Sport Benitez: Við sjáum til hvað gerist í apríl og maí Rafael Benitez , stjóri Liverpool, er ekki tilbúinn að afskrifa titilvonir síns liðs þrátt fyrir 0-2 tap á móti Chelsea á Brúnni í dag. Þetta var þriðja tap Liverpool á tímabilinu og lið sem tapar 3 af fyrstu 8 leikjum sínum hefur ekki tekist að vinna enska titilinn síðustu 40 ár. Enski boltinn 4.10.2009 18:37 Freyr: Við pökkuðum þeim saman Breiðhyltingar voru í aðalhlutverki í úrslitaleik VISA-bikars kvenna í dag. Laufey Ólafsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir, sem skoruðu fjögur af fimm mörkum Vals, hófu feril sinn í Leikni í Breiðholtinu rétt eins og þjálfarinn Freyr Alexandersson. Íslenski boltinn 4.10.2009 17:18 Drogba: Gott að fara í landsleikjahléið á toppnum í deildinni Fílabeinsstrandarmaðurinn Didier Drogba var maðurinn á bak við 2-0 sigur Chelsea á Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag því hann lagði upp bæði mörk sinna manna með glæsilegum stoðsendingum. Enski boltinn 4.10.2009 17:16 Gary Wake: Jöfnunarmarkið sló okkur út af laginu „Það sló okkur út af laginu þegar þær skoruðu jöfnunarmarkið," sagði Gary Wake, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks sem tapaði 5-1 í framlengdum bikarúrslitaleik gegn Val í dag. Íslenski boltinn 4.10.2009 17:11 Chelsea vann 2-0 sigur á Liverpool og fór aftur á toppinn Didier Drogba lagði upp bæði mörk Chelsea í 2-0 sigri á Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Það voru Frakkarnir Nicolas Anelka og Florent Malouda sem skoruðu mörkin en Chelsea komst aftur í toppsætið með sigrinum. Enski boltinn 4.10.2009 16:24 Grindvíkingar unnu Powerade-bikarinn eftir öruggan sigur á Njarðvík Grindavík vann 17 stiga sigur á Njarðvík, 79-62, í úrslitaleik Powerade-bikars karla í Laugardalshöllinni í dag. Grindavík var með þriggja stiga forskot í hálfleik, 39-36, en Njarðvíkingar áttu fá svör í seinni hálfleiknum sem Grindavík vann 40-26. Körfubolti 4.10.2009 16:09 West Ham bjargaði stigi á móti tíu manna liði Fulham West Ham fór illa með gott tækifæri til að koma sér upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið mátti þakka fyrir 2-2 jafntefli á móti Fulham í dag. West Ham liðið komst í 1-0 og lék manni fleiri frá 40. mínútu. Everton og Stoke gerðu 1-1 jafntefli á sama tíma. Enski boltinn 4.10.2009 15:48 Byrjunarliðin klár fyrir stórleikinn á Brúnni Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea og Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hafa tilkynnt byrjunarlið sín fyrir stórleik liðanna á Stamford Bridge á eftir. Enski boltinn 4.10.2009 14:12 Fabregas frábær í stórsigri Arsenal á Blackburn Cesc Fabregas, spænski miðjumaðurinn hjá Arsenal, sýndi snilli sína í 6-2 sigri Arsenal á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fabregas átti þátt í fyrstu fimm mörkum Arsenal, skoraði eitt og átti fjórar stoðsendingar. Enski boltinn 4.10.2009 14:01 Carlo Ancelotti: Liverpool-liðið saknar Alonso Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er á því að Liverpool-liðið hafi misst mikið þegar félagið seldi Xabi Alonso til Real Madrid í haust. Hann segist hafa verið mjög hrifinn af samvinnu Alonso og Javier Mascherano þegar AC Milan mætti Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2007. Ancelotti ætlar væntalega að nýta sér þetta þegar liðin mætast í dag klukkan 15.00 í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 4.10.2009 14:00 KR-konur eru Powerade-meistarar í kvennakörfunni KR var að tryggja sér sigur í Powerade-bikar kvenna í Laugardalshöllinni þegar liðið vann 4 stiga sigur á Hamar, 67-63, eftir spennandi leik. KR hafði ekki unnið þessa keppni í níu ár eða frá árinu 2000. Körfubolti 4.10.2009 13:46 Frank Lampard: Erfiðast að spila á móti Steven Gerrard Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, viðurkennir að verkefni dagsins sé það erfiðasta í boltanum. Hann mætir þá félaga sínum í enska landsliðinu, Steven Gerrard, þegar lið þeirra Chelsea og Liverpool mætast í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn fer fram á Brúnni og hefst klukkan 15.00. Enski boltinn 4.10.2009 13:30 Áttundi bikarúrslitaleikur Vals og Breiðabliks í kvennaflokki Tvö sigursælustu félög í sögu bikarkeppni kvenna, Valur og Breiðablik mætast í dag í 25. bikarúrslitaleik kvenna frá upphafi og hefst leikurinn klukkan 14.00 á Laugardalsvellinum. Þetta verður í áttunda sinn sem þessi tvö lið mætast í bikarúrslitaleik kvenna þar af í fimmta sinn sem leikur liðanna fer fram á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 4.10.2009 13:15 Umfjöllun: Valskonur tóku bikarinn eftir magnaða framlengingu Kvennalið Vals er tvöfaldur meistari 2009 en liðið vann 5-1 sigur á Breiðabliki í framlengdum úrslitaleik VISA-bikarsins í dag. Íslenski boltinn 4.10.2009 13:00 Gary Wake: Staðráðnar í að fá ekki silfur tvær helgar í röð Gary Wake, þjálfari Breiðabliks, er í viðtali á vef Knattspyrnusambands Íslands vegna bikarúrslitaleik Vals og Breiðabliks sem fram fer á Laugardalsvellinum í dag. Breiðablik getur þar með unnið sinn fyrsta stóra titil síðan árið 2005 þegar liðið vann tvöfalt. Íslenski boltinn 4.10.2009 12:45 Freyr: Finn að liðið er sært frá því í fyrra Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, er í viðtali á vef Knattspyrnusambands Íslands vegna bikarúrslitaleik Vals og Breiðabliks sem fram fer á Laugardalsvellinum í dag. Valskonur sem hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn undanfarin fjögur ár geta þar unnið sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 2006. Íslenski boltinn 4.10.2009 12:30 Vettel vann en vildi ekki hætta keyra Sebastian Vettel hafði svo gaman af Suzuka brautinni í nótt að hann vildi halda áfram að keyra hring eftir hring, eftir að hann kom í endamark. Formúla 1 4.10.2009 12:24 Þjálfaramet í hættu í úrslitaleikjum Powerade-bikarsins í dag Úrslitaleikir Powerade-bikars karla og kvenna fara fram í Laugardalshöllinni í dag. Kvennalið KR og Hamars mætast klukkan 13.00 og klukkan 15.30 hefst leikur karlaliða Njarðvíkur og Grindavíkur. Kvennalið KR og karlalið Grindavíkur töpuðu úrslitaleikjunum keppninnar í fyrra og eru bæði sigurstranglegri í leikjum dagsins. Körfubolti 4.10.2009 11:30 Pepe Reina: Fernando Torres er betri en Didier Drogba Pepe Reina segir enginn vafa vera í sínum huga að Fernando Torres sé besti framherjinn í ensku úrvalsdeildinni. Margir líta á leik Chelsea og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag sem einvígi tveggja heitustu framherja deildarinnar, Fernando Torres hjá Liverpool og Didier Drogba hjá Chelsea. Enski boltinn 4.10.2009 10:00 Leonardo, þjálfari AC Milan: Ég ætla ekki að gefast upp Það er óhætt að segja að það sé orðið heitt undir Brasilíumanninum Leonardo sem stýrir stórliði AC Milan. Liðið mætir Atalanta á útivelli í ítölsku deildinni og það gæti orðið síðasta tækifærið fyrir Leonardo að bjarga starfinu sínu. Fótbolti 4.10.2009 09:00 Vettel sótti sigur á Suzuka brautinni Þjóðverjinn Sebastian Vettel vann verk sitt vel á Suzuka brautinni í Japan í nótt og kom fyrstur í endamark í japanska Formúlu 1 kappakstrinum á Red Bull. Formúla 1 4.10.2009 08:09 Þorsteinn farinn að þjálfa 3. flokk hjá KR Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari 3. flokks karla hjá KR ásamt bróður sínum Valþóri Halldórssyni en Þorsteinn tók við liði Þróttar í Pepsi-deild karla um mitt sumar en náði ekki að bjarga liðinu frá falli. Þorsteinn verður aðalþjálfari 3. flokks og Valþór aðstoðarþjálfari en þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Íslenski boltinn 4.10.2009 08:00 Alfreð er sá tíundi sem skorar tvennu í bikarúrslitaleik í Laugardalnum Blikinn Alfreð Finnbogason varð í dag tíundi leikmaðurinn sem nær því að skora tvö mörk í bikarúrslitaleik síðan farið var að leika úrslitaleikinn á Laugardalsvellinum. Alfreð skoraði bæði mörk Blika sem gerðu 2-2 jafntefli við Fram en tryggði sér sigur í vítakeppni. Íslenski boltinn 3.10.2009 22:00 Ferguson: Dórmarinn var ekki í formi til að dæma þennan leik Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var allt annað en ánægður með dómarann Alan Wiley eftir 2-2 jafntefli Manchester United á móti Sunderland í kvöld. United mátti þakka fyrir jöfnunarmarkið í uppbótartíma en Ferguson talaði um lítið annað en formleysi dómarans. Enski boltinn 3.10.2009 21:30 Glock keppir ekki vegna meiðsla Þjóðverjinn Timo Glock mun ekki keppa í Suzuka kappakstrinum í nótt, vegna meiðsla sem hann hlaut í tímatökum í dag. FIA hefur bannað þátttöku hans þar sem hann tognaði ´ði baki og þurfti að sauma sár á fæti hans. Formúla 1 3.10.2009 21:04 Sneijder bjargaði öllum stigunum fyrir Mourinho Hollendingurinn Wesley Sneijder skoraði sigurmark Inter Milan í uppbótartíma þegar liðið vann 2-1 sigur á sjóðheitu liði Udinese í ítölsku deildinni í kvöld. Markið kom Inter í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 3.10.2009 21:00 Bent: Svekkjandi að ná ekki öllum þremur stigunum Darren Bent og félagar í Sunderland urðu í kvöld fyrsta liðið til þess að ná í stig á Old Trafford á þessu tímabili en hann var engu að síður svekktur með að ná ekki að vinna leikinn. United jafnaði með sjálfsmarki Anton Ferdinand í uppbótartíma. Enski boltinn 3.10.2009 20:26 Zlatan skoraði ekki en Barcelona hélt sigurgöngunni áfram Zlatan Ibrahimovic tókst ekki að setja nýtt félagsmet þegar Barcelona vann 1-0 sigur á Almeria á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Barcelona hefur þar með unnið sex fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu en Zlatan hafði fyrir kvöldið í kvöld skorað í öllum deildarleikjum liðsins. Fótbolti 3.10.2009 19:56 Button býst ekki við titili í nótt Jenson Button gerir ekki ráð fyrir að landa meistaratitlinum í Formúlu 1 í nótt í japanska kappakstrinum á Suzuka. Hann ræsir tólfti af stað, en keppinautar hans um titilinn, Rubens Barrichello er tíundi og Sebastian Vettel er fremstur. Formúla 1 3.10.2009 18:28 Sjálfsmark tryggði United stig í uppbótartíma Manchester United náði að tryggja sér 2-2 jafntefli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Anton Ferdinand skoraði sjálfsmark á annarri mínútu í uppbótartíma eftir gríðarlega pressu Manchester United í lokin. Sunderland komst tvisvar yfir í leiknum en lék manni færri síðustu mínúturnar. Enski boltinn 3.10.2009 18:25 « ‹ ›
Benitez: Við sjáum til hvað gerist í apríl og maí Rafael Benitez , stjóri Liverpool, er ekki tilbúinn að afskrifa titilvonir síns liðs þrátt fyrir 0-2 tap á móti Chelsea á Brúnni í dag. Þetta var þriðja tap Liverpool á tímabilinu og lið sem tapar 3 af fyrstu 8 leikjum sínum hefur ekki tekist að vinna enska titilinn síðustu 40 ár. Enski boltinn 4.10.2009 18:37
Freyr: Við pökkuðum þeim saman Breiðhyltingar voru í aðalhlutverki í úrslitaleik VISA-bikars kvenna í dag. Laufey Ólafsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir, sem skoruðu fjögur af fimm mörkum Vals, hófu feril sinn í Leikni í Breiðholtinu rétt eins og þjálfarinn Freyr Alexandersson. Íslenski boltinn 4.10.2009 17:18
Drogba: Gott að fara í landsleikjahléið á toppnum í deildinni Fílabeinsstrandarmaðurinn Didier Drogba var maðurinn á bak við 2-0 sigur Chelsea á Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag því hann lagði upp bæði mörk sinna manna með glæsilegum stoðsendingum. Enski boltinn 4.10.2009 17:16
Gary Wake: Jöfnunarmarkið sló okkur út af laginu „Það sló okkur út af laginu þegar þær skoruðu jöfnunarmarkið," sagði Gary Wake, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks sem tapaði 5-1 í framlengdum bikarúrslitaleik gegn Val í dag. Íslenski boltinn 4.10.2009 17:11
Chelsea vann 2-0 sigur á Liverpool og fór aftur á toppinn Didier Drogba lagði upp bæði mörk Chelsea í 2-0 sigri á Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Það voru Frakkarnir Nicolas Anelka og Florent Malouda sem skoruðu mörkin en Chelsea komst aftur í toppsætið með sigrinum. Enski boltinn 4.10.2009 16:24
Grindvíkingar unnu Powerade-bikarinn eftir öruggan sigur á Njarðvík Grindavík vann 17 stiga sigur á Njarðvík, 79-62, í úrslitaleik Powerade-bikars karla í Laugardalshöllinni í dag. Grindavík var með þriggja stiga forskot í hálfleik, 39-36, en Njarðvíkingar áttu fá svör í seinni hálfleiknum sem Grindavík vann 40-26. Körfubolti 4.10.2009 16:09
West Ham bjargaði stigi á móti tíu manna liði Fulham West Ham fór illa með gott tækifæri til að koma sér upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið mátti þakka fyrir 2-2 jafntefli á móti Fulham í dag. West Ham liðið komst í 1-0 og lék manni fleiri frá 40. mínútu. Everton og Stoke gerðu 1-1 jafntefli á sama tíma. Enski boltinn 4.10.2009 15:48
Byrjunarliðin klár fyrir stórleikinn á Brúnni Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea og Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hafa tilkynnt byrjunarlið sín fyrir stórleik liðanna á Stamford Bridge á eftir. Enski boltinn 4.10.2009 14:12
Fabregas frábær í stórsigri Arsenal á Blackburn Cesc Fabregas, spænski miðjumaðurinn hjá Arsenal, sýndi snilli sína í 6-2 sigri Arsenal á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fabregas átti þátt í fyrstu fimm mörkum Arsenal, skoraði eitt og átti fjórar stoðsendingar. Enski boltinn 4.10.2009 14:01
Carlo Ancelotti: Liverpool-liðið saknar Alonso Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er á því að Liverpool-liðið hafi misst mikið þegar félagið seldi Xabi Alonso til Real Madrid í haust. Hann segist hafa verið mjög hrifinn af samvinnu Alonso og Javier Mascherano þegar AC Milan mætti Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2007. Ancelotti ætlar væntalega að nýta sér þetta þegar liðin mætast í dag klukkan 15.00 í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 4.10.2009 14:00
KR-konur eru Powerade-meistarar í kvennakörfunni KR var að tryggja sér sigur í Powerade-bikar kvenna í Laugardalshöllinni þegar liðið vann 4 stiga sigur á Hamar, 67-63, eftir spennandi leik. KR hafði ekki unnið þessa keppni í níu ár eða frá árinu 2000. Körfubolti 4.10.2009 13:46
Frank Lampard: Erfiðast að spila á móti Steven Gerrard Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, viðurkennir að verkefni dagsins sé það erfiðasta í boltanum. Hann mætir þá félaga sínum í enska landsliðinu, Steven Gerrard, þegar lið þeirra Chelsea og Liverpool mætast í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn fer fram á Brúnni og hefst klukkan 15.00. Enski boltinn 4.10.2009 13:30
Áttundi bikarúrslitaleikur Vals og Breiðabliks í kvennaflokki Tvö sigursælustu félög í sögu bikarkeppni kvenna, Valur og Breiðablik mætast í dag í 25. bikarúrslitaleik kvenna frá upphafi og hefst leikurinn klukkan 14.00 á Laugardalsvellinum. Þetta verður í áttunda sinn sem þessi tvö lið mætast í bikarúrslitaleik kvenna þar af í fimmta sinn sem leikur liðanna fer fram á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 4.10.2009 13:15
Umfjöllun: Valskonur tóku bikarinn eftir magnaða framlengingu Kvennalið Vals er tvöfaldur meistari 2009 en liðið vann 5-1 sigur á Breiðabliki í framlengdum úrslitaleik VISA-bikarsins í dag. Íslenski boltinn 4.10.2009 13:00
Gary Wake: Staðráðnar í að fá ekki silfur tvær helgar í röð Gary Wake, þjálfari Breiðabliks, er í viðtali á vef Knattspyrnusambands Íslands vegna bikarúrslitaleik Vals og Breiðabliks sem fram fer á Laugardalsvellinum í dag. Breiðablik getur þar með unnið sinn fyrsta stóra titil síðan árið 2005 þegar liðið vann tvöfalt. Íslenski boltinn 4.10.2009 12:45
Freyr: Finn að liðið er sært frá því í fyrra Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, er í viðtali á vef Knattspyrnusambands Íslands vegna bikarúrslitaleik Vals og Breiðabliks sem fram fer á Laugardalsvellinum í dag. Valskonur sem hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn undanfarin fjögur ár geta þar unnið sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 2006. Íslenski boltinn 4.10.2009 12:30
Vettel vann en vildi ekki hætta keyra Sebastian Vettel hafði svo gaman af Suzuka brautinni í nótt að hann vildi halda áfram að keyra hring eftir hring, eftir að hann kom í endamark. Formúla 1 4.10.2009 12:24
Þjálfaramet í hættu í úrslitaleikjum Powerade-bikarsins í dag Úrslitaleikir Powerade-bikars karla og kvenna fara fram í Laugardalshöllinni í dag. Kvennalið KR og Hamars mætast klukkan 13.00 og klukkan 15.30 hefst leikur karlaliða Njarðvíkur og Grindavíkur. Kvennalið KR og karlalið Grindavíkur töpuðu úrslitaleikjunum keppninnar í fyrra og eru bæði sigurstranglegri í leikjum dagsins. Körfubolti 4.10.2009 11:30
Pepe Reina: Fernando Torres er betri en Didier Drogba Pepe Reina segir enginn vafa vera í sínum huga að Fernando Torres sé besti framherjinn í ensku úrvalsdeildinni. Margir líta á leik Chelsea og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag sem einvígi tveggja heitustu framherja deildarinnar, Fernando Torres hjá Liverpool og Didier Drogba hjá Chelsea. Enski boltinn 4.10.2009 10:00
Leonardo, þjálfari AC Milan: Ég ætla ekki að gefast upp Það er óhætt að segja að það sé orðið heitt undir Brasilíumanninum Leonardo sem stýrir stórliði AC Milan. Liðið mætir Atalanta á útivelli í ítölsku deildinni og það gæti orðið síðasta tækifærið fyrir Leonardo að bjarga starfinu sínu. Fótbolti 4.10.2009 09:00
Vettel sótti sigur á Suzuka brautinni Þjóðverjinn Sebastian Vettel vann verk sitt vel á Suzuka brautinni í Japan í nótt og kom fyrstur í endamark í japanska Formúlu 1 kappakstrinum á Red Bull. Formúla 1 4.10.2009 08:09
Þorsteinn farinn að þjálfa 3. flokk hjá KR Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari 3. flokks karla hjá KR ásamt bróður sínum Valþóri Halldórssyni en Þorsteinn tók við liði Þróttar í Pepsi-deild karla um mitt sumar en náði ekki að bjarga liðinu frá falli. Þorsteinn verður aðalþjálfari 3. flokks og Valþór aðstoðarþjálfari en þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Íslenski boltinn 4.10.2009 08:00
Alfreð er sá tíundi sem skorar tvennu í bikarúrslitaleik í Laugardalnum Blikinn Alfreð Finnbogason varð í dag tíundi leikmaðurinn sem nær því að skora tvö mörk í bikarúrslitaleik síðan farið var að leika úrslitaleikinn á Laugardalsvellinum. Alfreð skoraði bæði mörk Blika sem gerðu 2-2 jafntefli við Fram en tryggði sér sigur í vítakeppni. Íslenski boltinn 3.10.2009 22:00
Ferguson: Dórmarinn var ekki í formi til að dæma þennan leik Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var allt annað en ánægður með dómarann Alan Wiley eftir 2-2 jafntefli Manchester United á móti Sunderland í kvöld. United mátti þakka fyrir jöfnunarmarkið í uppbótartíma en Ferguson talaði um lítið annað en formleysi dómarans. Enski boltinn 3.10.2009 21:30
Glock keppir ekki vegna meiðsla Þjóðverjinn Timo Glock mun ekki keppa í Suzuka kappakstrinum í nótt, vegna meiðsla sem hann hlaut í tímatökum í dag. FIA hefur bannað þátttöku hans þar sem hann tognaði ´ði baki og þurfti að sauma sár á fæti hans. Formúla 1 3.10.2009 21:04
Sneijder bjargaði öllum stigunum fyrir Mourinho Hollendingurinn Wesley Sneijder skoraði sigurmark Inter Milan í uppbótartíma þegar liðið vann 2-1 sigur á sjóðheitu liði Udinese í ítölsku deildinni í kvöld. Markið kom Inter í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 3.10.2009 21:00
Bent: Svekkjandi að ná ekki öllum þremur stigunum Darren Bent og félagar í Sunderland urðu í kvöld fyrsta liðið til þess að ná í stig á Old Trafford á þessu tímabili en hann var engu að síður svekktur með að ná ekki að vinna leikinn. United jafnaði með sjálfsmarki Anton Ferdinand í uppbótartíma. Enski boltinn 3.10.2009 20:26
Zlatan skoraði ekki en Barcelona hélt sigurgöngunni áfram Zlatan Ibrahimovic tókst ekki að setja nýtt félagsmet þegar Barcelona vann 1-0 sigur á Almeria á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Barcelona hefur þar með unnið sex fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu en Zlatan hafði fyrir kvöldið í kvöld skorað í öllum deildarleikjum liðsins. Fótbolti 3.10.2009 19:56
Button býst ekki við titili í nótt Jenson Button gerir ekki ráð fyrir að landa meistaratitlinum í Formúlu 1 í nótt í japanska kappakstrinum á Suzuka. Hann ræsir tólfti af stað, en keppinautar hans um titilinn, Rubens Barrichello er tíundi og Sebastian Vettel er fremstur. Formúla 1 3.10.2009 18:28
Sjálfsmark tryggði United stig í uppbótartíma Manchester United náði að tryggja sér 2-2 jafntefli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Anton Ferdinand skoraði sjálfsmark á annarri mínútu í uppbótartíma eftir gríðarlega pressu Manchester United í lokin. Sunderland komst tvisvar yfir í leiknum en lék manni færri síðustu mínúturnar. Enski boltinn 3.10.2009 18:25