Sport

Fannar: Eini titillinn sem ég á eftir að vinna með KR

KR og Grindavík spila til úrslita í Poweradebikar karla í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 16.00. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, segir að KR-liðið ætli sér að enda 20 ára bið og koma loksins með bikarinn aftur í Vesturbæinn.

Körfubolti

Hildur: Gaman að spila á móti Keflavík

Keflavík og KR spila til úrslita í Poweradebikar kvenna í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 13.30. Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, hefur spilað fimm bikaúrslitaleiki og unnið bikarinn þrisvar sinnum.

Körfubolti

Allir spá karlaliði KR sigri í dag

Fréttablaðið fékk fulltrúa frá liðum í Iceland Express deildum karla og kvenna til þess að spá fyrir um hverjir yrðu bikarmeistarar í Laugardalshöllinni í dag. Allir fimm sem spáðu í karlaleikinn spá KR sigri en þrír af fimm spá KR sigri í kvennaleiknum.

Körfubolti

Rio kærir eltihrelli

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera frægur og ríkur. Það hefur Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, fengið að reyna síðustu vikur og mánuði.

Enski boltinn

GUIF missti af mikilvægum stigum

Það gengur illa þessa dagana hjá liði Kristjáns Andréssonar,GUIF, í sænska handboltanum. Liðið tapaði um daginn og mátti sætta sig við jafntefli, 25-25, gegn Alingsas í kvöld.

Handbolti

Jón Halldór: Hef verið kallaður John Silver

Jón Halldór Eðvaldsson segir að Keflavík hafi ekki efni á því að gista á hóteli fyrir leikinn gegn KR á morgun í úrslitum bikarsins. Keflavík hefur gengið vel með KR í vetur en Jón segir það engu skipta núna.

Körfubolti

Vettel rúmlega sekúndu fljótari en Alonso

Sebastian Vettel á Red Bull var með besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Þrettán ökumenn tóku þátt í akstri um Barcleona brautina, en keppnisliðin æfa næstu þrjá daga til viðbótar á brautinni.

Formúla 1

Smith farinn frá Njarðvík

Bandaríkjamaðurinn Christopher Smith hefur leikið sinn síðasta leik með Njarðvík í Iceland Express-deild karla þar sem félagið hefur sagt upp samningi leikmannsins.

Körfubolti

Joe Jordan neitar sök

Joe Jordan, aðstoðarþjálfari Tottenham, neitar að hann hafa beitt Gennaro Gattuso, fyrirliða AC Milan, kynþáttaníð.

Fótbolti