Sport Heimir: Menn eins og Uxinn mega ekki gleymast Fyrirliðinn Heimir Örn Árnason lék sér að því að henda bikarnum fyrir sigur í N1-deildinni á loft í kvöld. Mikil stemning var í Höllinni á Akureyri þegar bikarinn flaug á loft hjá fyrirliðanum sem sjálfur var kampakátur. Handbolti 31.3.2011 21:57 Hafþór: Okkar úrslitakeppni er framundan Afturelding felldi Selfoss með sigri á Akureyri fyrir norðan í kvöld. Liðið keppir í fjögurra liða úrslitakeppni um laust sæti í N1-deildinni á næsta tímabili. Handbolti 31.3.2011 21:52 Nonni Mæju: Þetta er alveg ömurlegt "Þetta er alveg ömurlegt. Sérstaklega eftir síðasta tímabil og hvernig það gekk og hvernig þetta tímabil er búið að spilast. Það er búið að vera skemmtilegt og að enda þetta svona - það er þetta alveg ömurlegt,“ sagði súr og svekktur Nonni Mæju, leikmaður Snæfells, eftir leik Snæfells og Stjörnunnar í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 31.3.2011 21:51 Umfjöllun: HK á leið í úrslitakeppnina eftir stórsigur á Fram HK-ingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni eftir frábæran sigur á Fram, 35-26, í næstsíðustu umferð N1-deildar karla í kvöld. Jafnræði var með liðunum í byrjun leiks, en gestirnir gjörsamlega keyrðu yfir lánlausa Framara í síðari hálfleik. Munurinn var mestur 11 mörk á liðunum og sigur HK aldrei í hættu. Handbolti 31.3.2011 21:51 Þórir reyndi að endurtaka ótrúlega skotið - æfir sig daglega Tæplega 8000 manns höfðu nú í kvöld skoðað á Youtube ótrúlegt körfuboltaskot hjá 12 ára körfuboltastrák úr KR og eru tilþrifin stórkostleg. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði með því að kasta boltanum yfir völlinn endilangan og hann var nálægt því að endurtaka leikinn þegar Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 heimsótti hann í DHL-höll KR-inga í dag. Körfubolti 31.3.2011 21:38 Valsmenn felldu Selfoss en misstu af úrslitakeppninni Valsmenn unnu sinn fimmta sigur í síðustu sjö leikjum í N1 deild karla þegar þeir unnu sex marka sigur á Selfossi, 26-19, í Vodafone-höllinni en það var þó ekki nóg til þess að halda lífi í voninni um að komast í úrslitakeppninni. HK vann Fram á sama tíma og eiga Hlíðarendapiltar því ekki lengur möguleika á því að ná fjórða og síðasta sætinu inn í úrslitakeppnina. Handbolti 31.3.2011 21:14 HK-ingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni - burstuðu Fram HK-ingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með níu marka sigri á Fram, 35-26, í Safamýrinni í N1 deild karla í handbolta í kvöld. HK-liðið keyrði yfir Framliðið í seinni hálfleiknum sem liðið vann 18-12 en staðan var 17-14 fyrir HK í hálfleik. Handbolti 31.3.2011 21:09 Ledley King þarf að fara í aðgerð Óheppnin eltir Ledley King á röndum. Nú þarf hann að fara í aðgerð vegna meiðsla á nára og verður hann því frá til loka tímabilsins. Enski boltinn 31.3.2011 20:30 Umfjöllun: FH marði eins marks sigur gegn grönnunum FH gulltryggði sér annað sætið í N1 deild karla í kvöld með að leggja granna sína í Haukum af velli í Kaplakrika í kvöld, 24-23, í æsispennandi leik. Leikurinn var í járnum allan tímann og en FH-ingar náðu að skora sigurmarkið þegar hálf mínúta er eftir af leiknum. Með ósigrinum er einnig ljóst að möguleikar Hauka á að komast í úrslitakeppnina er nú aðeins stjarnfræðilegir. Handbolti 31.3.2011 20:29 Umfjöllun: Stjarnan mætti með sópinn í Fjárhúsið Stjarnan frá Garðabæ er komið í úrslit Íslandsmótsins í körfubolta í fyrsta skipti eftir afar sannfærandi sigur, 105-88, á Snæfelli í þriðja leik liðanna. Stjarnan vann rimmu liðanna 3-0 og sópaði því Íslandsmeisturunum í sumarfrí. Körfubolti 31.3.2011 20:28 Umfjöllun: UMFA í umspil eftir sigur á meisturunum - Selfoss fallið Afturelding hefur bjargað sér frá beinu falli niður í 1. deild með með fræknum sigri á nýringdum deildarmeisturum Akureyrar. UMFA lagði Akureyri fyrir norðan í kvöld, 21-24, en eftir leikinn fékk Akureyri bikarinn í hendurnar. Handbolti 31.3.2011 20:17 Kári og félagar hafa ekki enn fengið laun á árinu Fjárhagsvandræðum enska C-deildarfélagsins Plymouth Argyle er ekki lokið en enn hefur ekki tekst að finna félaginu nýja eigendur. Enski boltinn 31.3.2011 19:45 Helena: Væri algjör draumur að fá að spila í WNBA-deildinni Helena Sverrisdóttir skrifaði undir samning við slóvakíska liðið Dobri Anjeli frá Kosice í vikunni og er nú komin aftur til Íslands. Helena var í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Körfubolti 31.3.2011 19:00 Stjórn Ajax sagði af sér Stjórn hollenska knattspyrnufélagsins Ajax sagði af sér í heilu lagi í gærkvöldi vegna deilna við Johan Cruyf. Fótbolti 31.3.2011 18:45 Ólafur með sex mörk þegar Rhein-Neckar Löwen komst í 8 liða úrslitin Ólafur Stefánsson skoraði 6 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið gerði 27-27 jafntefli á heimavelli á móti króatíska liðinu RK Zagreb í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Handbolti 31.3.2011 18:40 Pires ætlar ekki að hætta strax Hinn 37 ára gamli Robert Pires hefur ekki hug á því að hætta knattspyrnuiðkun eftir að tímabilinu lýkur í Englandi í vor. Enski boltinn 31.3.2011 18:15 Steinþór búinn að semja við norska liðið Sandnes Steinþór Freyr Þorsteinsson er orðinn ljósblár því þessi fyrrum Stjörnumaður búinn að semja við norska b-deildarliðið Sandnes Ulf til loka ársins 2011. Steinþór hefur verið að leita sér að liði síðan að sænska liðið Örgryte varð gjaldþrota á dögunum. Þetta er staðfest á heimasíðu Sandnes. Fótbolti 31.3.2011 17:45 Aquilani opinn fyrir því að snúa aftur til Liverpool Alberto Aquilani segist ekki mótfallinn því að snúa aftur til Liverpool ef að Juventus ákveður ekki að kaupa hann í lok tímabilsins. Enski boltinn 31.3.2011 17:30 Falla meistararnir úr leik í kvöld? Íslands- og deildarmeistarar Snæfells mæta Stjörnunni í kvöld í þriðja leik liðanna í undanúrslitarimmu þeirra í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 31.3.2011 16:45 Yfirmaður Formúlu 1 liðs Lotus heiðraður af Bretadrottningu Tony Fernandez frá Malasíu var í dag veitt CBE orða breska samveldisins af Elísabetu II, Bretadrottingu fyrir framlag hans til eflingar á viðskiptusamböndum og menntamálum á milli Bretlands og Malasíu. Formúla 1 31.3.2011 16:12 Benayoun ánægður með að vera kominn aftur á ferðina Yossi Benayoun, leikmaður Chelsea, er byrjaður að spila á ný en hann hefur verið frá síðan í október er hann gekkst undir aðgerð vegna hnémeiðsla. Enski boltinn 31.3.2011 16:00 Lukaku fer líklega til Englands Herman van Holsbeeck, framkvæmdarstjóri belgíska félagsins Anderlecht, telur líklegt að hinn bráðefnilegi Romelu Lukaku muni næst spila í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31.3.2011 15:30 Möguleikarnir í N1-deild karla fyrir næstsíðustu umferðina í kvöld Næstsíðasta umferð N1-deildar karla fer fram í kvöld en mikil spenna ríkir um síðustu sætin í úrslitakeppninni. Handbolti 31.3.2011 15:00 Atli tekur lagið í kvöld - Fiskinn hennar Stínu Atli Hilmarsson þarf að taka lagið fyrir leikmenn Akureyrar í kvöld en þá taka þeir á móti bikarnum eftir að liðið varð deildarmeistari á dögunum. Handbolti 31.3.2011 14:45 Björgvin og Ólafur í úrvalsliði Meistaradeildarinnar Björgvin Páll Gústavsson og Ólafur Stefánsson eru báðir í úrvalsliði EHF eftir fyrri leikina í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Handbolti 31.3.2011 14:15 Logi: Viljum fylla húsið af FH-ingum Logi Geirsson, leikmaður FH, segir að það ríki mikil og góð stemning í Hafnarfirði fyrir leik FH og Hauka í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 31.3.2011 13:30 Wilshere að verða pabbi Jack Wilshere, leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, á von á barni með sinni fyrrverandi kærustu síðar á þessu ári. Enski boltinn 31.3.2011 13:00 Meistaraleikur KSÍ fer fram 16. apríl Hin árlegi leikur Íslandsmeistara og bikarmeistara síðasta tímabils í Meistarakeppni KSÍ fer fram í Kórnum þann 16. apríl næstkomandi. Íslenski boltinn 31.3.2011 12:58 Forsetinn mætir á Hafnarfjarðarslaginn Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, hefur verið boðið á Hafnarfjarðaslag FH og Hauka sem fer fram í N1-deild karla í kvöld. Forsetinn hefur reyndar legið með flensu en hann hefur nú staðfest komu sína. Handbolti 31.3.2011 12:15 Ótrúleg flautukarfa tólf ára KR-ings Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði ótrúlega flautukörfu í leik með KR gegn Keflavík í leik í Íslandsmótinu í 7. flokki drengja á föstudaginn síðastliðinn. Körfubolti 31.3.2011 11:30 « ‹ ›
Heimir: Menn eins og Uxinn mega ekki gleymast Fyrirliðinn Heimir Örn Árnason lék sér að því að henda bikarnum fyrir sigur í N1-deildinni á loft í kvöld. Mikil stemning var í Höllinni á Akureyri þegar bikarinn flaug á loft hjá fyrirliðanum sem sjálfur var kampakátur. Handbolti 31.3.2011 21:57
Hafþór: Okkar úrslitakeppni er framundan Afturelding felldi Selfoss með sigri á Akureyri fyrir norðan í kvöld. Liðið keppir í fjögurra liða úrslitakeppni um laust sæti í N1-deildinni á næsta tímabili. Handbolti 31.3.2011 21:52
Nonni Mæju: Þetta er alveg ömurlegt "Þetta er alveg ömurlegt. Sérstaklega eftir síðasta tímabil og hvernig það gekk og hvernig þetta tímabil er búið að spilast. Það er búið að vera skemmtilegt og að enda þetta svona - það er þetta alveg ömurlegt,“ sagði súr og svekktur Nonni Mæju, leikmaður Snæfells, eftir leik Snæfells og Stjörnunnar í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 31.3.2011 21:51
Umfjöllun: HK á leið í úrslitakeppnina eftir stórsigur á Fram HK-ingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni eftir frábæran sigur á Fram, 35-26, í næstsíðustu umferð N1-deildar karla í kvöld. Jafnræði var með liðunum í byrjun leiks, en gestirnir gjörsamlega keyrðu yfir lánlausa Framara í síðari hálfleik. Munurinn var mestur 11 mörk á liðunum og sigur HK aldrei í hættu. Handbolti 31.3.2011 21:51
Þórir reyndi að endurtaka ótrúlega skotið - æfir sig daglega Tæplega 8000 manns höfðu nú í kvöld skoðað á Youtube ótrúlegt körfuboltaskot hjá 12 ára körfuboltastrák úr KR og eru tilþrifin stórkostleg. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði með því að kasta boltanum yfir völlinn endilangan og hann var nálægt því að endurtaka leikinn þegar Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 heimsótti hann í DHL-höll KR-inga í dag. Körfubolti 31.3.2011 21:38
Valsmenn felldu Selfoss en misstu af úrslitakeppninni Valsmenn unnu sinn fimmta sigur í síðustu sjö leikjum í N1 deild karla þegar þeir unnu sex marka sigur á Selfossi, 26-19, í Vodafone-höllinni en það var þó ekki nóg til þess að halda lífi í voninni um að komast í úrslitakeppninni. HK vann Fram á sama tíma og eiga Hlíðarendapiltar því ekki lengur möguleika á því að ná fjórða og síðasta sætinu inn í úrslitakeppnina. Handbolti 31.3.2011 21:14
HK-ingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni - burstuðu Fram HK-ingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með níu marka sigri á Fram, 35-26, í Safamýrinni í N1 deild karla í handbolta í kvöld. HK-liðið keyrði yfir Framliðið í seinni hálfleiknum sem liðið vann 18-12 en staðan var 17-14 fyrir HK í hálfleik. Handbolti 31.3.2011 21:09
Ledley King þarf að fara í aðgerð Óheppnin eltir Ledley King á röndum. Nú þarf hann að fara í aðgerð vegna meiðsla á nára og verður hann því frá til loka tímabilsins. Enski boltinn 31.3.2011 20:30
Umfjöllun: FH marði eins marks sigur gegn grönnunum FH gulltryggði sér annað sætið í N1 deild karla í kvöld með að leggja granna sína í Haukum af velli í Kaplakrika í kvöld, 24-23, í æsispennandi leik. Leikurinn var í járnum allan tímann og en FH-ingar náðu að skora sigurmarkið þegar hálf mínúta er eftir af leiknum. Með ósigrinum er einnig ljóst að möguleikar Hauka á að komast í úrslitakeppnina er nú aðeins stjarnfræðilegir. Handbolti 31.3.2011 20:29
Umfjöllun: Stjarnan mætti með sópinn í Fjárhúsið Stjarnan frá Garðabæ er komið í úrslit Íslandsmótsins í körfubolta í fyrsta skipti eftir afar sannfærandi sigur, 105-88, á Snæfelli í þriðja leik liðanna. Stjarnan vann rimmu liðanna 3-0 og sópaði því Íslandsmeisturunum í sumarfrí. Körfubolti 31.3.2011 20:28
Umfjöllun: UMFA í umspil eftir sigur á meisturunum - Selfoss fallið Afturelding hefur bjargað sér frá beinu falli niður í 1. deild með með fræknum sigri á nýringdum deildarmeisturum Akureyrar. UMFA lagði Akureyri fyrir norðan í kvöld, 21-24, en eftir leikinn fékk Akureyri bikarinn í hendurnar. Handbolti 31.3.2011 20:17
Kári og félagar hafa ekki enn fengið laun á árinu Fjárhagsvandræðum enska C-deildarfélagsins Plymouth Argyle er ekki lokið en enn hefur ekki tekst að finna félaginu nýja eigendur. Enski boltinn 31.3.2011 19:45
Helena: Væri algjör draumur að fá að spila í WNBA-deildinni Helena Sverrisdóttir skrifaði undir samning við slóvakíska liðið Dobri Anjeli frá Kosice í vikunni og er nú komin aftur til Íslands. Helena var í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Körfubolti 31.3.2011 19:00
Stjórn Ajax sagði af sér Stjórn hollenska knattspyrnufélagsins Ajax sagði af sér í heilu lagi í gærkvöldi vegna deilna við Johan Cruyf. Fótbolti 31.3.2011 18:45
Ólafur með sex mörk þegar Rhein-Neckar Löwen komst í 8 liða úrslitin Ólafur Stefánsson skoraði 6 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið gerði 27-27 jafntefli á heimavelli á móti króatíska liðinu RK Zagreb í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Handbolti 31.3.2011 18:40
Pires ætlar ekki að hætta strax Hinn 37 ára gamli Robert Pires hefur ekki hug á því að hætta knattspyrnuiðkun eftir að tímabilinu lýkur í Englandi í vor. Enski boltinn 31.3.2011 18:15
Steinþór búinn að semja við norska liðið Sandnes Steinþór Freyr Þorsteinsson er orðinn ljósblár því þessi fyrrum Stjörnumaður búinn að semja við norska b-deildarliðið Sandnes Ulf til loka ársins 2011. Steinþór hefur verið að leita sér að liði síðan að sænska liðið Örgryte varð gjaldþrota á dögunum. Þetta er staðfest á heimasíðu Sandnes. Fótbolti 31.3.2011 17:45
Aquilani opinn fyrir því að snúa aftur til Liverpool Alberto Aquilani segist ekki mótfallinn því að snúa aftur til Liverpool ef að Juventus ákveður ekki að kaupa hann í lok tímabilsins. Enski boltinn 31.3.2011 17:30
Falla meistararnir úr leik í kvöld? Íslands- og deildarmeistarar Snæfells mæta Stjörnunni í kvöld í þriðja leik liðanna í undanúrslitarimmu þeirra í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 31.3.2011 16:45
Yfirmaður Formúlu 1 liðs Lotus heiðraður af Bretadrottningu Tony Fernandez frá Malasíu var í dag veitt CBE orða breska samveldisins af Elísabetu II, Bretadrottingu fyrir framlag hans til eflingar á viðskiptusamböndum og menntamálum á milli Bretlands og Malasíu. Formúla 1 31.3.2011 16:12
Benayoun ánægður með að vera kominn aftur á ferðina Yossi Benayoun, leikmaður Chelsea, er byrjaður að spila á ný en hann hefur verið frá síðan í október er hann gekkst undir aðgerð vegna hnémeiðsla. Enski boltinn 31.3.2011 16:00
Lukaku fer líklega til Englands Herman van Holsbeeck, framkvæmdarstjóri belgíska félagsins Anderlecht, telur líklegt að hinn bráðefnilegi Romelu Lukaku muni næst spila í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31.3.2011 15:30
Möguleikarnir í N1-deild karla fyrir næstsíðustu umferðina í kvöld Næstsíðasta umferð N1-deildar karla fer fram í kvöld en mikil spenna ríkir um síðustu sætin í úrslitakeppninni. Handbolti 31.3.2011 15:00
Atli tekur lagið í kvöld - Fiskinn hennar Stínu Atli Hilmarsson þarf að taka lagið fyrir leikmenn Akureyrar í kvöld en þá taka þeir á móti bikarnum eftir að liðið varð deildarmeistari á dögunum. Handbolti 31.3.2011 14:45
Björgvin og Ólafur í úrvalsliði Meistaradeildarinnar Björgvin Páll Gústavsson og Ólafur Stefánsson eru báðir í úrvalsliði EHF eftir fyrri leikina í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Handbolti 31.3.2011 14:15
Logi: Viljum fylla húsið af FH-ingum Logi Geirsson, leikmaður FH, segir að það ríki mikil og góð stemning í Hafnarfirði fyrir leik FH og Hauka í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 31.3.2011 13:30
Wilshere að verða pabbi Jack Wilshere, leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, á von á barni með sinni fyrrverandi kærustu síðar á þessu ári. Enski boltinn 31.3.2011 13:00
Meistaraleikur KSÍ fer fram 16. apríl Hin árlegi leikur Íslandsmeistara og bikarmeistara síðasta tímabils í Meistarakeppni KSÍ fer fram í Kórnum þann 16. apríl næstkomandi. Íslenski boltinn 31.3.2011 12:58
Forsetinn mætir á Hafnarfjarðarslaginn Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, hefur verið boðið á Hafnarfjarðaslag FH og Hauka sem fer fram í N1-deild karla í kvöld. Forsetinn hefur reyndar legið með flensu en hann hefur nú staðfest komu sína. Handbolti 31.3.2011 12:15
Ótrúleg flautukarfa tólf ára KR-ings Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði ótrúlega flautukörfu í leik með KR gegn Keflavík í leik í Íslandsmótinu í 7. flokki drengja á föstudaginn síðastliðinn. Körfubolti 31.3.2011 11:30