Sport Bendtner ætlar að verða einn besti framherji heims Daninn Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, fer ekkert í grafgötur með þann metnað sinn að verða einn besti framherji heims á næstu fimm árum. Enski boltinn 11.11.2009 10:45 Þjóðverjar minnast Enke Þýski knattspyrnuheimurinn er í losti eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke framdi sjálfsmorð í gær. Markvörðurinn kastaði sér fyrir lest. Fótbolti 11.11.2009 10:15 Drogba dregur sig úr landsliðinu Didier Drogba hefur dregið sig úr landsliðshópi Fílabeinsstrandarinnar fyrir leikinn gegn Gíneu í undankeppni HM um helgina. Hann gæti þó spilað gegn Þjóðverjum næsta miðvikudag. Fótbolti 11.11.2009 09:51 NBA: Wade í banastuði Dwyane Wade, stjarna Miami Heat, hefur alltaf gaman af því að spila gegn Washington enda á hann nánast alltaf góðan leik gegn liðinu. Körfubolti 11.11.2009 09:44 Ngog er enginn svindlari Franska framherjanum David Ngog hefur skotið upp á stjörnuhimininn á methraða en þó ekki bara fyrir jákvæða hluti. Enski boltinn 11.11.2009 09:34 Cultural lítil fyrirstaða fyrir Barcelona Barcelona komst örugglega áfram í 5. umferð spænska konungsbikarsins í kvöld eftir 5-0 sigur gegn smáliðinu Cultural í seinni leik liðanna í keppninni en Barcelona vann einvígið samanlagt 7-0. Fótbolti 10.11.2009 22:52 Eimskipsbikar kvenna: Valur vann Fylki í framlengingu Leikið var í 16-liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta í kvöld og þar bar hæst leikur Vals og Fylkis en Valsstúlkur fóru með sigur af hólmi 25-28 eftir framlengdan leik. Handbolti 10.11.2009 22:27 Kiel vann Íslendingaslaginn gegn Fücshe Berlin Fjórir leikir fóru fram í efstu deild þýska handboltans í kvöld þar sem Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu 40-23 stórsigur gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum í Fücshe Berlin. Handbolti 10.11.2009 22:11 Búið að staðfesta að Enke hafi framið sjálfsmorð Þau hræðilegu tíðindi að markvörðurinn Robert Enke hafi framið sjálfsmorð hafa nú verið staðfest í þýskum fjölmiðlum. Jörg Neblung, ráðgjafi Enke, staðfesti tíðindin válegu í kvöld. Fótbolti 10.11.2009 21:53 Redknapp vill að Celtic og Rangers spili í ensku úrvalsdeildinni Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er nýjasti talsmaður þess að skosku félögin Celtic og Rangers fái inngöngu í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 10.11.2009 21:30 Real Madrid rétt marði Alcorcon og féll úr keppni Real Madrid tjaldaði öllu til í seinni leiknum gegn spænska c-deildarfélaginu Alcorcon í 32-liða úrslitum spænska konungsbikarnum enda þurfti stórliðið að vinna upp 4-0 forystu Alcorcon-manna eftir fyrri leikinn. Fótbolti 10.11.2009 20:57 Markvörðurinn Robert Enke er látinn - hugsanlegt sjálfsmorð Þýski markvörðurinn Robert Enke hjá Hannover 96 er látinn en hann var aðeins 32 ára gamall. Martin Kind, forseti Hannover 96, staðfesti fregnirnar í kvöld. Fótbolti 10.11.2009 20:18 Peterborough staðfestir loks brottrekstur Ferguson Enska b-deildarfélagið Peterborough hefur loks staðfest fregnir enskra fjölmiðla frá því í gær um að knattspyrnustjórinn Darren Ferguson hefur verið rekinn frá félaginu. Enski boltinn 10.11.2009 20:00 Torres líklega frá vegna meiðsla í tvær til þrjár vikur Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur greint frá því að framherjinn Fernando Torres verði líklega frá í nokkrar vikur vegna nárameiðsla sem hafa verið að hrjá hann undanfarið. Enski boltinn 10.11.2009 19:15 Suarez kveðst ekki vera á förum frá Ajax í janúar Framherjinn eftirsótti Luis Suarez hjá Ajax hefur sterklega verið orðaður við stórlið á borð við Barcelona, Chelsea og Manchester United og talið er líklegt að félögin muni bera víurnar í leikmanninn um leið og félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 10.11.2009 18:30 Áskorendakeppni Evrópu: Fram mætir liði frá Króatíu Í morgun var dregið í 16-liða úrslit í Áskorendakeppni Evrópu kvenna í handbolta og ljóst er að Fram mætir RK Tresnjevka frá Króatíu. Handbolti 10.11.2009 17:45 Smicer leggur skóna á hilluna Tékkneski knattspyrnumaðurinn Vladimir Smicer hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Fótbolti 10.11.2009 17:00 Tap í Teheran Íran vann sanngjarnan 1-0 sigur á Íslandi er liðin mættust í vináttulandsleik í Teheran í dag. Íslenski boltinn 10.11.2009 16:18 Guti orðaður við Inter Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er hinn 33 ára gamli Guti til í að pakka saman og fara með fótboltaskóna sína eitthvað annað. Fótbolti 10.11.2009 16:00 Bendtner leikmaður ársins í Danmörku Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, var valinn knattspyrnumaður ársins 2009 í Danmörku. Bendtner fékk verðlaunin afhent í Kaupmannahöfn í gær. Fótbolti 10.11.2009 15:30 Lítt spennandi dráttur í körfunni Þeir Hjörvar Hafliðason, starfsmaður íslenskra getrauna, og Hannes Jónsson, formaður KKÍ, fá væntanlega frí frá því að draga í Subwaybikarnum á næstunni. Körfubolti 10.11.2009 15:04 Moggi baunar á Mourinho Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, skýtur föstum skotum að Jose Mourinho í vikulegum pistli sínum í blaðinu Libero. Fótbolti 10.11.2009 15:00 Laporta opnar dyrnar fyrir Robinho Sagan endalausa um það hvort Robinho fari frá Man. City til Barcelona í janúar fékk nýjan meðbyr í dag er Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði vel koma til greina að versla í janúar. Fótbolti 10.11.2009 14:30 Lampard: Rooney yrði flottur í brasilíska landsliðinu England og Brasilía mætast í vináttulandsleik í Katar á laugardag. Frank Lampard sat fyrir svörum blaðamanna í dag. Enski boltinn 10.11.2009 14:00 Ronaldo: Ég get ekki spilað með Portúgal Cristiano Ronaldo hefur væntanlega bundið enda á stríðið milli Real Madrid og portúgalska knattspyrnusambandsins með því að gefa það út að hann sé ekki orðinn nógu góður af meiðslum sínum til að spila með landsliðinu. Fótbolti 10.11.2009 13:30 Yaya Toure fer ekki til Man. City Kolo Toure verður ekki að þeirri ósk sinni að fá bróðir sinn, Yaya, yfir til Man. City frá Barcelona. Enski boltinn 10.11.2009 13:00 Ástralir fjölmenna til að fylgjast með Tiger Aðalmálið í Ástralíu í dag er Tiger Woods. Besti kylfingur heims er kominn til landsins í fyrsta sinn síðan 1998 og ótrúlegur fjöldi áhorfenda mætti til þess að horfa á Tiger æfa. Golf 10.11.2009 12:30 Þjálfari Alcorcon: Real getur rústað okkur Það er afar athyglisverður leikur í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Neðrideildarliðið Alcorcon spilar þá síðari leik sinn gegn stórliði Real Madrid. Fótbolti 10.11.2009 12:00 Messi: Við óttumst ekki Inter Lionel Messi er klár á því að Barcelona verði of stór biti fyrir Inter er liðin mætast í gríðarlega mikilvægum leik í Meistaradeildinni. Fótbolti 10.11.2009 11:30 Bílaframleiðendur hætta vegna kreppu Ferrari og Renault eru einu bílaframleiðendurnir sem eru eftir í Formúlu 1, eftir brotthvarf BMW, Honda og Toyota. Ross Brawn, eigandi meistaraliðs Brawn telur þó að bílaframleiðendur mæti aftur þegar efnahagskreppan hefur gengið sitt skeið. Mercedes sér þremur liðum fyrir vélum, en er ekki með eigið keppnislið. Formúla 1 10.11.2009 11:29 « ‹ ›
Bendtner ætlar að verða einn besti framherji heims Daninn Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, fer ekkert í grafgötur með þann metnað sinn að verða einn besti framherji heims á næstu fimm árum. Enski boltinn 11.11.2009 10:45
Þjóðverjar minnast Enke Þýski knattspyrnuheimurinn er í losti eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke framdi sjálfsmorð í gær. Markvörðurinn kastaði sér fyrir lest. Fótbolti 11.11.2009 10:15
Drogba dregur sig úr landsliðinu Didier Drogba hefur dregið sig úr landsliðshópi Fílabeinsstrandarinnar fyrir leikinn gegn Gíneu í undankeppni HM um helgina. Hann gæti þó spilað gegn Þjóðverjum næsta miðvikudag. Fótbolti 11.11.2009 09:51
NBA: Wade í banastuði Dwyane Wade, stjarna Miami Heat, hefur alltaf gaman af því að spila gegn Washington enda á hann nánast alltaf góðan leik gegn liðinu. Körfubolti 11.11.2009 09:44
Ngog er enginn svindlari Franska framherjanum David Ngog hefur skotið upp á stjörnuhimininn á methraða en þó ekki bara fyrir jákvæða hluti. Enski boltinn 11.11.2009 09:34
Cultural lítil fyrirstaða fyrir Barcelona Barcelona komst örugglega áfram í 5. umferð spænska konungsbikarsins í kvöld eftir 5-0 sigur gegn smáliðinu Cultural í seinni leik liðanna í keppninni en Barcelona vann einvígið samanlagt 7-0. Fótbolti 10.11.2009 22:52
Eimskipsbikar kvenna: Valur vann Fylki í framlengingu Leikið var í 16-liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta í kvöld og þar bar hæst leikur Vals og Fylkis en Valsstúlkur fóru með sigur af hólmi 25-28 eftir framlengdan leik. Handbolti 10.11.2009 22:27
Kiel vann Íslendingaslaginn gegn Fücshe Berlin Fjórir leikir fóru fram í efstu deild þýska handboltans í kvöld þar sem Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu 40-23 stórsigur gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum í Fücshe Berlin. Handbolti 10.11.2009 22:11
Búið að staðfesta að Enke hafi framið sjálfsmorð Þau hræðilegu tíðindi að markvörðurinn Robert Enke hafi framið sjálfsmorð hafa nú verið staðfest í þýskum fjölmiðlum. Jörg Neblung, ráðgjafi Enke, staðfesti tíðindin válegu í kvöld. Fótbolti 10.11.2009 21:53
Redknapp vill að Celtic og Rangers spili í ensku úrvalsdeildinni Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er nýjasti talsmaður þess að skosku félögin Celtic og Rangers fái inngöngu í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 10.11.2009 21:30
Real Madrid rétt marði Alcorcon og féll úr keppni Real Madrid tjaldaði öllu til í seinni leiknum gegn spænska c-deildarfélaginu Alcorcon í 32-liða úrslitum spænska konungsbikarnum enda þurfti stórliðið að vinna upp 4-0 forystu Alcorcon-manna eftir fyrri leikinn. Fótbolti 10.11.2009 20:57
Markvörðurinn Robert Enke er látinn - hugsanlegt sjálfsmorð Þýski markvörðurinn Robert Enke hjá Hannover 96 er látinn en hann var aðeins 32 ára gamall. Martin Kind, forseti Hannover 96, staðfesti fregnirnar í kvöld. Fótbolti 10.11.2009 20:18
Peterborough staðfestir loks brottrekstur Ferguson Enska b-deildarfélagið Peterborough hefur loks staðfest fregnir enskra fjölmiðla frá því í gær um að knattspyrnustjórinn Darren Ferguson hefur verið rekinn frá félaginu. Enski boltinn 10.11.2009 20:00
Torres líklega frá vegna meiðsla í tvær til þrjár vikur Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur greint frá því að framherjinn Fernando Torres verði líklega frá í nokkrar vikur vegna nárameiðsla sem hafa verið að hrjá hann undanfarið. Enski boltinn 10.11.2009 19:15
Suarez kveðst ekki vera á förum frá Ajax í janúar Framherjinn eftirsótti Luis Suarez hjá Ajax hefur sterklega verið orðaður við stórlið á borð við Barcelona, Chelsea og Manchester United og talið er líklegt að félögin muni bera víurnar í leikmanninn um leið og félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 10.11.2009 18:30
Áskorendakeppni Evrópu: Fram mætir liði frá Króatíu Í morgun var dregið í 16-liða úrslit í Áskorendakeppni Evrópu kvenna í handbolta og ljóst er að Fram mætir RK Tresnjevka frá Króatíu. Handbolti 10.11.2009 17:45
Smicer leggur skóna á hilluna Tékkneski knattspyrnumaðurinn Vladimir Smicer hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Fótbolti 10.11.2009 17:00
Tap í Teheran Íran vann sanngjarnan 1-0 sigur á Íslandi er liðin mættust í vináttulandsleik í Teheran í dag. Íslenski boltinn 10.11.2009 16:18
Guti orðaður við Inter Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er hinn 33 ára gamli Guti til í að pakka saman og fara með fótboltaskóna sína eitthvað annað. Fótbolti 10.11.2009 16:00
Bendtner leikmaður ársins í Danmörku Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, var valinn knattspyrnumaður ársins 2009 í Danmörku. Bendtner fékk verðlaunin afhent í Kaupmannahöfn í gær. Fótbolti 10.11.2009 15:30
Lítt spennandi dráttur í körfunni Þeir Hjörvar Hafliðason, starfsmaður íslenskra getrauna, og Hannes Jónsson, formaður KKÍ, fá væntanlega frí frá því að draga í Subwaybikarnum á næstunni. Körfubolti 10.11.2009 15:04
Moggi baunar á Mourinho Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, skýtur föstum skotum að Jose Mourinho í vikulegum pistli sínum í blaðinu Libero. Fótbolti 10.11.2009 15:00
Laporta opnar dyrnar fyrir Robinho Sagan endalausa um það hvort Robinho fari frá Man. City til Barcelona í janúar fékk nýjan meðbyr í dag er Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði vel koma til greina að versla í janúar. Fótbolti 10.11.2009 14:30
Lampard: Rooney yrði flottur í brasilíska landsliðinu England og Brasilía mætast í vináttulandsleik í Katar á laugardag. Frank Lampard sat fyrir svörum blaðamanna í dag. Enski boltinn 10.11.2009 14:00
Ronaldo: Ég get ekki spilað með Portúgal Cristiano Ronaldo hefur væntanlega bundið enda á stríðið milli Real Madrid og portúgalska knattspyrnusambandsins með því að gefa það út að hann sé ekki orðinn nógu góður af meiðslum sínum til að spila með landsliðinu. Fótbolti 10.11.2009 13:30
Yaya Toure fer ekki til Man. City Kolo Toure verður ekki að þeirri ósk sinni að fá bróðir sinn, Yaya, yfir til Man. City frá Barcelona. Enski boltinn 10.11.2009 13:00
Ástralir fjölmenna til að fylgjast með Tiger Aðalmálið í Ástralíu í dag er Tiger Woods. Besti kylfingur heims er kominn til landsins í fyrsta sinn síðan 1998 og ótrúlegur fjöldi áhorfenda mætti til þess að horfa á Tiger æfa. Golf 10.11.2009 12:30
Þjálfari Alcorcon: Real getur rústað okkur Það er afar athyglisverður leikur í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Neðrideildarliðið Alcorcon spilar þá síðari leik sinn gegn stórliði Real Madrid. Fótbolti 10.11.2009 12:00
Messi: Við óttumst ekki Inter Lionel Messi er klár á því að Barcelona verði of stór biti fyrir Inter er liðin mætast í gríðarlega mikilvægum leik í Meistaradeildinni. Fótbolti 10.11.2009 11:30
Bílaframleiðendur hætta vegna kreppu Ferrari og Renault eru einu bílaframleiðendurnir sem eru eftir í Formúlu 1, eftir brotthvarf BMW, Honda og Toyota. Ross Brawn, eigandi meistaraliðs Brawn telur þó að bílaframleiðendur mæti aftur þegar efnahagskreppan hefur gengið sitt skeið. Mercedes sér þremur liðum fyrir vélum, en er ekki með eigið keppnislið. Formúla 1 10.11.2009 11:29