Skoðun

Logndagur eins og þessi – hug­leiðing um vindorkuna

Einar Sveinbjörnsson skrifar

Ekkert hef ég á móti vindmyllum eða nýtingu vindorku. Vil heldur ekki gefa mér það fyrirfram að þær séu lýti, né heldur sérstök ógn við umhverfi landsins. Um það er þó mikið deilt og ég hef alveg skilning áhyggjum fólks.

Skoðun

Er hægt að sigra frjálsan vilja?

Martha Árnadóttir skrifar

Frasinn „stríð gegn dópi“ (war on drugs) er rakinn til ársins 1971, þegar Richard Nixon Bandaríkjaforseti útnefndi vímuefnavandann sem óvin númer eitt og tilkynnti að stjórn hans myndi segja dópinu stríð á hendur - með öllum tiltækum ráðum átti að sigra dópið. Refsingar voru þyngdar, eftirlit stóraukið og valdheimildir lögreglu víkkaðar.

Skoðun

Það þarf bara rétta fólkið

Helga Þórisdóttir skrifar

Við færumst á ógnarhraða inn í nýja veröld, þar sem tækniframfarir hafa meiri áhrif á okkar dags daglega líf en nokkru sinni fyrr. Lítil vélmenni sáu um garðslátt í fleiri görðum síðastliðið sumar en nokkru sinni fyrr og fleiri og fleiri nota gervigreindina til að leysa hin margvíslegustu mál.

Skoðun

Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða

Ómar R. Valdimarsson skrifar

Ísland glímir við vaxandi áskoranir í útlendingamálum í kjölfar gríðarlegrar aukningar í fjölda hælisumsókna undanfarin ár. Fjöldi umsókna það sem af er þessu ári er um 1.399 og í fyrra voru þær 1.944, flestar frá Úkraínu, Venesúela og Palestínu. Árið 2023 voru umsóknir hins vegar 4.155, sem sýnir mikla sveiflu í málaflokknum.

Skoðun

Má (ég) banna börnum að nota móður­mál í skólanum?

Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir og Renata Emilsson Pesková skrifa

„Allt fólk á jörðinni á sér móðurmál“, sagði Vigdís Finnbogadóttir, velgjörðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna í tungumálum, í tilefni Alþjóðadags móðurmála árið 2014 (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2020). Móðurmál eru hluti af því hver við erum, þau eru hluti af sjálfsmynd fólks. Ég er stolt af móðurmáli mínu og mér líður illa ef einhver talar illa um móðurmálið mitt. Þetta á við um allt fólk og öll tungumál.

Skoðun

Hver er upp­runi íslam?

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Það er alkunna að fræðasamfélagið og trúarbrögðin eru ekki alltaf samhljóða. Til dæmis fer tvennum sögum af tilurð íslam. Innan fræðasamfélagsins er sterk samstaða um að íslam séu sögulega ung trúarbrögð sem urðu til á Arabíuskaganum fyrir um 1400 árum.

Skoðun

Hvað þýðir „að vera nóg“

Sigurður Árni Reynisson skrifar

Í skrifum mínum hef ég oft vísað í orðin „að vera nóg“. Þessi orð eru orðin að einhvers konar leiðarstjörnu í samtölum mínum við nemendur, foreldra og sjálfan mig. En þau eru einnig bara nokkur orð sem auðvelt er að segja, en erfitt að útskýra og skilja. Hvað þýðir það í raun að vera nóg? 

Skoðun

Nýjar lóðir í betri og bjartari borg

Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar

Í landi langvarandi skammdegis yfir vetrarmánuðina skiptir miklu máli að þétting byggðar skerði ekki birtu og lífsgæði íbúanna. Á tiltölulega skömmum tíma hefur mikil þétting átt sér stað miðsvæðis í Reykjavík. Margt af því sem gert hefur verið bætir borgina og nýtir vel það rými og innviði sem fyrir eru.

Skoðun

Tími kominn til að hugsa um landið allt

Ingibjörg Isaksen skrifar

Bestu ákvarðanirnar eru teknar þegar við sjáum heildarmyndina. Til að sjá heildarmyndina verðum við að horfa út fyrir nærumhverfi okkar og sjá landið allt, fólkið allt.

Skoðun

Milljarðakostnaður sér­fræðinga

Vilhjálmur Hilmarsson skrifar

Fyrr í vikunni kynnti Viska, stærsta stéttarfélag háskólamenntaðra sérfræðinga á Íslandi, könnun meðal tæplega 6.000 sérfræðinga um notkun gervigreindar á vinnumarkaði. Niðurstöðurnar eru um margt sláandi; Um 80% sérfræðinga á vinnumarkaði nota gervigreind í starfi og 67% þeirra segja hana auðvelda störf og auka afköst.

Skoðun

Snýst um deilur Dags og Krist­rúnar

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Tilgangurinn með skrifum Dags B. Eggertssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, um Evrópusambandið og evruna undanfarnar vikur hefur öðrum þræði verið að reyna að koma höggi á Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra og formann flokksins. Þekkt er þegar Kristrún sagði Dag aðeins vera aukaleikara í Samfylkingunni fyrir þingkosningarnar fyrir ári og yrði ekki ráðherra. Þá hvatti hún fólk til þess að strika nafn hans út frekar en að sleppa því að kjósa flokkinn.

Skoðun

„Mamma, eru loftgæðin á grænu?“

Sara björg Sigurðardóttir skrifar

„Mamma, eru loftgæðin á grænu?“galaði 9 ára sonur minn þegar hann var hugsa um hvort hann ætti að ganga eða hjóla í skólann, en hann hafði bæði séð gulu huluna sem legið hefur yfir höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og fundið lyktina af henni úti. Síðustu daga hafa loftgæðin verið vond; ekki verið á grænu, heldur meira á gulu, appelsínugulu eða jafnvel rauðu.

Skoðun

Rang­færslur utan­ríkis­ráðherra

Sigurður G. Guðjónsson skrifar

Þann 10. nóvember síðastliðinn birtist á vef stjórnarráðsins yfirlýsing frá utanríkisráðherra, í kjölfar þess að ráðherrann hafði synjað Vélfagi ehf. um framlengingu á undanþágu frá frystingu fjármuna þess.

Skoðun

Sam­fé­lag þar sem börn mæta af­gangi

Grímur Atlason skrifar

Í fréttum Sýnar þann 13. nóvember var fjallað um mál barns sem varð fyrir ofbeldi starfsmanns á meðferðarheimilinu Stuðlum. Í fréttinni birti fréttamaðurinn Tómas Arnar Þorláksson svar Barna- og fjölskyldustofu við fyrirspurn hans:

Skoðun

Staða ís­lenskrar forn­leifa­fræði

Gylfi Helgason skrifar

Á Íslandi er ógrynni af fornminjum, allt frá 20. aldar sundlaugum til eyðibýla frá víkingaöld. Þótt íslenskar fornminjar láti e.t.v. lítið fyrir sér fara í fyrstu – engar hallir eða kastalar – þá er hér að finna mjög vel varðveittar fornleifar og líta má til eyðibyggða, aldagamalla samgöngukerfa og þingminja (t.d. Þingvellir).

Skoðun

Tími jarðefna­elds­neytis að líða undir lok

Nótt Thorberg skrifar

Orkumál eru eitt helsta umræðuefnið á COP30, loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem nú fer fram í Brasilíu, þar sem ný skýrsla Alþjóðlegu orkumálastofnunarinnar, Energy Outlook, vekur mikla athygli.

Skoðun

Ríkið græðir á eigin fram­kvæmdum

Jónína Brynjólfsdóttir skrifar

Það er ákveðinn misskilningur að stórar framkvæmdir á borð við jarðgöng og vegagerð séu fyrst og fremst kostnaðarsamar fyrir ríkissjóð.

Skoðun

Ís­lenska sem annað tungu­mál

Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar

Öll börn eiga skilið að njóta bernsku sinnar. Börn sem upplifa öryggi og njóta sín ná meiri árangri í námi og öðlast meiri félagshæfni en önnur börn.

Skoðun

Sykur­sýki snýst ekki bara um tölur

Erla Kristófersdóttir og Kristín Linnet Einarsdóttir skrifa

Ár hvert er þessi dagur tileinkaður einstaklingum sem lifa með sykursýki en hópur þeirra fer ört vaxandi. Sjúkdómurinn snertir marga og hefur mikil áhrif á tilveru þeirra sem lifa með honum.

Skoðun

Ís­lenskan er í góðum höndum

Anna María Jónsdóttir skrifar

Ég er oft spurð hvort ég hafi ekki áhyggjur af stöðu íslenskunnar og af ungmennunum okkar sem samkvæmt umræðu í samfélaginu geti hvorki lesið sér til gagns né hafi nokkurn áhuga á að standa vörð um íslenska tungu.

Skoðun

Ó­jafn leikur á At­lants­hafi

Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar

Margir ráku upp stór augu þegar þeir lásu grein Bill Gates í tilefni af loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP30), sem nú fer fram í Brasilíu. Í greininni segir hann að dómsdagsspár um loftslagsmál séu rangar og að loftslagsaðgerðir taki of mikið pláss á kostnað brýnni vandamála – eins og fátækt, hungri og sjúkdómum.

Skoðun

Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar

Guðbergur Reynisson skrifar

Eins og flestir hafa orðið varir við styttist nú óðum í sveitarstjórnarkosningar. Á sama tíma hefur fjármálastjórn meirihluta Samfylkingar, Framsóknar og Beinnar Leiðar/Viðreisnar farið sífellt versnandi. Það sést meðal annars á seinkunum í greiðslum til verktaka, sífelldum stoppum á framkvæmdum og því að sveitarfélagið stendur gjarnan án handbærs fjár í lok mánaðar. Því miður mætti lengi telja fleiri dæmi.

Skoðun

Stór bar­áttu­mál Flokks fólksins orðin að lögum

Inga Sæland skrifar

Hádegismóri hefur miklar áhyggjur af því að ekki ríki nógu mikil samstaða milli stjórnarflokkanna og sendi fulltrúa sinn til að gægjast inn um glugga Alþingis þar sem þingflokkar þeirra áttu reglulegan sameiginlegan fund til að fá þær áhyggjur sínar staðfestar.

Skoðun