Formúla 1 braut í miðborg Prag 13. nóvember 2009 11:13 Miðborg Prag gæti orðið vettvangur Formúlu 1 móts í nánustu framtíð. Mynd: Getty Images Formúlu 1 hönnuðurinn Hermann Tilke er að hanna Formúlu 1 götubraut í Prag og verður hún í miðborginni. Brautin á að vera um 4 km að lengd og verður fyrst notuð í DTM mótaröðinni þýsku til prufu. Óljóst er hve langt Toni Charouz, hugmyndasmiðnum að baki brautinni miðar í að fá Bernie Ecclestone á sitt band í málinu. "Brautin verður í miðborg borgar sem hýsir 1.5 miljónir manna og ég tel að svona braut sé framtíðin, en áhorfendasæti fyrir 15.000 manns verða sett á aðalsvæðinu í miðborginni", sagði Charouz. Mikil hefð er fyrir akstursíþróttum í Tékklandi, bæði í kappakstri á bílum og mótorhjólum og Skoda var lengi vel mjög áberandi í rallakstri á heimsvísu. Ecclestone er mjög spenntur fyrir brautm í miðborgum og hann er að kanna möguleika á móti í Manhattan í New York. Þá er verið að vinna að móti í París. Ecclestone vill að 20 mót verði á dagskrá í Formúlu 1, en á næsta ári verða 19 mót á dagskrá og ný götubraut í Suður Koréu verður tekinn í notkun. Sjá mótaskrá 2010 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Formúlu 1 hönnuðurinn Hermann Tilke er að hanna Formúlu 1 götubraut í Prag og verður hún í miðborginni. Brautin á að vera um 4 km að lengd og verður fyrst notuð í DTM mótaröðinni þýsku til prufu. Óljóst er hve langt Toni Charouz, hugmyndasmiðnum að baki brautinni miðar í að fá Bernie Ecclestone á sitt band í málinu. "Brautin verður í miðborg borgar sem hýsir 1.5 miljónir manna og ég tel að svona braut sé framtíðin, en áhorfendasæti fyrir 15.000 manns verða sett á aðalsvæðinu í miðborginni", sagði Charouz. Mikil hefð er fyrir akstursíþróttum í Tékklandi, bæði í kappakstri á bílum og mótorhjólum og Skoda var lengi vel mjög áberandi í rallakstri á heimsvísu. Ecclestone er mjög spenntur fyrir brautm í miðborgum og hann er að kanna möguleika á móti í Manhattan í New York. Þá er verið að vinna að móti í París. Ecclestone vill að 20 mót verði á dagskrá í Formúlu 1, en á næsta ári verða 19 mót á dagskrá og ný götubraut í Suður Koréu verður tekinn í notkun. Sjá mótaskrá 2010
Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira