Skoðun Traust í húfi Eyjólfur Ármannsson skrifar Þann 1. apríl 2023 tóku gildi ný heildarlög um leigubifreiðaakstur. Með þeim voru fjöldatakmarkanir á útgáfu starfsleyfa afnumdar og sömuleiðis stöðvaskylda og gjaldmælaskylda við fyrirfram samið verð. Í aðdraganda breytinganna var ekki tekið nægilegt tillit til sjónarmiða leigubifreiðastjóra og stéttarinnar í heild. Skoðun 22.5.2025 09:32 Verðmætasköpun án virðingar Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Þrátt fyrir að innan við þrjú prósent landsmanna búi á Austurlandi, skapar svæðið vöruútflutningsverðmæti sem nemur um 240 milljörðum króna á ári. Þetta eru stórar upphæðir, verðmæti sem skipta sköpum fyrir þjóðarbúið í heild sinni. En hvað fá heimamenn til baka fyrir þá verðmætasköpun? Skoðun 22.5.2025 09:01 Daði Már týnir sjálfum sér Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Í umræðum um veiðigjaldafrumvarp atvinnuvegaráðherra má heyra fullyrðingar stjórnarliða þess efnis að hækkun á veiðigjaldi árið 2012 hefði ekki leitt til mikilla vandræða í íslenskum sjávarútvegi. Þess vegna sé óhætt að stórhækka þau aftur í ár. Þar er verið að vísa til þess að varnaðarorð sjávarútvegsfyrirtækja á sínum tíma um „svartnætti“ og „dómsdagspár“ yfir íslenskum sjávarútvegi hafi ekki átt við nein rök að styðjast og gert lítið úr þeim sjónarmiðum sem þá voru sett fram. Skoðun 22.5.2025 08:30 Samhljómur við náttúruna og sjálfbæra þróun Anna María Ágústsdóttir skrifar Líffræðileg fjölbreytni er undirstaða velferðar mannkynsins í nútíð og framtíð, og hröð hnignun ógnar bæði náttúrunni og fólki. Skoðun 22.5.2025 08:02 Aðgerðir gegn mansali í forgangi Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Kynbundið ofbeldi er vandamál á Íslandi líkt og annars staðar í heiminum og er óhætt að segja að það sé ein stærsta áskorun okkar til þess að koma á fullu jafnrétti kynjanna. Skoðun 22.5.2025 07:32 Enginn á verðinum – um ábyrgð, framtíðarsýn og mikilvægi forvirkrar stjórnsýslu Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Greinin er tilraun til að varpa ljósi á áskoranir sem hafa komið ítrekað upp í ákveðnum þáttum íslenskrar stjórnsýslu. Í henni er fjallað um hvort vöntun sé á skipulagi eins og framtíðarsýn eða heildarstefnu (strategíu) – og sú tilhneiging að bregðast frekar við en að móta – geti bent til undirliggjandi áskorana í skipulagi og menningu stjórnkerfisins. Skoðun 22.5.2025 07:01 Framtíðin fær húsnæði Ingunn Gunnarsdóttir skrifar Nýsköpun verður ekki til í tómarúmi. Hún þrífst þar sem ólíkir aðilar koma saman, deila þekkingu, hugmyndum og reynslu. Nú stendur til að opna nýja miðstöð innan Jarðhitagarðs Orku náttúrunnar við Hellisheiðarvirkjun sem verður hjarta nýsköpunar, tengslamyndunar og þekkingarmiðlunar. Nýja húsnæðið miðar að því að efla samtalið og tengja saman frumkvöðla, vísindafólk og fyrirtæki til að þróa lausnir í sameiningu. Skoðun 21.5.2025 18:01 Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir skrifar Ástandið á Gaza og aðgerðarleysi heimsbyggðarinnar eru lamandi. Ég skil ekki hvernig hægt er að drepa börn? Skoðun 21.5.2025 15:00 Brýr, sýkingar og börn Jón Pétur Zimsen skrifar Hvernig ætli það væri ef brýr um land allt hefðu gefið sig sl. áratugi, þær væru nú fjölmargar ónothæfar og ástandið hefði orsakað fjöldann allan af alvarlegum slysum? Skoðun 21.5.2025 14:30 Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar N.F.S Grundtvig var danskur prestur á 19. öld. Grundtvig var þó mun meira en bara prestur, hann var einnig rithöfundur, ljóðskáld, heimspekingur, sagnfræðingur, kennari og stjórmálamaður og talin vera einn mesti áhrifavaldur á danskt samfélag til dagsins í dag. Skoðun 21.5.2025 14:02 Búum til pláss fyrir framtíðina Birna Þórarinsdóttir skrifar Mannkynssagan virðist gerast frammi fyrir augum okkar þessa dagana og víða má sjá veðrabrigði í lofti. Vopnuð átök, vígbúnaðarkapphlaup, tollastríð, kaldrifjuð stórveldapólitík og óvissa um leikreglur og fjármögnun stofnana sem stýrt hafa alþjóðamálum, þróun og mannúð í áttatíu ár. Skoðun 21.5.2025 12:33 Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir skrifar Íslendingar notuðu rúmlega 6 sinnum meira af algengustu svefnlyfjum (svo kölluðum z-lyfjum, betur þekkt undir vöruheitunum Stilnoct®, Imovane® og Imomed®) en Danir árið 2020. Skoðun 21.5.2025 11:30 Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Flokkur fólksins hefur lengi talað fyrir verkefninu Kveikjum neistann, í borgarstjórn sem á hinu háa Alþingi. Um er að ræða rannsóknar- og þróunarverkefni sem Grunnskóli Vestmannaeyja hefur tekið virkan þátt í með nemendum sínum í tæp tvö ár. Skoðun 21.5.2025 11:03 Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Sjálfstæðisflokkurinn ber ábyrgð á óstjórn og ófremdarástandi í útlendingamálum. Tilraunir síðustu tveggja dómsmálaráðherra flokksins miðuðu að því að á Íslandi giltu sömu reglur og á Norðurlöndunum. Það er skoðun undirritaðs að það viðmið hafi falið í sér of litlar breytingar sem auk þess urðu allt of seint. Skoðun 21.5.2025 10:31 Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Ætlar virkilega enginn að svara uppspuna og rangfærslum Harðar Torfasonar um réttindabaráttu samkynhneigðra? Þannig hafa menn spurt mig árum saman. Þegar bersýnilega röng frásögn hans er kynnt sem hin raunverulega saga og honum veitt „Heiðursmerki Samtakanna 78“ er skylt að bregðast við. Skoðun 21.5.2025 10:01 Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir og Guðbjörg Sveinsdóttir skrifa Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan Afstaða – félag um bætt fangelsismál og betrun var stofnað á Litla-Hrauni fyrir tuttugu árum. Félagið sem fyrst var stofnað utan um hagsmunamál fanga, eins og lengri útivist og betri aðstöðu í íþróttahúsi, hefur orðið að öflugu hagsmunafélagi sem berst fyrir bættum fangelsismálum á Íslandi. Skoðun 21.5.2025 09:32 Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann og Sigurður Kári Harðarson skrifa Í samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, sem Ísland hefur skuldbundið sig til að fylgja, er skýrt kveðið á um að allir eigi rétt á menntun án aðgreiningar – á öllum skólastigum. Í 24. grein samningsins segir sérstaklega að fatlað fólk eigi að hafa aðgang að háskólanámi á jafnræðisgrundvelli við aðra, með viðeigandi aðlögun og stuðningi. Skoðun 21.5.2025 09:01 Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Í ljósi umræðu síðustu daga um verkefni og verk embættis sérstaks saksóknara á árunum eftir bankahrunið 2008 finnst mér rétt að birta erindi sem ég hélt sem framsögumaður á málþingi sem ríkissaksóknari og Ákærendafélagið efndu til með dómsmálaráðherra, lagadeild HÍ, ákærendum og fulltrúum þeirra 18.mars 2011. Þetta geri ég til þess að sýna fram á að viðvörunarorð og alvarlegar athugasemdir komu fram við það ferli sem þá var hafið og reyndist illa grundað að mínu viti. Skoðun 21.5.2025 07:30 Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Þegar unglingar fara út af brautinni og leiðast út í áhættuhegðun eins og vímuefnaneyslu, ofbeldi eða annarri skaðlegri hegðun, er sjaldnast um tilviljun að ræða. Samfélagið sér oft aðeins afleiðingarnar, en gleymir að spyrja: Hvað liggur að baki? Skoðun 21.5.2025 07:02 Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Mjög skemmtilegar aðstæður skapast gjarnan þegar ég vísa í upplýsingar frá Evrópusambandinu í greinarskrifum mínum og eitilharðir Evrópusambandssinnar eins og Ole Anton Bieltvedt bregðast við með því að segja þær rangar og jafnvel helbera lygi eins og hann gerði í grein á Vísi fyrr í vikunni. Skoðun 21.5.2025 06:00 Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon og Hjálmtýr Heiðdal skrifa Bezalel Smotrich fjármálaráðherra Ísraels sagði í gær, mánudaginn 19. maí:„Við erum að rífa Gaza í sundur og skilja það eftir sem rústir, með algjörri eyðileggingu sem á sér enga hliðstæðu á heimsvísu. Og heimurinn er ekki að stöðva okkur.” (1) Skoðun 20.5.2025 20:33 Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Ein rótgrónasta vintage fatabúð miðborgarinnar Gyllti kötturinn hefur nýverið tilkynnt flótta sinn úr Austurstræti yfir á Fiskislóð. Þetta er ekki einstakt tilvik heldur hluti af langvarandi þróun sem æ fleiri taka eftir. Þróun þar sem verslanir, sem eitt sinn einkenndu miðborgina, voru hluti af sögu hennar og gerðu hana lifandi og manneskjulega, hverfa hver af annarri. Skoðun 20.5.2025 20:02 Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Almennt viljum við öll og reynumst vel hvert öðru. Við köllum jafnvel ókunnugt fólk innan lands og utan systur okkar og bræður þegar við sýnum okkar bestu hliðar. Það líka þó að lönd, húðlitur, trúarbrögð o.fl. sé mismunandi. Skoðun 20.5.2025 14:32 Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Það er óvænt hitabylgja á skerinu okkar í maí og vegirnir okkar blæða. Vegfarendur eru argir og við verðum vör við fréttaflutning af málinu, eðlilega, enda er vandamálið mjög hvimleitt og í raun hættulegt. Þegar bikið í vegunum hefur þrýst svona upp í yfirborðið verður það slétt og veggrip minkar. Skoðun 20.5.2025 14:03 Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Greinin hefur verið fjarlægð að beiðni höfundar. Skoðun 20.5.2025 13:30 Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Ég hef lært í gegnum tíðina að margt sem sagt er eða ritað, sé alls ekki þess virði að ljá því vængi með frekari umfjöllun eða andsvörum. Sumt af því sem fellur í þann flokk getur hins vegar verið svo yfirgengilegt, ósanngjarnt, ómaklegt og særandi að ómögulegt er að láta kyrrt liggja. Skoðun 20.5.2025 13:01 Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir og Bergþóra Góa Kvaran skrifa Mannvirkjageirinn ber ábyrgð á um 40% af losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu samkvæmt sameinuðu þjóðunum ásamt því að mikil efnanotkun fylgir framkvæmdum. Það er ljóst að aðgerðir innan byggingariðnaðarins sem snúa að umhverfismálum eru mikilvægar. Skoðun 20.5.2025 12:32 „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Í meira en þrjá áratugi hefur íslenska þjóðin velt því fyrir sér hvernig hver væri réttlátasta leiðin til að tryggja samfélaginu arð af nýtingu sjávarauðlindarinnar. Frá innleiðingu kvótakerfisins hafa orðið til mikill verðmæti en á sama tíma einnig orðið djúpstæð og langvinn umræða um réttlæti og hlutdeild þjóðarinnar. Skoðun 20.5.2025 12:00 Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Jæja, nú hefur karmað loksins bankað upp á og prófessorinn Víðir Halldórsson er kominn út úr fylgsninu. Hér með býð ég honum opinberlega að mæta mér hvar og hvenær sem er, svo við getum farið yfir öll þau mál sem hann hefur svo lengi fjallað um varðandi mig körfuboltaþjálfarann. Skoðun 20.5.2025 12:00 Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Við lifum áhugaverða tíma. Tvær þversagnir í geðheilbrigðismálum blasa við. Önnur er sú að á sama tíma og við lofum fjölbreytileika fólks í samfélaginu, og þar með fjölbreytileika samfélagsins, þá virðumst við hafa afar ríka þörf fyrir að steypa fólk í, og skilgreina það út frá, tilteknum römmum. Skoðun 20.5.2025 11:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Traust í húfi Eyjólfur Ármannsson skrifar Þann 1. apríl 2023 tóku gildi ný heildarlög um leigubifreiðaakstur. Með þeim voru fjöldatakmarkanir á útgáfu starfsleyfa afnumdar og sömuleiðis stöðvaskylda og gjaldmælaskylda við fyrirfram samið verð. Í aðdraganda breytinganna var ekki tekið nægilegt tillit til sjónarmiða leigubifreiðastjóra og stéttarinnar í heild. Skoðun 22.5.2025 09:32
Verðmætasköpun án virðingar Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Þrátt fyrir að innan við þrjú prósent landsmanna búi á Austurlandi, skapar svæðið vöruútflutningsverðmæti sem nemur um 240 milljörðum króna á ári. Þetta eru stórar upphæðir, verðmæti sem skipta sköpum fyrir þjóðarbúið í heild sinni. En hvað fá heimamenn til baka fyrir þá verðmætasköpun? Skoðun 22.5.2025 09:01
Daði Már týnir sjálfum sér Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Í umræðum um veiðigjaldafrumvarp atvinnuvegaráðherra má heyra fullyrðingar stjórnarliða þess efnis að hækkun á veiðigjaldi árið 2012 hefði ekki leitt til mikilla vandræða í íslenskum sjávarútvegi. Þess vegna sé óhætt að stórhækka þau aftur í ár. Þar er verið að vísa til þess að varnaðarorð sjávarútvegsfyrirtækja á sínum tíma um „svartnætti“ og „dómsdagspár“ yfir íslenskum sjávarútvegi hafi ekki átt við nein rök að styðjast og gert lítið úr þeim sjónarmiðum sem þá voru sett fram. Skoðun 22.5.2025 08:30
Samhljómur við náttúruna og sjálfbæra þróun Anna María Ágústsdóttir skrifar Líffræðileg fjölbreytni er undirstaða velferðar mannkynsins í nútíð og framtíð, og hröð hnignun ógnar bæði náttúrunni og fólki. Skoðun 22.5.2025 08:02
Aðgerðir gegn mansali í forgangi Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Kynbundið ofbeldi er vandamál á Íslandi líkt og annars staðar í heiminum og er óhætt að segja að það sé ein stærsta áskorun okkar til þess að koma á fullu jafnrétti kynjanna. Skoðun 22.5.2025 07:32
Enginn á verðinum – um ábyrgð, framtíðarsýn og mikilvægi forvirkrar stjórnsýslu Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Greinin er tilraun til að varpa ljósi á áskoranir sem hafa komið ítrekað upp í ákveðnum þáttum íslenskrar stjórnsýslu. Í henni er fjallað um hvort vöntun sé á skipulagi eins og framtíðarsýn eða heildarstefnu (strategíu) – og sú tilhneiging að bregðast frekar við en að móta – geti bent til undirliggjandi áskorana í skipulagi og menningu stjórnkerfisins. Skoðun 22.5.2025 07:01
Framtíðin fær húsnæði Ingunn Gunnarsdóttir skrifar Nýsköpun verður ekki til í tómarúmi. Hún þrífst þar sem ólíkir aðilar koma saman, deila þekkingu, hugmyndum og reynslu. Nú stendur til að opna nýja miðstöð innan Jarðhitagarðs Orku náttúrunnar við Hellisheiðarvirkjun sem verður hjarta nýsköpunar, tengslamyndunar og þekkingarmiðlunar. Nýja húsnæðið miðar að því að efla samtalið og tengja saman frumkvöðla, vísindafólk og fyrirtæki til að þróa lausnir í sameiningu. Skoðun 21.5.2025 18:01
Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir skrifar Ástandið á Gaza og aðgerðarleysi heimsbyggðarinnar eru lamandi. Ég skil ekki hvernig hægt er að drepa börn? Skoðun 21.5.2025 15:00
Brýr, sýkingar og börn Jón Pétur Zimsen skrifar Hvernig ætli það væri ef brýr um land allt hefðu gefið sig sl. áratugi, þær væru nú fjölmargar ónothæfar og ástandið hefði orsakað fjöldann allan af alvarlegum slysum? Skoðun 21.5.2025 14:30
Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar N.F.S Grundtvig var danskur prestur á 19. öld. Grundtvig var þó mun meira en bara prestur, hann var einnig rithöfundur, ljóðskáld, heimspekingur, sagnfræðingur, kennari og stjórmálamaður og talin vera einn mesti áhrifavaldur á danskt samfélag til dagsins í dag. Skoðun 21.5.2025 14:02
Búum til pláss fyrir framtíðina Birna Þórarinsdóttir skrifar Mannkynssagan virðist gerast frammi fyrir augum okkar þessa dagana og víða má sjá veðrabrigði í lofti. Vopnuð átök, vígbúnaðarkapphlaup, tollastríð, kaldrifjuð stórveldapólitík og óvissa um leikreglur og fjármögnun stofnana sem stýrt hafa alþjóðamálum, þróun og mannúð í áttatíu ár. Skoðun 21.5.2025 12:33
Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir skrifar Íslendingar notuðu rúmlega 6 sinnum meira af algengustu svefnlyfjum (svo kölluðum z-lyfjum, betur þekkt undir vöruheitunum Stilnoct®, Imovane® og Imomed®) en Danir árið 2020. Skoðun 21.5.2025 11:30
Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Flokkur fólksins hefur lengi talað fyrir verkefninu Kveikjum neistann, í borgarstjórn sem á hinu háa Alþingi. Um er að ræða rannsóknar- og þróunarverkefni sem Grunnskóli Vestmannaeyja hefur tekið virkan þátt í með nemendum sínum í tæp tvö ár. Skoðun 21.5.2025 11:03
Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Sjálfstæðisflokkurinn ber ábyrgð á óstjórn og ófremdarástandi í útlendingamálum. Tilraunir síðustu tveggja dómsmálaráðherra flokksins miðuðu að því að á Íslandi giltu sömu reglur og á Norðurlöndunum. Það er skoðun undirritaðs að það viðmið hafi falið í sér of litlar breytingar sem auk þess urðu allt of seint. Skoðun 21.5.2025 10:31
Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Ætlar virkilega enginn að svara uppspuna og rangfærslum Harðar Torfasonar um réttindabaráttu samkynhneigðra? Þannig hafa menn spurt mig árum saman. Þegar bersýnilega röng frásögn hans er kynnt sem hin raunverulega saga og honum veitt „Heiðursmerki Samtakanna 78“ er skylt að bregðast við. Skoðun 21.5.2025 10:01
Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir og Guðbjörg Sveinsdóttir skrifa Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan Afstaða – félag um bætt fangelsismál og betrun var stofnað á Litla-Hrauni fyrir tuttugu árum. Félagið sem fyrst var stofnað utan um hagsmunamál fanga, eins og lengri útivist og betri aðstöðu í íþróttahúsi, hefur orðið að öflugu hagsmunafélagi sem berst fyrir bættum fangelsismálum á Íslandi. Skoðun 21.5.2025 09:32
Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann og Sigurður Kári Harðarson skrifa Í samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, sem Ísland hefur skuldbundið sig til að fylgja, er skýrt kveðið á um að allir eigi rétt á menntun án aðgreiningar – á öllum skólastigum. Í 24. grein samningsins segir sérstaklega að fatlað fólk eigi að hafa aðgang að háskólanámi á jafnræðisgrundvelli við aðra, með viðeigandi aðlögun og stuðningi. Skoðun 21.5.2025 09:01
Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Í ljósi umræðu síðustu daga um verkefni og verk embættis sérstaks saksóknara á árunum eftir bankahrunið 2008 finnst mér rétt að birta erindi sem ég hélt sem framsögumaður á málþingi sem ríkissaksóknari og Ákærendafélagið efndu til með dómsmálaráðherra, lagadeild HÍ, ákærendum og fulltrúum þeirra 18.mars 2011. Þetta geri ég til þess að sýna fram á að viðvörunarorð og alvarlegar athugasemdir komu fram við það ferli sem þá var hafið og reyndist illa grundað að mínu viti. Skoðun 21.5.2025 07:30
Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Þegar unglingar fara út af brautinni og leiðast út í áhættuhegðun eins og vímuefnaneyslu, ofbeldi eða annarri skaðlegri hegðun, er sjaldnast um tilviljun að ræða. Samfélagið sér oft aðeins afleiðingarnar, en gleymir að spyrja: Hvað liggur að baki? Skoðun 21.5.2025 07:02
Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Mjög skemmtilegar aðstæður skapast gjarnan þegar ég vísa í upplýsingar frá Evrópusambandinu í greinarskrifum mínum og eitilharðir Evrópusambandssinnar eins og Ole Anton Bieltvedt bregðast við með því að segja þær rangar og jafnvel helbera lygi eins og hann gerði í grein á Vísi fyrr í vikunni. Skoðun 21.5.2025 06:00
Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon og Hjálmtýr Heiðdal skrifa Bezalel Smotrich fjármálaráðherra Ísraels sagði í gær, mánudaginn 19. maí:„Við erum að rífa Gaza í sundur og skilja það eftir sem rústir, með algjörri eyðileggingu sem á sér enga hliðstæðu á heimsvísu. Og heimurinn er ekki að stöðva okkur.” (1) Skoðun 20.5.2025 20:33
Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Ein rótgrónasta vintage fatabúð miðborgarinnar Gyllti kötturinn hefur nýverið tilkynnt flótta sinn úr Austurstræti yfir á Fiskislóð. Þetta er ekki einstakt tilvik heldur hluti af langvarandi þróun sem æ fleiri taka eftir. Þróun þar sem verslanir, sem eitt sinn einkenndu miðborgina, voru hluti af sögu hennar og gerðu hana lifandi og manneskjulega, hverfa hver af annarri. Skoðun 20.5.2025 20:02
Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Almennt viljum við öll og reynumst vel hvert öðru. Við köllum jafnvel ókunnugt fólk innan lands og utan systur okkar og bræður þegar við sýnum okkar bestu hliðar. Það líka þó að lönd, húðlitur, trúarbrögð o.fl. sé mismunandi. Skoðun 20.5.2025 14:32
Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Það er óvænt hitabylgja á skerinu okkar í maí og vegirnir okkar blæða. Vegfarendur eru argir og við verðum vör við fréttaflutning af málinu, eðlilega, enda er vandamálið mjög hvimleitt og í raun hættulegt. Þegar bikið í vegunum hefur þrýst svona upp í yfirborðið verður það slétt og veggrip minkar. Skoðun 20.5.2025 14:03
Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Greinin hefur verið fjarlægð að beiðni höfundar. Skoðun 20.5.2025 13:30
Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Ég hef lært í gegnum tíðina að margt sem sagt er eða ritað, sé alls ekki þess virði að ljá því vængi með frekari umfjöllun eða andsvörum. Sumt af því sem fellur í þann flokk getur hins vegar verið svo yfirgengilegt, ósanngjarnt, ómaklegt og særandi að ómögulegt er að láta kyrrt liggja. Skoðun 20.5.2025 13:01
Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir og Bergþóra Góa Kvaran skrifa Mannvirkjageirinn ber ábyrgð á um 40% af losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu samkvæmt sameinuðu þjóðunum ásamt því að mikil efnanotkun fylgir framkvæmdum. Það er ljóst að aðgerðir innan byggingariðnaðarins sem snúa að umhverfismálum eru mikilvægar. Skoðun 20.5.2025 12:32
„Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Í meira en þrjá áratugi hefur íslenska þjóðin velt því fyrir sér hvernig hver væri réttlátasta leiðin til að tryggja samfélaginu arð af nýtingu sjávarauðlindarinnar. Frá innleiðingu kvótakerfisins hafa orðið til mikill verðmæti en á sama tíma einnig orðið djúpstæð og langvinn umræða um réttlæti og hlutdeild þjóðarinnar. Skoðun 20.5.2025 12:00
Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Jæja, nú hefur karmað loksins bankað upp á og prófessorinn Víðir Halldórsson er kominn út úr fylgsninu. Hér með býð ég honum opinberlega að mæta mér hvar og hvenær sem er, svo við getum farið yfir öll þau mál sem hann hefur svo lengi fjallað um varðandi mig körfuboltaþjálfarann. Skoðun 20.5.2025 12:00
Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Við lifum áhugaverða tíma. Tvær þversagnir í geðheilbrigðismálum blasa við. Önnur er sú að á sama tíma og við lofum fjölbreytileika fólks í samfélaginu, og þar með fjölbreytileika samfélagsins, þá virðumst við hafa afar ríka þörf fyrir að steypa fólk í, og skilgreina það út frá, tilteknum römmum. Skoðun 20.5.2025 11:01
„Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun
Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun
Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun