Enski boltinn Þurfum ekki að versla því við erum með Gervinho Arsenal keypti aðeins einn leikmann í janúarglugganum, bakvörðinn Nacho Monreal, og stjóri félagsins, Arsene Wenger, segir að liðið þurfi ekki að versla enda sé það með Gervinho. Enski boltinn 4.2.2013 14:30 Sturridge spilar ekki gegn Brasilíu Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi enska landsliðsins fyrir leikinn gegn Brasilíu á miðvikudag. Nú hefur Daniel Sturridge, framherji Liverpool, dregið síg úr hópnum. Enski boltinn 4.2.2013 13:45 Þarf að fylgjast með Gazza allan sólarhringinn Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Englandi ætla að standa við bakið á Paul Gascoigne. Óttast er að Gascoigne muni drekka þar til hann deyr ef hann fær ekki aðstoð. Enski boltinn 4.2.2013 13:00 Carrick og Defoe meiddir Ensku landsliðsmennirnir Michael Carrick og Jermain Defoe hafa neyðst til þess að draga sig úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. Enski boltinn 4.2.2013 10:45 Misstirðu af jöfnunarmarki Aguero? Öll mörkin á Vísi Það var mikið fjör í enska boltanum um helgina þar sem Man. Utd náði níu stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.2.2013 10:00 Mancini byrjaður að skipuleggja innkaup sumarsins Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að það hafi verið svekkjandi fyrir félagið að hafa ekki náð að festa kaup á þeim leikmönnum sem það sóttist eftir í síðustu tveimur félagaskiptagluggum. Enski boltinn 3.2.2013 22:45 Mancini: Forysta United ekki of stór Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að titilbaráttunni sé ekki lokið þrátt fyrir að forysta Manchester United á toppnum sé nú tíu stig. Enski boltinn 3.2.2013 19:00 Rodgers: Við áttum að vinna þennan leik Brendan Rodgers var svekktur með úrslitin í leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester City í dag. Liðin skildu jöfn, 2-2. Enski boltinn 3.2.2013 18:48 Balotelli: Allt slæmt við England Mario Balotelli mun ekki sakna Englands af orðum hans að dæma. Hann gekk nýverið í raðir AC Milan frá Manchester City. Enski boltinn 3.2.2013 17:00 Bale: Spila vel þegar ég nýt mín Gareth Bale segist vera ánægður með hlutverk sitt hjá Tottenham en vonast til að fá að spila frekar á miðri miðjunni í framtíðinni. Enski boltinn 3.2.2013 16:08 Redknapp: Odemwingie of heiðarlegur Peter Odemwingie, leikmaður West Brom, var mikið í fréttunum á lokadegi félagaskiptagluggans um mánaðamótin. Harry Redknapp, stjóri QPR, hefur komið honum til varnar. Enski boltinn 3.2.2013 14:45 Mancini: Ég ætla að styðja United í Meistaradeildinni Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist ætla að styðja Manchester United til dáða í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið. Enski boltinn 3.2.2013 14:00 Gascoigne er í lífshættu Umboðsmaður fyrrum knattspyrnumannsins Paul Gascoigne segir að líf hans sé í hættu eftir að hann byrjaði að drekka aftur. Enski boltinn 3.2.2013 12:15 Klaufaleg mistök Reina kostuðu Liverpool sigurinn Sergio Agüero bjargaði stigi fyrir Manchester City sem gerið 2-2 jafntefli við Liverpool á heimavelli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.2.2013 11:28 Þrumufleygur Bale tryggði Tottenham sigur Gylfi Þór Sigurðsson spilaði síðustu mínúturnar þegar að Tottenham vann vann 1-0 sigur á West Brom í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.2.2013 11:27 Owen mögulega refsað Enska knattspyrnusambandið gæti gripið til aðgerða gegn Michael Owen en hann virtist slá til Mikel Arteta í leik Stoke og Arsenal í gær. Enski boltinn 3.2.2013 00:01 Ferguson: Þetta var frábær leikur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það hafi ekki verið auðvelt að spila gegn Fulham í dag. United vann 1-0 sigur, þökk sé marki Wayne Rooney á 78. mínútu. Enski boltinn 2.2.2013 20:01 Skoraði með fyrstu snertingunni í fyrsta leiknum Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff styrktu stöðu sína enn fremur á toppi ensku B-deildarinnar með sigri á Leeds í dag. Enski boltinn 2.2.2013 17:20 Remy spilaði ekki vegna meiðsla Loic Remy missti af leik QPR og Norwich í dag vegna nárameiðsla. Þetta staðfesti Harry Redknapp, stjóri liðsins, eftir leikinn í dag. Enski boltinn 2.2.2013 15:53 Rooney frábað sér vítaspyrnuskyldur Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, segir að hann hafi óskað þess að sleppa við að taka vítaspyrnur í leikjum liðsins. Enski boltinn 2.2.2013 15:44 West Ham mun kaupa Carroll í sumar David Sullivan, annar eiganda West Ham, segir að félagið muni ganga frá kaupum á Andy Carroll frá Liverpool í sumar. Enski boltinn 2.2.2013 15:21 United með tíu stiga forystu á toppnum Wayne Rooney skoraði sigurmark Manchester United gegn Fulham í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.2.2013 14:35 Pulis óánægður með leikmenn Arsenal Tony Pulis, stjóri Stoke, lýsti óánægju sinni með framkomu leikmanna Arsenal þegar að Lukas Podolski skoraði sigurmark síðarnefnda liðsins. Enski boltinn 2.2.2013 14:31 Benitez: Átti að vera víti og rautt Rafael Benitez segir að dómgæsla Howard Webb hafi reynst sínum mönnum dýrkeypt í 3-2 tapinu gegn Newcastle í dag. Enski boltinn 2.2.2013 14:29 Franska byltingin byrjuð í Newcastle | Öll úrslit dagsins Moussa Sissoko var hetja Newcastle sem vann 3-2 sigur á Chelsea. Arsenal og West Ham unnu sína leiki en öðrum lyktaði með jafntefli. Enski boltinn 2.2.2013 14:27 Doni fékk hjartaáfall hjá Liverpool Alexander Doni segir að ástæðan fyrir því að hann hafi ekki getað spila fótbolta að undanförnu sé að hann fékk hjartaáfall í sumar. Enski boltinn 2.2.2013 14:19 Fjórða jafntefli QPR í röð QPR situr sem fastast í botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði í dag markalaust jafntefli við Norwich. Enski boltinn 2.2.2013 11:06 Tottenham hefði getað hagnast um 900 milljónir með sölunni á Gylfa Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Reading reyndu ítrekað að kaupa landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til félagsins frá Tottenham. Brian McDermott, stjóri liðsins, staðfesti að félagið hefði gert þrjú tilboð, sem öllum hefði verið hafnað. Enski boltinn 2.2.2013 09:00 Fær United hjálp frá Liverpool? Manchester City tekur á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í enska boltanum en þar geta Liverpool-menn hjálpað erkifjendum sínum í Manchester United. United heimsækir Fulham í kvöld og nær tíu stiga forskoti á City með sigri. Enski boltinn 2.2.2013 06:00 Suarez: Ég yrði geðveikur ef ég læsi það sem er skrifað um mig Luis Suarez, framherji Liverpool, er ekkert að leiðinni til Pep Guardiola í Bayern München ef marka má viðtal hans við útvarpsstöð í heimalandinu Úrúgvæ. Enski boltinn 1.2.2013 23:45 « ‹ ›
Þurfum ekki að versla því við erum með Gervinho Arsenal keypti aðeins einn leikmann í janúarglugganum, bakvörðinn Nacho Monreal, og stjóri félagsins, Arsene Wenger, segir að liðið þurfi ekki að versla enda sé það með Gervinho. Enski boltinn 4.2.2013 14:30
Sturridge spilar ekki gegn Brasilíu Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi enska landsliðsins fyrir leikinn gegn Brasilíu á miðvikudag. Nú hefur Daniel Sturridge, framherji Liverpool, dregið síg úr hópnum. Enski boltinn 4.2.2013 13:45
Þarf að fylgjast með Gazza allan sólarhringinn Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Englandi ætla að standa við bakið á Paul Gascoigne. Óttast er að Gascoigne muni drekka þar til hann deyr ef hann fær ekki aðstoð. Enski boltinn 4.2.2013 13:00
Carrick og Defoe meiddir Ensku landsliðsmennirnir Michael Carrick og Jermain Defoe hafa neyðst til þess að draga sig úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. Enski boltinn 4.2.2013 10:45
Misstirðu af jöfnunarmarki Aguero? Öll mörkin á Vísi Það var mikið fjör í enska boltanum um helgina þar sem Man. Utd náði níu stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.2.2013 10:00
Mancini byrjaður að skipuleggja innkaup sumarsins Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að það hafi verið svekkjandi fyrir félagið að hafa ekki náð að festa kaup á þeim leikmönnum sem það sóttist eftir í síðustu tveimur félagaskiptagluggum. Enski boltinn 3.2.2013 22:45
Mancini: Forysta United ekki of stór Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að titilbaráttunni sé ekki lokið þrátt fyrir að forysta Manchester United á toppnum sé nú tíu stig. Enski boltinn 3.2.2013 19:00
Rodgers: Við áttum að vinna þennan leik Brendan Rodgers var svekktur með úrslitin í leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester City í dag. Liðin skildu jöfn, 2-2. Enski boltinn 3.2.2013 18:48
Balotelli: Allt slæmt við England Mario Balotelli mun ekki sakna Englands af orðum hans að dæma. Hann gekk nýverið í raðir AC Milan frá Manchester City. Enski boltinn 3.2.2013 17:00
Bale: Spila vel þegar ég nýt mín Gareth Bale segist vera ánægður með hlutverk sitt hjá Tottenham en vonast til að fá að spila frekar á miðri miðjunni í framtíðinni. Enski boltinn 3.2.2013 16:08
Redknapp: Odemwingie of heiðarlegur Peter Odemwingie, leikmaður West Brom, var mikið í fréttunum á lokadegi félagaskiptagluggans um mánaðamótin. Harry Redknapp, stjóri QPR, hefur komið honum til varnar. Enski boltinn 3.2.2013 14:45
Mancini: Ég ætla að styðja United í Meistaradeildinni Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist ætla að styðja Manchester United til dáða í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið. Enski boltinn 3.2.2013 14:00
Gascoigne er í lífshættu Umboðsmaður fyrrum knattspyrnumannsins Paul Gascoigne segir að líf hans sé í hættu eftir að hann byrjaði að drekka aftur. Enski boltinn 3.2.2013 12:15
Klaufaleg mistök Reina kostuðu Liverpool sigurinn Sergio Agüero bjargaði stigi fyrir Manchester City sem gerið 2-2 jafntefli við Liverpool á heimavelli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.2.2013 11:28
Þrumufleygur Bale tryggði Tottenham sigur Gylfi Þór Sigurðsson spilaði síðustu mínúturnar þegar að Tottenham vann vann 1-0 sigur á West Brom í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.2.2013 11:27
Owen mögulega refsað Enska knattspyrnusambandið gæti gripið til aðgerða gegn Michael Owen en hann virtist slá til Mikel Arteta í leik Stoke og Arsenal í gær. Enski boltinn 3.2.2013 00:01
Ferguson: Þetta var frábær leikur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það hafi ekki verið auðvelt að spila gegn Fulham í dag. United vann 1-0 sigur, þökk sé marki Wayne Rooney á 78. mínútu. Enski boltinn 2.2.2013 20:01
Skoraði með fyrstu snertingunni í fyrsta leiknum Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff styrktu stöðu sína enn fremur á toppi ensku B-deildarinnar með sigri á Leeds í dag. Enski boltinn 2.2.2013 17:20
Remy spilaði ekki vegna meiðsla Loic Remy missti af leik QPR og Norwich í dag vegna nárameiðsla. Þetta staðfesti Harry Redknapp, stjóri liðsins, eftir leikinn í dag. Enski boltinn 2.2.2013 15:53
Rooney frábað sér vítaspyrnuskyldur Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, segir að hann hafi óskað þess að sleppa við að taka vítaspyrnur í leikjum liðsins. Enski boltinn 2.2.2013 15:44
West Ham mun kaupa Carroll í sumar David Sullivan, annar eiganda West Ham, segir að félagið muni ganga frá kaupum á Andy Carroll frá Liverpool í sumar. Enski boltinn 2.2.2013 15:21
United með tíu stiga forystu á toppnum Wayne Rooney skoraði sigurmark Manchester United gegn Fulham í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.2.2013 14:35
Pulis óánægður með leikmenn Arsenal Tony Pulis, stjóri Stoke, lýsti óánægju sinni með framkomu leikmanna Arsenal þegar að Lukas Podolski skoraði sigurmark síðarnefnda liðsins. Enski boltinn 2.2.2013 14:31
Benitez: Átti að vera víti og rautt Rafael Benitez segir að dómgæsla Howard Webb hafi reynst sínum mönnum dýrkeypt í 3-2 tapinu gegn Newcastle í dag. Enski boltinn 2.2.2013 14:29
Franska byltingin byrjuð í Newcastle | Öll úrslit dagsins Moussa Sissoko var hetja Newcastle sem vann 3-2 sigur á Chelsea. Arsenal og West Ham unnu sína leiki en öðrum lyktaði með jafntefli. Enski boltinn 2.2.2013 14:27
Doni fékk hjartaáfall hjá Liverpool Alexander Doni segir að ástæðan fyrir því að hann hafi ekki getað spila fótbolta að undanförnu sé að hann fékk hjartaáfall í sumar. Enski boltinn 2.2.2013 14:19
Fjórða jafntefli QPR í röð QPR situr sem fastast í botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði í dag markalaust jafntefli við Norwich. Enski boltinn 2.2.2013 11:06
Tottenham hefði getað hagnast um 900 milljónir með sölunni á Gylfa Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Reading reyndu ítrekað að kaupa landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til félagsins frá Tottenham. Brian McDermott, stjóri liðsins, staðfesti að félagið hefði gert þrjú tilboð, sem öllum hefði verið hafnað. Enski boltinn 2.2.2013 09:00
Fær United hjálp frá Liverpool? Manchester City tekur á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í enska boltanum en þar geta Liverpool-menn hjálpað erkifjendum sínum í Manchester United. United heimsækir Fulham í kvöld og nær tíu stiga forskoti á City með sigri. Enski boltinn 2.2.2013 06:00
Suarez: Ég yrði geðveikur ef ég læsi það sem er skrifað um mig Luis Suarez, framherji Liverpool, er ekkert að leiðinni til Pep Guardiola í Bayern München ef marka má viðtal hans við útvarpsstöð í heimalandinu Úrúgvæ. Enski boltinn 1.2.2013 23:45