Sport Kamerún komið á HM Liðin halda áfram að týnast inn á Heimsmeistaramótið í Suður-Afríku næsta sumar. Nú síðast var það Kamerún sem tryggði sig inn á mótið. Fótbolti 14.11.2009 18:20 HM-umspilið: Slóvenar skoruðu mikilvægt útivallarmark Rússar eru langt frá því að vera komnir með farseðilinn á HM eftir nauman sigur á Slóveníu, 2-1, í Rússlandi í dag. Fótbolti 14.11.2009 17:56 Aron: Eigum ýmislegt inni Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel í dag þegar það gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum sínum gegn PLER. Handbolti 14.11.2009 17:54 Einar Örn: Þurfum að taka til í hausnum á okkur „Það er orðið frekar leiðinlegt mynstur hjá okkur að vera slakir í fyrri hálfleik en góðir í seinni," sagði Einar Örn Jónsson sem skoraði jöfnunarmark Hauka gegn PLER í dag, þessi fyrri leikur liðanna lyktaði með jafntefli 26-26. Handbolti 14.11.2009 17:47 Umfjöllun: Haukar nældu í jafntefli í lokin Haukar gerðu í dag jafntefli við ungverska liðið PLER KC í EHF-keppninni í handknattleik karla, 26-26. Gestirnir réðu ferðinni allan tímann og var það ekki fyrr en í sömu andrá leiktíminn rann út sem Einar Örn Jónsson jafnaði metin fyrir Hauka. Handbolti 14.11.2009 17:42 N1-deild kvenna: Fram lagði FH Fram var ekki í neinum vandræðum með FH er Hafnarfjarðarliðið kom í heimsókn í Safamýrina í dag. Handbolti 14.11.2009 17:33 Nistelrooy ætlar að berjast fyrir sæti sínu Ruud Van Nistelrooy er ekkert að fara á taugum yfir stöðu sinni hjá Real Madrid þar sem hann er fallinn aftarlega í goggunarröðinni. Hann ætlar að berjast áfram fyrir sínu. Fótbolti 14.11.2009 17:00 Pires: Domenech er aumingi Robert Pires hefur ekki enn sagt sitt síðasta orð í stríðinu við Raymond Domenech, landsliðsþjálfara Frakka. Þjálfarinn vill ekki velja Pires í landsliðið og það er Pires afar ósáttur við. Fótbolti 14.11.2009 16:30 Fótboltaveisla í sjónvarpinu Það eru margir leikir á dagskránni í dag og kannski erfitt að halda utan um hvaða leikir eru sýndir hvar. Fótbolti 14.11.2009 16:00 N1-deild kvenna: Stjarnan kjöldró Hauka Stjörnustúlkur eru í efsta sæti N1-deildar kvenna með tólf stig eftir stórsigur liðsins á Haukum, 36-20, í dag. Handbolti 14.11.2009 15:28 Martins skaut Nígeríu á HM Framherjinn Obafemi Martins varð þjóðhetja í Nígeríu í dag er hann skaut sínu liði á HM með sigurmarki sjö mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 14.11.2009 15:14 Byrjunarlið Íslands - Heiðar meiddur og Árni í markinu Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Lúxemborg ytra klukkan 18.00 í beinni á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 14.11.2009 14:53 Babel er sáttur hjá Liverpool Hollendingurinn Ryan Babel gefur lítið fyrir þann fréttaflutning að hann ætli sér að komast frá Liverpool í janúar. Enski boltinn 14.11.2009 14:45 Woods missti flugið í Ástralíu Tiger Woods hafði leikið einstaklega vel fyrstu tvo dagana á mótinu í Melbourne en snillingnum fataðist flugið í nótt. Golf 14.11.2009 14:15 Nýja Sjáland á HM í fyrsta sinn síðan 1982 Nýja Sjáland gerði sér lítið fyrir í nótt og tryggði sér farseðilinn á HM í Suður Afríku næsta sumar. Liðið lagði þá Bahrain, 1-0, í síðari leik liðanna. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1982 sem landið kemst á HM. Fótbolti 14.11.2009 13:30 Mourinho vill snúa aftur til Englands Portúgalinn Jose Mourinho hefur greint frá því að hann sjái sjálfan sig í framtíðinni stýra ensku liði á nýjan leik. Mourinho varð enskur meistari með Chelsea tvö ár í röð. Enski boltinn 14.11.2009 12:45 Hörður: Ég er sleginn yfir ummælum Eiðs Smára „Ég er steinhissa í raun og veru að hann skuli tjá sig með þessum hætti. Ég er svolítið sleginn yfir þessu," sagði Hörður Magnússon íþróttafréttamaður við útvarpsþáttinn fótbolti.net á X-inu 977 áðan en Eiður lætur Hörð heyra það í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Má lesa það viðtal hér á Vísi. Fótbolti 14.11.2009 12:36 Beckham og félagar komnir í úrslit MLS David Beckham stefnir hraðbyri að því að verða meistari í þriðja landinu. Félag Beckhams, LA Galaxy, komst í gær í úrslit MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum. Fótbolti 14.11.2009 11:45 NBA: Lakers og Boston töpuðu bæði Denver Nuggets kjöldró meistara LA Lakers er liðin mættust í Denver í gær. Denver var að snúa heim eftir sex leikja ferðalag og kom heim með stæl. Körfubolti 14.11.2009 11:13 Button og Raikkönen bítast um McLaren Heimsmeistarinn Jenson Button heimsótti McLaren liðið á föstudag, en Martin Whitmarsh vill ólmur fá hann til liðsins, en fyrr í vikunni mættu umboðsmenn Kimi Raikkönen á svæðið. Formúla 1 14.11.2009 10:25 Zver áfram með Þór/KA - nokkur lið voru á eftir henni Framherjinn Mateja Zver hefur náð samkomulagi við Pepsi-deildarfélag Þór/KA um að vera áfram í herbúðum félagsins og spila með því næsta sumar. Fótbolti 13.11.2009 22:30 Eyjólfur: Strákarnir mættu einbeittir til leiks „Við áttum frábær upphlaup og nokkra góða leikkafla og í heildina litið var þetta mjög gott. Við byrjuðum leikinn mjög vel og ég var mjög ánægður hvað strákarnir mættu einbeittir til leiks og tóku leikinn strax í sýnar hendur. Fótbolti 13.11.2009 22:00 Öruggur sigur hjá U-21 árs landsliði Íslands Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands í fótbolta unnu í kvöld 0-6 sigur gegn San Marinó í undankeppni EM 2011 en leikið var ytra. Þetta var fjórði sigur íslensku strákanna í fimm leikjum í undankeppninni og liðið skaust á topp riðilsins með sigrinum. Fótbolti 13.11.2009 21:15 Iceland Express-deild karla: KR aftur á sigurbraut Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem KR, Keflavík og Snæfell fóru með sigra af hólmi. KR-ingar komust aftur á sigurbraut eftir tvö töp gegn Njarðvík með skömmu millibili í deild og bikar þegar þeir unnu 71-100 sigur gegn Fjölni í Grafarvoginum í kvöld. Körfubolti 13.11.2009 21:02 Cudicini á leið í aðgerð Carlo Cudicini er á leið í aðgerð eftir að hann lenti í mótorhjólaslysi í gær. Í slysinu brákaðist hann á báðum úlnliðum og meiddist einnig á mjöðm. Enski boltinn 13.11.2009 20:30 Adriano: Ég hefði getað endað eins og Enke Brasilíumaðurinn Adriano segir að hann hefði hæglega getað endað eins og þýski markvörðurinn Robert Enke sem framdi sjálfsmorð í vikunni. Fótbolti 13.11.2009 19:45 LeBron hættir að nota númerið 23 til að heiðra Jordan LeBron James vill að allir leikmenn NBA-deildarinnar sem noti númerið 23 hætti að nota það til þess að heiðra Michael Jordan. Körfubolti 13.11.2009 19:00 Guti staðfestir að hann vilji fara frá Madrid Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er komið að kveðjulokum. Hinn 33 ára gamli Guti hefur lýst því yfir að hann ætli sér að komast frá félaginu. Fótbolti 13.11.2009 18:15 Lippi vonar að Frakkar komist ekki á HM Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, heldur með ítölsku þjálfurunum í umspilsleikjunum um helgina. Fótbolti 13.11.2009 17:30 Scolari: Það verður að gefa Pellegrini tíma Luiz Felipe Scolari, fyrrum þjálfari brasilíska landsliðsins og Chelsea, segir að forráðamenn Real Madrid verði að vera þolinmóðir við Manuel Pellegrini þjálfara. Fótbolti 13.11.2009 16:45 « ‹ ›
Kamerún komið á HM Liðin halda áfram að týnast inn á Heimsmeistaramótið í Suður-Afríku næsta sumar. Nú síðast var það Kamerún sem tryggði sig inn á mótið. Fótbolti 14.11.2009 18:20
HM-umspilið: Slóvenar skoruðu mikilvægt útivallarmark Rússar eru langt frá því að vera komnir með farseðilinn á HM eftir nauman sigur á Slóveníu, 2-1, í Rússlandi í dag. Fótbolti 14.11.2009 17:56
Aron: Eigum ýmislegt inni Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel í dag þegar það gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum sínum gegn PLER. Handbolti 14.11.2009 17:54
Einar Örn: Þurfum að taka til í hausnum á okkur „Það er orðið frekar leiðinlegt mynstur hjá okkur að vera slakir í fyrri hálfleik en góðir í seinni," sagði Einar Örn Jónsson sem skoraði jöfnunarmark Hauka gegn PLER í dag, þessi fyrri leikur liðanna lyktaði með jafntefli 26-26. Handbolti 14.11.2009 17:47
Umfjöllun: Haukar nældu í jafntefli í lokin Haukar gerðu í dag jafntefli við ungverska liðið PLER KC í EHF-keppninni í handknattleik karla, 26-26. Gestirnir réðu ferðinni allan tímann og var það ekki fyrr en í sömu andrá leiktíminn rann út sem Einar Örn Jónsson jafnaði metin fyrir Hauka. Handbolti 14.11.2009 17:42
N1-deild kvenna: Fram lagði FH Fram var ekki í neinum vandræðum með FH er Hafnarfjarðarliðið kom í heimsókn í Safamýrina í dag. Handbolti 14.11.2009 17:33
Nistelrooy ætlar að berjast fyrir sæti sínu Ruud Van Nistelrooy er ekkert að fara á taugum yfir stöðu sinni hjá Real Madrid þar sem hann er fallinn aftarlega í goggunarröðinni. Hann ætlar að berjast áfram fyrir sínu. Fótbolti 14.11.2009 17:00
Pires: Domenech er aumingi Robert Pires hefur ekki enn sagt sitt síðasta orð í stríðinu við Raymond Domenech, landsliðsþjálfara Frakka. Þjálfarinn vill ekki velja Pires í landsliðið og það er Pires afar ósáttur við. Fótbolti 14.11.2009 16:30
Fótboltaveisla í sjónvarpinu Það eru margir leikir á dagskránni í dag og kannski erfitt að halda utan um hvaða leikir eru sýndir hvar. Fótbolti 14.11.2009 16:00
N1-deild kvenna: Stjarnan kjöldró Hauka Stjörnustúlkur eru í efsta sæti N1-deildar kvenna með tólf stig eftir stórsigur liðsins á Haukum, 36-20, í dag. Handbolti 14.11.2009 15:28
Martins skaut Nígeríu á HM Framherjinn Obafemi Martins varð þjóðhetja í Nígeríu í dag er hann skaut sínu liði á HM með sigurmarki sjö mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 14.11.2009 15:14
Byrjunarlið Íslands - Heiðar meiddur og Árni í markinu Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Lúxemborg ytra klukkan 18.00 í beinni á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 14.11.2009 14:53
Babel er sáttur hjá Liverpool Hollendingurinn Ryan Babel gefur lítið fyrir þann fréttaflutning að hann ætli sér að komast frá Liverpool í janúar. Enski boltinn 14.11.2009 14:45
Woods missti flugið í Ástralíu Tiger Woods hafði leikið einstaklega vel fyrstu tvo dagana á mótinu í Melbourne en snillingnum fataðist flugið í nótt. Golf 14.11.2009 14:15
Nýja Sjáland á HM í fyrsta sinn síðan 1982 Nýja Sjáland gerði sér lítið fyrir í nótt og tryggði sér farseðilinn á HM í Suður Afríku næsta sumar. Liðið lagði þá Bahrain, 1-0, í síðari leik liðanna. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1982 sem landið kemst á HM. Fótbolti 14.11.2009 13:30
Mourinho vill snúa aftur til Englands Portúgalinn Jose Mourinho hefur greint frá því að hann sjái sjálfan sig í framtíðinni stýra ensku liði á nýjan leik. Mourinho varð enskur meistari með Chelsea tvö ár í röð. Enski boltinn 14.11.2009 12:45
Hörður: Ég er sleginn yfir ummælum Eiðs Smára „Ég er steinhissa í raun og veru að hann skuli tjá sig með þessum hætti. Ég er svolítið sleginn yfir þessu," sagði Hörður Magnússon íþróttafréttamaður við útvarpsþáttinn fótbolti.net á X-inu 977 áðan en Eiður lætur Hörð heyra það í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Má lesa það viðtal hér á Vísi. Fótbolti 14.11.2009 12:36
Beckham og félagar komnir í úrslit MLS David Beckham stefnir hraðbyri að því að verða meistari í þriðja landinu. Félag Beckhams, LA Galaxy, komst í gær í úrslit MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum. Fótbolti 14.11.2009 11:45
NBA: Lakers og Boston töpuðu bæði Denver Nuggets kjöldró meistara LA Lakers er liðin mættust í Denver í gær. Denver var að snúa heim eftir sex leikja ferðalag og kom heim með stæl. Körfubolti 14.11.2009 11:13
Button og Raikkönen bítast um McLaren Heimsmeistarinn Jenson Button heimsótti McLaren liðið á föstudag, en Martin Whitmarsh vill ólmur fá hann til liðsins, en fyrr í vikunni mættu umboðsmenn Kimi Raikkönen á svæðið. Formúla 1 14.11.2009 10:25
Zver áfram með Þór/KA - nokkur lið voru á eftir henni Framherjinn Mateja Zver hefur náð samkomulagi við Pepsi-deildarfélag Þór/KA um að vera áfram í herbúðum félagsins og spila með því næsta sumar. Fótbolti 13.11.2009 22:30
Eyjólfur: Strákarnir mættu einbeittir til leiks „Við áttum frábær upphlaup og nokkra góða leikkafla og í heildina litið var þetta mjög gott. Við byrjuðum leikinn mjög vel og ég var mjög ánægður hvað strákarnir mættu einbeittir til leiks og tóku leikinn strax í sýnar hendur. Fótbolti 13.11.2009 22:00
Öruggur sigur hjá U-21 árs landsliði Íslands Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands í fótbolta unnu í kvöld 0-6 sigur gegn San Marinó í undankeppni EM 2011 en leikið var ytra. Þetta var fjórði sigur íslensku strákanna í fimm leikjum í undankeppninni og liðið skaust á topp riðilsins með sigrinum. Fótbolti 13.11.2009 21:15
Iceland Express-deild karla: KR aftur á sigurbraut Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem KR, Keflavík og Snæfell fóru með sigra af hólmi. KR-ingar komust aftur á sigurbraut eftir tvö töp gegn Njarðvík með skömmu millibili í deild og bikar þegar þeir unnu 71-100 sigur gegn Fjölni í Grafarvoginum í kvöld. Körfubolti 13.11.2009 21:02
Cudicini á leið í aðgerð Carlo Cudicini er á leið í aðgerð eftir að hann lenti í mótorhjólaslysi í gær. Í slysinu brákaðist hann á báðum úlnliðum og meiddist einnig á mjöðm. Enski boltinn 13.11.2009 20:30
Adriano: Ég hefði getað endað eins og Enke Brasilíumaðurinn Adriano segir að hann hefði hæglega getað endað eins og þýski markvörðurinn Robert Enke sem framdi sjálfsmorð í vikunni. Fótbolti 13.11.2009 19:45
LeBron hættir að nota númerið 23 til að heiðra Jordan LeBron James vill að allir leikmenn NBA-deildarinnar sem noti númerið 23 hætti að nota það til þess að heiðra Michael Jordan. Körfubolti 13.11.2009 19:00
Guti staðfestir að hann vilji fara frá Madrid Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er komið að kveðjulokum. Hinn 33 ára gamli Guti hefur lýst því yfir að hann ætli sér að komast frá félaginu. Fótbolti 13.11.2009 18:15
Lippi vonar að Frakkar komist ekki á HM Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, heldur með ítölsku þjálfurunum í umspilsleikjunum um helgina. Fótbolti 13.11.2009 17:30
Scolari: Það verður að gefa Pellegrini tíma Luiz Felipe Scolari, fyrrum þjálfari brasilíska landsliðsins og Chelsea, segir að forráðamenn Real Madrid verði að vera þolinmóðir við Manuel Pellegrini þjálfara. Fótbolti 13.11.2009 16:45