Sport

KR nálægt því að leggja Hamar

Jaleesa Butler hélt upp á það í kvöld að vera valinn besti leikmaður fyrri hluta Iceland Express-deildar kvenna með því að klára KR. Hamar því búið að vinna 12 leiki í röð í deildinni.

Körfubolti

Liverpool vill líka fá Adebayor

Það bendir flest til þess að Emmanuel Adebayor muni yfirgefa herbúðir Man. City í þessum mánuði. Hann er ekki sáttur í herbúðum City og ekki vantar áhuga annarra liða á honum. Koma Edin Dzeko til City hefur ekki styrkt stöðu leikmannsins.

Enski boltinn

Mancini: Langar stundum að kýla Balotelli

Mario Balotelli, framherji Man. City, hefur það orðspor á sér að vera ódæll og erfiður í samskiptum. Það hefur einnig verið kvartað yfir því að hann sé ekki nógu hress en hann brosir varla er hann skorar.

Enski boltinn

Naumur sigur hjá Real Madrid

Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í tvö stig í kvöld er liðið vann góðan útisigur, 2-3, á Getafe.

Fótbolti

Knudsen líklega með á HM

Það bendir flest til þess að línumaðurinn sterki, Michael Knudsen, spili með Dönum á HM eftir allt saman en hann var nánast afskrifaður fyrir jól.

Handbolti