til Brasilíu þar sem hann er fæddur og uppalinn. Enski boltinn 2.3.2010 11:15 Real Madrid er enn ríkasta félag heims Real Madrid er ríkasta félag heims sjötta árið í röð en Manchester United er aftur á móti fallið í þriðja sætið á listanum. Enski boltinn 2.3.2010 10:30 Skrtel frá í tvo mánuði Liverpool hefur staðfest að Slóvakinn Martin Skrtel muni ekki spila fótbolta næstu átta vikurnar en hann ristarbrotnaði í Evrópuleiknum gegn Unirea. Enski boltinn 2.3.2010 10:00 Glazer-fjölskyldan ætlar ekki að selja Stuðningsmenn Man. Utd hafa ekki farið leynt með hatur sitt á eigendum félagsins, Glazer-fjölskyldunni. Skal svo sem engan undra þar sem Ameríkanarnir hafa skuldsett félagið allhressilega. Enski boltinn 2.3.2010 09:30 Owen hæstánægður hjá Man Utd Michael Owen segist alls ekki sjá eftir þeirri ákvörðun sinni að fara til Manchester United. Hann lítur ekki á hana sem misheppnaða. Enski boltinn 1.3.2010 23:30 Rooney vill ekkert baul á Terry „Hann er ekki lengur með fyrirliðabandið en er samt frábær leikmaður og mikill leiðtogi," segir Wayne Rooney um John Terry, samherja sinn hjá enska landsliðinu. Enski boltinn 1.3.2010 22:45 Warnock tekur við QPR Neil Warnock er tekinn við Queens Park Rangers en hann er fimmti knattspyrnustjóri liðsins á tímabilinu. Warnock er 61. árs og skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning. Enski boltinn 1.3.2010 22:15 Milner býður sig fram í vinstri bakvörðinn James Milner hjá Aston Villa segist treysta sér til að leysa af í vinstri bakverðinum hjá landsliðinu ef Ashley Cole verður ekki tilbúinn fyrir HM. Enski boltinn 1.3.2010 22:00 Rooney: Frúin heima með barnið Rio Ferdinand, fyrirliði enska landsliðsins, segir að eiginkonur og unnustur leikmanna hafi haft truflandi áhrif á síðustu stórmótum. Wayne Rooney, samherji hans hjá Englandi og Manchester United, tekur undir þetta. Enski boltinn 1.3.2010 20:30 Tévez: Bellamy er besti leikmaður Man. City Argentínumaðurinn Carlos Tévez hefur farið mikinn með Man. City í vetur en hann segist þó ekki vera besti leikmaður liðsins. Enski boltinn 1.3.2010 19:00 Jenas á leið undir hnífinn Það eru talsverð meiðsli í herbúðum Tottenham þessa dagana. Harry Redknapp, stjóri Spurs, staðfesti í dag að Jermaine Jenas þyrfti að fara í aðgerð vegna nárameiðsla og svo þarf Aaron Lennon að hvila næstu sex vikurnar. Enski boltinn 1.3.2010 16:00 Whelan: Vildi ekki leyfa Ramsey að sjá fótinn Glenn Whelan, leikmaður Stoke City, var manna fyrstur að bregðast við þegar Aaron Ramsey fótbrotnaði illa um helgina. Whelan greip í Ramsey, lagði hann í grasið og reyndi allt sem hann gat svo Ramsey sæi ekki hversu illa hann hefði brotnað. Enski boltinn 1.3.2010 14:15 Rooney einn af bestu leikmönnum í sögu Man. Utd Gary Neville á vart til orð til að lýsa hrifningu sinni á frammistöðu Wayne Rooney í vetur. Neville gengur svo langt að segja að Rooney sé þegar búinn að stimpla sig inn sem einn besti leikmaður í sögu Manchester United. Enski boltinn 1.3.2010 13:45 West Ham var að undirbúa brunaútsölu Annar af nýju eigendum West Ham, David Sullivan, segir að ef ekki hefðu komið nýir eigendur að félaginu hefði verið úrvalsbrunaútsala á leikmönnum hjá félaginu sem hefði byrjað í janúar. Enski boltinn 1.3.2010 13:00 Lögreglan gekk á milli Diouf og Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, og El Hadji Diouf, leikmaður Blackburn, lentu í harkalegri rimmu um helgina. Enski boltinn 1.3.2010 12:30 Terry segir Bellamy ekki hafa efni á að rífa kjaft John Terry, fyrirliði Chelsea, ákvað að svara Craig Bellamy, leikmanni Man. City, sem lét hann heyra það um helgina. Enski boltinn 1.3.2010 10:30 Owen frá í nokkrar vikur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, býst ekki við því að geta nýtt krafta Michael Owen næstu vikurnar eftir að framherjinn tognaði aftan í læri í úrslitum deildarbikarsins í gær. Enski boltinn 1.3.2010 09:30 Adebayor: Ég vildi ekki fara frá Arsenal Emmanuel Adebayor segist vita að hann fái óblíðar móttökur þegar hann spilar næst á Emirates vellinum, heimavelli Arsenal. Hann segir þó að það hafi ekki verið sín ákvörðun að yfirgefa Arsenal á sínum tíma. Enski boltinn 28.2.2010 23:15 Martin O'Neill: Óskiljanleg ákvörðun „Um allan heim er það viðurkennt held ég að þarna hefðu þeir átt að missa mann af velli," segir Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa. Enski boltinn 28.2.2010 19:15 Michael Owen: Hefur verið góður dagur „Það var gaman að vinna, gaman að skora og gaman að taka þátt í þessum leik," sagði Michael Owen eftir að Manchester United vann Aston Villa 2-1 og tryggði sér sigur í deildabikarnum. Enski boltinn 28.2.2010 18:00 Deildabikarinn áfram hjá Man Utd Manchester United varði í dag deildabikarmeistaratitil sinn með því að leggja Aston Villa 2-1 í úrslitaleik á Wembley leikvanginum. Michael Owen og Wayne Rooney skoruðu fyrir Englandsmeistarana. Enski boltinn 28.2.2010 16:53 Enska úrvalsdeildin: Gerrard og Torres afgreiddu Blackburn Liverpool styrkti stöðu sína í baráttunni um Meistarardeildarsæti með 2-1 sigri gegn Blackburn á Anfield-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag en Sunderland og Fulham gerðu markalaust jafntefli á leikvangi Ljóssins. Enski boltinn 28.2.2010 16:49 Aðgerðin á Ramsey vel heppnuð Tvö bein í hægri fæti Aaron Ramsey hjá Arsenal brotnuðu eftir tæklinguna hræðilegu í leiknum gegn Stoke í gær. Miðjumaðurinn ungi spilar ekki meira á þessu tímabili hið minnsta. Enski boltinn 28.2.2010 16:15 Eiður lék í 20 mínútur í sigri Tottenham Tottenham vann í dag mikilvægan 2-1 sigur á Everton í baráttu sinni fyrir fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum en lék síðustu tuttugu mínúturnar. Enski boltinn 28.2.2010 14:56 Rooney geymdur á bekknum - Kuszczak í markinu Úrslitaleikur enska deildabikarsins verður flautaður á nú klukkan 15 en þar mætast Aston Villa og Manchester United. Enski boltinn 28.2.2010 14:33 O'Neill: Það er ómögulegt að feta í fótspor Ferguson Knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa er eitt af þeim nöfnum sem nefnd hafa veri til sögunnar í umræðunni um líklega arftaka lifandi goðsagnarinnar Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. Enski boltinn 28.2.2010 14:15 Capello: Terry verður ekki fyrirliði á meðan ég er landsliðsþjálfari „Terry verður ekki fyrirliði fram að HM né heldur á meðan mótið stendur yfir. Hvað með eftir HM? Ef ég verð áfram með liðið, þá gildir það sama. Enski boltinn 28.2.2010 13:45 « ‹ ›
Ferguson ákveðinn í að fá Di Maria Manchester United ætlar að leggja allt í sölurnar til að landa hinum argentínska Angel Di Maria næsta sumar. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Enski boltinn 2.3.2010 14:45
Milner: Wembley er einn sá versti „Maður vinnur hörðum höndum að því að komast í úrslitaleikinn og hann fer síðan fram á einum versta velli sem þú spilar á yfir árið," sagði James Milner, leikmaður Aston Villa. Enski boltinn 2.3.2010 14:15
Cole: Líf mitt er ónýtt Ashley Cole rauf loks þögnina um hjónaband sitt í gær er hann hitti blaðamann slúðurblaðsins The Sun. Leyndi sér ekki að þar fór maður í vandræðum. Enski boltinn 2.3.2010 12:30
Deco ætlar að yfirgefa Chelsea Portúgalski landsliðsmaðurinn Deco hefur lýst því yfir að hann vilji hætta hjá Chelsea í sumar og flytja til Brasilíu þar sem hann er fæddur og uppalinn. Enski boltinn 2.3.2010 11:15
Real Madrid er enn ríkasta félag heims Real Madrid er ríkasta félag heims sjötta árið í röð en Manchester United er aftur á móti fallið í þriðja sætið á listanum. Enski boltinn 2.3.2010 10:30
Skrtel frá í tvo mánuði Liverpool hefur staðfest að Slóvakinn Martin Skrtel muni ekki spila fótbolta næstu átta vikurnar en hann ristarbrotnaði í Evrópuleiknum gegn Unirea. Enski boltinn 2.3.2010 10:00
Glazer-fjölskyldan ætlar ekki að selja Stuðningsmenn Man. Utd hafa ekki farið leynt með hatur sitt á eigendum félagsins, Glazer-fjölskyldunni. Skal svo sem engan undra þar sem Ameríkanarnir hafa skuldsett félagið allhressilega. Enski boltinn 2.3.2010 09:30
Owen hæstánægður hjá Man Utd Michael Owen segist alls ekki sjá eftir þeirri ákvörðun sinni að fara til Manchester United. Hann lítur ekki á hana sem misheppnaða. Enski boltinn 1.3.2010 23:30
Rooney vill ekkert baul á Terry „Hann er ekki lengur með fyrirliðabandið en er samt frábær leikmaður og mikill leiðtogi," segir Wayne Rooney um John Terry, samherja sinn hjá enska landsliðinu. Enski boltinn 1.3.2010 22:45
Warnock tekur við QPR Neil Warnock er tekinn við Queens Park Rangers en hann er fimmti knattspyrnustjóri liðsins á tímabilinu. Warnock er 61. árs og skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning. Enski boltinn 1.3.2010 22:15
Milner býður sig fram í vinstri bakvörðinn James Milner hjá Aston Villa segist treysta sér til að leysa af í vinstri bakverðinum hjá landsliðinu ef Ashley Cole verður ekki tilbúinn fyrir HM. Enski boltinn 1.3.2010 22:00
Rooney: Frúin heima með barnið Rio Ferdinand, fyrirliði enska landsliðsins, segir að eiginkonur og unnustur leikmanna hafi haft truflandi áhrif á síðustu stórmótum. Wayne Rooney, samherji hans hjá Englandi og Manchester United, tekur undir þetta. Enski boltinn 1.3.2010 20:30
Tévez: Bellamy er besti leikmaður Man. City Argentínumaðurinn Carlos Tévez hefur farið mikinn með Man. City í vetur en hann segist þó ekki vera besti leikmaður liðsins. Enski boltinn 1.3.2010 19:00
Jenas á leið undir hnífinn Það eru talsverð meiðsli í herbúðum Tottenham þessa dagana. Harry Redknapp, stjóri Spurs, staðfesti í dag að Jermaine Jenas þyrfti að fara í aðgerð vegna nárameiðsla og svo þarf Aaron Lennon að hvila næstu sex vikurnar. Enski boltinn 1.3.2010 16:00
Whelan: Vildi ekki leyfa Ramsey að sjá fótinn Glenn Whelan, leikmaður Stoke City, var manna fyrstur að bregðast við þegar Aaron Ramsey fótbrotnaði illa um helgina. Whelan greip í Ramsey, lagði hann í grasið og reyndi allt sem hann gat svo Ramsey sæi ekki hversu illa hann hefði brotnað. Enski boltinn 1.3.2010 14:15
Rooney einn af bestu leikmönnum í sögu Man. Utd Gary Neville á vart til orð til að lýsa hrifningu sinni á frammistöðu Wayne Rooney í vetur. Neville gengur svo langt að segja að Rooney sé þegar búinn að stimpla sig inn sem einn besti leikmaður í sögu Manchester United. Enski boltinn 1.3.2010 13:45
West Ham var að undirbúa brunaútsölu Annar af nýju eigendum West Ham, David Sullivan, segir að ef ekki hefðu komið nýir eigendur að félaginu hefði verið úrvalsbrunaútsala á leikmönnum hjá félaginu sem hefði byrjað í janúar. Enski boltinn 1.3.2010 13:00
Lögreglan gekk á milli Diouf og Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, og El Hadji Diouf, leikmaður Blackburn, lentu í harkalegri rimmu um helgina. Enski boltinn 1.3.2010 12:30
Terry segir Bellamy ekki hafa efni á að rífa kjaft John Terry, fyrirliði Chelsea, ákvað að svara Craig Bellamy, leikmanni Man. City, sem lét hann heyra það um helgina. Enski boltinn 1.3.2010 10:30
Owen frá í nokkrar vikur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, býst ekki við því að geta nýtt krafta Michael Owen næstu vikurnar eftir að framherjinn tognaði aftan í læri í úrslitum deildarbikarsins í gær. Enski boltinn 1.3.2010 09:30
Adebayor: Ég vildi ekki fara frá Arsenal Emmanuel Adebayor segist vita að hann fái óblíðar móttökur þegar hann spilar næst á Emirates vellinum, heimavelli Arsenal. Hann segir þó að það hafi ekki verið sín ákvörðun að yfirgefa Arsenal á sínum tíma. Enski boltinn 28.2.2010 23:15
Martin O'Neill: Óskiljanleg ákvörðun „Um allan heim er það viðurkennt held ég að þarna hefðu þeir átt að missa mann af velli," segir Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa. Enski boltinn 28.2.2010 19:15
Michael Owen: Hefur verið góður dagur „Það var gaman að vinna, gaman að skora og gaman að taka þátt í þessum leik," sagði Michael Owen eftir að Manchester United vann Aston Villa 2-1 og tryggði sér sigur í deildabikarnum. Enski boltinn 28.2.2010 18:00
Deildabikarinn áfram hjá Man Utd Manchester United varði í dag deildabikarmeistaratitil sinn með því að leggja Aston Villa 2-1 í úrslitaleik á Wembley leikvanginum. Michael Owen og Wayne Rooney skoruðu fyrir Englandsmeistarana. Enski boltinn 28.2.2010 16:53
Enska úrvalsdeildin: Gerrard og Torres afgreiddu Blackburn Liverpool styrkti stöðu sína í baráttunni um Meistarardeildarsæti með 2-1 sigri gegn Blackburn á Anfield-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag en Sunderland og Fulham gerðu markalaust jafntefli á leikvangi Ljóssins. Enski boltinn 28.2.2010 16:49
Aðgerðin á Ramsey vel heppnuð Tvö bein í hægri fæti Aaron Ramsey hjá Arsenal brotnuðu eftir tæklinguna hræðilegu í leiknum gegn Stoke í gær. Miðjumaðurinn ungi spilar ekki meira á þessu tímabili hið minnsta. Enski boltinn 28.2.2010 16:15
Eiður lék í 20 mínútur í sigri Tottenham Tottenham vann í dag mikilvægan 2-1 sigur á Everton í baráttu sinni fyrir fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum en lék síðustu tuttugu mínúturnar. Enski boltinn 28.2.2010 14:56
Rooney geymdur á bekknum - Kuszczak í markinu Úrslitaleikur enska deildabikarsins verður flautaður á nú klukkan 15 en þar mætast Aston Villa og Manchester United. Enski boltinn 28.2.2010 14:33
O'Neill: Það er ómögulegt að feta í fótspor Ferguson Knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa er eitt af þeim nöfnum sem nefnd hafa veri til sögunnar í umræðunni um líklega arftaka lifandi goðsagnarinnar Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. Enski boltinn 28.2.2010 14:15
Capello: Terry verður ekki fyrirliði á meðan ég er landsliðsþjálfari „Terry verður ekki fyrirliði fram að HM né heldur á meðan mótið stendur yfir. Hvað með eftir HM? Ef ég verð áfram með liðið, þá gildir það sama. Enski boltinn 28.2.2010 13:45