Skoðun

Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu

Björn Teitsson skrifar

Árið 2024 voru 851 fyrirtæki á Íslandi tekin til gjaldþrotaskipta, sem er 30% fækkun frá árinu 2023 þegar 1.220 fyrirtæki urðu gjaldþrota. Af þessum 851 fyrirtækjum voru 339 með virkni árið áður, þ.e. höfðu rekstrartekjur eða greiddu laun árið 2023. 

Skoðun

Þessi jafnlaunavottun...

Sunna Arnardottir skrifar

Þann 19. maí kom út frétt á visir.is þess efnis að leggja eigi fram frumvarp sem vindi ofan af jafnlaunavottun á Íslandi. Skoðum stuttlega það virði sem jafnlaunavottun hefur fært Íslandi, atvinnurekendum, og starfsfólki almennt.

Skoðun

Heilsu­spillandi minnis­leysi í boði Sjálf­stæðis­flokksins

Sigríður Svanborgardóttir skrifar

Það er ótrúlegt að sjá Guðrúnu Hafsteinsdóttur stíga í pontu með miklum þunga og lýsa yfir tortryggni á ákæruvaldi og réttarvörslukerfinu í kjölfar lekamáls sem dregur dám af bæði pólitískum spillingarsagnaflækjum og illa leikstýrðu njósnamyndbandi.

Skoðun

#BLESSMETA – fyrsta grein

Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar

Ég fékk tölvupóst frá Meta þann 17. apríl síðastliðinn. Ég geri ráð fyrir að allir íslenskir notendur Facebook og Instagram hafi fengið tölvupóst sama dag. Þetta er í fyrsta skiptið í 16 ár að fyrirtækið sýnir mér athygli.

Skoðun

Dá­leiðsla er í­myndun ein

Hrefna Guðmundsdóttir skrifar

Hann opnar hurðina og hleypir mér inn. Húsið er stórt og bjart. Til hliðar er notalegt herbergi, líklega skrifstofan hans. Mér er litið á brúna hægindastólinn innst í herberginu.

Skoðun

Þing í þágu kvenna

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Við þingmenn setjum ekki bara lög og rífumst í spjallþáttum. Við gegnum líka mjög mikilvægu eftirlitshlutverki með stjórnvöldum. Það gerum við m.a. með því að leggja fram fyrirspurnir til ráðherra á Alþingi. Þessu eftirlitshlutverki tek ég alvarlega og legg reglulega fram fyrirspurnir bæði til skriflegs og munnlegs svars.

Skoðun

Drengir á jaðrinum

Margrét Kristín Sigurðardóttir skrifar

Sit hér við tölvuna og reyni að einbeita mér, á einum heitasta og sólríkasta degi ársins. Langar svolítið að fara og „fela mig í blómabreiðu þar til heimurinn lagast”, en hann breytist víst ekki ef við leggjumst í dvala, eins og Lóaboratorium benti mér réttilega í morgun.

Skoðun

Er vínandinn orðinn hinn sanni andi í­þrótta?

Þráinn Farestveit skrifar

Í áraraðir hefur verið lögð áhersla á að íþróttir og áfengi fari ekki saman. Íþróttahreyfingin hefur notið víðtæks stuðnings og trausts sveitarfélaga, almennings og styrktaraðila á þeirri forsendu að íþróttir stuðli að heilbrigðum lífsstíl, forvörnum og jákvæðum félagslegum áhrifum – sérstaklega fyrir börn og ungmenni.

Skoðun

Mikil­vægi tjáningar erfiðrar reynslu

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Það var athyglisvert að lesa orð Fritzi Horstman í Vísi nú laugardaginn 17 maí um að Ísland geti orðið fyrirmyndar ríki í fangelsis málum.

Skoðun

Ný sýn á al­mennings­sjón­varp í al­mannaþágu, eða hvað?

Hólmgeir Baldursson skrifar

Fréttir af fyrirhuguðum viðræðum menningarráðuneytisins við ljósvaka og fjarskiptafyrirtækið Sýn um aðkomu Ríkisins að því að greiða fyrir almannasjónvarp er ágætlega fyrirferðarmikið í umræðunni um sjónvarps þessa daganna, en samkvæmt núgildandi lögum er Ríkisútvarpið eitt um að fá til sín milljarða árlega úr vösum skattborgara til að halda uppi sjónvarpi í almannaþágu, hvað svo sem það nú er.

Skoðun

Hjúkrunar­heimili eða heimaþjónusta? –horfa verður á heildar­myndina

Halldór S. Guðmundsson,Sigurveig H. Sigurðardóttir og Sirrý Sif Sigurlaugardóttir skrifa

Aðgerðir til að mæta þjónustuþörfum stækkandi hópi eldra fólks eru í hefðbundu fari - að setja af stað ferli eða lausn sem felast í auknum verkefnum í byggingaiðnaði. Nýjar byggingar leysa bara ekki þjónustuþörf við eldra fólk – það gerir starfsfólkið.

Skoðun

Að vera manneskja

Svava Arnardóttir skrifar

Geðhjálp stóð fyrir ráðstefnunni „Þörf fyrir samfélagsbreytingar: nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum” nú fyrir helgi. Ráðstefnuna sóttu á þriðja hundrað þátttakendur sem vildu kynna sér önnur sjónarhorn en hafa verið ríkjandi geðheilbrigðismálum.

Skoðun

Útúr­snúningur um „gigg-hag­kerfið“

Finnbjörn A. Hermannsson skrifar

Í heldur furðulegu viðtali í útvarpsþættinum Bítinu miðvikudaginn 14. þessa mánaðar gagnrýndi Harpa Magnúsdóttir, forstjóri Hoobla, ávarp mitt í tilefni 1. maí þar sem ég gerði „gigg-hagkerfið“ svonefnda að umtalsefni.

Skoðun

Árangur Eden stefnunnar - fimm­tán ára saga á Ís­landi

Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar

Um 2010 var hafið starf í anda Eden stefnunnar (Eden Alternative) hér á Íslandi. Mikill áhugi hafði þá verið um árabil á breyttum aðferðum í öldrunarþjónustu og margir að skoða heppilega, leiðbeinandi hugmyndafræði til að starfa eftir.

Skoðun

Brýn þörf á auknum fjár­veitingum vegna sjávar­flóða

Anton Guðmundsson skrifar

Sjáv­ar­flóð eru nátt­úru­vá sem Íslend­ing­ar þurfa að búa við og mik­il­vægt er að bregðast við á viðeig­andi hátt. Líkt og í bar­átt­unni við of­an­flóð, þar sem sterk og mark­viss varn­ar­vinna hef­ur skilað góðum ár­angri, er nauðsyn­legt að setja upp öfl­ug­ar sjóvarn­ir til að lág­marka skaða af völd­um sjáv­ar­flóða.

Skoðun

Sjálfbærni í stað sóunar

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Á undanförnum áratugum hefur fataverslun og neyslumenning þróast á áður óþekktan hátt. Áður fyrr voru fatakaup bundin við árstíðaskipti og raunverulega þörf en nú eru þau orðin hluti af hraðri hringrás tískuiðnaðarins þar sem nýjar vörur koma vikulega, eða daglega, á markað. Það er kominn tími til að endurhugsa fatakaup.

Skoðun

Lands­virkjun semur lög um bráða­birgða­virkjanir

Snæbjörn Guðmundsson skrifar

Þann 15. janúar síðastliðinn féll sögulegur dómur í máli landeigenda við Þjórsá gegn ríkinu og Landsvirkjun þar sem virkjanaleyfi fyrir Hvammsvirkjun var ógilt. Aldrei fyrr hafði íslenskur dómstóll ógilt virkjunarleyfi.

Skoðun

At­laga gegn trans fólki er at­laga gegn mann­réttindum

Drífa Snædal og Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifa

Þegar þrengt er að mannréttindum eins og staðreyndin er um þessar mundir í heiminum, er byrjað á viðkvæmasta hópnum, þeim sem fæstir skilja. Í þetta sinn er trans fólk í eldlínunni en í gegnum tíðina hafa það verið hommar og lesbíur, útlendingar, fólk með fötlun, konur og aðrir hópar sem sögulega hafa ekki farið með völd og áhrif í opinberri umræðu.

Skoðun

Við erum enn­þá minni fiskur nú!

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Hjörtur J. Guðmundsson, með sinn langa og merkilega titil, sennilega þann lengsta á Íslandi – á að sanna kunnáttu, sem gæði málfluntnings manna gerir venjulega, eða ekki, eins og hér – skrifar grein í blaðið í gær með fyrirsögninni : „Hversu lítill fiskur yrðum við“.

Skoðun

Heimur skorts eða gnægða?

Þorvaldur Víðisson skrifar

Er heimurinn í eðli sínu staður skorts eða gnægða? Stundum er líkt og mannlífið sé byggt upp á grundvelli þess skilnings að heimurinn sé í eðli sínu staður skorts á öllu því sem manneskjan þarf til að lifa hér í heiminum.

Skoðun

Narsissismi í hnot­skurn

Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar

Narissisimi er mikið ræddur á sama tíma óljóst hugtak. Um er að ræða fólk sem getur haft allmargar og ólíkar ytri ásjónur en það þarf að leita þess sem innra býr til að sjá það sem við er að fást. Jafnframt er víða tekist á um skilgreiningarvaldið yfir því hvað narsissismi er.

Skoðun

Palestína í Euro­vision

Sigurður Loftur Thorlacius skrifar

Það var áfall að sjá Ísrael lenda í öðru sæti Eurovision í gær og hljóta flest atkvæði úr símakosningu. Hvernig getur ríki sem fremur þjóðarmorð fengið svona mörg atkvæði? Er einhver maðkur í mysunni?

Skoðun

Ferða­þjónustan er burðar­ás í ís­lensku efna­hags­lífi

Þórir Garðarsson skrifar

Ferðaþjónustan hefur á undanförnum árum þróast úr jaðarstarfsemi yfir í að vera ein af meginstoðum íslensks efnahagslífs. Með mikilli gjaldeyrissköpun, fjölbreyttri atvinnu og víðtækri verðmætasköpun hefur hún skipað sér sess sem einn mikilvægasti vaxtarbroddur þjóðarbúsins.

Skoðun

Hversu lítill fiskur yrðum við?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Kæmi til þess að Ísland gengi í Evrópusambandið tækju möguleikar okkar Íslendinga á að hafa áhrif á ákvarðanatöku innan þess einkum mið af íbúafjölda landsins. Þannig virkar einfaldlega kerfið innan sambandsins og hefur gert í vaxandi mæli til þessa.

Skoðun

Þjóðin vill eitt, Krist­rún annað

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Með því að standa í vegi fyrir þjóðaratkvæði um framhaldssamninga, þessum rétti fólksins til að ráða för í sennilega stærsta hagsmunamáli Íslendinga á þessum áratug, er verið að standa í vegi fyrir lýðræðinu sjálfu. Afar illt, ef forsætisráðherra sjálfur stendur fyrir því, enda geng ég út frá, að hún muni endurskoða sína stefnu í því máli.

Skoðun

Lé­legir ís­lenskir læknar...eru ekki til!

Steinunn Þórðardóttir skrifar

Í dag fögnum við Degi íslenskra lækna og fæðingardegi Bjarna Pálssonar (f. 17. maí 1719) fyrsta Íslendingsins sem lauk læknanámi. Á þessum degi er vert að staldra við og leiða hugann að framlagi lækna til íslensks samfélags, framlagi sem seint verður fullmetið að verðleikum.

Skoðun