Sport

Naumt tap hjá Kristianstad

Kristianstad tapaðí dag fyrir Kopparberg/Göteborg, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er því enn í bullandi fallhættu.

Fótbolti

Gana heimsmeistari U-20 liða

Gana varð í gær heimsmeistari landsliða skipuð leikmönnum 20 ára yngri eftir sigur á Brasilíu í úrslitaleik HM sem haldið var í Egyptalandi í þetta sinn.

Fótbolti

Frábær byrjun Formúlu 1 nýliðans

Japaninn Kamui Kobayashi náði frábærum tíma á sínum fyrstu æfingum fyrir fyrsta Formúlu 1 kappakstur sinn á Interlagos brautinni í Brasilíu í gær. Hann varð aðeins hálfri sekúndu á eftir Fernando Alonso, fljótasta manninum á braut sem hann hafði aldrei ekið áður. Samt voru erfiðar aðstæður og brautin ýmist blaut eða þurr.

Formúla 1

Chelsea áfrýjar banni FIFA

Chelsea ætlar ekki að taka banni FIFA um að þeim verði meinað að versla í næstu gluggum þegjandi og hljóðalaust. Félagið hefur nú ákveðið að áfrýja banninu til íþróttadómstólsins í Sviss.

Enski boltinn

Valencia gæti neyðst til þess að selja Villa og Silva

Manuel Llorente, forseti Valencia, hefur viðurkennt að félagið hafi verið á barmi gjaldþrots í sumar og félagið hefði verið nálægt því að vera dæmt niður í spænsku c-deildina ef borgaryfirvöld í Valencia hefðu ekki komið til hjálpar.

Fótbolti

Háspenna eftir fyrsta æfingadaginn

Óhætt er að segja að háspenna sé í Sao Paulo eftir fyrsta æfingadag Formúlu 1 liða í Brasilíu. Kapparnir þrír sem eru efstir í titilslagnum voru allir meðal fremstu manna á tveimur æfingum dagsins.

Formúla 1

Ancelotti: Mjög mikilvægt að við höldum Cole

Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea vonast til þess að miðjumaðurinn Joe Cole muni bætast í hóp með þeim Salomon Kalou, Alex, John Terry, Ashley Cole, Didier Drogba og Michael Mancienne og skrifa undir nýjan samning við Lundúnafélagið.

Enski boltinn

Webber hristi upp í titil kandídötunum

Ástralinn Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni í Ástralíu í dag. Hann var 0.4 sekúndum fljótari En Rubens Barrichello á Brawn, en hann var fljótastur þeirra þriggja sem keppa um meistaratitilinn um helgina.

Formúla 1

Liverpool verður án Gerrard og Torres um helgina

Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur staðfest að tveir helstu lykilmenn liðs síns, Steven Gerrard og Fernando Torres, séu ekki leikfærir fyrir leikinn gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á leikvangi Ljóssins á morgun.

Enski boltinn

United og City enn sterklega orðuð við Maicon

Samkvæmt heimildum Daily Mirror er Brasilíumaðurinn Maicon hjá Inter nú bitbein á milli Manchester United og Manchester City en bæði félögin hafa hugsað sér að leggja fram kauptilboð í bakvörðinn þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Fótbolti