Umfjöllun: Haukar nældu í jafntefli í lokin Elvar Geir Magnússon skrifar 14. nóvember 2009 17:42 Sigurbergur Sveinsson skoraði sex mörk í dag. Haukar gerðu í dag jafntefli við ungverska liðið PLER KC í EHF-keppninni í handknattleik karla, 26-26. Gestirnir réðu ferðinni allan tímann og var það ekki fyrr en í sömu andrá leiktíminn rann út sem Einar Örn Jónsson jafnaði metin fyrir Hauka. Liðin mætast aftur annað kvöld, klukkan 18:00 á Ásvöllum og ræðst þá hvort liðið kemst áfram í Evrópukeppninni. Varnarleikur Hauka í fyrri hálfleiknum var sundurtættur og gestirnir áttu ekki í vandræðum með að komast í opin færi. Þá fóru Haukarnir illa að ráða sínu á þeim leikköflum þar sem þeir voru fleiri inni á vellinum og ekki er það vænlegt til árangurs. Ungverjarnir voru greinilega búnir að kynna sér Haukaliðið nokkuð vel og tóku Sigurberg Sveinsson úr umferð strax í byrjun. Staðan í hálfleik var 10-14 ungverska liðinu í vil. Haukarnir byrjuðu seinni hálfleikinn vel og skoruðu þrjú fyrstu mörk hans. Greinilegt var að Aron Kristjánsson hafði farið vel yfir málin í hálfleiknum og þegar rúmar átta mínútur voru eftir af leiknum jafnaði Elías Már Halldórsson metin í 22-22. Aftur komust gestirnir þá á flug og skoruðu þrjú næstu mörk. Það var svo mikil spenna í lokin en þegar tíminn var að renna út náði Einar Örn Jónsson að jafna í 26-26 sem urðu úrslitin. Haukar - PLER 26-26 Mörk Hauka: Sigurbergur Sveinsson 6 (2), Freyr Brynjarsson 5, Björgvin Hólmgeirsson 4, Pétur Pálsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Elías Már Halldórsson 2, Guðmundur Árni Ólafsson 1.Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 6, Aron Rafn Edvardsson 6. Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron: Eigum ýmislegt inni Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel í dag þegar það gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum sínum gegn PLER. 14. nóvember 2009 17:54 Einar Örn: Þurfum að taka til í hausnum á okkur „Það er orðið frekar leiðinlegt mynstur hjá okkur að vera slakir í fyrri hálfleik en góðir í seinni," sagði Einar Örn Jónsson sem skoraði jöfnunarmark Hauka gegn PLER í dag, þessi fyrri leikur liðanna lyktaði með jafntefli 26-26. 14. nóvember 2009 17:47 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Haukar gerðu í dag jafntefli við ungverska liðið PLER KC í EHF-keppninni í handknattleik karla, 26-26. Gestirnir réðu ferðinni allan tímann og var það ekki fyrr en í sömu andrá leiktíminn rann út sem Einar Örn Jónsson jafnaði metin fyrir Hauka. Liðin mætast aftur annað kvöld, klukkan 18:00 á Ásvöllum og ræðst þá hvort liðið kemst áfram í Evrópukeppninni. Varnarleikur Hauka í fyrri hálfleiknum var sundurtættur og gestirnir áttu ekki í vandræðum með að komast í opin færi. Þá fóru Haukarnir illa að ráða sínu á þeim leikköflum þar sem þeir voru fleiri inni á vellinum og ekki er það vænlegt til árangurs. Ungverjarnir voru greinilega búnir að kynna sér Haukaliðið nokkuð vel og tóku Sigurberg Sveinsson úr umferð strax í byrjun. Staðan í hálfleik var 10-14 ungverska liðinu í vil. Haukarnir byrjuðu seinni hálfleikinn vel og skoruðu þrjú fyrstu mörk hans. Greinilegt var að Aron Kristjánsson hafði farið vel yfir málin í hálfleiknum og þegar rúmar átta mínútur voru eftir af leiknum jafnaði Elías Már Halldórsson metin í 22-22. Aftur komust gestirnir þá á flug og skoruðu þrjú næstu mörk. Það var svo mikil spenna í lokin en þegar tíminn var að renna út náði Einar Örn Jónsson að jafna í 26-26 sem urðu úrslitin. Haukar - PLER 26-26 Mörk Hauka: Sigurbergur Sveinsson 6 (2), Freyr Brynjarsson 5, Björgvin Hólmgeirsson 4, Pétur Pálsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Elías Már Halldórsson 2, Guðmundur Árni Ólafsson 1.Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 6, Aron Rafn Edvardsson 6.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron: Eigum ýmislegt inni Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel í dag þegar það gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum sínum gegn PLER. 14. nóvember 2009 17:54 Einar Örn: Þurfum að taka til í hausnum á okkur „Það er orðið frekar leiðinlegt mynstur hjá okkur að vera slakir í fyrri hálfleik en góðir í seinni," sagði Einar Örn Jónsson sem skoraði jöfnunarmark Hauka gegn PLER í dag, þessi fyrri leikur liðanna lyktaði með jafntefli 26-26. 14. nóvember 2009 17:47 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Aron: Eigum ýmislegt inni Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel í dag þegar það gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum sínum gegn PLER. 14. nóvember 2009 17:54
Einar Örn: Þurfum að taka til í hausnum á okkur „Það er orðið frekar leiðinlegt mynstur hjá okkur að vera slakir í fyrri hálfleik en góðir í seinni," sagði Einar Örn Jónsson sem skoraði jöfnunarmark Hauka gegn PLER í dag, þessi fyrri leikur liðanna lyktaði með jafntefli 26-26. 14. nóvember 2009 17:47