Sport

Þjóðverjar minnast Enke

Þýski knattspyrnuheimurinn er í losti eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke framdi sjálfsmorð í gær. Markvörðurinn kastaði sér fyrir lest.

Fótbolti

Drogba dregur sig úr landsliðinu

Didier Drogba hefur dregið sig úr landsliðshópi Fílabeinsstrandarinnar fyrir leikinn gegn Gíneu í undankeppni HM um helgina. Hann gæti þó spilað gegn Þjóðverjum næsta miðvikudag.

Fótbolti

NBA: Wade í banastuði

Dwyane Wade, stjarna Miami Heat, hefur alltaf gaman af því að spila gegn Washington enda á hann nánast alltaf góðan leik gegn liðinu.

Körfubolti

Cultural lítil fyrirstaða fyrir Barcelona

Barcelona komst örugglega áfram í 5. umferð spænska konungsbikarsins í kvöld eftir 5-0 sigur gegn smáliðinu Cultural í seinni leik liðanna í keppninni en Barcelona vann einvígið samanlagt 7-0.

Fótbolti

Suarez kveðst ekki vera á förum frá Ajax í janúar

Framherjinn eftirsótti Luis Suarez hjá Ajax hefur sterklega verið orðaður við stórlið á borð við Barcelona, Chelsea og Manchester United og talið er líklegt að félögin muni bera víurnar í leikmanninn um leið og félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Enski boltinn

Guti orðaður við Inter

Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er hinn 33 ára gamli Guti til í að pakka saman og fara með fótboltaskóna sína eitthvað annað.

Fótbolti

Moggi baunar á Mourinho

Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, skýtur föstum skotum að Jose Mourinho í vikulegum pistli sínum í blaðinu Libero.

Fótbolti

Laporta opnar dyrnar fyrir Robinho

Sagan endalausa um það hvort Robinho fari frá Man. City til Barcelona í janúar fékk nýjan meðbyr í dag er Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði vel koma til greina að versla í janúar.

Fótbolti

Ronaldo: Ég get ekki spilað með Portúgal

Cristiano Ronaldo hefur væntanlega bundið enda á stríðið milli Real Madrid og portúgalska knattspyrnusambandsins með því að gefa það út að hann sé ekki orðinn nógu góður af meiðslum sínum til að spila með landsliðinu.

Fótbolti

Bílaframleiðendur hætta vegna kreppu

Ferrari og Renault eru einu bílaframleiðendurnir sem eru eftir í Formúlu 1, eftir brotthvarf BMW, Honda og Toyota. Ross Brawn, eigandi meistaraliðs Brawn telur þó að bílaframleiðendur mæti aftur þegar efnahagskreppan hefur gengið sitt skeið. Mercedes sér þremur liðum fyrir vélum, en er ekki með eigið keppnislið.

Formúla 1