Enski boltinn Mancini: Við verðum aftur meistarar Roberto Mancini er ekki efins um að hans menn í Manchester City verði aftur Englandsmeistarar í vor, þrátt fyrir misjafnt gengi í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 28.9.2012 18:15 Twitter-níðingur fékk áminningu hjá lögreglu John Wareing, 27 ára stuðningsmaður Liverpool, fékk heimsókn frá lögreglunni á dögunum þar sem hann fékk formlega viðvörun vegna ummæla sinna á Twitter á dögunum. Enski boltinn 28.9.2012 17:30 Rodgers vonast til að geta notað Agger og Borini Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er bjartsýnn á að þeir Daniel Agger og Fabio Borini geti báðir spila með liðinu gegn Norwich um helgina. Enski boltinn 28.9.2012 16:45 Væri erfitt að velja Rio aftur nú Rio Ferdinand hefur væntanlega leikið sinn síðasta landsleik, samkvæmt því sem Sir Alex Ferguson, stjóri hans hjá Manchester United, segir. Enski boltinn 28.9.2012 16:00 Wenger hefur trú á Jenkinson Arsene Wenger, stjóri Arsenal, telur að enska landsliðið muni berjast fyrir því að Carl Jenkinson gefi kost á sér í enska landsliðið fremur en það finnska. Enski boltinn 28.9.2012 14:30 Ferguson: Terry ætti að láta þetta gott heita Alex Ferguson, stjóri Manchester United, telur að það borgi sig ekki endilega fyrir John Terry að berjast við enska knattspyrnusambandið um dóminn sem hann fékk í gær. Enski boltinn 28.9.2012 13:45 Ferdinand: Upptökur ljúga ekki Anton Ferdinand hefur í fyrsta sinn tjáð sig um málefni sín og John Terry en sá síðarnefndi var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að beita Ferdinand kynþáttaníði. Enski boltinn 28.9.2012 13:00 Mourinho: Terry ekki haldinn kynþáttafordómum Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að John Terry sé ekki haldinn kynþáttafordómum þó svo að sá síðarnefndi hafi verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að beita Anton Ferdinand kynþáttaníði. Enski boltinn 28.9.2012 12:15 Suarez: Dómarar eru mennskir Luis Suarez, leikmaður Liverpool, segir að það þýði ekki alltaf að sakast við dómarana ef þeir taka rangar ákvarðanir á vellinum. Þeir séu mennskir eins og allir aðrir. Enski boltinn 28.9.2012 10:15 Eiður sagður á leið til Cercle Brugge Samkvæmt belgískum fjölmiðlum mun Eiður Smári Guðjohnsen vera nálægt því að ganga í raðir Cercle Brugge, liði Arnars Þórs Viðarssonar. Hann mun samkvæmt fregnum gangast undir læknisskoðun í dag. Enski boltinn 28.9.2012 09:56 Barton um Terry: Þetta er farsi Joey Barton, leikmaður Marseille í Frakklandi, segir að refsingin sem John Terry fékk í gær sé allt of væg. Enski boltinn 28.9.2012 09:00 Maicon: Mancini hefur sömu ástríðu og Ferguson Brasilíumaðurinn Maicon segir að Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sé afar ástríðufullur knattspyrnustjóri og að hann gefi Alex Ferguson, stjóra Manchester United, ekkert eftir. Enski boltinn 27.9.2012 20:00 Neymar ekki búinn að semja við Barcelona Forseti brasilíska knattspyrnufélagsins Santos hefur tekið fyrir þær sögusagnir að sóknarmaðurinn Neymar sé þegar búinn að semja við Barcelona. Enski boltinn 27.9.2012 16:00 Walcott saknar Van Persie Theo Walcott, leikmaður Arsenal, viðurkennir að hann sakni þess að spila við hlið Hollendingsins Robin van Persie sem í sumar var seldur til Manchester United. Enski boltinn 27.9.2012 15:15 Pardew gerði átta ára samning við Newcastle Nú síðdegis var greint frá því að Alan Pardew og þjálfaralið hans hefði gert átta ára samning við Newcastle. Fáheyrt er að svo langir samningar séu gerðir við þjálfara knattspyrnuliða. Enski boltinn 27.9.2012 14:29 Terry í fjögurra leikja bann | Sektaður um 45 milljónir John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að beita Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði. Enski boltinn 27.9.2012 14:09 Pulis vill harðar refsingar við leikaraskap Tony Pulis, stjóri Stoke, segir að það sé tímabært fyrir enska knattspyrnusambandið að dæma leikmenn í leikbönn fyrir leikaraskap. Enski boltinn 27.9.2012 13:45 Santos missir ökuréttindi í eitt ár | Var of seinn á æfingu Andre Santos, leikmaður Arsenal, þarf að betla far á æfingar næsta árið þar sem ökuskírteinið hefur nú verið tekið af honum. Enski boltinn 27.9.2012 13:22 Vorm gerði nýjan samning við Swansea Michel Vorm hefur skrifað undir nýjan samning við Swansea sem bindur hann við félagið til loka tímabilsins 2016. Enski boltinn 27.9.2012 13:02 Fletcher: Draumur að fá að vera fyrirliði Darren Fletcher segir að það hafi verið draumi líkast að fá að vera fyrirliði Manchester United en það gerði hann í fyrsta sinn í gær þegar United vann 2-1 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.9.2012 13:00 Wenger: Við söknum ekki Drogba Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er feginn því að Didier Drogba sé ekki lengur leikmaður Chelsea en liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni nú um helgina. Enski boltinn 27.9.2012 11:30 Rodgers ánægður með ungu leikmennina | Sinclair sá yngsti frá upphafi Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að hæfileikar skipti meira máli en aldur leikmanna. Það sýndi sig í gær þegar hann gaf Jerome Sinclair tækifæri í 2-1 sigrinum á West Brom í gær. Enski boltinn 27.9.2012 10:15 Cleverley fékk skammir frá Ferguson Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var óánægður með að Tom Cleverley hafi farið illa með gott færi í leiknum gegn Newcastle í gær. Enski boltinn 27.9.2012 09:30 Fjárfestingafélag frá Barein að kaupa Leeds Allt útlit er fyrir að fjárfestingafélag frá Barein, Gulf Finance House, muni festa kaup á enska knattspyrnufélaginu Leeds á næstunni. GFH hefur staðfest að samkomulag sé í höfn á milli aðila um yfirtökurétt á félaginu. Enski boltinn 27.9.2012 09:00 Chelsea mætir Man. Utd í deildarbikarnum Í kvöld var dregið í næstu umferð enska deildarbikarkeppninnar og er sannkallaður stórleikur á dagskrá þar sem Chelsea tekur á móti Man. Utd. Enski boltinn 26.9.2012 21:52 Sahin afgreiddi WBA Tyrkinn Nuri Sahin kom Liverpool áfram í deildarbikarnum í kvöld. Hann skoraði þá bæði mörk Liverpool í 2-1 sigri á WBA. Enski boltinn 26.9.2012 20:51 Rooney spilaði og Gylfi skoraði | Úrslit kvöldsins Wayne Rooney snéri aftur á fótboltavöllinn í kvöld eftir að hafa fengið ljótan skurð á lærið í leik gegn Fulham. Hann lék í 70 mínútur í sigri Man. Utd á Newcastle í enska deildarbikarnum. Enski boltinn 26.9.2012 20:38 O'Neill um Cattermole: Rauða spjaldið afar heimskulegt Martin O'Neill, stjóri Sunderland, var mjög óhress með fyrirliðann sinn eftir að Lee Cattermole fékk beint rautt spjald í leik gegn MK Dons í gær. Enski boltinn 26.9.2012 18:15 Stolið af leikmönnum Chelsea Chelsea hefur staðfest að munum hafi verið rænt úr búningsklefa leikmanna á æfingasvæði félagsins í síðasta mánuði. Veskjum, símum og úrum var meðal annars stolið. Enski boltinn 26.9.2012 15:30 Ferdinand bara að hugsa um United Rio Ferdinand hefur verið nokkuð sterklega orðaður við endurkomu í enska landsliðið nú þegar að John Terry er hættur að gefa kost á sér. Ferdinand vildi lítið tjá sig um landsliðið í samtali við enska fjölmiðla. Enski boltinn 26.9.2012 14:45 « ‹ ›
Mancini: Við verðum aftur meistarar Roberto Mancini er ekki efins um að hans menn í Manchester City verði aftur Englandsmeistarar í vor, þrátt fyrir misjafnt gengi í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 28.9.2012 18:15
Twitter-níðingur fékk áminningu hjá lögreglu John Wareing, 27 ára stuðningsmaður Liverpool, fékk heimsókn frá lögreglunni á dögunum þar sem hann fékk formlega viðvörun vegna ummæla sinna á Twitter á dögunum. Enski boltinn 28.9.2012 17:30
Rodgers vonast til að geta notað Agger og Borini Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er bjartsýnn á að þeir Daniel Agger og Fabio Borini geti báðir spila með liðinu gegn Norwich um helgina. Enski boltinn 28.9.2012 16:45
Væri erfitt að velja Rio aftur nú Rio Ferdinand hefur væntanlega leikið sinn síðasta landsleik, samkvæmt því sem Sir Alex Ferguson, stjóri hans hjá Manchester United, segir. Enski boltinn 28.9.2012 16:00
Wenger hefur trú á Jenkinson Arsene Wenger, stjóri Arsenal, telur að enska landsliðið muni berjast fyrir því að Carl Jenkinson gefi kost á sér í enska landsliðið fremur en það finnska. Enski boltinn 28.9.2012 14:30
Ferguson: Terry ætti að láta þetta gott heita Alex Ferguson, stjóri Manchester United, telur að það borgi sig ekki endilega fyrir John Terry að berjast við enska knattspyrnusambandið um dóminn sem hann fékk í gær. Enski boltinn 28.9.2012 13:45
Ferdinand: Upptökur ljúga ekki Anton Ferdinand hefur í fyrsta sinn tjáð sig um málefni sín og John Terry en sá síðarnefndi var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að beita Ferdinand kynþáttaníði. Enski boltinn 28.9.2012 13:00
Mourinho: Terry ekki haldinn kynþáttafordómum Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að John Terry sé ekki haldinn kynþáttafordómum þó svo að sá síðarnefndi hafi verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að beita Anton Ferdinand kynþáttaníði. Enski boltinn 28.9.2012 12:15
Suarez: Dómarar eru mennskir Luis Suarez, leikmaður Liverpool, segir að það þýði ekki alltaf að sakast við dómarana ef þeir taka rangar ákvarðanir á vellinum. Þeir séu mennskir eins og allir aðrir. Enski boltinn 28.9.2012 10:15
Eiður sagður á leið til Cercle Brugge Samkvæmt belgískum fjölmiðlum mun Eiður Smári Guðjohnsen vera nálægt því að ganga í raðir Cercle Brugge, liði Arnars Þórs Viðarssonar. Hann mun samkvæmt fregnum gangast undir læknisskoðun í dag. Enski boltinn 28.9.2012 09:56
Barton um Terry: Þetta er farsi Joey Barton, leikmaður Marseille í Frakklandi, segir að refsingin sem John Terry fékk í gær sé allt of væg. Enski boltinn 28.9.2012 09:00
Maicon: Mancini hefur sömu ástríðu og Ferguson Brasilíumaðurinn Maicon segir að Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sé afar ástríðufullur knattspyrnustjóri og að hann gefi Alex Ferguson, stjóra Manchester United, ekkert eftir. Enski boltinn 27.9.2012 20:00
Neymar ekki búinn að semja við Barcelona Forseti brasilíska knattspyrnufélagsins Santos hefur tekið fyrir þær sögusagnir að sóknarmaðurinn Neymar sé þegar búinn að semja við Barcelona. Enski boltinn 27.9.2012 16:00
Walcott saknar Van Persie Theo Walcott, leikmaður Arsenal, viðurkennir að hann sakni þess að spila við hlið Hollendingsins Robin van Persie sem í sumar var seldur til Manchester United. Enski boltinn 27.9.2012 15:15
Pardew gerði átta ára samning við Newcastle Nú síðdegis var greint frá því að Alan Pardew og þjálfaralið hans hefði gert átta ára samning við Newcastle. Fáheyrt er að svo langir samningar séu gerðir við þjálfara knattspyrnuliða. Enski boltinn 27.9.2012 14:29
Terry í fjögurra leikja bann | Sektaður um 45 milljónir John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að beita Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði. Enski boltinn 27.9.2012 14:09
Pulis vill harðar refsingar við leikaraskap Tony Pulis, stjóri Stoke, segir að það sé tímabært fyrir enska knattspyrnusambandið að dæma leikmenn í leikbönn fyrir leikaraskap. Enski boltinn 27.9.2012 13:45
Santos missir ökuréttindi í eitt ár | Var of seinn á æfingu Andre Santos, leikmaður Arsenal, þarf að betla far á æfingar næsta árið þar sem ökuskírteinið hefur nú verið tekið af honum. Enski boltinn 27.9.2012 13:22
Vorm gerði nýjan samning við Swansea Michel Vorm hefur skrifað undir nýjan samning við Swansea sem bindur hann við félagið til loka tímabilsins 2016. Enski boltinn 27.9.2012 13:02
Fletcher: Draumur að fá að vera fyrirliði Darren Fletcher segir að það hafi verið draumi líkast að fá að vera fyrirliði Manchester United en það gerði hann í fyrsta sinn í gær þegar United vann 2-1 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.9.2012 13:00
Wenger: Við söknum ekki Drogba Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er feginn því að Didier Drogba sé ekki lengur leikmaður Chelsea en liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni nú um helgina. Enski boltinn 27.9.2012 11:30
Rodgers ánægður með ungu leikmennina | Sinclair sá yngsti frá upphafi Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að hæfileikar skipti meira máli en aldur leikmanna. Það sýndi sig í gær þegar hann gaf Jerome Sinclair tækifæri í 2-1 sigrinum á West Brom í gær. Enski boltinn 27.9.2012 10:15
Cleverley fékk skammir frá Ferguson Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var óánægður með að Tom Cleverley hafi farið illa með gott færi í leiknum gegn Newcastle í gær. Enski boltinn 27.9.2012 09:30
Fjárfestingafélag frá Barein að kaupa Leeds Allt útlit er fyrir að fjárfestingafélag frá Barein, Gulf Finance House, muni festa kaup á enska knattspyrnufélaginu Leeds á næstunni. GFH hefur staðfest að samkomulag sé í höfn á milli aðila um yfirtökurétt á félaginu. Enski boltinn 27.9.2012 09:00
Chelsea mætir Man. Utd í deildarbikarnum Í kvöld var dregið í næstu umferð enska deildarbikarkeppninnar og er sannkallaður stórleikur á dagskrá þar sem Chelsea tekur á móti Man. Utd. Enski boltinn 26.9.2012 21:52
Sahin afgreiddi WBA Tyrkinn Nuri Sahin kom Liverpool áfram í deildarbikarnum í kvöld. Hann skoraði þá bæði mörk Liverpool í 2-1 sigri á WBA. Enski boltinn 26.9.2012 20:51
Rooney spilaði og Gylfi skoraði | Úrslit kvöldsins Wayne Rooney snéri aftur á fótboltavöllinn í kvöld eftir að hafa fengið ljótan skurð á lærið í leik gegn Fulham. Hann lék í 70 mínútur í sigri Man. Utd á Newcastle í enska deildarbikarnum. Enski boltinn 26.9.2012 20:38
O'Neill um Cattermole: Rauða spjaldið afar heimskulegt Martin O'Neill, stjóri Sunderland, var mjög óhress með fyrirliðann sinn eftir að Lee Cattermole fékk beint rautt spjald í leik gegn MK Dons í gær. Enski boltinn 26.9.2012 18:15
Stolið af leikmönnum Chelsea Chelsea hefur staðfest að munum hafi verið rænt úr búningsklefa leikmanna á æfingasvæði félagsins í síðasta mánuði. Veskjum, símum og úrum var meðal annars stolið. Enski boltinn 26.9.2012 15:30
Ferdinand bara að hugsa um United Rio Ferdinand hefur verið nokkuð sterklega orðaður við endurkomu í enska landsliðið nú þegar að John Terry er hættur að gefa kost á sér. Ferdinand vildi lítið tjá sig um landsliðið í samtali við enska fjölmiðla. Enski boltinn 26.9.2012 14:45