Enski boltinn Wenger lofar vinnusemi Arshavin Arsene Wenger segir að Andrey Arshavin sé fórnarlamb miklar samkeppni um stöður í byrjunarliði Arsenal en rússneski landsliðsfyrirliðinn verður líklega í byrjunarliði ARsenal gegn Coventry í enska deildabikarnum í kvöld. Enski boltinn 26.9.2012 13:15 Martinez kærður fyrir ummæli Enska knattspyrnusambandið hefur kært Roberto Martinez, stjóra Wigan, fyrir ummæli sín eftir tap liðsins fyrir Manchester United um miðjan mánuðinn. Enski boltinn 26.9.2012 12:30 Cole hafnaði samningstilboði Chelsea Samkvæmt frétt ESPN mun Ashley Cole hafa hafnað samningstilboði frá Chelsea en núverandi samningur hans rennur út í lok tímabilsins. Enski boltinn 26.9.2012 11:00 Agger spilar mögulega um helgina Meiðsli Daniel Agger eru ekki jafn alvarleg og þau voru talin í fyrstu og hefur meira að segja verið greint frá því að hann muni mögulega spila með Liverpool gegn Norwich um helgina. Enski boltinn 26.9.2012 10:15 Terry spilar líklega um helgina Eddie Newton, aðstoðarstjóri Chelsea, segist þess fullviss um að John Terry muni spila með liðinu gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina þrátt fyrir að hann hafi lítið getað æft. Enski boltinn 26.9.2012 09:30 Mancini: Sumir stjórar eiga bara að þegja Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, er orðinn þreyttur á framkomu sumra knattspyrnustjóra en honum lenti saman við Paul Lambert, stjóra Aston Villa, í leik liðanna í gær. Enski boltinn 26.9.2012 09:00 Frimpong varð bensínlaus upp í sveit Emmanuel Frimpong virðist ekki vera beittasti hnífurinn í skúffunni en þessi Arsenal-maður sannaði það rækilega á dögunum. Enski boltinn 25.9.2012 22:45 Chelsea slátraði Úlfunum en Leeds skellti Everton | Man. City úr leik Chelsea fór afar illa með Björn Bergmann Sigurðarson og félaga í Wolves er liðin mættust í enska deildarbikarnum í kvöld. Lokatölur 6-0. Enski boltinn 25.9.2012 20:41 Hitzlsperger æfir með Everton Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger er nú að æfa með Everton til reynslu en þessi þrítugi miðvallarleikmaður er nú án félags. Enski boltinn 25.9.2012 19:45 Evra óttast ekki aukna samkeppni Patrice Evra, leikmaður Manchester United, óttast ekki að missa sæti sitt í byrjunarliði Manchester United vegna komu Alexander Büttner til félagsins. Enski boltinn 25.9.2012 18:15 Krul og Simpson á batavegi Newcastle-mennirnir Tim Krul og Danny Simpson eru báðir á batavegi eftir að hafa meiðst í upphafi mánaðrins. Sá síðarnefndi gæti spilað með liðinu gegn Reading um helgina. Enski boltinn 25.9.2012 17:30 Rodgers: Verðum að skjóta til að skora Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur verið ánægður með spilamennsku sinna manna í flestum leikjum liðsins á tímabilinu til þessa en vill að hans menn verði grimmari fyrir framan mark andstæðingsins. Enski boltinn 25.9.2012 16:00 Nemanja Vidic meiddur | Frá í átta vikur Manchester United hefur tilkynnt að Nemanja Vidic verði frá keppni næstu átta vikurnar eftir að hafa gengist undir aðgerð á hné. Enski boltinn 25.9.2012 14:07 Fær Ferdinand tækifæri hjá Hodgson? Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, gæti neyðst til að velja Rio Ferdinand í landsliðið á nýjan leik vegna ákvörðunar John Terry um að hætta. Enski boltinn 25.9.2012 14:00 Gerrard: Dómarar ekki sanngjarnir gagnvart Suarez Steven Gerrard og Glen Johnson, leikmenn Liverpool, telja að sóknarmaðurinn Luis Suarez fái ekki sanngjarna meðhöndlum hjá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 25.9.2012 13:15 Lescott ætlar að berjast fyrir nýjum samningi Joleon Lescott, varnarmaður Manchester City, segir að það hafi verið sárt að sitja á bekknum þegar að City mætti Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Enski boltinn 25.9.2012 12:30 Rooney spilar mögulega á morgun | Fletcher byrjar Enskir fjölmiðlar greina frá því að Wayne Rooney muni mögulega koma við sögu þegar að Manchester United mætir Newcastle í ensku deildabikarkeppninni annað kvöld. Enski boltinn 25.9.2012 11:45 Björn Bergmann byrjar gegn Chelsea Björn Bergmann Sigurðarson verður í byrjunarliði Wolves sem mætir Chelsea í ensku deildabikarkeppninni í kvöld. Ståle Solbakken, stjóri Wolves, ætlar að gera margar breytingar á byrjunarliði sínu. Enski boltinn 25.9.2012 11:00 The Sun: Arsenal með augastað á Aroni Samkvæmt frétt enska götublaðsins The Sun sem birtist í dag mun Arsenal hafa fylgst með sóknarmanninum Aroni Jóhannssyni að undanförnu. Enski boltinn 25.9.2012 09:00 Villas-Boas: Friedel enn aðalmarkvörður Tottenham Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að hinn 41 árs Brad Friedel sé enn aðalmarkvörður Tottenham en sá síðarnefndi átti góðan leik í 2-1 sigri á QPR um helgina. Enski boltinn 24.9.2012 22:45 Mancini neitar því ekki að hafa stuggað við Balotelli Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var loðinn í tilsvörum þegar hann var spurður um þær sögusagnir að hann hefði ýtt við Mario Balotelli eftir leik liðsins gegn Arsenal um helgina. Enski boltinn 24.9.2012 18:00 Guidetti fær nýjan langtímasamning hjá City John Guidetti, sænskur sóknarmaður hjá Manchester City, fær samkvæmt enskum fjölmiðlum nýjan langtímasamning við félagið þrátt fyrir að eiga tvö ár eftir af núverandi samningi. Enski boltinn 24.9.2012 17:30 Halsey fékk slæmar kveðjur á Twitter Tveir stuðningsmenn Liverpool gengu of langt í skrifum sínum á Twitter um knattspyrnudómarann Mark Halsey í gær. Enski boltinn 24.9.2012 16:00 Hodgson: Vonbrigði að missa Terry Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, segir að það hafi verið sér mikil vonbrigði að John Terry hafi ákveðið að hætta að gefa kost á sér í liðið. Enski boltinn 24.9.2012 15:30 Kelly spilar ekki meira á árinu Martin Kelly, leikmaður Liverpool, segir á Twitter-síðu sinni að hann eigi ekki von á því að spila meira á árinu en hann fór meiddur af velli í leik Liverpool og Manchester United í gær. Enski boltinn 24.9.2012 14:45 Ranger handtekinn um helgina Nile Ranger, leikmaður Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, var um helgina handtekinn fyrir skemmdarverk. Enski boltinn 24.9.2012 13:00 Milner í rannsóknir vegna támeiðsla James Milner, leikmaður Manchester City, mun í dag fara í nánari læknisskoðanir vegna támeiðsla sem hann varð fyrir á æfingu í síðustu viku. Enski boltinn 24.9.2012 12:15 Terry lofaði í maí að snúa aldrei baki við landsliðinu John Terry tilkynnti í gær að hann væri hættur að gefa kost á sér í enska landsliðið. Aðeins fimm mánuðir eru síðan hann lofaði því opinberlega að gefast aldrei upp á landsliðinu. Enski boltinn 24.9.2012 11:30 Agger meiddur á hné | Óvíst um framhaldið Svo gæti farið að Daniel Agger spili ekki meira með Liverpool á tímabilinu en hann fór meiddur af velli í tapinu gegn Manchester United í gær. Enski boltinn 24.9.2012 09:45 Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 24.9.2012 09:15 « ‹ ›
Wenger lofar vinnusemi Arshavin Arsene Wenger segir að Andrey Arshavin sé fórnarlamb miklar samkeppni um stöður í byrjunarliði Arsenal en rússneski landsliðsfyrirliðinn verður líklega í byrjunarliði ARsenal gegn Coventry í enska deildabikarnum í kvöld. Enski boltinn 26.9.2012 13:15
Martinez kærður fyrir ummæli Enska knattspyrnusambandið hefur kært Roberto Martinez, stjóra Wigan, fyrir ummæli sín eftir tap liðsins fyrir Manchester United um miðjan mánuðinn. Enski boltinn 26.9.2012 12:30
Cole hafnaði samningstilboði Chelsea Samkvæmt frétt ESPN mun Ashley Cole hafa hafnað samningstilboði frá Chelsea en núverandi samningur hans rennur út í lok tímabilsins. Enski boltinn 26.9.2012 11:00
Agger spilar mögulega um helgina Meiðsli Daniel Agger eru ekki jafn alvarleg og þau voru talin í fyrstu og hefur meira að segja verið greint frá því að hann muni mögulega spila með Liverpool gegn Norwich um helgina. Enski boltinn 26.9.2012 10:15
Terry spilar líklega um helgina Eddie Newton, aðstoðarstjóri Chelsea, segist þess fullviss um að John Terry muni spila með liðinu gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina þrátt fyrir að hann hafi lítið getað æft. Enski boltinn 26.9.2012 09:30
Mancini: Sumir stjórar eiga bara að þegja Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, er orðinn þreyttur á framkomu sumra knattspyrnustjóra en honum lenti saman við Paul Lambert, stjóra Aston Villa, í leik liðanna í gær. Enski boltinn 26.9.2012 09:00
Frimpong varð bensínlaus upp í sveit Emmanuel Frimpong virðist ekki vera beittasti hnífurinn í skúffunni en þessi Arsenal-maður sannaði það rækilega á dögunum. Enski boltinn 25.9.2012 22:45
Chelsea slátraði Úlfunum en Leeds skellti Everton | Man. City úr leik Chelsea fór afar illa með Björn Bergmann Sigurðarson og félaga í Wolves er liðin mættust í enska deildarbikarnum í kvöld. Lokatölur 6-0. Enski boltinn 25.9.2012 20:41
Hitzlsperger æfir með Everton Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger er nú að æfa með Everton til reynslu en þessi þrítugi miðvallarleikmaður er nú án félags. Enski boltinn 25.9.2012 19:45
Evra óttast ekki aukna samkeppni Patrice Evra, leikmaður Manchester United, óttast ekki að missa sæti sitt í byrjunarliði Manchester United vegna komu Alexander Büttner til félagsins. Enski boltinn 25.9.2012 18:15
Krul og Simpson á batavegi Newcastle-mennirnir Tim Krul og Danny Simpson eru báðir á batavegi eftir að hafa meiðst í upphafi mánaðrins. Sá síðarnefndi gæti spilað með liðinu gegn Reading um helgina. Enski boltinn 25.9.2012 17:30
Rodgers: Verðum að skjóta til að skora Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur verið ánægður með spilamennsku sinna manna í flestum leikjum liðsins á tímabilinu til þessa en vill að hans menn verði grimmari fyrir framan mark andstæðingsins. Enski boltinn 25.9.2012 16:00
Nemanja Vidic meiddur | Frá í átta vikur Manchester United hefur tilkynnt að Nemanja Vidic verði frá keppni næstu átta vikurnar eftir að hafa gengist undir aðgerð á hné. Enski boltinn 25.9.2012 14:07
Fær Ferdinand tækifæri hjá Hodgson? Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, gæti neyðst til að velja Rio Ferdinand í landsliðið á nýjan leik vegna ákvörðunar John Terry um að hætta. Enski boltinn 25.9.2012 14:00
Gerrard: Dómarar ekki sanngjarnir gagnvart Suarez Steven Gerrard og Glen Johnson, leikmenn Liverpool, telja að sóknarmaðurinn Luis Suarez fái ekki sanngjarna meðhöndlum hjá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 25.9.2012 13:15
Lescott ætlar að berjast fyrir nýjum samningi Joleon Lescott, varnarmaður Manchester City, segir að það hafi verið sárt að sitja á bekknum þegar að City mætti Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Enski boltinn 25.9.2012 12:30
Rooney spilar mögulega á morgun | Fletcher byrjar Enskir fjölmiðlar greina frá því að Wayne Rooney muni mögulega koma við sögu þegar að Manchester United mætir Newcastle í ensku deildabikarkeppninni annað kvöld. Enski boltinn 25.9.2012 11:45
Björn Bergmann byrjar gegn Chelsea Björn Bergmann Sigurðarson verður í byrjunarliði Wolves sem mætir Chelsea í ensku deildabikarkeppninni í kvöld. Ståle Solbakken, stjóri Wolves, ætlar að gera margar breytingar á byrjunarliði sínu. Enski boltinn 25.9.2012 11:00
The Sun: Arsenal með augastað á Aroni Samkvæmt frétt enska götublaðsins The Sun sem birtist í dag mun Arsenal hafa fylgst með sóknarmanninum Aroni Jóhannssyni að undanförnu. Enski boltinn 25.9.2012 09:00
Villas-Boas: Friedel enn aðalmarkvörður Tottenham Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að hinn 41 árs Brad Friedel sé enn aðalmarkvörður Tottenham en sá síðarnefndi átti góðan leik í 2-1 sigri á QPR um helgina. Enski boltinn 24.9.2012 22:45
Mancini neitar því ekki að hafa stuggað við Balotelli Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var loðinn í tilsvörum þegar hann var spurður um þær sögusagnir að hann hefði ýtt við Mario Balotelli eftir leik liðsins gegn Arsenal um helgina. Enski boltinn 24.9.2012 18:00
Guidetti fær nýjan langtímasamning hjá City John Guidetti, sænskur sóknarmaður hjá Manchester City, fær samkvæmt enskum fjölmiðlum nýjan langtímasamning við félagið þrátt fyrir að eiga tvö ár eftir af núverandi samningi. Enski boltinn 24.9.2012 17:30
Halsey fékk slæmar kveðjur á Twitter Tveir stuðningsmenn Liverpool gengu of langt í skrifum sínum á Twitter um knattspyrnudómarann Mark Halsey í gær. Enski boltinn 24.9.2012 16:00
Hodgson: Vonbrigði að missa Terry Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, segir að það hafi verið sér mikil vonbrigði að John Terry hafi ákveðið að hætta að gefa kost á sér í liðið. Enski boltinn 24.9.2012 15:30
Kelly spilar ekki meira á árinu Martin Kelly, leikmaður Liverpool, segir á Twitter-síðu sinni að hann eigi ekki von á því að spila meira á árinu en hann fór meiddur af velli í leik Liverpool og Manchester United í gær. Enski boltinn 24.9.2012 14:45
Ranger handtekinn um helgina Nile Ranger, leikmaður Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, var um helgina handtekinn fyrir skemmdarverk. Enski boltinn 24.9.2012 13:00
Milner í rannsóknir vegna támeiðsla James Milner, leikmaður Manchester City, mun í dag fara í nánari læknisskoðanir vegna támeiðsla sem hann varð fyrir á æfingu í síðustu viku. Enski boltinn 24.9.2012 12:15
Terry lofaði í maí að snúa aldrei baki við landsliðinu John Terry tilkynnti í gær að hann væri hættur að gefa kost á sér í enska landsliðið. Aðeins fimm mánuðir eru síðan hann lofaði því opinberlega að gefast aldrei upp á landsliðinu. Enski boltinn 24.9.2012 11:30
Agger meiddur á hné | Óvíst um framhaldið Svo gæti farið að Daniel Agger spili ekki meira með Liverpool á tímabilinu en hann fór meiddur af velli í tapinu gegn Manchester United í gær. Enski boltinn 24.9.2012 09:45
Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 24.9.2012 09:15