Sport Fannar: Eini titillinn sem ég á eftir að vinna með KR KR og Grindavík spila til úrslita í Poweradebikar karla í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 16.00. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, segir að KR-liðið ætli sér að enda 20 ára bið og koma loksins með bikarinn aftur í Vesturbæinn. Körfubolti 19.2.2011 10:00 Birna: Ég ætla rétt að vona að við höfum lært af þessum töpum Keflavík og KR spila til úrslita í Poweradebikar kvenna í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 13.30. Keflvíkingurinn Birna Valgarðsdóttir er að fara að spila sinn níunda bikarúrslitaleik í Höllinni í dag. Körfubolti 19.2.2011 09:30 Hildur: Gaman að spila á móti Keflavík Keflavík og KR spila til úrslita í Poweradebikar kvenna í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 13.30. Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, hefur spilað fimm bikaúrslitaleiki og unnið bikarinn þrisvar sinnum. Körfubolti 19.2.2011 09:00 Enginn hefur farið úr Höllinni með tvö silfur Fjórir menn hafa náð því að vinna tvo bikarúrslitaleiki á sama degi í sögu bikarkeppni körfuboltans. Körfubolti 19.2.2011 08:30 Allir spá karlaliði KR sigri í dag Fréttablaðið fékk fulltrúa frá liðum í Iceland Express deildum karla og kvenna til þess að spá fyrir um hverjir yrðu bikarmeistarar í Laugardalshöllinni í dag. Allir fimm sem spáðu í karlaleikinn spá KR sigri en þrír af fimm spá KR sigri í kvennaleiknum. Körfubolti 19.2.2011 08:00 Pálína getur orðið fyrst til að vinna alla titla með tveimur félögum Pálina Gunnlaugsdóttir, leikmaður kvennaliðs Keflavíkur, getur í dag orðið fyrst allra til þess að vinna alla fimm titlana sem eru í boði í íslenskum körfubolta með tveimur félögum. Körfubolti 19.2.2011 07:30 Rio kærir eltihrelli Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera frægur og ríkur. Það hefur Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, fengið að reyna síðustu vikur og mánuði. Enski boltinn 18.2.2011 23:15 Bebe er kallaður Boom Boom af félögum sínum Stuðningsmenn Man. Utd hafa lítið fengið að sjá Bebe spila með liðinu í vetur en hann hefur samt stimplað sig inn á æfingum hjá félaginu. Enski boltinn 18.2.2011 22:30 KFÍ vann Hamar - Aðeins einn Íslendingur spilaði fyrir KFÍ í leiknum Útlendingahersveit KFÍ vann afar mikilvægan sigur gegn Hamri í kvöld í hörkuleik. KFÍ því komið með átta stig og aðeins tveimur stigum á eftir Fjölni sem situr í næstneðsta sæti deildarinnar. Körfubolti 18.2.2011 21:59 Tómas jafnaði ótrúlegt heimsmet Tómas Heiðar Tómasson, leikmaður hjá körfuboltaliði Fjölnis, gerði sér lítið fyrir og jafnaði heimsmet í Grafarvoginum á dögunum. Körfubolti 18.2.2011 21:50 Helgi Jónas: Þetta er leikurinn til þess að snúa við blaðinu KR og Grindavík mætast í úrslitum bikarkeppni karla á morgun. KR hefur verið á mikilli siglingu eftir áramót á meðan Grindavík hefur verið að gefa eftir. Körfubolti 18.2.2011 21:45 Jakob og Hlynur höfðu betur gegn Helga Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er sem fyrr langefst í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Liðið vann auðveldan útisigur á Uppsala í kvöld. Körfubolti 18.2.2011 21:41 GUIF missti af mikilvægum stigum Það gengur illa þessa dagana hjá liði Kristjáns Andréssonar,GUIF, í sænska handboltanum. Liðið tapaði um daginn og mátti sætta sig við jafntefli, 25-25, gegn Alingsas í kvöld. Handbolti 18.2.2011 20:54 Hlynur og Jakob í byrjunarliðinu í Stjörnuleiknum Í dag var tilkynnt hvernig byrjunarliðin verða í Stjörnuleik sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. Körfubolti 18.2.2011 20:52 Jón Halldór: Hef verið kallaður John Silver Jón Halldór Eðvaldsson segir að Keflavík hafi ekki efni á því að gista á hóteli fyrir leikinn gegn KR á morgun í úrslitum bikarsins. Keflavík hefur gengið vel með KR í vetur en Jón segir það engu skipta núna. Körfubolti 18.2.2011 20:00 Hrafn: Þetta er svolítið óraunverulegt Hrafn Kristjánsson, þjálfari karla- og kvennaliðs KR í körfubolta, mun standa í ströngu á morgun er hann stýrir báðum liðum sínum í úrslitum bikarkeppninnar. Körfubolti 18.2.2011 19:20 Eiður í samningaviðræðum við Fulham Mark Hughes, stjóri Fulham, staðfesti í dag aðsamningaviðræður við Eið Smára Guðjohnsen væru vel á veg komnar. Fulham er með Eið í láni en vill gera við hann lengri samning. Enski boltinn 18.2.2011 17:45 Duncan tekur sæti Ming í byrjunarliðinu Það er nú orðið ljóst að Tim Duncan, leikmaður San Antonio Spurs, mun taka sæti Yao Ming í byrjunarliði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum sem fram fer aðfararnótt mánudags. Körfubolti 18.2.2011 17:38 Vettel rúmlega sekúndu fljótari en Alonso Sebastian Vettel á Red Bull var með besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Þrettán ökumenn tóku þátt í akstri um Barcleona brautina, en keppnisliðin æfa næstu þrjá daga til viðbótar á brautinni. Formúla 1 18.2.2011 16:42 Ferguson ætlar ekki að vanmeta Crawley Manchester United tekur á móti utandeildarliði Crawley Town í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar á morgun. Enski boltinn 18.2.2011 16:30 Real Madrid með augastað á félaga Gylfa hjá Hoffenheim Þýski varnarmaðurinn Andreas Beck hefur verið orðaður við spænska stórveldið Real Madrid en Sky Sports segir að Real hafi áhuga á kappanum. Fótbolti 18.2.2011 15:45 Giggs tekur eitt ár til viðbótar hjá United Ryan Giggs hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. Enski boltinn 18.2.2011 15:15 72 milljóna króna hagnaður hjá Blikum Knattspyrnudeild Breiðabliks skilaði methagnaði í sögu félagsins á síðasta rekstrarári en hagnaðurinn nam alls 72 milljónum króna. Íslenski boltinn 18.2.2011 14:45 Smith farinn frá Njarðvík Bandaríkjamaðurinn Christopher Smith hefur leikið sinn síðasta leik með Njarðvík í Iceland Express-deild karla þar sem félagið hefur sagt upp samningi leikmannsins. Körfubolti 18.2.2011 14:18 Rooney, Messi og Kaka allir farnir til City - eða þannig Mennirnir sem sáu um leikskrána fyrir leik Aris Thessaloniki og Manchester City í Evrópudeild UEFA í vikunni eru greinilega með húmorinn í lagi. Enski boltinn 18.2.2011 13:15 Owen ekki alvarlega meiddur Michael Owen á við meiðsli að stríða þessa dagana en Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að þau séu ekki alvarleg. Enski boltinn 18.2.2011 12:45 McClaren: Dzeko þarf meiri tíma Steve McClaren, fyrrum stjóri Wolfsburg, segir að Edin Dzeko þurfi meiri tíma til að aðlagast nýjum aðstæðum hjá Manchester City. Enski boltinn 18.2.2011 12:15 Woodgate ekki af baki dottinn Jonathan Woodgate hefur átt við þrálát meiðsli að stríða á síðustu árum en segist þrátt fyrir allt ekki vera búinn að gefast upp. Enski boltinn 18.2.2011 11:45 James dreymir enn um landsliðssæti David James, markvörður Bristol City, hefur ekki gefið upp vonina að spila aftur með enska landsliðinu. Enski boltinn 18.2.2011 11:15 Joe Jordan neitar sök Joe Jordan, aðstoðarþjálfari Tottenham, neitar að hann hafa beitt Gennaro Gattuso, fyrirliða AC Milan, kynþáttaníð. Fótbolti 18.2.2011 10:45 « ‹ ›
Fannar: Eini titillinn sem ég á eftir að vinna með KR KR og Grindavík spila til úrslita í Poweradebikar karla í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 16.00. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, segir að KR-liðið ætli sér að enda 20 ára bið og koma loksins með bikarinn aftur í Vesturbæinn. Körfubolti 19.2.2011 10:00
Birna: Ég ætla rétt að vona að við höfum lært af þessum töpum Keflavík og KR spila til úrslita í Poweradebikar kvenna í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 13.30. Keflvíkingurinn Birna Valgarðsdóttir er að fara að spila sinn níunda bikarúrslitaleik í Höllinni í dag. Körfubolti 19.2.2011 09:30
Hildur: Gaman að spila á móti Keflavík Keflavík og KR spila til úrslita í Poweradebikar kvenna í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 13.30. Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, hefur spilað fimm bikaúrslitaleiki og unnið bikarinn þrisvar sinnum. Körfubolti 19.2.2011 09:00
Enginn hefur farið úr Höllinni með tvö silfur Fjórir menn hafa náð því að vinna tvo bikarúrslitaleiki á sama degi í sögu bikarkeppni körfuboltans. Körfubolti 19.2.2011 08:30
Allir spá karlaliði KR sigri í dag Fréttablaðið fékk fulltrúa frá liðum í Iceland Express deildum karla og kvenna til þess að spá fyrir um hverjir yrðu bikarmeistarar í Laugardalshöllinni í dag. Allir fimm sem spáðu í karlaleikinn spá KR sigri en þrír af fimm spá KR sigri í kvennaleiknum. Körfubolti 19.2.2011 08:00
Pálína getur orðið fyrst til að vinna alla titla með tveimur félögum Pálina Gunnlaugsdóttir, leikmaður kvennaliðs Keflavíkur, getur í dag orðið fyrst allra til þess að vinna alla fimm titlana sem eru í boði í íslenskum körfubolta með tveimur félögum. Körfubolti 19.2.2011 07:30
Rio kærir eltihrelli Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera frægur og ríkur. Það hefur Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, fengið að reyna síðustu vikur og mánuði. Enski boltinn 18.2.2011 23:15
Bebe er kallaður Boom Boom af félögum sínum Stuðningsmenn Man. Utd hafa lítið fengið að sjá Bebe spila með liðinu í vetur en hann hefur samt stimplað sig inn á æfingum hjá félaginu. Enski boltinn 18.2.2011 22:30
KFÍ vann Hamar - Aðeins einn Íslendingur spilaði fyrir KFÍ í leiknum Útlendingahersveit KFÍ vann afar mikilvægan sigur gegn Hamri í kvöld í hörkuleik. KFÍ því komið með átta stig og aðeins tveimur stigum á eftir Fjölni sem situr í næstneðsta sæti deildarinnar. Körfubolti 18.2.2011 21:59
Tómas jafnaði ótrúlegt heimsmet Tómas Heiðar Tómasson, leikmaður hjá körfuboltaliði Fjölnis, gerði sér lítið fyrir og jafnaði heimsmet í Grafarvoginum á dögunum. Körfubolti 18.2.2011 21:50
Helgi Jónas: Þetta er leikurinn til þess að snúa við blaðinu KR og Grindavík mætast í úrslitum bikarkeppni karla á morgun. KR hefur verið á mikilli siglingu eftir áramót á meðan Grindavík hefur verið að gefa eftir. Körfubolti 18.2.2011 21:45
Jakob og Hlynur höfðu betur gegn Helga Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er sem fyrr langefst í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Liðið vann auðveldan útisigur á Uppsala í kvöld. Körfubolti 18.2.2011 21:41
GUIF missti af mikilvægum stigum Það gengur illa þessa dagana hjá liði Kristjáns Andréssonar,GUIF, í sænska handboltanum. Liðið tapaði um daginn og mátti sætta sig við jafntefli, 25-25, gegn Alingsas í kvöld. Handbolti 18.2.2011 20:54
Hlynur og Jakob í byrjunarliðinu í Stjörnuleiknum Í dag var tilkynnt hvernig byrjunarliðin verða í Stjörnuleik sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. Körfubolti 18.2.2011 20:52
Jón Halldór: Hef verið kallaður John Silver Jón Halldór Eðvaldsson segir að Keflavík hafi ekki efni á því að gista á hóteli fyrir leikinn gegn KR á morgun í úrslitum bikarsins. Keflavík hefur gengið vel með KR í vetur en Jón segir það engu skipta núna. Körfubolti 18.2.2011 20:00
Hrafn: Þetta er svolítið óraunverulegt Hrafn Kristjánsson, þjálfari karla- og kvennaliðs KR í körfubolta, mun standa í ströngu á morgun er hann stýrir báðum liðum sínum í úrslitum bikarkeppninnar. Körfubolti 18.2.2011 19:20
Eiður í samningaviðræðum við Fulham Mark Hughes, stjóri Fulham, staðfesti í dag aðsamningaviðræður við Eið Smára Guðjohnsen væru vel á veg komnar. Fulham er með Eið í láni en vill gera við hann lengri samning. Enski boltinn 18.2.2011 17:45
Duncan tekur sæti Ming í byrjunarliðinu Það er nú orðið ljóst að Tim Duncan, leikmaður San Antonio Spurs, mun taka sæti Yao Ming í byrjunarliði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum sem fram fer aðfararnótt mánudags. Körfubolti 18.2.2011 17:38
Vettel rúmlega sekúndu fljótari en Alonso Sebastian Vettel á Red Bull var með besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Þrettán ökumenn tóku þátt í akstri um Barcleona brautina, en keppnisliðin æfa næstu þrjá daga til viðbótar á brautinni. Formúla 1 18.2.2011 16:42
Ferguson ætlar ekki að vanmeta Crawley Manchester United tekur á móti utandeildarliði Crawley Town í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar á morgun. Enski boltinn 18.2.2011 16:30
Real Madrid með augastað á félaga Gylfa hjá Hoffenheim Þýski varnarmaðurinn Andreas Beck hefur verið orðaður við spænska stórveldið Real Madrid en Sky Sports segir að Real hafi áhuga á kappanum. Fótbolti 18.2.2011 15:45
Giggs tekur eitt ár til viðbótar hjá United Ryan Giggs hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. Enski boltinn 18.2.2011 15:15
72 milljóna króna hagnaður hjá Blikum Knattspyrnudeild Breiðabliks skilaði methagnaði í sögu félagsins á síðasta rekstrarári en hagnaðurinn nam alls 72 milljónum króna. Íslenski boltinn 18.2.2011 14:45
Smith farinn frá Njarðvík Bandaríkjamaðurinn Christopher Smith hefur leikið sinn síðasta leik með Njarðvík í Iceland Express-deild karla þar sem félagið hefur sagt upp samningi leikmannsins. Körfubolti 18.2.2011 14:18
Rooney, Messi og Kaka allir farnir til City - eða þannig Mennirnir sem sáu um leikskrána fyrir leik Aris Thessaloniki og Manchester City í Evrópudeild UEFA í vikunni eru greinilega með húmorinn í lagi. Enski boltinn 18.2.2011 13:15
Owen ekki alvarlega meiddur Michael Owen á við meiðsli að stríða þessa dagana en Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að þau séu ekki alvarleg. Enski boltinn 18.2.2011 12:45
McClaren: Dzeko þarf meiri tíma Steve McClaren, fyrrum stjóri Wolfsburg, segir að Edin Dzeko þurfi meiri tíma til að aðlagast nýjum aðstæðum hjá Manchester City. Enski boltinn 18.2.2011 12:15
Woodgate ekki af baki dottinn Jonathan Woodgate hefur átt við þrálát meiðsli að stríða á síðustu árum en segist þrátt fyrir allt ekki vera búinn að gefast upp. Enski boltinn 18.2.2011 11:45
James dreymir enn um landsliðssæti David James, markvörður Bristol City, hefur ekki gefið upp vonina að spila aftur með enska landsliðinu. Enski boltinn 18.2.2011 11:15
Joe Jordan neitar sök Joe Jordan, aðstoðarþjálfari Tottenham, neitar að hann hafa beitt Gennaro Gattuso, fyrirliða AC Milan, kynþáttaníð. Fótbolti 18.2.2011 10:45
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti