Vettel sótti sigur á Suzuka brautinni 4. október 2009 08:09 Mögulegur meistari, Sebastian Vettel og fráfarandi meistari, Lewis Hamilton á verðlaunapallinum í Japan í nótt. mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel vann verk sitt vel á Suzuka brautinni í Japan í nótt og kom fyrstur í endamark í japanska Formúlu 1 kappakstrinum á Red Bull. Vettel minnkaði forskot Jenson Buttons um 9 stig, því Button náði aðeins áttunda sæti í mótinu, eftir að hafa ræst af stað í tíunda sæti. Þriðji maðurinn í titilslagnum, Rubens Barrichello varð sjjöundi og vann eitt stig á Button. Hann er samt 14 stigum á eftir honum og Vettel 16. Vettel var í sérflokki í Japan og engin átti roð í hann hvað fyrsta sætið varðar. Jarno Trulli á Toyota tryggði sér annað sætið á undan Lewis Hamilton á McLaren. Aðrir sáu vart til sólar hvað verðlaunasæti varðar. Vettel sagðist stefna á sigur í síðustu tveimur mótunum, en það er eina leið hans til að landa titli ökumanna. Hann verður að treysta á að Button og Barrichello gangi ekki vel, eins og um helgina. Með samskonar árangri yrði hann meistari, en tæpt þó. Sjá lokastöðuna og stigagjöfina Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel vann verk sitt vel á Suzuka brautinni í Japan í nótt og kom fyrstur í endamark í japanska Formúlu 1 kappakstrinum á Red Bull. Vettel minnkaði forskot Jenson Buttons um 9 stig, því Button náði aðeins áttunda sæti í mótinu, eftir að hafa ræst af stað í tíunda sæti. Þriðji maðurinn í titilslagnum, Rubens Barrichello varð sjjöundi og vann eitt stig á Button. Hann er samt 14 stigum á eftir honum og Vettel 16. Vettel var í sérflokki í Japan og engin átti roð í hann hvað fyrsta sætið varðar. Jarno Trulli á Toyota tryggði sér annað sætið á undan Lewis Hamilton á McLaren. Aðrir sáu vart til sólar hvað verðlaunasæti varðar. Vettel sagðist stefna á sigur í síðustu tveimur mótunum, en það er eina leið hans til að landa titli ökumanna. Hann verður að treysta á að Button og Barrichello gangi ekki vel, eins og um helgina. Með samskonar árangri yrði hann meistari, en tæpt þó. Sjá lokastöðuna og stigagjöfina
Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira