Enski boltinn Kicker: Swansea bauð 1,5 milljarða í Gylfa Þýska blaðið Kicker greindi frá því í kvöld að Swansea hafi boðið Hoffenheim níu milljónir evra, tæpan einn og hálfan milljarð króna, í Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 18.5.2012 22:08 Sevilla hefur áhuga á Aroni Einari Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur úrvalsdeildarfélagið Sevilla áhuga á að klófesta íslenska landsliðsmanninn Aron Einar Gunnarsson. Enski boltinn 18.5.2012 21:51 Swansea nálægt því að ná samningum við Hoffenheim Samkvæmt fjölmiðlum í Wales er Swansea á góðri leið með að semja við þýska liðið Hoffenheim um kaupverð á Gylfa Þór Sigurðssyni. Enski boltinn 18.5.2012 20:58 Framtíð Hazard: City og United funda bæði með Lille í næstu viku Framtíð Eden Hazard ræðst væntanlega í næstu viku eftir að forráðamenn Lille hafa fundað með bæði Manchester City og Manchester United en ensku stórliðin ætla að berjast um þennan efnilega Belga. Lille vill ekki ræða við Manchester-félögin fyrr en eftir lokaleik tímabilsins sem er nú um helgina. Enski boltinn 18.5.2012 17:45 Park: Ég vil klára ferilinn hjá United Það bendir flest til þess að Ji-Sung Park sé á leiðinni frá Manchester United þótt að hann vilji sjálfur spila áfram með liðinu. Park á eitt ár eftir af samningi sínum en nýjustu sögusagnirnar eru að hann verði skiptimynt í kaupum United á Sjinji Kagawa hjá Dortmund. Enski boltinn 18.5.2012 17:00 Leikurinn um Samfélagsskjöldinn fer fram á Villa Park Leikur Englandsmeistara Manchester City og bikarmeistara Chelsea um Samfélagsskjöldinn í haust mun ekki fara fram á Wembley heldur á Villa Park í Birmingham. Leikurinn á að fara fram 12. ágúst eða daginn eftir að úrslitaleikurinn í fótboltakeppni Ólympíuleikanna fer fram á Wembley. Enski boltinn 18.5.2012 16:15 Avram Grant hættur hjá Partizan Belgrad - á leið til Englands? Avram Grant, fyrrum stjóri Chelsea, Portsmouth og West Ham í ensku úrvalsdeildinni, hætti í dag sem þjálfari serbnesku meistarana í Partizan Belgrad. Grant hefur verið þjálfari liðsins síðan í janúar en hættir vegna persónlegra ástæðna. Enski boltinn 18.5.2012 14:45 Einkaflugvél eiganda Aston Villa sótti Solskjær til Noregs Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska liðsins Molde og fyrrum leikmaður Manchester United, á í viðræðum við Aston Villa um að taka við enska liðinu en Villa hefur fengið leyfi frá Molde til að tala við Solskjær. Enski boltinn 18.5.2012 14:00 Capello sækist eftir stjórastólnum hjá Chelsea Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga, er að leita sér að starfi í ensku úrvalsdeildinni og hefur nú gefið það út að hann vilji helst fá tækifæri til að stýra liði Chelsea. Þetta kemur fram í Guardian sem hefur heimildir fyrir því að Capello hafi látið forráðamenn Chelsea vita af áhuga sínum. Enski boltinn 18.5.2012 10:45 Guardiola efstur á óskalista Liverpool - margir koma til greina Guardian hefur tekið saman frétt um stöðu mála í stjóraleit eigenda Liverpool en þeir eru á fullu í að finna eftirmann Kenny Dalglish sem var rekinn á miðvikudaginn. Enski boltinn 18.5.2012 10:15 Yfirlýsing frá Molde: Solskjær er að tala við Aston Villa Norsku meistararnir í Molde hafa gefið út fréttatilkynningu á heimasíðu sinni þar sem kemur fram að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, sé í viðræðum við Aston Villa um að taka við enska liðinu. Enski boltinn 18.5.2012 09:45 Van Persie tregur til að skrifa undir nýjan samning Enskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Robin van Persie ætli ekki að skrifa undir nýjan samning við Arsenal á næstunni. Hann ætli að bíða og sjá hvaða möguleikar standa honum til boða í sumar. Enski boltinn 17.5.2012 23:30 Diarra verður áfram hjá Fulham Miðvallarleikmaðurinn Mahamadou Diarra verður áfram í herbúðum Fulham í eitt ár til viðbótar. Hann kom við sögu í alls ellefu leikjum með liðinu á nýliðnu tímabili. Enski boltinn 17.5.2012 22:00 Daily Mail: Liverpool með augastað á Guardiola og Capello Enska götublaðið Daily Mail slær því upp í útgáfu morgundagsins að Liverpool hafi sett sig í samband við fjóra knattspyrnustjóra, þeirra á meðal Pep Guardiola og Fabio Capello. Enski boltinn 17.5.2012 21:43 Solskjær efstur á óskalista Aston Villa Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær þyki nú líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá Aston Villa. Enski boltinn 17.5.2012 20:30 Liverpool í viðræður við Martinez Dave Whelan, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan, hefur staðfest að knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hafi fengið leyfi til að ræða við Liverpool. Enski boltinn 17.5.2012 17:21 Wilshere þarf að fara í enn eina aðgerðina - núna á hné Það ætlar að ganga skelfilega hjá Jack Wilshere að snúa aftur inn á knattspyrnuvöllinn því strákurinn hefur enn á ný fengið slæmar fréttir í endurhæfingu sinni. Wilshere missti af öllu tímabilinu vegna ökklameiðsla en nú er að hann að glíma við meiðsli í hné. Enski boltinn 17.5.2012 14:00 Alan Hansen: Dalglish verður niðurbrotinn maður Alan Hansen, fyrrum liðsfélagi Kenny Dalglish og góður vinur þessa fyrrum stjóra Liverpool, telur að það muni hafa mikil áhrif á hinn 61 árs gamla Dalglish að hann hafi þurft að taka pokanna sinn í gær. Eigendur Liverpool ákváðu að reka Dalglish þrátt fyrir að hann ætti enn eftir tvö ár af samningi sínum. Enski boltinn 17.5.2012 13:30 Hodgson: Parker gæti misst af EM - fimmti Liverpool-maðurinn í hópinn? Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það sé enn óvíst hvort að Tottenham-maðurinn Scott Parker verði með enska landsliðinu á EM í fótbolta í simar en Parker glímir við meiðsli í hásin. Enski boltinn 17.5.2012 12:00 Michael Owen fær ekki nýjan samning hjá Manchester United Michael Owen hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United en hann tilkynnti það á twitter-síðu sinni í dag að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafi sagt honum á þriðjudaginn að Owen fengi ekki nýjan samning. Enski boltinn 17.5.2012 11:15 Leitin að nýjum stjóra Liverpool á byrjunarstigi Eigendur Liverpool ráku í gær Kenny Dalglish en eiga enn langt í land að finna næsta knattspyrnustjóra félagsins. Stjórnarformaðurinn Tom Werner og aðaleigandinn John W Henry eru byrjaðir að leita að fjórða stjóra Liverpool á tveimur árum og margir koma enn til greina samkvæmt frétt BBC. Enski boltinn 17.5.2012 10:45 Íslenska markametið féll á jöfnu Íslenskir leikmenn skoruðu sextán mörk á nýloknu tímabili í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og jöfnuðu þar með tíu ára markamet íslenskra leikmanna í bestu deild í heimi. Heiðar Helguson og Gylfi Þór Sigurðsson fóru á kostum með nýliðunum og skoruðu báði Enski boltinn 17.5.2012 07:00 Tevez ætlar ekki að biðja Ferguson afsökunar "Það er engu líkara en að Ferguson sé forseti Englands,“ sagði Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, við argentínska fjölmiðla í dag. Enski boltinn 16.5.2012 23:30 Mata talar um að vinna þrjá titla til viðbótar í sumar Þetta gæti verið stórt sumar fyrir Spánverjann Juan Mata hjá Chelsea. Hann hefur þegar unnið enska bikarinn með Chelsea-liðinu á sínu fyrsta tímabili en er með augastað á þremur titlum til viðbótar í sumar. Enski boltinn 16.5.2012 16:30 Dalglish rekinn frá Liverpool: Gerðu þetta á heiðarlegan og virðulegan hátt Liverpool hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að félagið hafi sagt upp samningi sínum við Kenny Dalglish. Þar kemur fram að þessi ákvörðun hafi verið tekin að vel hugsuðu máli og leitin að nýjum stjóra sé komin strax í gang. Enski boltinn 16.5.2012 16:20 Kenny Dalglish hættur hjá Liverpool Kenny Dalglish er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Liverpool. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag en hefur ekki verið staðfest af félaginu sjálfu. Enski boltinn 16.5.2012 15:25 Jamie Mackie búinn að framlengja samning sinn við QPR Jamie Mackie, framherji Queens Park Rangers og liðsfélagi Heiðars Helgusonar, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið og er nú samningsbundinn Lundúnafélaginu til sumarsins 2015. Mackie skoraði sjö mörk á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni þar á meðal "næstum því" sigurmarkið á móti Manchester City í lokaumferðinni. Enski boltinn 16.5.2012 14:00 Steven Gerrard verður fyrirliði enska landsliðsins Roy Hodgson, nýr landsliðsþjálfari Englendinga, tilkynnti það á blaðamannafundi á Wembley í dag að Liverpool-maðurinn Steven Gerrard verði fyrirliði enska landsliðsins á EM í Póllandi og Úkraínu í sumar. Enski boltinn 16.5.2012 13:17 Umboðsmaður Yaya Toure segir hann vilja fara frá Manchester City Yaya Toure var einn af aðalmönnunum á bak við sigur Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur en nú virðist umboðsmaður hans vera farinn að auglýsa eftir áhugasömum félögum. Enski boltinn 16.5.2012 13:00 Hodgson búinn að velja EM-hópinn - veðjar á Downing og Carroll Roy Hodgson, nýr landsliðsþjálfari Englendinga, er búinn að tilkynna 23 manna EM-hóp Englendinga fyrir komandi Evrópumót í Póllandi og Úkraínu í sumar en fréttir af hópnum höfðu verið að leka út í enska fjölmiðla í morgun. Enski boltinn 16.5.2012 12:15 « ‹ ›
Kicker: Swansea bauð 1,5 milljarða í Gylfa Þýska blaðið Kicker greindi frá því í kvöld að Swansea hafi boðið Hoffenheim níu milljónir evra, tæpan einn og hálfan milljarð króna, í Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 18.5.2012 22:08
Sevilla hefur áhuga á Aroni Einari Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur úrvalsdeildarfélagið Sevilla áhuga á að klófesta íslenska landsliðsmanninn Aron Einar Gunnarsson. Enski boltinn 18.5.2012 21:51
Swansea nálægt því að ná samningum við Hoffenheim Samkvæmt fjölmiðlum í Wales er Swansea á góðri leið með að semja við þýska liðið Hoffenheim um kaupverð á Gylfa Þór Sigurðssyni. Enski boltinn 18.5.2012 20:58
Framtíð Hazard: City og United funda bæði með Lille í næstu viku Framtíð Eden Hazard ræðst væntanlega í næstu viku eftir að forráðamenn Lille hafa fundað með bæði Manchester City og Manchester United en ensku stórliðin ætla að berjast um þennan efnilega Belga. Lille vill ekki ræða við Manchester-félögin fyrr en eftir lokaleik tímabilsins sem er nú um helgina. Enski boltinn 18.5.2012 17:45
Park: Ég vil klára ferilinn hjá United Það bendir flest til þess að Ji-Sung Park sé á leiðinni frá Manchester United þótt að hann vilji sjálfur spila áfram með liðinu. Park á eitt ár eftir af samningi sínum en nýjustu sögusagnirnar eru að hann verði skiptimynt í kaupum United á Sjinji Kagawa hjá Dortmund. Enski boltinn 18.5.2012 17:00
Leikurinn um Samfélagsskjöldinn fer fram á Villa Park Leikur Englandsmeistara Manchester City og bikarmeistara Chelsea um Samfélagsskjöldinn í haust mun ekki fara fram á Wembley heldur á Villa Park í Birmingham. Leikurinn á að fara fram 12. ágúst eða daginn eftir að úrslitaleikurinn í fótboltakeppni Ólympíuleikanna fer fram á Wembley. Enski boltinn 18.5.2012 16:15
Avram Grant hættur hjá Partizan Belgrad - á leið til Englands? Avram Grant, fyrrum stjóri Chelsea, Portsmouth og West Ham í ensku úrvalsdeildinni, hætti í dag sem þjálfari serbnesku meistarana í Partizan Belgrad. Grant hefur verið þjálfari liðsins síðan í janúar en hættir vegna persónlegra ástæðna. Enski boltinn 18.5.2012 14:45
Einkaflugvél eiganda Aston Villa sótti Solskjær til Noregs Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska liðsins Molde og fyrrum leikmaður Manchester United, á í viðræðum við Aston Villa um að taka við enska liðinu en Villa hefur fengið leyfi frá Molde til að tala við Solskjær. Enski boltinn 18.5.2012 14:00
Capello sækist eftir stjórastólnum hjá Chelsea Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga, er að leita sér að starfi í ensku úrvalsdeildinni og hefur nú gefið það út að hann vilji helst fá tækifæri til að stýra liði Chelsea. Þetta kemur fram í Guardian sem hefur heimildir fyrir því að Capello hafi látið forráðamenn Chelsea vita af áhuga sínum. Enski boltinn 18.5.2012 10:45
Guardiola efstur á óskalista Liverpool - margir koma til greina Guardian hefur tekið saman frétt um stöðu mála í stjóraleit eigenda Liverpool en þeir eru á fullu í að finna eftirmann Kenny Dalglish sem var rekinn á miðvikudaginn. Enski boltinn 18.5.2012 10:15
Yfirlýsing frá Molde: Solskjær er að tala við Aston Villa Norsku meistararnir í Molde hafa gefið út fréttatilkynningu á heimasíðu sinni þar sem kemur fram að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, sé í viðræðum við Aston Villa um að taka við enska liðinu. Enski boltinn 18.5.2012 09:45
Van Persie tregur til að skrifa undir nýjan samning Enskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Robin van Persie ætli ekki að skrifa undir nýjan samning við Arsenal á næstunni. Hann ætli að bíða og sjá hvaða möguleikar standa honum til boða í sumar. Enski boltinn 17.5.2012 23:30
Diarra verður áfram hjá Fulham Miðvallarleikmaðurinn Mahamadou Diarra verður áfram í herbúðum Fulham í eitt ár til viðbótar. Hann kom við sögu í alls ellefu leikjum með liðinu á nýliðnu tímabili. Enski boltinn 17.5.2012 22:00
Daily Mail: Liverpool með augastað á Guardiola og Capello Enska götublaðið Daily Mail slær því upp í útgáfu morgundagsins að Liverpool hafi sett sig í samband við fjóra knattspyrnustjóra, þeirra á meðal Pep Guardiola og Fabio Capello. Enski boltinn 17.5.2012 21:43
Solskjær efstur á óskalista Aston Villa Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær þyki nú líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá Aston Villa. Enski boltinn 17.5.2012 20:30
Liverpool í viðræður við Martinez Dave Whelan, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan, hefur staðfest að knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hafi fengið leyfi til að ræða við Liverpool. Enski boltinn 17.5.2012 17:21
Wilshere þarf að fara í enn eina aðgerðina - núna á hné Það ætlar að ganga skelfilega hjá Jack Wilshere að snúa aftur inn á knattspyrnuvöllinn því strákurinn hefur enn á ný fengið slæmar fréttir í endurhæfingu sinni. Wilshere missti af öllu tímabilinu vegna ökklameiðsla en nú er að hann að glíma við meiðsli í hné. Enski boltinn 17.5.2012 14:00
Alan Hansen: Dalglish verður niðurbrotinn maður Alan Hansen, fyrrum liðsfélagi Kenny Dalglish og góður vinur þessa fyrrum stjóra Liverpool, telur að það muni hafa mikil áhrif á hinn 61 árs gamla Dalglish að hann hafi þurft að taka pokanna sinn í gær. Eigendur Liverpool ákváðu að reka Dalglish þrátt fyrir að hann ætti enn eftir tvö ár af samningi sínum. Enski boltinn 17.5.2012 13:30
Hodgson: Parker gæti misst af EM - fimmti Liverpool-maðurinn í hópinn? Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það sé enn óvíst hvort að Tottenham-maðurinn Scott Parker verði með enska landsliðinu á EM í fótbolta í simar en Parker glímir við meiðsli í hásin. Enski boltinn 17.5.2012 12:00
Michael Owen fær ekki nýjan samning hjá Manchester United Michael Owen hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United en hann tilkynnti það á twitter-síðu sinni í dag að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafi sagt honum á þriðjudaginn að Owen fengi ekki nýjan samning. Enski boltinn 17.5.2012 11:15
Leitin að nýjum stjóra Liverpool á byrjunarstigi Eigendur Liverpool ráku í gær Kenny Dalglish en eiga enn langt í land að finna næsta knattspyrnustjóra félagsins. Stjórnarformaðurinn Tom Werner og aðaleigandinn John W Henry eru byrjaðir að leita að fjórða stjóra Liverpool á tveimur árum og margir koma enn til greina samkvæmt frétt BBC. Enski boltinn 17.5.2012 10:45
Íslenska markametið féll á jöfnu Íslenskir leikmenn skoruðu sextán mörk á nýloknu tímabili í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og jöfnuðu þar með tíu ára markamet íslenskra leikmanna í bestu deild í heimi. Heiðar Helguson og Gylfi Þór Sigurðsson fóru á kostum með nýliðunum og skoruðu báði Enski boltinn 17.5.2012 07:00
Tevez ætlar ekki að biðja Ferguson afsökunar "Það er engu líkara en að Ferguson sé forseti Englands,“ sagði Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, við argentínska fjölmiðla í dag. Enski boltinn 16.5.2012 23:30
Mata talar um að vinna þrjá titla til viðbótar í sumar Þetta gæti verið stórt sumar fyrir Spánverjann Juan Mata hjá Chelsea. Hann hefur þegar unnið enska bikarinn með Chelsea-liðinu á sínu fyrsta tímabili en er með augastað á þremur titlum til viðbótar í sumar. Enski boltinn 16.5.2012 16:30
Dalglish rekinn frá Liverpool: Gerðu þetta á heiðarlegan og virðulegan hátt Liverpool hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að félagið hafi sagt upp samningi sínum við Kenny Dalglish. Þar kemur fram að þessi ákvörðun hafi verið tekin að vel hugsuðu máli og leitin að nýjum stjóra sé komin strax í gang. Enski boltinn 16.5.2012 16:20
Kenny Dalglish hættur hjá Liverpool Kenny Dalglish er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Liverpool. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag en hefur ekki verið staðfest af félaginu sjálfu. Enski boltinn 16.5.2012 15:25
Jamie Mackie búinn að framlengja samning sinn við QPR Jamie Mackie, framherji Queens Park Rangers og liðsfélagi Heiðars Helgusonar, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið og er nú samningsbundinn Lundúnafélaginu til sumarsins 2015. Mackie skoraði sjö mörk á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni þar á meðal "næstum því" sigurmarkið á móti Manchester City í lokaumferðinni. Enski boltinn 16.5.2012 14:00
Steven Gerrard verður fyrirliði enska landsliðsins Roy Hodgson, nýr landsliðsþjálfari Englendinga, tilkynnti það á blaðamannafundi á Wembley í dag að Liverpool-maðurinn Steven Gerrard verði fyrirliði enska landsliðsins á EM í Póllandi og Úkraínu í sumar. Enski boltinn 16.5.2012 13:17
Umboðsmaður Yaya Toure segir hann vilja fara frá Manchester City Yaya Toure var einn af aðalmönnunum á bak við sigur Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur en nú virðist umboðsmaður hans vera farinn að auglýsa eftir áhugasömum félögum. Enski boltinn 16.5.2012 13:00
Hodgson búinn að velja EM-hópinn - veðjar á Downing og Carroll Roy Hodgson, nýr landsliðsþjálfari Englendinga, er búinn að tilkynna 23 manna EM-hóp Englendinga fyrir komandi Evrópumót í Póllandi og Úkraínu í sumar en fréttir af hópnum höfðu verið að leka út í enska fjölmiðla í morgun. Enski boltinn 16.5.2012 12:15