Sport Ancelotti segir titilvonir liðsins enn litlar Carlo Ancelotti var varkár í viðtölum við enska fjölmiðla eftir 3-1 sigur liðsins á Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 8.3.2011 10:45 Reiður Nani frá í mánuð Nani, leikmaður Manchester United, verður líklega frá í mánuð vegna meiðslanna sem hann hlaut í leik liðsins gegn Liverpool um helgina. Enski boltinn 8.3.2011 10:15 Helena í úrvalslið riðilsins Helena Sverrisdóttir var valin í úrvalslið Mountain West-riðilsins í bandaríska háskólaboltanum í þriðja sinn á ferlinum í gær. Körfubolti 8.3.2011 09:30 NBA í nótt: Melo og Stoudemire öflugir Carmelo Anthony og Amare Stoudemire skoruðu samanlagt tæplega helming stiga New York í sigri liðsins á Utah, 131-109, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 8.3.2011 09:00 Liðið getur náð enn lengra Stelpurnar okkar í knattspyrnulandsliðinu náðu einstökum árangri í gær er liðið komst í úrslitaleik Algarve-mótsins en í mótinu taka þátt öll bestu lið heims. Sigurður Ragnar landsliðsþjálfari segir enn meira búa í íslenska liðinu. Íslenski boltinn 8.3.2011 08:00 Guðmundur: Þurfum fulla Laugardalshöll Á morgun mun íslenska handboltalandsliðið taka á móti því þýska í undankeppni EM 2012. Liðin mætast svo aftur ytra á sunnudaginn en um gríðarlega mikilvæga leiki er að ræða fyrir bæði lið. Handbolti 8.3.2011 07:00 Eigandi Dallas vill gera sjónvarpsþátt með Charlie Sheen Hinn skrautlegi eigandi Dallas, Mark Cuban, er í viðræðum við leikarann Charlie Sheen um að gera sjónvarpsþátt en óhætt er að segja að Sheen sé á allra vörum þessa dagana. Körfubolti 7.3.2011 23:30 Olsson og Lindgren munu þjálfa Svía áfram Félagarnir Staffan "Faxi" Olsson og Ola Lindgren munu að öllu óbreyttu þjálfa sænska landsliðið í handknattleik áfram. Handbolti 7.3.2011 23:00 Ballack ætlar að yfirgefa Leverkusen í sumar Ferill þýska miðjumannsins, Michael Ballack, er á hraðri niðurleið. Hann er orðinn fjórði í vali á miðjumönnum hjá Bayer Leverkusen og mun því væntanlega yfirgefa félagið í sumar. Fótbolti 7.3.2011 22:45 Lampard hefur enn trú á að Chelsea geti orðið meistari Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, hefur enn trú á því að Chelsea geti klórað sig á toppinn og varið deildarmeistaratitilinn á Englandi. Enski boltinn 7.3.2011 22:35 Holloway: Kalou gat ekki beðið eftir að láta sig detta Umdeildar vítaspyrnur virðast ætla að elta Chelsea en liðið fékk aftur umdeilt víti í kvöld gegn Blackpool sem kom Chelsea í afar þægilega stöðu eða 0-2. Enski boltinn 7.3.2011 22:27 Lampard skoraði tvö mörk í öruggum sigri Chelsea Chelsea er níu stigum á eftir toppliði Man. Utd eftir öruggan útisigur á Blackpool í kvöld. Lokatölur 1-3. Chelsea er þess utan aðeins tveim stigum á eftir Man. City sem situr í þriðja sæti og Chelsea á leik inni. Enski boltinn 7.3.2011 21:54 Þjálfari Milan: Tottenham er ekki besta lið Evrópu Massimilano Allegri, þjálfari AC Milan, er byrjaður að kynda bálið fyrir síðari leik AC Milan og Tottenham í Meistaradeild Evrópu. Allegri segir að Spurs sé ekki eitt af bestu liðum keppninnar í ár. Fótbolti 7.3.2011 21:45 Grindavík og Keflavík komust í hann krappann Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld og má segja að úrslit kvöldsins hafi verið eftir bókinni þó svo stóru liðunum hafi verið strítt. Körfubolti 7.3.2011 21:12 Helgi Már hafði betur gegn Loga Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala Basket unnu nokkuð öruggan sigur á Loga Gunnarssyni og félögum í Solna Vikings. Körfubolti 7.3.2011 21:00 Löwen mætir Croatia Zagreb í Meistaradeildinni Íslendingaliðin þrjú í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fengu miserfiða andstæðinga þegar dregið var í sextán liða úrslitin í kvöld. Handbolti 7.3.2011 19:57 Paul fékk heilahristing og spilar ekki í nótt Stjarna New Orleans Hornets, Chris Paul, mun ekki spila gegn Chicago Bulls í nótt eftir að hafa fengið heilahristing gegn Cleveland í nótt. Körfubolti 7.3.2011 19:00 FC Bayern vill líka fá Young Það verður hart bitist um enska vængmanninn Ashley Young í sumar en hvorki meira né minna en þrjú stórlið vilja fá kappann í sínar raðir. Enski boltinn 7.3.2011 19:00 Þjóðverjar sáttir við einn sigur gegn Íslandi Varaforseti þýska handknattleikssambandsins, Horst Bredemaier, segist vera sáttur ef þýska landsliðið vinnur annan leikinn gegn Íslendingum en liðin mætast í tvígang á næstu dögum. Handbolti 7.3.2011 18:15 Sigurður Ragnar: Sýnum bandaríska liðinu enga virðingu „Mér líður ótrúlega vel. Þetta er alveg frábær tilfinning," sagði sigurreifur landsliðsþjálfari kvenna, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, við Vísi skömmu eftir að liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleik hins sterka Algarve-móts. Íslenski boltinn 7.3.2011 17:57 Holloway: Torres ekki 50 milljóna punda virði Chelsea og Blackpool mætast í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en stjóri síðarnefnda liðsins, Ian Holloway, er búinn að gera sitt til að trekkja upp Fernando Torres, leikmann Chelsea. Enski boltinn 7.3.2011 17:30 Klien vonast eftir síðasta Formúlu 1 ökumannssætinu Austurríkismaðurinn Christian Klien er að vonast eftir að komast að hjá Hispania Formúlu 1 liðinu spænska, sem á enn eftir að ráða einn ökumann til starfa. Indverjinn Narain Karthikeyan er þegar ökumaður liðsins. Klien sagði í frétt á autosport.com að umboðsmaður sinn, Roman Rummenigge sé í stöðugu sambandi við stjórnendur Hispania liðsins. Formúla 1 7.3.2011 17:09 Stelpurnar okkar komar í úrslitaleikinn á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun leika til úrslita á hinu geysisterka Algarve-móti. Það varð ljóst í dag er Ísland lagði Danmörk, 1-0. Ísland mætir Bandaríkjunum í úrslitum. Íslenski boltinn 7.3.2011 16:55 Van Persie fer með Arsenal til Spánar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, kom öllum á óvart í dag þegar hann tilkynnti að Hollendingurinn Robin Van Persie yrði í leikmannahópi félagsins gegn Barcelona í Meistaradeildinni. Fótbolti 7.3.2011 16:07 Gunnar æfir með Norrköping á Mallorca Gunnar Heiðar Þorvaldsson, sem skrifaði nýlega undir fjögurra ára samning við ÍBV, er nú til skoðunar hjá sænska liðinu Norrköping. Framherjinn mun dvelja með liðinu í æfingabúðum á Mallorca á Spáni fram í miðjan mars. Fótbolti 7.3.2011 16:00 Suarez fékk að stýra tónlistinni í klefa eftir leik Þó svo að Dirk Kuyt hafi skorað öll þrjú mörkin í 3-1 sigri Liverpool á Manchester United um helgina fékk Luis Suarez að velja tónlistina í búningsklefa Liverpool eftir leikinn. Enski boltinn 7.3.2011 15:30 Van Gaal hættir í lok tímabilsins Louis van Gaal mun hætta sem knattspyrnustjóri Bayern München í lok tímabilsins en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Fótbolti 7.3.2011 14:56 Sabbatini sigraði með nýja svarta kúrekahattinn Rory Sabbatini sigraði á Honda Classic meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af bandarísku PGA atvinnumótaröðinni. Hinn 34 ára gamli Sabbatini var með fimm högg í forskot fyrir lokadaginn en hann var einu höggi betri en YE Yang frá Suður-Kóreu. Sabbatini var samtals á 9 höggum undir pari. Golf 7.3.2011 14:45 Scharner ánægður með Hodgson Paul Scharner, leikmaður West Brom, segir að gott gengi West Brom að undanförnu sé knattspyrnustjóranum Roy Hodgson að þakka. Enski boltinn 7.3.2011 14:15 Ásmundur tekur ekki við Víkingi Ásmundur Arnarsson verður áfram þjálfari Fjölnis í 1. deildinni og mun því ekki taka við liði Víkings. Íslenski boltinn 7.3.2011 14:03 « ‹ ›
Ancelotti segir titilvonir liðsins enn litlar Carlo Ancelotti var varkár í viðtölum við enska fjölmiðla eftir 3-1 sigur liðsins á Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 8.3.2011 10:45
Reiður Nani frá í mánuð Nani, leikmaður Manchester United, verður líklega frá í mánuð vegna meiðslanna sem hann hlaut í leik liðsins gegn Liverpool um helgina. Enski boltinn 8.3.2011 10:15
Helena í úrvalslið riðilsins Helena Sverrisdóttir var valin í úrvalslið Mountain West-riðilsins í bandaríska háskólaboltanum í þriðja sinn á ferlinum í gær. Körfubolti 8.3.2011 09:30
NBA í nótt: Melo og Stoudemire öflugir Carmelo Anthony og Amare Stoudemire skoruðu samanlagt tæplega helming stiga New York í sigri liðsins á Utah, 131-109, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 8.3.2011 09:00
Liðið getur náð enn lengra Stelpurnar okkar í knattspyrnulandsliðinu náðu einstökum árangri í gær er liðið komst í úrslitaleik Algarve-mótsins en í mótinu taka þátt öll bestu lið heims. Sigurður Ragnar landsliðsþjálfari segir enn meira búa í íslenska liðinu. Íslenski boltinn 8.3.2011 08:00
Guðmundur: Þurfum fulla Laugardalshöll Á morgun mun íslenska handboltalandsliðið taka á móti því þýska í undankeppni EM 2012. Liðin mætast svo aftur ytra á sunnudaginn en um gríðarlega mikilvæga leiki er að ræða fyrir bæði lið. Handbolti 8.3.2011 07:00
Eigandi Dallas vill gera sjónvarpsþátt með Charlie Sheen Hinn skrautlegi eigandi Dallas, Mark Cuban, er í viðræðum við leikarann Charlie Sheen um að gera sjónvarpsþátt en óhætt er að segja að Sheen sé á allra vörum þessa dagana. Körfubolti 7.3.2011 23:30
Olsson og Lindgren munu þjálfa Svía áfram Félagarnir Staffan "Faxi" Olsson og Ola Lindgren munu að öllu óbreyttu þjálfa sænska landsliðið í handknattleik áfram. Handbolti 7.3.2011 23:00
Ballack ætlar að yfirgefa Leverkusen í sumar Ferill þýska miðjumannsins, Michael Ballack, er á hraðri niðurleið. Hann er orðinn fjórði í vali á miðjumönnum hjá Bayer Leverkusen og mun því væntanlega yfirgefa félagið í sumar. Fótbolti 7.3.2011 22:45
Lampard hefur enn trú á að Chelsea geti orðið meistari Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, hefur enn trú á því að Chelsea geti klórað sig á toppinn og varið deildarmeistaratitilinn á Englandi. Enski boltinn 7.3.2011 22:35
Holloway: Kalou gat ekki beðið eftir að láta sig detta Umdeildar vítaspyrnur virðast ætla að elta Chelsea en liðið fékk aftur umdeilt víti í kvöld gegn Blackpool sem kom Chelsea í afar þægilega stöðu eða 0-2. Enski boltinn 7.3.2011 22:27
Lampard skoraði tvö mörk í öruggum sigri Chelsea Chelsea er níu stigum á eftir toppliði Man. Utd eftir öruggan útisigur á Blackpool í kvöld. Lokatölur 1-3. Chelsea er þess utan aðeins tveim stigum á eftir Man. City sem situr í þriðja sæti og Chelsea á leik inni. Enski boltinn 7.3.2011 21:54
Þjálfari Milan: Tottenham er ekki besta lið Evrópu Massimilano Allegri, þjálfari AC Milan, er byrjaður að kynda bálið fyrir síðari leik AC Milan og Tottenham í Meistaradeild Evrópu. Allegri segir að Spurs sé ekki eitt af bestu liðum keppninnar í ár. Fótbolti 7.3.2011 21:45
Grindavík og Keflavík komust í hann krappann Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld og má segja að úrslit kvöldsins hafi verið eftir bókinni þó svo stóru liðunum hafi verið strítt. Körfubolti 7.3.2011 21:12
Helgi Már hafði betur gegn Loga Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala Basket unnu nokkuð öruggan sigur á Loga Gunnarssyni og félögum í Solna Vikings. Körfubolti 7.3.2011 21:00
Löwen mætir Croatia Zagreb í Meistaradeildinni Íslendingaliðin þrjú í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fengu miserfiða andstæðinga þegar dregið var í sextán liða úrslitin í kvöld. Handbolti 7.3.2011 19:57
Paul fékk heilahristing og spilar ekki í nótt Stjarna New Orleans Hornets, Chris Paul, mun ekki spila gegn Chicago Bulls í nótt eftir að hafa fengið heilahristing gegn Cleveland í nótt. Körfubolti 7.3.2011 19:00
FC Bayern vill líka fá Young Það verður hart bitist um enska vængmanninn Ashley Young í sumar en hvorki meira né minna en þrjú stórlið vilja fá kappann í sínar raðir. Enski boltinn 7.3.2011 19:00
Þjóðverjar sáttir við einn sigur gegn Íslandi Varaforseti þýska handknattleikssambandsins, Horst Bredemaier, segist vera sáttur ef þýska landsliðið vinnur annan leikinn gegn Íslendingum en liðin mætast í tvígang á næstu dögum. Handbolti 7.3.2011 18:15
Sigurður Ragnar: Sýnum bandaríska liðinu enga virðingu „Mér líður ótrúlega vel. Þetta er alveg frábær tilfinning," sagði sigurreifur landsliðsþjálfari kvenna, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, við Vísi skömmu eftir að liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleik hins sterka Algarve-móts. Íslenski boltinn 7.3.2011 17:57
Holloway: Torres ekki 50 milljóna punda virði Chelsea og Blackpool mætast í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en stjóri síðarnefnda liðsins, Ian Holloway, er búinn að gera sitt til að trekkja upp Fernando Torres, leikmann Chelsea. Enski boltinn 7.3.2011 17:30
Klien vonast eftir síðasta Formúlu 1 ökumannssætinu Austurríkismaðurinn Christian Klien er að vonast eftir að komast að hjá Hispania Formúlu 1 liðinu spænska, sem á enn eftir að ráða einn ökumann til starfa. Indverjinn Narain Karthikeyan er þegar ökumaður liðsins. Klien sagði í frétt á autosport.com að umboðsmaður sinn, Roman Rummenigge sé í stöðugu sambandi við stjórnendur Hispania liðsins. Formúla 1 7.3.2011 17:09
Stelpurnar okkar komar í úrslitaleikinn á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun leika til úrslita á hinu geysisterka Algarve-móti. Það varð ljóst í dag er Ísland lagði Danmörk, 1-0. Ísland mætir Bandaríkjunum í úrslitum. Íslenski boltinn 7.3.2011 16:55
Van Persie fer með Arsenal til Spánar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, kom öllum á óvart í dag þegar hann tilkynnti að Hollendingurinn Robin Van Persie yrði í leikmannahópi félagsins gegn Barcelona í Meistaradeildinni. Fótbolti 7.3.2011 16:07
Gunnar æfir með Norrköping á Mallorca Gunnar Heiðar Þorvaldsson, sem skrifaði nýlega undir fjögurra ára samning við ÍBV, er nú til skoðunar hjá sænska liðinu Norrköping. Framherjinn mun dvelja með liðinu í æfingabúðum á Mallorca á Spáni fram í miðjan mars. Fótbolti 7.3.2011 16:00
Suarez fékk að stýra tónlistinni í klefa eftir leik Þó svo að Dirk Kuyt hafi skorað öll þrjú mörkin í 3-1 sigri Liverpool á Manchester United um helgina fékk Luis Suarez að velja tónlistina í búningsklefa Liverpool eftir leikinn. Enski boltinn 7.3.2011 15:30
Van Gaal hættir í lok tímabilsins Louis van Gaal mun hætta sem knattspyrnustjóri Bayern München í lok tímabilsins en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Fótbolti 7.3.2011 14:56
Sabbatini sigraði með nýja svarta kúrekahattinn Rory Sabbatini sigraði á Honda Classic meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af bandarísku PGA atvinnumótaröðinni. Hinn 34 ára gamli Sabbatini var með fimm högg í forskot fyrir lokadaginn en hann var einu höggi betri en YE Yang frá Suður-Kóreu. Sabbatini var samtals á 9 höggum undir pari. Golf 7.3.2011 14:45
Scharner ánægður með Hodgson Paul Scharner, leikmaður West Brom, segir að gott gengi West Brom að undanförnu sé knattspyrnustjóranum Roy Hodgson að þakka. Enski boltinn 7.3.2011 14:15
Ásmundur tekur ekki við Víkingi Ásmundur Arnarsson verður áfram þjálfari Fjölnis í 1. deildinni og mun því ekki taka við liði Víkings. Íslenski boltinn 7.3.2011 14:03