Sport Voronin enn staðráðinn í að sanna sig Úkraínski landsliðsmaðurinn Andriy Voronin er ekkert af baki dottinn þó svo tækifærin hjá Liverpool séu af skornum skammti og hann kveiki ekki beint í leik liðsins þegar hann fær tækifæri. Enski boltinn 13.11.2009 15:00 Sneijder hamingjusamur hjá Inter Hollendingurinn Wesley Sneijder segist njóta sín í botn hjá Inter og saknar ekkert tímanna hjá Real Madrid þar sem hann náði sér aldrei almennilega á strik. Fótbolti 13.11.2009 14:30 Juventus hefur áhuga á Nani Nani verður væntanlega ekki atvinnulaus þó svo Sir Alex Ferguson kasti honum út um dyrnar eftir viðtalið sem hann gaf í vikunni. Fótbolti 13.11.2009 14:00 Benitez hvetur sína menn til dáða Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur hvatt leikmenn sína til þess að gleyma hræðilegri byrjun liðsins á tímabilinu og mæta endurnærðir til leiks eftir landsleikjafríið Enski boltinn 13.11.2009 14:00 Lampard frá í þrjár vikur Meiðsli Frank Lampard, leikmanns Chelsea og enska landsliðsins, reyndust minni en í fyrstu var óttast. Hann meiddist á læri á æfingu með enska landsliðinu og flaug heim frá Katar í gær. Fótbolti 13.11.2009 13:30 Gordon brjálaður út í Defoe Craig Gordon, markvörður Sunderland og skoska landsliðsins, er afar ósáttur við Jermain Defoe, framherja Tottenham. Enski boltinn 13.11.2009 13:00 Tiger með forystu í Ástralíu Tiger Woods er með þriggja högga forskot á JBWere Masters-mótinu í Ástralíu eftir tvo hringi. Golf 13.11.2009 12:30 Erfiðara að spila fyrir Liverpool en Brasilíu Brasilíumaðurinn Lucas Leiva segir að það fylgi því meiri pressa að spila fyrir Liverpool en brasilíska landsliðið. Pressan sé það mikil hjá Liverpool. Enski boltinn 13.11.2009 12:00 Nani reynir að gera lítið úr ummælum um Ferguson Flestir voru á því að Portúgalinn Nani hefði skotið sig hraustlega í fótinn með ummælum sínum um Sir Alex Ferguson fyrr í vikunni. Þá sagði Nani frá reiðiköstum stjórans og gagnrýndi hann fyrir að hamla þróun sinni em knattspyrnumaður. Enski boltinn 13.11.2009 11:30 Formúla 1 braut í miðborg Prag Formúlu 1 hönnuðurinn Hermann Tilke er að hanna Formúlu 1 götubraut í Prag og verður hún í miðborginni. Formúla 1 13.11.2009 11:13 Rooney: Mistök að öskra tólfti maðurinn Wayne Rooney viðurkennir að það hafi ekkert verið sérstaklega gáfulegt að öskra tólfti maðurinn í myndavélarnar eftir tap Man. Utd gegn Chelsea. Enski boltinn 13.11.2009 10:30 Inter vill fá Messi Joan Laporta, forseti Barcelona, greindi frá því að forráðamenn Inter færu ekki í grafgötur með að félagið vill kaupa Lionel Messi frá Barca. Fótbolti 13.11.2009 10:00 Rooney sest að samningaborðinu Framherjinn Wayne Rooney býst við því að setjast að samningaborðinu með Man. Utd einhvern tímann á næstu mánuðum. Enski boltinn 13.11.2009 09:30 NBA: Sigrar hjá Lakers og Cleveland Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og þeir voru reyndar ekkert af ódýrari gerðinni. Lakers lagði Phoenix og Cleveland skellti Miami. Körfubolti 13.11.2009 09:00 Ívar framlengir við Fram Ívar Björnsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram en greint var frá tíðindunum á heimasíðu Safamýrarfélagsins í kvöld. Fótbolti 12.11.2009 22:44 Einar Andri: Þeir sprengdu okkur í seinni hálfleik Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, gat ekki annað en hrósað Gróttumönnum fyrir sigurinn á sínum mönnum í kvöld. Grótta vann leikinn, 38-32. Handbolti 12.11.2009 22:04 Anton: Búinn að æfa eins og skepna Anton Rúnarsson átti afar góðan leik með Gróttu er liðið vann sex marka sigur á FH í Kaplakrikanum í kvöld, 38-32. Handbolti 12.11.2009 21:57 Halldór: Skiptir engu hvernig leikmenn líta út Halldór Ingólfsson sagði útlit sinna leikmanna í Gróttu engu máli skipta - aðeins hvernig þeir standa sig inn á vellinum. Og þeir stóðu sig vissulega vel í kvöld. Handbolti 12.11.2009 21:50 Jónatan Magnússon: Menn fara því miður að hvíla sig þegar við náum upp forskoti Jónatan Magnússon var markahæstur Akureyrar í kvöld sem lagði Stjörnuna 25-24 nyrðra. Jónatan var ánægður með sigurinn en lítið annað. Handbolti 12.11.2009 21:22 Umfjöllun: Ólseigir Gróttumenn léku á als oddi Grótta vann í kvöld góðan sigur á FH í Hafnarfirði, 38-32, eftir glæsilega frammistöðu í síðari hálfleik. Handbolti 12.11.2009 21:22 Rúnar: Óþarflega spennandi lokamínútur Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var sammála blaðamanni í því að lið hans hefði gert lokamínúturnar í leiknum gegn Stjörnunni í kvöld óþarflega spennandi. Handbolti 12.11.2009 21:11 Iceland Express-deild karla: Fyrsta tap Stjörnunnar Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem hæst bar að Stjarnan tapaði sínum fyrsta leik í deildinni þegar Tindastóll kom í heimsókn en lokatölur urðu 93-95. Körfubolti 12.11.2009 21:00 Patrekur: Áttum skilið eitt stig Stjörnumenn hefðu getað stolið stigi af Akureyri í N1-deild karla í handbolta í kvöld. Akureyri var fjórum mörkum yfir þegar skammt var eftir en Stjörnumenn minnkuðu muninn í eitt mark og fengu tvö færi í síðustu sókninni til að tryggja sér stig. Handbolti 12.11.2009 20:56 Markvarsla Harðar tryggði Akureyri sigur Hörður Flóki Ólafsson sýndi meistaratakta í marki Akureyrar og tryggði liðinu 25-24 sigur gegn Stjörnunni í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Hörður varði 26 skot, þar af þrjú víti og þrjú hraðaupphlaup og tvö skot í síðustu sókn gestanna sem gátu jafnað. Handbolti 12.11.2009 20:41 Ólæti fyrir leik Egypta og Alsírbúa - ráðist að rútu landsliðs Alsír Andrúmsloftið fyrir leikinn mikilvæga á milli Afríkuríkjanna Egyptalands og Alsír í c-riðli í undankeppni HM 2010 er á suðupunkti. Fótbolti 12.11.2009 20:00 Trezeguet byrjaður að æfa á ný Franski framherjinn, David Trezeguet, hefur hrist af sér smávægileg meiðsli og er byrjaður að æfa með Juventus á nýjan leik. Fótbolti 12.11.2009 19:15 Akureyri einu marki yfir gegn Stjörnunni Akureyri er 13-12 yfir gegn Stjörnunni norðan heiða en liðin eigast við í N1- deild karla í kvöld. Handbolti 12.11.2009 18:49 Arshavin: Ég hef aldrei séð Slóveníu spila Andrey Arshavin hefur ekki beint verið á fullu að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Slóveníu um helgina því hann á enn eftir að skoða leik með slóvenska landsliðinu. Fótbolti 12.11.2009 18:30 Del Piero vill koma með á HM Juventus-maðurinn Alessandro Del Piero hefur ekki gefið HM-drauminn upp á bátinn þó svo hann hafi ekki enn spilað leik í vetur. Fótbolti 12.11.2009 17:45 Lampard ekki með gegn Brössum Frank Lampard meiddist á læri á æfingu með enska landsliðinu og mun því ekki leika með liðinu gegn Brasilíu á laugardag. Fótbolti 12.11.2009 17:00 « ‹ ›
Voronin enn staðráðinn í að sanna sig Úkraínski landsliðsmaðurinn Andriy Voronin er ekkert af baki dottinn þó svo tækifærin hjá Liverpool séu af skornum skammti og hann kveiki ekki beint í leik liðsins þegar hann fær tækifæri. Enski boltinn 13.11.2009 15:00
Sneijder hamingjusamur hjá Inter Hollendingurinn Wesley Sneijder segist njóta sín í botn hjá Inter og saknar ekkert tímanna hjá Real Madrid þar sem hann náði sér aldrei almennilega á strik. Fótbolti 13.11.2009 14:30
Juventus hefur áhuga á Nani Nani verður væntanlega ekki atvinnulaus þó svo Sir Alex Ferguson kasti honum út um dyrnar eftir viðtalið sem hann gaf í vikunni. Fótbolti 13.11.2009 14:00
Benitez hvetur sína menn til dáða Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur hvatt leikmenn sína til þess að gleyma hræðilegri byrjun liðsins á tímabilinu og mæta endurnærðir til leiks eftir landsleikjafríið Enski boltinn 13.11.2009 14:00
Lampard frá í þrjár vikur Meiðsli Frank Lampard, leikmanns Chelsea og enska landsliðsins, reyndust minni en í fyrstu var óttast. Hann meiddist á læri á æfingu með enska landsliðinu og flaug heim frá Katar í gær. Fótbolti 13.11.2009 13:30
Gordon brjálaður út í Defoe Craig Gordon, markvörður Sunderland og skoska landsliðsins, er afar ósáttur við Jermain Defoe, framherja Tottenham. Enski boltinn 13.11.2009 13:00
Tiger með forystu í Ástralíu Tiger Woods er með þriggja högga forskot á JBWere Masters-mótinu í Ástralíu eftir tvo hringi. Golf 13.11.2009 12:30
Erfiðara að spila fyrir Liverpool en Brasilíu Brasilíumaðurinn Lucas Leiva segir að það fylgi því meiri pressa að spila fyrir Liverpool en brasilíska landsliðið. Pressan sé það mikil hjá Liverpool. Enski boltinn 13.11.2009 12:00
Nani reynir að gera lítið úr ummælum um Ferguson Flestir voru á því að Portúgalinn Nani hefði skotið sig hraustlega í fótinn með ummælum sínum um Sir Alex Ferguson fyrr í vikunni. Þá sagði Nani frá reiðiköstum stjórans og gagnrýndi hann fyrir að hamla þróun sinni em knattspyrnumaður. Enski boltinn 13.11.2009 11:30
Formúla 1 braut í miðborg Prag Formúlu 1 hönnuðurinn Hermann Tilke er að hanna Formúlu 1 götubraut í Prag og verður hún í miðborginni. Formúla 1 13.11.2009 11:13
Rooney: Mistök að öskra tólfti maðurinn Wayne Rooney viðurkennir að það hafi ekkert verið sérstaklega gáfulegt að öskra tólfti maðurinn í myndavélarnar eftir tap Man. Utd gegn Chelsea. Enski boltinn 13.11.2009 10:30
Inter vill fá Messi Joan Laporta, forseti Barcelona, greindi frá því að forráðamenn Inter færu ekki í grafgötur með að félagið vill kaupa Lionel Messi frá Barca. Fótbolti 13.11.2009 10:00
Rooney sest að samningaborðinu Framherjinn Wayne Rooney býst við því að setjast að samningaborðinu með Man. Utd einhvern tímann á næstu mánuðum. Enski boltinn 13.11.2009 09:30
NBA: Sigrar hjá Lakers og Cleveland Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og þeir voru reyndar ekkert af ódýrari gerðinni. Lakers lagði Phoenix og Cleveland skellti Miami. Körfubolti 13.11.2009 09:00
Ívar framlengir við Fram Ívar Björnsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram en greint var frá tíðindunum á heimasíðu Safamýrarfélagsins í kvöld. Fótbolti 12.11.2009 22:44
Einar Andri: Þeir sprengdu okkur í seinni hálfleik Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, gat ekki annað en hrósað Gróttumönnum fyrir sigurinn á sínum mönnum í kvöld. Grótta vann leikinn, 38-32. Handbolti 12.11.2009 22:04
Anton: Búinn að æfa eins og skepna Anton Rúnarsson átti afar góðan leik með Gróttu er liðið vann sex marka sigur á FH í Kaplakrikanum í kvöld, 38-32. Handbolti 12.11.2009 21:57
Halldór: Skiptir engu hvernig leikmenn líta út Halldór Ingólfsson sagði útlit sinna leikmanna í Gróttu engu máli skipta - aðeins hvernig þeir standa sig inn á vellinum. Og þeir stóðu sig vissulega vel í kvöld. Handbolti 12.11.2009 21:50
Jónatan Magnússon: Menn fara því miður að hvíla sig þegar við náum upp forskoti Jónatan Magnússon var markahæstur Akureyrar í kvöld sem lagði Stjörnuna 25-24 nyrðra. Jónatan var ánægður með sigurinn en lítið annað. Handbolti 12.11.2009 21:22
Umfjöllun: Ólseigir Gróttumenn léku á als oddi Grótta vann í kvöld góðan sigur á FH í Hafnarfirði, 38-32, eftir glæsilega frammistöðu í síðari hálfleik. Handbolti 12.11.2009 21:22
Rúnar: Óþarflega spennandi lokamínútur Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var sammála blaðamanni í því að lið hans hefði gert lokamínúturnar í leiknum gegn Stjörnunni í kvöld óþarflega spennandi. Handbolti 12.11.2009 21:11
Iceland Express-deild karla: Fyrsta tap Stjörnunnar Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem hæst bar að Stjarnan tapaði sínum fyrsta leik í deildinni þegar Tindastóll kom í heimsókn en lokatölur urðu 93-95. Körfubolti 12.11.2009 21:00
Patrekur: Áttum skilið eitt stig Stjörnumenn hefðu getað stolið stigi af Akureyri í N1-deild karla í handbolta í kvöld. Akureyri var fjórum mörkum yfir þegar skammt var eftir en Stjörnumenn minnkuðu muninn í eitt mark og fengu tvö færi í síðustu sókninni til að tryggja sér stig. Handbolti 12.11.2009 20:56
Markvarsla Harðar tryggði Akureyri sigur Hörður Flóki Ólafsson sýndi meistaratakta í marki Akureyrar og tryggði liðinu 25-24 sigur gegn Stjörnunni í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Hörður varði 26 skot, þar af þrjú víti og þrjú hraðaupphlaup og tvö skot í síðustu sókn gestanna sem gátu jafnað. Handbolti 12.11.2009 20:41
Ólæti fyrir leik Egypta og Alsírbúa - ráðist að rútu landsliðs Alsír Andrúmsloftið fyrir leikinn mikilvæga á milli Afríkuríkjanna Egyptalands og Alsír í c-riðli í undankeppni HM 2010 er á suðupunkti. Fótbolti 12.11.2009 20:00
Trezeguet byrjaður að æfa á ný Franski framherjinn, David Trezeguet, hefur hrist af sér smávægileg meiðsli og er byrjaður að æfa með Juventus á nýjan leik. Fótbolti 12.11.2009 19:15
Akureyri einu marki yfir gegn Stjörnunni Akureyri er 13-12 yfir gegn Stjörnunni norðan heiða en liðin eigast við í N1- deild karla í kvöld. Handbolti 12.11.2009 18:49
Arshavin: Ég hef aldrei séð Slóveníu spila Andrey Arshavin hefur ekki beint verið á fullu að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Slóveníu um helgina því hann á enn eftir að skoða leik með slóvenska landsliðinu. Fótbolti 12.11.2009 18:30
Del Piero vill koma með á HM Juventus-maðurinn Alessandro Del Piero hefur ekki gefið HM-drauminn upp á bátinn þó svo hann hafi ekki enn spilað leik í vetur. Fótbolti 12.11.2009 17:45
Lampard ekki með gegn Brössum Frank Lampard meiddist á læri á æfingu með enska landsliðinu og mun því ekki leika með liðinu gegn Brasilíu á laugardag. Fótbolti 12.11.2009 17:00