Bílar

Impala með krafta í kögglum

Kemur nú af tíundu kynslóð og verður kynntur á bílasýningunni í New York. Er nú 303 hestöfl, hlaðinn búnaði og gæti talist meðal lúxusbíla.

Bílar

Corvette Shooting Brake

Breytingin kostar tæpar tvær milljónir króna og slatta af koltrefjum. Fyrir vikið á hann ekki að þyngjast að ráði.

Bílar

Knár þó smár sé

Er framúrskarandi akstursbíll sem býðst með mörgum vélargerðum. Hefur verið framleiddur í 15 milljón eintökum.

Bílar

Fisker yfirgefur Fisker

Vanmat þann tíma og kostnað sem þarf við þróun nýrra bíla. Ekki hjálpaði til að rafgeymabirgi þess varð gjaldþrota.

Bílar

Hekla sýnir Skoda Rapid

Er á milli Fabia og Octavia í stærð. Fjórar bensínvélar og ein dísilvél í boði, sem eyðir aðeins 4,2 lítrum.

Bílar

Stútur kærir áfengissalana

Drap tvo unglinga með ölvunarakstri sínum. Kærir tvo veitingastaði og drykkjufélaga sinn fyrir að stuðla að frelsis- og lífsgleðisviptingu sinni.

Bílar