Grindavík og Keflavík komust í hann krappann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2011 21:12 Úr leik Stjörnunnar og Hauka í kvöld. Mynd/Vilhelm Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld og má segja að úrslit kvöldsins hafi verið eftir bókinni þó svo stóru liðunum hafi verið strítt. Fjölnismenn náðu samt að stríða Grindvíkingum hraustlega og töpuðu aðeins með einu stigi. Ólafur Ólafsson tryggði Grindavík sigurinn af vítalínunni þegar fjórar sekúndur voru eftir af leiknum. Annars háspennuleikurinn sem Grindavík vinnur í röð og liðið hætt að brotna undir pressu. Stjarnan vann öruggan sigur á Haukum og Keflavík vann sigur á Tindastóli í erfiðum leik þar sem úrslitin réðust i blálokin.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Fjölnir 91-90 (24-20, 23-24, 28-16, 16-30)Grindavík: Mladen Soskic 28/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 20/7 fráköst, Nick Bradford 14/5 fráköst, Ryan Pettinella 11/15 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 6/4 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 5/7 fráköst. Fjölnir: Brandon Brown 29/13 fráköst/4 varin skot, Ægir Þór Steinarsson 19/6 fráköst/13 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 17/8 fráköst/5 stolnir, Jón Sverrisson 10/6 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 8/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 5, Hjalti Vilhjálmsson 2.Tindastóll-Keflavík 92-94 (19-21, 27-24, 23-26, 23-23)Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 23, Hayward Fain 16/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sean Kingsley Cunningham 15/6 fráköst, Dragoljub Kitanovic 11/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 11, Friðrik Hreinsson 11, Helgi Freyr Margeirsson 3/6 stoðsendingar, Pálmi Geir Jónsson 2. Keflavík: Thomas Sanders 24, Magnús Þór Gunnarsson 15, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15/4 fráköst, Andrija Ciric 14/9 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 11/6 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 8/5 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 7/4 fráköst.Stjarnan-Haukar 90-69 (23-19, 20-18, 29-16, 18-16)Stjarnan: Fannar Freyr Helgason 17/13 fráköst, Justin Shouse 17/9 stoðsendingar, Renato Lindmets 13/6 fráköst, Guðjón Lárusson 10/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 10/5 fráköst, Jovan Zdravevski 10/7 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 8, Daníel G. Guðmundsson 3, Ólafur Aron Ingvason 2. Haukar: Gerald Robinson 19/10 fráköst/3 varin skot, Semaj Inge 12/6 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin skot, Örn Sigurðarson 11, Davíð Páll Hermannsson 8, Haukur Óskarsson 8/5 stoðsendingar, Sveinn Ómar Sveinsson 5/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 3, Emil Barja 3/6 stoðsendingar. Dominos-deild karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld og má segja að úrslit kvöldsins hafi verið eftir bókinni þó svo stóru liðunum hafi verið strítt. Fjölnismenn náðu samt að stríða Grindvíkingum hraustlega og töpuðu aðeins með einu stigi. Ólafur Ólafsson tryggði Grindavík sigurinn af vítalínunni þegar fjórar sekúndur voru eftir af leiknum. Annars háspennuleikurinn sem Grindavík vinnur í röð og liðið hætt að brotna undir pressu. Stjarnan vann öruggan sigur á Haukum og Keflavík vann sigur á Tindastóli í erfiðum leik þar sem úrslitin réðust i blálokin.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Fjölnir 91-90 (24-20, 23-24, 28-16, 16-30)Grindavík: Mladen Soskic 28/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 20/7 fráköst, Nick Bradford 14/5 fráköst, Ryan Pettinella 11/15 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 6/4 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 5/7 fráköst. Fjölnir: Brandon Brown 29/13 fráköst/4 varin skot, Ægir Þór Steinarsson 19/6 fráköst/13 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 17/8 fráköst/5 stolnir, Jón Sverrisson 10/6 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 8/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 5, Hjalti Vilhjálmsson 2.Tindastóll-Keflavík 92-94 (19-21, 27-24, 23-26, 23-23)Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 23, Hayward Fain 16/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sean Kingsley Cunningham 15/6 fráköst, Dragoljub Kitanovic 11/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 11, Friðrik Hreinsson 11, Helgi Freyr Margeirsson 3/6 stoðsendingar, Pálmi Geir Jónsson 2. Keflavík: Thomas Sanders 24, Magnús Þór Gunnarsson 15, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15/4 fráköst, Andrija Ciric 14/9 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 11/6 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 8/5 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 7/4 fráköst.Stjarnan-Haukar 90-69 (23-19, 20-18, 29-16, 18-16)Stjarnan: Fannar Freyr Helgason 17/13 fráköst, Justin Shouse 17/9 stoðsendingar, Renato Lindmets 13/6 fráköst, Guðjón Lárusson 10/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 10/5 fráköst, Jovan Zdravevski 10/7 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 8, Daníel G. Guðmundsson 3, Ólafur Aron Ingvason 2. Haukar: Gerald Robinson 19/10 fráköst/3 varin skot, Semaj Inge 12/6 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin skot, Örn Sigurðarson 11, Davíð Páll Hermannsson 8, Haukur Óskarsson 8/5 stoðsendingar, Sveinn Ómar Sveinsson 5/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 3, Emil Barja 3/6 stoðsendingar.
Dominos-deild karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira