Enski boltinn Bale afgreiddi Newcastle Tottenham komst upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið vann góðan heimasigur, 2-1, á Newcastle í hörkuleik. Newcastle sem fyrr í 15. sæti deildarinnar. Enski boltinn 9.2.2013 00:01 Benitez: Ég les ekki blöðin Rafa Benitez, stjóri Chelsea, var enn og aftur spurður út í framtíð sína eftir 4-1 sigur Chelsea á Wigan. Breskir fjölmiðlar sögðu fyrir leik að Benitez yrði rekinn ef Chelsea myndi tapa leiknum. Enski boltinn 9.2.2013 00:01 Klaufabárðarnir í City að kasta frá sér titlinum Man. City er að missa af lestinni í baráttunni um enska meistaratitilinn. Liðið varð af gríðarlega mikilvægum stigum í kvöld er það tapaði óvænt, 3-1, gegn Southampton. Leikmenn City voru einstakir klaufar í leiknum í kvöld. Enski boltinn 9.2.2013 00:01 Má ekki ofgera Wilshere Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ekki ánægður með Rody Hodgson landsliðsþjálfara en hann lét Jack Wilshere spila allan leik Englendinga og Brasilíumanna á Wembley. Enski boltinn 8.2.2013 17:00 Besti leikmaðurinn í janúar byrjaði ekki einn einasta leik Reading-maðurinn Adam Le Fondre er búinn að skora sex mörk í síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en það sem vekur mesta athygli að hann hefur ekki fengið að byrja neinn þeirra. Hann var í dag valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í janúar. Enski boltinn 8.2.2013 16:00 Aguero hrósar Mancini Það búast margir við því að Roberto Mancini verði látinn fara frá Man. City í sumar. City er níu stigum á eftir Man. utd í ensku úrvalsdeildinni og komst ekki upp úr riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 8.2.2013 14:30 Stig dregin af liðum sem skulda of mikið Þróunin í enska boltanum undanfarin ár hefur ofboðið mörgum. Félög eru að borga leikmönnum glórulaus laun og safna svo skuldum eins og enginn sé morgundagurinn. Nú er von á breytingum. Enski boltinn 8.2.2013 11:30 Pardew óttast ekki að fá sparkið Eftir að Alan Pardew skrifaði undir átta ára samning við Newcastle hefur hvorki gengið né rekið hjá félaginu. Hann eðlilega segist samt ekki hafa óttast að vera rekinn. Enski boltinn 8.2.2013 10:45 Verðum að komast í Meistaradeildina til að halda Bale Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að félagið sé heppið að hafa Gareth Bale innan sinna raða og viðurkennir að félagið gæti misst hann ef það nær ekki Meistaradeildarsæti á þessari leiktíð. Enski boltinn 8.2.2013 10:00 Rodgers mærir Carragher Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, efast ekki um að varnarmaðurinn Jamie Carragher eigi eftir að gefa félaginu mikið eftir að hann leggur skóna á hilluna. Carragher hefur gefið það út að skórnir séu á leið upp í hilluna næsta sumar eftir 16 ára feril með félaginu. Enski boltinn 8.2.2013 09:21 Chelsea vill semja við Lampard eftir allt saman Frank Lampard hefur farið á kostum með Chelsea og enska landsliðinu eftir að það varð ljóst að Chelsea ætlaði sér ekki að framlengja samning hans við félagið. Enski boltinn 8.2.2013 09:08 Agger afþakkaði greiðslu frá Bröndby Daniel Agger, leikmaður Liverpool, hafnaði bótagreiðslu frá Bröndby í Danmörku, sínu gamla félagi. Enski boltinn 7.2.2013 20:30 Cole orðlaus yfir móttökunum sem hann fékk Ashley Cole náði tvöföldum áfanga í gær. Hann spilaði sinn 100. landsleik fyrir England og varð um leið fyrsti enski landsliðsmaðurinn sem nær 100 landsleikjum án þess að skora. Það sem meira er þá hefur Cole verið í byrjunarliðinu í öllum sínum landsleikjum. Enski boltinn 7.2.2013 16:15 Carragher hættir í lok tímabilsins Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, tilkynnti í dag að hann muni leggja skóna á hilluna þegar að tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni lýkur í vor. Enski boltinn 7.2.2013 13:46 Birti mynd með poka fullum af peningum Michael Chopra, leikmaður Ipswich, hefur lengi átt við spilafíkn að stríða. Það þótti því ekki sérstaklega gott útspil hjá honum að birta mynd af poka fullum af peningnum á Twitter í gær. Enski boltinn 7.2.2013 13:15 Wilshere: Ég get betur Hinn ungi miðjumaður Arsenal, Jack Wilshere, var ein af stjörnum enska liðsins gegn Brasilíu í gær en Wilshere átti magnaðan leik. Enski boltinn 7.2.2013 09:29 Lampard nálgast 100 landsleiki Miðjumaðurinn Frank Lampard hefur staðið sig frábærlega með Chelsea í vetur og skoraði svo sigurmark Englands gegn Brasilíu. Framtíð hans er enn óljós enda ætlar Chelsea ekki að framlengja við hann. Enski boltinn 7.2.2013 09:21 Rooney tekur viðtal við Osman og Baines | Myndband Wayne Rooney, framherji Man. Utd, er greinilega farinn að undirbúa feril í sjónvarpi er hann leggur skóna á hilluna. Enski boltinn 6.2.2013 16:30 Allen lofar að bæta sig Miðjumaðurinn Joe Allen hefur ekki þótt standa undir væntingum síðan hann kom til Liverpool frá Swansea. Liverpool greiddi litlar 15 milljónir punda fyrir leikmanninn. Enski boltinn 6.2.2013 15:45 Klúður ársins hjá Shelvey | Myndband Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, bauð upp á klúður ársins er hann spilaði með enska U-21 árs liðinu gegn Svíum í gær. Enski boltinn 6.2.2013 15:00 Giroud: Er búinn að vera betri en Van Persie Eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni er franski landsliðsmaðurinn Olivier Giroud kominn í gang hjá Arsenal og farinn að skora reglulega. Giroud er búinn að skora 14 mörk og gefa 10 stoðsendingar í öllum keppnum. Hann er því nokkuð ánægður með sjálfan sig. Enski boltinn 6.2.2013 14:15 Van Persie afar hamingjusamur á Old Trafford Hollendingurinn Robin van Persie er himinlifandi með skiptin frá Arsenal yfir til Man. Utd og segir að það hafi gert hann að betri leikmanni að fara til Man. Utd. Enski boltinn 6.2.2013 12:00 Hodgson ætlar að fara varlega með strákana frá Man. Utd England og Brasilía mætast í áhugaverðum vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, ætlar sér ekki að ógna vinskapnum við Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, í leiknum. Enski boltinn 6.2.2013 11:15 Áhorfandi stökk á markvörð Það virðist vera að færast í aukana hjá áhorfendum að hlaupa inn á knattspyrnuvelli og reyna að lemja markvörð annars hvors liðsins. Enski boltinn 5.2.2013 23:30 Hodgson: Ashley Cole spilar hundraðasta landsleikinn á morgun Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englendinga, staðfesti það á blaðamannafundi í dag að Ashley Cole verði í byrjunarliðinu á móti Brasilíu á Wembley á morgun. Þar með er ljóst að Chelsea-bakvörðurinn spilar sinn hundraðasta landsleik annað kvöld. Enski boltinn 5.2.2013 18:49 Liverpool hefur hvorki heyrt frá Europol né UEFA Forráðamenn Liverpool segjast ekki hafa verið í neinu sambandi við evrópsku lögregluna, Europol, vegna Meistaradeildarleiksins gegn Debrecen þar sem búið var að múta markverði ungverska liðsins, Vukasin Poleksic. Enski boltinn 5.2.2013 14:30 Begovic fer frá Stoke í sumar Asmir Begovic, markvörður Stoke City, hefur slegið í gegn í vetur. Svo góð hefur hans frammistaða verið að hann er þráfaldlega orðaður við Man. Utd. Enski boltinn 5.2.2013 13:00 Britton klárar ferilinn hjá Swansea Miðjumaðurinn Leon Britton er ekki á förum frá Swansea City því hann er búinn að skrifa undir nýjan þriggja og hálfs árs samning. Enski boltinn 5.2.2013 11:00 Pistill: Gylfi og Chicharito "Gylfi hefði ekki átt að velja peninga fram yfir spilatíma,“ er fullyrðing sem ég hef heyrt frá knattspyrnuáhugamönnum undanfarnar vikur og mánuði. Enski boltinn 5.2.2013 10:34 Gerrard skipar fólki að sýna Cole virðingu Ashley Cole er ekki vinsælasti leikmaðurinn í enska landsliðinu en fyrirliði liðsins, Steven Gerrard, krefst þess að stuðningsmenn enska liðsins sýni honum virðingu í leiknum gegn Brasilíu á morgun. Enski boltinn 5.2.2013 10:00 « ‹ ›
Bale afgreiddi Newcastle Tottenham komst upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið vann góðan heimasigur, 2-1, á Newcastle í hörkuleik. Newcastle sem fyrr í 15. sæti deildarinnar. Enski boltinn 9.2.2013 00:01
Benitez: Ég les ekki blöðin Rafa Benitez, stjóri Chelsea, var enn og aftur spurður út í framtíð sína eftir 4-1 sigur Chelsea á Wigan. Breskir fjölmiðlar sögðu fyrir leik að Benitez yrði rekinn ef Chelsea myndi tapa leiknum. Enski boltinn 9.2.2013 00:01
Klaufabárðarnir í City að kasta frá sér titlinum Man. City er að missa af lestinni í baráttunni um enska meistaratitilinn. Liðið varð af gríðarlega mikilvægum stigum í kvöld er það tapaði óvænt, 3-1, gegn Southampton. Leikmenn City voru einstakir klaufar í leiknum í kvöld. Enski boltinn 9.2.2013 00:01
Má ekki ofgera Wilshere Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ekki ánægður með Rody Hodgson landsliðsþjálfara en hann lét Jack Wilshere spila allan leik Englendinga og Brasilíumanna á Wembley. Enski boltinn 8.2.2013 17:00
Besti leikmaðurinn í janúar byrjaði ekki einn einasta leik Reading-maðurinn Adam Le Fondre er búinn að skora sex mörk í síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en það sem vekur mesta athygli að hann hefur ekki fengið að byrja neinn þeirra. Hann var í dag valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í janúar. Enski boltinn 8.2.2013 16:00
Aguero hrósar Mancini Það búast margir við því að Roberto Mancini verði látinn fara frá Man. City í sumar. City er níu stigum á eftir Man. utd í ensku úrvalsdeildinni og komst ekki upp úr riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 8.2.2013 14:30
Stig dregin af liðum sem skulda of mikið Þróunin í enska boltanum undanfarin ár hefur ofboðið mörgum. Félög eru að borga leikmönnum glórulaus laun og safna svo skuldum eins og enginn sé morgundagurinn. Nú er von á breytingum. Enski boltinn 8.2.2013 11:30
Pardew óttast ekki að fá sparkið Eftir að Alan Pardew skrifaði undir átta ára samning við Newcastle hefur hvorki gengið né rekið hjá félaginu. Hann eðlilega segist samt ekki hafa óttast að vera rekinn. Enski boltinn 8.2.2013 10:45
Verðum að komast í Meistaradeildina til að halda Bale Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að félagið sé heppið að hafa Gareth Bale innan sinna raða og viðurkennir að félagið gæti misst hann ef það nær ekki Meistaradeildarsæti á þessari leiktíð. Enski boltinn 8.2.2013 10:00
Rodgers mærir Carragher Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, efast ekki um að varnarmaðurinn Jamie Carragher eigi eftir að gefa félaginu mikið eftir að hann leggur skóna á hilluna. Carragher hefur gefið það út að skórnir séu á leið upp í hilluna næsta sumar eftir 16 ára feril með félaginu. Enski boltinn 8.2.2013 09:21
Chelsea vill semja við Lampard eftir allt saman Frank Lampard hefur farið á kostum með Chelsea og enska landsliðinu eftir að það varð ljóst að Chelsea ætlaði sér ekki að framlengja samning hans við félagið. Enski boltinn 8.2.2013 09:08
Agger afþakkaði greiðslu frá Bröndby Daniel Agger, leikmaður Liverpool, hafnaði bótagreiðslu frá Bröndby í Danmörku, sínu gamla félagi. Enski boltinn 7.2.2013 20:30
Cole orðlaus yfir móttökunum sem hann fékk Ashley Cole náði tvöföldum áfanga í gær. Hann spilaði sinn 100. landsleik fyrir England og varð um leið fyrsti enski landsliðsmaðurinn sem nær 100 landsleikjum án þess að skora. Það sem meira er þá hefur Cole verið í byrjunarliðinu í öllum sínum landsleikjum. Enski boltinn 7.2.2013 16:15
Carragher hættir í lok tímabilsins Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, tilkynnti í dag að hann muni leggja skóna á hilluna þegar að tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni lýkur í vor. Enski boltinn 7.2.2013 13:46
Birti mynd með poka fullum af peningum Michael Chopra, leikmaður Ipswich, hefur lengi átt við spilafíkn að stríða. Það þótti því ekki sérstaklega gott útspil hjá honum að birta mynd af poka fullum af peningnum á Twitter í gær. Enski boltinn 7.2.2013 13:15
Wilshere: Ég get betur Hinn ungi miðjumaður Arsenal, Jack Wilshere, var ein af stjörnum enska liðsins gegn Brasilíu í gær en Wilshere átti magnaðan leik. Enski boltinn 7.2.2013 09:29
Lampard nálgast 100 landsleiki Miðjumaðurinn Frank Lampard hefur staðið sig frábærlega með Chelsea í vetur og skoraði svo sigurmark Englands gegn Brasilíu. Framtíð hans er enn óljós enda ætlar Chelsea ekki að framlengja við hann. Enski boltinn 7.2.2013 09:21
Rooney tekur viðtal við Osman og Baines | Myndband Wayne Rooney, framherji Man. Utd, er greinilega farinn að undirbúa feril í sjónvarpi er hann leggur skóna á hilluna. Enski boltinn 6.2.2013 16:30
Allen lofar að bæta sig Miðjumaðurinn Joe Allen hefur ekki þótt standa undir væntingum síðan hann kom til Liverpool frá Swansea. Liverpool greiddi litlar 15 milljónir punda fyrir leikmanninn. Enski boltinn 6.2.2013 15:45
Klúður ársins hjá Shelvey | Myndband Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, bauð upp á klúður ársins er hann spilaði með enska U-21 árs liðinu gegn Svíum í gær. Enski boltinn 6.2.2013 15:00
Giroud: Er búinn að vera betri en Van Persie Eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni er franski landsliðsmaðurinn Olivier Giroud kominn í gang hjá Arsenal og farinn að skora reglulega. Giroud er búinn að skora 14 mörk og gefa 10 stoðsendingar í öllum keppnum. Hann er því nokkuð ánægður með sjálfan sig. Enski boltinn 6.2.2013 14:15
Van Persie afar hamingjusamur á Old Trafford Hollendingurinn Robin van Persie er himinlifandi með skiptin frá Arsenal yfir til Man. Utd og segir að það hafi gert hann að betri leikmanni að fara til Man. Utd. Enski boltinn 6.2.2013 12:00
Hodgson ætlar að fara varlega með strákana frá Man. Utd England og Brasilía mætast í áhugaverðum vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, ætlar sér ekki að ógna vinskapnum við Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, í leiknum. Enski boltinn 6.2.2013 11:15
Áhorfandi stökk á markvörð Það virðist vera að færast í aukana hjá áhorfendum að hlaupa inn á knattspyrnuvelli og reyna að lemja markvörð annars hvors liðsins. Enski boltinn 5.2.2013 23:30
Hodgson: Ashley Cole spilar hundraðasta landsleikinn á morgun Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englendinga, staðfesti það á blaðamannafundi í dag að Ashley Cole verði í byrjunarliðinu á móti Brasilíu á Wembley á morgun. Þar með er ljóst að Chelsea-bakvörðurinn spilar sinn hundraðasta landsleik annað kvöld. Enski boltinn 5.2.2013 18:49
Liverpool hefur hvorki heyrt frá Europol né UEFA Forráðamenn Liverpool segjast ekki hafa verið í neinu sambandi við evrópsku lögregluna, Europol, vegna Meistaradeildarleiksins gegn Debrecen þar sem búið var að múta markverði ungverska liðsins, Vukasin Poleksic. Enski boltinn 5.2.2013 14:30
Begovic fer frá Stoke í sumar Asmir Begovic, markvörður Stoke City, hefur slegið í gegn í vetur. Svo góð hefur hans frammistaða verið að hann er þráfaldlega orðaður við Man. Utd. Enski boltinn 5.2.2013 13:00
Britton klárar ferilinn hjá Swansea Miðjumaðurinn Leon Britton er ekki á förum frá Swansea City því hann er búinn að skrifa undir nýjan þriggja og hálfs árs samning. Enski boltinn 5.2.2013 11:00
Pistill: Gylfi og Chicharito "Gylfi hefði ekki átt að velja peninga fram yfir spilatíma,“ er fullyrðing sem ég hef heyrt frá knattspyrnuáhugamönnum undanfarnar vikur og mánuði. Enski boltinn 5.2.2013 10:34
Gerrard skipar fólki að sýna Cole virðingu Ashley Cole er ekki vinsælasti leikmaðurinn í enska landsliðinu en fyrirliði liðsins, Steven Gerrard, krefst þess að stuðningsmenn enska liðsins sýni honum virðingu í leiknum gegn Brasilíu á morgun. Enski boltinn 5.2.2013 10:00