Sport

Cassano í lélegu formi

Antonio Cassano er byrjaður að spila með AC Milan og lagði upp eina mark leiksins gegn Cagliari. Cassano lék aðeins í 15 mínútur enda er hann ekki búinn að vera duglegur að halda sér í formi.

Fótbolti

Hrafn: Nýja árið byrjar mjög vel

Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR var ánægður með 19 stiga sigur liðsins á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. KR-ingar höfðu tapað tveimur útileikjum í röð og fjórum fyrstu fimm útileikjum tímabilsins en voru í heimavallargírnum í Garðabænum í kvöld.

Körfubolti

Teitur: Erfitt að lenda á móti KR-ingunum á svona degi

Stjörnumenn töpuðu með 19 stigum á heimavelli á móti KR í Iceland Express deild karla í kvöld. Liðið lenti 22 stigum undir í upphafi leiksins, vann sig inn í leikinn aftur en hafði síðan ekki orku í lokasprettinn og missti því KR-inga aftur frá sér sem unnu 95-76.

Körfubolti

Ronaldinho laus frá Milan

Barátta Blackburn fyrir því að fá Ronaldinho til félagsins er töpuð því hann mun fara til brasilíska liðsins Gremio eftir allt saman.

Fótbolti

Jansen spilar ekki gegn Íslandi

Vinstri hornamaðurinn Torsten Jansen mun ekki spila með Þýskalandi gegn Íslandi á morgun og laugardag. Heiner Brand landsliðsþjálfari er búinn að skera hópinn niður og Jansen komst ekki í gegnum niðurskurðinn.

Handbolti

Guðmundur að missa pólskan landsliðsmann

Pólverjinn Grzegorz Tkaczyk þekkir það orðið vel að spila undir stjórn íslensks þjálfara en það mun breytast núna því kappinn er á heimleið. Tkaczyk spilar nú undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen en hann er samkvæmt pólskum fjölmiðlum búinn að gera þriggja ára samning við pólska liðið Vive Kielce.

Handbolti

Subotic ekki til sölu

Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Borussia Dortmund hafa tekið það skýrt fram að varnarmaðurinn Nevan Subotic sé ekki til sölu.

Fótbolti