Enski boltinn Hernandez spilar ekki með Mexíkó á ÓL í sumar Manchester United hefur náð samkomulagi við knattspyrnusamband Mexíkó um að hvíla framherjann Javier Hernandez í sumar. Hann mun því ekki spila með Mexíkó á Ólympíuleikunum í sumar. Enski boltinn 10.5.2012 12:00 Stefnir í mikinn slag um þjónustu Gylfa í sumar Brendan Rodgers, stjóri Swansea, hefur staðfest að félagið ætli sér að reyna að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson í sumar. Það verður þó ekki auðvelt því fjöldi félaga hefur áhuga á Gylfa. Enski boltinn 10.5.2012 11:15 Moses vill spila með stærra félagi Hinn magnaði framherji Wigan, Victor Moses, ætlar að yfirgefa félagið í sumar. Umboðsmaður hans segir að leikmaðurinn sé tilbúinn fyrir næsta skref á sínum ferli. Enski boltinn 10.5.2012 10:00 Carroll þakkar Dalglish traustið Framherji Liverpool, Andy Carroll er þakklátur stjóra sínum, Kenny Dalglish, fyrir að standa með sér í vetur þó svo hann hafi átt mjög erfitt uppdráttar. Enski boltinn 10.5.2012 09:15 Mancini: Yaya Toure eins og Ruud Gullit Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur líkt Fílbeinsstrendingnum Yaya Toure við Ruud Gullit þegar sá síðarnefndi var upp á sitt besta með AC Milan og hollenska landsliðinu. Yaya Toure hefur spilað stórt hlutverk hjá City í vetur og skoraði bæði mörkin í mikilvægum sigri á Newcastle um síðustu helgi. Enski boltinn 9.5.2012 22:45 Blackpool í úrslitaleikinn á móti West Ham Blackpool tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili þegar náði 2-2 janftefli á útivelli á móti Birmingham í seinni leik liðanna í undanúrslitunum umspilsins í ensku b-deildinni. Blackpool komst í 2-0 og þar með í 3-0 samanlagt en Birmingham setti spennu í leikinn með því að jafna metin. Birmingham þurfti hinsvegar að skora tvö mörk til viðbótar en það tókst ekki og Blackpool komst áfram. Enski boltinn 9.5.2012 20:41 Cissé dreymir um að spila fyrir Real Madrid Papiss Cissé hefur heldur betur slegið í gegn í enska boltanum í vetur með Newcastle. Hann hefur skorað 13 mörk í 13 leikjum með liðinu. Enski boltinn 9.5.2012 16:00 Wilkins tekinn ölvaður undir stýri Ray Wilkins, fyrrum knattspyrnustjarna sem er sérfræðingur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni í dag, er í ekkert allt of góðum málum eftir að hann var tekinn ölvaður undir stýri. Enski boltinn 9.5.2012 13:45 Landsliðsþjálfari Bosníu vill að Dzeko skipti um félag Landsliðsþjálfari bosníska landsliðsins, Safet Susic, hefur hvatt framherjann Edin Dzeko til þess að fara frá Man. City svo ferillinn hjá honum fari ekki í rugl. Enski boltinn 9.5.2012 13:00 Barton: Get ekki beðið eftir að mæta Man. City Ef Man. City ætlar að verða enskur meistari um helgina þá þarf liðið fyrst að komast í gegnum Joey Barton sem ætlar heldur betur að láta sitt gamla félag hafa fyrir hlutunum. Enski boltinn 9.5.2012 12:15 Juve dreymir enn um Van Persie Áhugi ítölsku meistaranna í Juventus á fyrirliða Arsenal, Robin van Persie, hefur ekkert dvínað þó svo félagið sé ekki enn búið að gera tilboð í Hollendinginn. Enski boltinn 9.5.2012 11:30 Mancini: VIð erum með tvo putta á titlinum Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur loksins viðurkennt að Man. City sé í frábærri stöðu til þess að vinna enska meistaratitilinn. Skal svo sem engan undra þar sem sigur á QPR tryggir City titilinn. Enski boltinn 9.5.2012 10:00 Di Matteo: Liverpool skoraði á réttum tíma Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, sá sína menn steinliggja á móti Liverpool á Anfield í kvöld. Hann stillti upp hálfgerðu varaliði sem náði ekki að fylgja eftir sigrinum á Liverpool í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Enski boltinn 8.5.2012 21:45 Dalglish: Ég vona að stuðningsmennirnir hafi farið ánægðir heim Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, horfði upp á sína menn vinna sannfærandi 4-1 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld aðeins þremur dögum eftir að Liverpool tapaði fyrir Chelsea í bikarúrslitaleiknum á Wembley. Enski boltinn 8.5.2012 21:37 Liverpool aðeins búið að nýta 1 af 6 vítum í ensku deildinni í vetur Stewart Downing tókst ekki á nýta vítaspyrnu í 4-1 sigri Liverpool á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og er það enn ein vítaspyrnan sem forgörðum hjá Liverpool á tímabilinu. Enski boltinn 8.5.2012 20:59 Liverpool tók nýkrýnda bikarmeistara Chelsea í kennslustund Liverpool hefndi fyrir tapið á móti Chelsea í bikarúrslitaleiknum á Wembley á laugardaginn með því að rúlla yfir nýkrýnda bikarmeistara á Anfield í kvöld. Liverpool vann leikinn 4-1 og er nú aðeins einu stigi á eftir nágrönnunum í Everton fyrir lokaumferðina. Enski boltinn 8.5.2012 18:15 Mirror: Guardiola hafnaði 2,4 milljörðum á ári frá Chelsea Enska slúðurblaðið Mirror heldur því fram að Pep Guardiola, fráfarandi þjálfari Barcelona, hafi hafnað risatilboði um að taka við Chelsea-liðinu í sumar. Enski boltinn 8.5.2012 16:45 Nick Barmby rekinn eftir aðeins sex mánuði í starfi Nick Barmby, fyrrum leikmaður Everton, Liverpool og Leeds United, entist ekki lengi í sínu fyrsta stjórastarfi en hann tók við liði Hull City í nóvember. BBC sagði frá því að hann hafi verið látinn taka pokann sinn eftir fund með eigendunum í morgun. Enski boltinn 8.5.2012 15:15 Hazard fór á leik Manchesterliðanna Belginn Eden Hazard kann því greinilega vel að vera einn eftirsóttasti leikmaður Evrópu og hann ætlar að draga það á langinn að greina frá því hvert hann fari í sumar. Enski boltinn 8.5.2012 13:45 Vertonghen líklega á leiðinni til Spurs Jan Vertonghen, félagi Kolbeins Sigþórssonar hjá Ajax, hefur gefið sterklega til kynna að hann sé á leiðinni til Tottenham í sumar. Þessi belgíski varnarmaður var frábær í vetur og var valinn besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 8.5.2012 11:30 Cisse: Yrði sæt hefnd fyrir Hughes að vinna Man. City Rimma QPR og Man. City er áhugaverð fyrir margar sakir og ekki síst fyrir þá staðreynd að þar þarf City að leggja stjórann sem var rekinn frá City til þess að koma Roberto Mancini að. Enski boltinn 8.5.2012 10:45 Íslendingar hvöttu Ferguson til þess að kaupa Gylfa Þór Íslenskir feðgar - Auðunn Atli Sigurðsson og Hrannar Helgi Auðunsson - vöktu athygli á Old Trafford, heimavelli Man. Utd, á dögunum er þeir voru mættir til þess að sjá leik United og Swansea. Enski boltinn 8.5.2012 10:00 Ferguson segist geta lært af Mancini Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er á því að United hafi tapað titilbaráttunni, sem reyndar er ekki búin, gegn Everton. Þeim leik lyktaði með jafntefli, 4-4, en United missti niður 3-1 og 4-2 forskot í leiknum. Enski boltinn 8.5.2012 09:15 Zlatan titlalaus í fyrsta sinn í níu ár Zlatan Ibrahimovic, sænski landsliðsmaðurinn hjá AC Milan, á ekki lengur möguleika á því að vinna titil á þessu tímabili og ótrúlega sigurganga liða hans er því á enda. AC Milan missti af ítalska meistaratitlinum þegar liðið tapaði á móti nágrönnum sínum í Inter um helgina. Enski boltinn 7.5.2012 23:45 Evra: Manchester United stórveldið er ekki að fara að hrynja Patrice Evra, fyrirliði Manchester United, hefur ekki áhyggjur að það sé upphafið að endi sigurgöngu United ef að liðið tapar enska meistaratitlinum til Manchester City. United var með átta stiga forskot fyrir nokkrum vikum en er nú í 2. sæti á markatölu þegar aðeins ein umferð er eftir. Enski boltinn 7.5.2012 23:15 Verður ekki með á EM í sumar vegna krabbameins föðurs síns James McCarthy, miðjumaður Wigan og írska landsliðsins í fótbolta, verður ekki með Írum á Evrópumótinu í Póllandi og Úkraínu í sumar. McCarthy ætlar ekki að gefa kost á sér vegna veikinda föðurs síns. Enski boltinn 7.5.2012 19:30 Blackburn féll og Wigan tryggði sætið sitt Blackburn Rovers mun fylgja Wolves niður í ensku b-deildina en þetta var ljóst eftir að liðið tapaði 0-1 á heimavelli á móti Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Wigan er jafnframt öruggt með sæti sitt í deildinni eftir þennan sigur. Antolin Alcaraz skoraði eina mark leiksins þremur mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 7.5.2012 18:45 Lampard skorar á stjórn Chelsea að framlengja við Drogba Leikmenn Chelsea eru alls ekki spenntir fyrir því að missa framherjann Didier Drogba og Frank Lampard, miðjumaður liðsins, hefur skorað á stjórn félagsins að bjóða Drogba nýjan samning. Enski boltinn 7.5.2012 14:00 Aron Einar og félagar úr leik - West Ham í úrslitaleikinn Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City eru úr leik í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-0 tap fyrir West Ham á Upton Park í seinni leik undanúrslitanna í dag. West Ham vann 5-0 samanlagt og mætir annaðhvort Birmingham City eða Blackpool á Wembley í hreinum úrslitleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 7.5.2012 13:25 Podolski: Arsenal er rétta félagið fyrir mig Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski viðurkennir að hafa getað valið úr tilboðum en hann hafi valið Arsenal þar sem félagið henti honum best. Enski boltinn 7.5.2012 13:15 « ‹ ›
Hernandez spilar ekki með Mexíkó á ÓL í sumar Manchester United hefur náð samkomulagi við knattspyrnusamband Mexíkó um að hvíla framherjann Javier Hernandez í sumar. Hann mun því ekki spila með Mexíkó á Ólympíuleikunum í sumar. Enski boltinn 10.5.2012 12:00
Stefnir í mikinn slag um þjónustu Gylfa í sumar Brendan Rodgers, stjóri Swansea, hefur staðfest að félagið ætli sér að reyna að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson í sumar. Það verður þó ekki auðvelt því fjöldi félaga hefur áhuga á Gylfa. Enski boltinn 10.5.2012 11:15
Moses vill spila með stærra félagi Hinn magnaði framherji Wigan, Victor Moses, ætlar að yfirgefa félagið í sumar. Umboðsmaður hans segir að leikmaðurinn sé tilbúinn fyrir næsta skref á sínum ferli. Enski boltinn 10.5.2012 10:00
Carroll þakkar Dalglish traustið Framherji Liverpool, Andy Carroll er þakklátur stjóra sínum, Kenny Dalglish, fyrir að standa með sér í vetur þó svo hann hafi átt mjög erfitt uppdráttar. Enski boltinn 10.5.2012 09:15
Mancini: Yaya Toure eins og Ruud Gullit Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur líkt Fílbeinsstrendingnum Yaya Toure við Ruud Gullit þegar sá síðarnefndi var upp á sitt besta með AC Milan og hollenska landsliðinu. Yaya Toure hefur spilað stórt hlutverk hjá City í vetur og skoraði bæði mörkin í mikilvægum sigri á Newcastle um síðustu helgi. Enski boltinn 9.5.2012 22:45
Blackpool í úrslitaleikinn á móti West Ham Blackpool tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili þegar náði 2-2 janftefli á útivelli á móti Birmingham í seinni leik liðanna í undanúrslitunum umspilsins í ensku b-deildinni. Blackpool komst í 2-0 og þar með í 3-0 samanlagt en Birmingham setti spennu í leikinn með því að jafna metin. Birmingham þurfti hinsvegar að skora tvö mörk til viðbótar en það tókst ekki og Blackpool komst áfram. Enski boltinn 9.5.2012 20:41
Cissé dreymir um að spila fyrir Real Madrid Papiss Cissé hefur heldur betur slegið í gegn í enska boltanum í vetur með Newcastle. Hann hefur skorað 13 mörk í 13 leikjum með liðinu. Enski boltinn 9.5.2012 16:00
Wilkins tekinn ölvaður undir stýri Ray Wilkins, fyrrum knattspyrnustjarna sem er sérfræðingur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni í dag, er í ekkert allt of góðum málum eftir að hann var tekinn ölvaður undir stýri. Enski boltinn 9.5.2012 13:45
Landsliðsþjálfari Bosníu vill að Dzeko skipti um félag Landsliðsþjálfari bosníska landsliðsins, Safet Susic, hefur hvatt framherjann Edin Dzeko til þess að fara frá Man. City svo ferillinn hjá honum fari ekki í rugl. Enski boltinn 9.5.2012 13:00
Barton: Get ekki beðið eftir að mæta Man. City Ef Man. City ætlar að verða enskur meistari um helgina þá þarf liðið fyrst að komast í gegnum Joey Barton sem ætlar heldur betur að láta sitt gamla félag hafa fyrir hlutunum. Enski boltinn 9.5.2012 12:15
Juve dreymir enn um Van Persie Áhugi ítölsku meistaranna í Juventus á fyrirliða Arsenal, Robin van Persie, hefur ekkert dvínað þó svo félagið sé ekki enn búið að gera tilboð í Hollendinginn. Enski boltinn 9.5.2012 11:30
Mancini: VIð erum með tvo putta á titlinum Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur loksins viðurkennt að Man. City sé í frábærri stöðu til þess að vinna enska meistaratitilinn. Skal svo sem engan undra þar sem sigur á QPR tryggir City titilinn. Enski boltinn 9.5.2012 10:00
Di Matteo: Liverpool skoraði á réttum tíma Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, sá sína menn steinliggja á móti Liverpool á Anfield í kvöld. Hann stillti upp hálfgerðu varaliði sem náði ekki að fylgja eftir sigrinum á Liverpool í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Enski boltinn 8.5.2012 21:45
Dalglish: Ég vona að stuðningsmennirnir hafi farið ánægðir heim Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, horfði upp á sína menn vinna sannfærandi 4-1 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld aðeins þremur dögum eftir að Liverpool tapaði fyrir Chelsea í bikarúrslitaleiknum á Wembley. Enski boltinn 8.5.2012 21:37
Liverpool aðeins búið að nýta 1 af 6 vítum í ensku deildinni í vetur Stewart Downing tókst ekki á nýta vítaspyrnu í 4-1 sigri Liverpool á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og er það enn ein vítaspyrnan sem forgörðum hjá Liverpool á tímabilinu. Enski boltinn 8.5.2012 20:59
Liverpool tók nýkrýnda bikarmeistara Chelsea í kennslustund Liverpool hefndi fyrir tapið á móti Chelsea í bikarúrslitaleiknum á Wembley á laugardaginn með því að rúlla yfir nýkrýnda bikarmeistara á Anfield í kvöld. Liverpool vann leikinn 4-1 og er nú aðeins einu stigi á eftir nágrönnunum í Everton fyrir lokaumferðina. Enski boltinn 8.5.2012 18:15
Mirror: Guardiola hafnaði 2,4 milljörðum á ári frá Chelsea Enska slúðurblaðið Mirror heldur því fram að Pep Guardiola, fráfarandi þjálfari Barcelona, hafi hafnað risatilboði um að taka við Chelsea-liðinu í sumar. Enski boltinn 8.5.2012 16:45
Nick Barmby rekinn eftir aðeins sex mánuði í starfi Nick Barmby, fyrrum leikmaður Everton, Liverpool og Leeds United, entist ekki lengi í sínu fyrsta stjórastarfi en hann tók við liði Hull City í nóvember. BBC sagði frá því að hann hafi verið látinn taka pokann sinn eftir fund með eigendunum í morgun. Enski boltinn 8.5.2012 15:15
Hazard fór á leik Manchesterliðanna Belginn Eden Hazard kann því greinilega vel að vera einn eftirsóttasti leikmaður Evrópu og hann ætlar að draga það á langinn að greina frá því hvert hann fari í sumar. Enski boltinn 8.5.2012 13:45
Vertonghen líklega á leiðinni til Spurs Jan Vertonghen, félagi Kolbeins Sigþórssonar hjá Ajax, hefur gefið sterklega til kynna að hann sé á leiðinni til Tottenham í sumar. Þessi belgíski varnarmaður var frábær í vetur og var valinn besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 8.5.2012 11:30
Cisse: Yrði sæt hefnd fyrir Hughes að vinna Man. City Rimma QPR og Man. City er áhugaverð fyrir margar sakir og ekki síst fyrir þá staðreynd að þar þarf City að leggja stjórann sem var rekinn frá City til þess að koma Roberto Mancini að. Enski boltinn 8.5.2012 10:45
Íslendingar hvöttu Ferguson til þess að kaupa Gylfa Þór Íslenskir feðgar - Auðunn Atli Sigurðsson og Hrannar Helgi Auðunsson - vöktu athygli á Old Trafford, heimavelli Man. Utd, á dögunum er þeir voru mættir til þess að sjá leik United og Swansea. Enski boltinn 8.5.2012 10:00
Ferguson segist geta lært af Mancini Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er á því að United hafi tapað titilbaráttunni, sem reyndar er ekki búin, gegn Everton. Þeim leik lyktaði með jafntefli, 4-4, en United missti niður 3-1 og 4-2 forskot í leiknum. Enski boltinn 8.5.2012 09:15
Zlatan titlalaus í fyrsta sinn í níu ár Zlatan Ibrahimovic, sænski landsliðsmaðurinn hjá AC Milan, á ekki lengur möguleika á því að vinna titil á þessu tímabili og ótrúlega sigurganga liða hans er því á enda. AC Milan missti af ítalska meistaratitlinum þegar liðið tapaði á móti nágrönnum sínum í Inter um helgina. Enski boltinn 7.5.2012 23:45
Evra: Manchester United stórveldið er ekki að fara að hrynja Patrice Evra, fyrirliði Manchester United, hefur ekki áhyggjur að það sé upphafið að endi sigurgöngu United ef að liðið tapar enska meistaratitlinum til Manchester City. United var með átta stiga forskot fyrir nokkrum vikum en er nú í 2. sæti á markatölu þegar aðeins ein umferð er eftir. Enski boltinn 7.5.2012 23:15
Verður ekki með á EM í sumar vegna krabbameins föðurs síns James McCarthy, miðjumaður Wigan og írska landsliðsins í fótbolta, verður ekki með Írum á Evrópumótinu í Póllandi og Úkraínu í sumar. McCarthy ætlar ekki að gefa kost á sér vegna veikinda föðurs síns. Enski boltinn 7.5.2012 19:30
Blackburn féll og Wigan tryggði sætið sitt Blackburn Rovers mun fylgja Wolves niður í ensku b-deildina en þetta var ljóst eftir að liðið tapaði 0-1 á heimavelli á móti Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Wigan er jafnframt öruggt með sæti sitt í deildinni eftir þennan sigur. Antolin Alcaraz skoraði eina mark leiksins þremur mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 7.5.2012 18:45
Lampard skorar á stjórn Chelsea að framlengja við Drogba Leikmenn Chelsea eru alls ekki spenntir fyrir því að missa framherjann Didier Drogba og Frank Lampard, miðjumaður liðsins, hefur skorað á stjórn félagsins að bjóða Drogba nýjan samning. Enski boltinn 7.5.2012 14:00
Aron Einar og félagar úr leik - West Ham í úrslitaleikinn Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City eru úr leik í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-0 tap fyrir West Ham á Upton Park í seinni leik undanúrslitanna í dag. West Ham vann 5-0 samanlagt og mætir annaðhvort Birmingham City eða Blackpool á Wembley í hreinum úrslitleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 7.5.2012 13:25
Podolski: Arsenal er rétta félagið fyrir mig Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski viðurkennir að hafa getað valið úr tilboðum en hann hafi valið Arsenal þar sem félagið henti honum best. Enski boltinn 7.5.2012 13:15