Enski boltinn

Owen mögulega refsað

Enska knattspyrnusambandið gæti gripið til aðgerða gegn Michael Owen en hann virtist slá til Mikel Arteta í leik Stoke og Arsenal í gær.

Enski boltinn

Fær United hjálp frá Liverpool?

Manchester City tekur á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í enska boltanum en þar geta Liverpool-menn hjálpað erkifjendum sínum í Manchester United. United heimsækir Fulham í kvöld og nær tíu stiga forskoti á City með sigri.

Enski boltinn