Enski boltinn

Wenger hefur trú á Jenkinson

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, telur að enska landsliðið muni berjast fyrir því að Carl Jenkinson gefi kost á sér í enska landsliðið fremur en það finnska.

Enski boltinn

Ferdinand: Upptökur ljúga ekki

Anton Ferdinand hefur í fyrsta sinn tjáð sig um málefni sín og John Terry en sá síðarnefndi var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að beita Ferdinand kynþáttaníði.

Enski boltinn

Suarez: Dómarar eru mennskir

Luis Suarez, leikmaður Liverpool, segir að það þýði ekki alltaf að sakast við dómarana ef þeir taka rangar ákvarðanir á vellinum. Þeir séu mennskir eins og allir aðrir.

Enski boltinn

Eiður sagður á leið til Cercle Brugge

Samkvæmt belgískum fjölmiðlum mun Eiður Smári Guðjohnsen vera nálægt því að ganga í raðir Cercle Brugge, liði Arnars Þórs Viðarssonar. Hann mun samkvæmt fregnum gangast undir læknisskoðun í dag.

Enski boltinn

Walcott saknar Van Persie

Theo Walcott, leikmaður Arsenal, viðurkennir að hann sakni þess að spila við hlið Hollendingsins Robin van Persie sem í sumar var seldur til Manchester United.

Enski boltinn

Fjárfestingafélag frá Barein að kaupa Leeds

Allt útlit er fyrir að fjárfestingafélag frá Barein, Gulf Finance House, muni festa kaup á enska knattspyrnufélaginu Leeds á næstunni. GFH hefur staðfest að samkomulag sé í höfn á milli aðila um yfirtökurétt á félaginu.

Enski boltinn

Sahin afgreiddi WBA

Tyrkinn Nuri Sahin kom Liverpool áfram í deildarbikarnum í kvöld. Hann skoraði þá bæði mörk Liverpool í 2-1 sigri á WBA.

Enski boltinn

Stolið af leikmönnum Chelsea

Chelsea hefur staðfest að munum hafi verið rænt úr búningsklefa leikmanna á æfingasvæði félagsins í síðasta mánuði. Veskjum, símum og úrum var meðal annars stolið.

Enski boltinn

Ferdinand bara að hugsa um United

Rio Ferdinand hefur verið nokkuð sterklega orðaður við endurkomu í enska landsliðið nú þegar að John Terry er hættur að gefa kost á sér. Ferdinand vildi lítið tjá sig um landsliðið í samtali við enska fjölmiðla.

Enski boltinn