Sport Helgi Kolviðsson tekur við liði í Austurríki Helgi Kolviðsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ráðinn þjálfari austurríska B-deildarfélagsins Austria Lustenau. Fótbolti 6.5.2011 16:00 Reynir Þór hættur hjá Fram Handknattleiksdeild Fram hefur komist að samkomulagi við Reyni Þór Reynisson, þjálfara meistaraflokks karla, að hann láti af störfum hjá félaginu. Handbolti 6.5.2011 15:27 Verður Real Madrid Evrópumeistari eftir allt saman? Knattspyrnuliði Real Madrid tókst ekki að endurheimta Evróubikarinn eftir langa bið þegar þeir duttu út fyrir Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta í vikunni en körfuboltalið félagsins getur bætt úr því þegar úrslit Euroleague fara fram í Barcelona um helgina. Körfubolti 6.5.2011 14:45 UEFA dæmdi José Mourinho í fimm leikja bann José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann fyrir ummæli sín eftir 2-0 tap Real á móti Barcelona í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Fótbolti 6.5.2011 14:01 Sir Alex: Við verðum meistarar ef við vinnum Chelsea Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er sannfærður um að liðið verði enskur meistari í tólfta sinn undir hans stjórn takist liðinu að vinna Chelsea á Old Trafford á sunnudaginn. Chelsea er þremur stigum á eftir United þegar þrír leikir eru eftir. Enski boltinn 6.5.2011 13:30 Jakob sá eini sem spilaði alla leikina - lék í rúmar 1625 mínútur Jakob Sigurðarson var að spila sinn 51. leik á tímabilinu þegar hann og félagar hans í Sundsvall Dragons tryggðu sér sænska meistaratitilinn í gær. Jakob var eini leikmaður meistarana sem spilaði alla leiki tímabilsins. Körfubolti 6.5.2011 13:00 Button örlítið fljótari en Rosberg á æfingu - Vettel í vandræðum Jenson Button á McLaren náði besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann varð á undan Nico Rosberg á Mercedes, en Lewis Hamilton á McLaren var með þriðja besta tíma og Michael Schumacher á Mercedes fjórði. Formúla 1 6.5.2011 12:47 Robbie kominn til Grindavíkur Skoski reynsluboltinn og framherjinn Robbie Winters skrifaði undir samning við Grindavík í morgun og gildir samningurinn út þessa leiktíð. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Grindavík. Íslenski boltinn 6.5.2011 12:15 Terry: Þrái ekkert heitar en að verða aftur meistari John Terry, fyrirliði Chelsea, mætir með lið sitt á Old Trafford á sunnudaginn og þar geta Chelsea-menn tekið toppsætið af heimamönnum í Manchester United með sigri. Það væri magnað afrek ekki síst þar sem Chelsea var fimmtán stigum á eftir United í mars. Enski boltinn 6.5.2011 11:30 Björn Jónsson æfir með FH þessa dagana Björn Jónsson, 21 árs gamall Skagamaður og fyrrum leikmaður Heerenveen í Hollandi, æfir þessa dagana með FH-ingum en þetta kemur fram á heimasíðu Stuðningsmanna FH-liðsins, fhingar.net. Íslenski boltinn 6.5.2011 10:45 Tevez segist vera klár en læknalið City er ekki alveg sammála Carlos Tevez er á góðum batavegi og samkvæmt nýjustu fréttum á Tevez nú góða möguleika á því að ná bikarúrslitaleiknum á móti Stoke City á Wembley 14. maí næstkomandi. Það er samkvæmt því sem Tevez segir þótt að læknaliðið sé ekki alveg sammála. Enski boltinn 6.5.2011 10:15 Nani: Eigum að vera að hugsa um Chelsea en ekki um Barcelona Nani, leikmaður Manchester United, segir að hann og félagar sínir verði að fara strax að einbeita sér að Chelsea-leiknum á sunnudaginn en megi ekki gleyma sér og vera að pæla í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley. Enski boltinn 6.5.2011 09:45 Blake Griffin fékk fullt hús í kjörinu á besta nýliðanum Allir 118 blaðamennirnir sem kusu besta nýliðann í NBA-deildinni í körfubolta settu Blake Griffin, leikmann Los Angeles Clippers, í fyrsta sætið. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1990 og aðeins í þriðja skiptið í sögunni sem besti nýliðinn fær fullt hús atkvæða. Körfubolti 6.5.2011 09:15 Magic hefur ekki mikla trú á því að Lakers komi til baka Kobe Bryant og félagar í Los Angeles Lakers eru í slæmum málum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir tvö töp á heimavelli í fyrstu tveimur leikjunum í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Dallas Mavericks. Þriðji leikurinn er í Dallas í kvöld og í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 1.30. Körfubolti 6.5.2011 09:00 Alonso fljótastur í Tyrklandi, en meistarin Vettel ók útaf brautinni Rigning var á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í morgun, þegar undirbúningur keppenda fyrir fjórða Formúlu 1 mót ársins hófst fyrir alvöru. Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma við erfiðar aðstæður, en Nico Rosberg á Mercedes varð annar 1.402 sekúndu á eftir Vettel og liðsfélagi Rosbergs, Michael Schumacher þriðji 1.462 á eftir Vettel. Formúla 1 6.5.2011 08:50 Hlynur pakkaði saman 214 cm miðherja í gær Hlynur Bæringsson fór mikinn í vörn Sundsvall Dragons í gær þegar að liðið tryggði sér sænska meistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 6.5.2011 08:30 Trúðum því að við værum bestir Sundsvall Dragons, með þá Hlyn Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson innanborðs, varð í gær Svíþjóðarmeistari í körfubolta. Sundsvall vann sigur á Norrköping Dolphins, 102-83, í oddaleik í rimmu um titilinn í gær. Körfubolti 6.5.2011 08:00 Jakob: Fékk opin skot og hélt bara áfram Jakob Örn Sigurðarson spilaði líklega einhvern besta leik sinn á ferlinum er lið hans, Sundsvall Dragons, varð Svíþjóðarmeistari eftir sigur á Norrköping Dolphins í oddaleik um sænska meistaratitilinn í gær. Körfubolti 6.5.2011 07:00 Lukkan ekki í Arsenal-búningnum í vetur Hvernig væri staðan í ensku deildinni ef öll stangarskotin hefðu farið í stöngina og inn í staðinn fyrir að fara í stöngina og út? Fyrirtækið Opta sér um alla tölfræðivinnslu í ensku úrvalsdeildinni og það hefur nú einmitt tekið saman þessa tölfræði úr fyrstu 35 umferðunum á leiktíðinni. Enski boltinn 6.5.2011 06:00 QPR þarf að bíða lengur eftir úrskurði Enska B-deildarfélagið QPR, sem tryggði sér á dögunum sæti í ensku úrvalsdeildinni, þarf að bíða enn eftir niðurstöðu í máli tengdu kaupum á Argentínumanninum Alejandro Faurlin. Enski boltinn 5.5.2011 23:30 Jón Arnór og félagar fallnir CB Granada, lið Jóns Arnórs Stefánssonar, er fallið úr spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Liðið tapaði í kvöld fyrir Unicaja, 78-53. Körfubolti 5.5.2011 22:53 Fjalar í Fylkismarkið - Bjarni fingurbrotinn Bjarni Þórður Halldórsson, markvörður Fylkis, er fingurbrotinn og leikur því ekki með liðinu næstu vikurnar. Fjalar Þorgeirsson mun því endurheimta sæti sitt í byrjunarliðinu. Íslenski boltinn 5.5.2011 22:39 Hughes vongóður um að Eiður semji við Fulham Mark Hughes, stjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Fulham, segist vera vongóður um að Eiður Smári Guðjohnsen skrifi undir langtímasamning við félagið í náinni framtíð. Enski boltinn 5.5.2011 22:22 Porto mætir Braga í úrslitum Evrópudeildarinnar Portúgölsku liðin Porto og Braga tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA sem fer fram í Dublin þann 18. maí. Fótbolti 5.5.2011 21:25 Jakob: Þetta kitlar egóið Jakob Örn Sigurðarson átti stórleik þegar að lið hans, Sundsvall Dragons, varð sænskur meistari í körfubolta eftir sigur á Norrköping Dolphins, í oddaleik um titilinn. Körfubolti 5.5.2011 20:33 Myndband af fögnuðinum í Sundsvall Sundsvall Dragons, lið þeirra Jakobs Arnar Sigurðarsonar og Hlyns Bæringssonar, varð í dag sænskur meistari í körfubolta eftir sigur á Norrköping Dolphins í oddaleik. Körfubolti 5.5.2011 20:14 Geir: Var ekki lengi að segja já Geir Þorsteinsson segir að það sé mikill heiður fyrir sig og Knattspyrnusamband Íslands að fá að vera eftirlitsmaður Knattspyrnusambands Evrópu á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram nú síðar í mánuðinum. Fótbolti 5.5.2011 18:40 Miði á úrslitaleik Meistaradeildarinnar til sölu á rúma milljón Geir Þorsteinsson formaður KSÍ verður eftirlitsmaður á úrslitaleik Barcelona og Manchester United í meistaradeildinni á Wembley 28. maí. Þetta er mikill heiður fyrir KSÍ og formanninn enda vildu margir vera í hans sporum. Fótbolti 5.5.2011 18:30 Vettel: Það er enginn ósigrandi Sebastian Vettel, heimsmeistarinn og forystumaður stigamótsins í Formúlu 1 í ár segir Red Bull verði að læra af mistökum sem voru gerð í síðustu keppni í Kína. Lewis Hamilton vann mótið í Sjanghæ í Kína á dögunum, en Vettel hafði verið fremstur á ráslínu. Formúla 1 5.5.2011 17:28 Duff ekkert meira með Fulham á tímabilinu Damien Duff, liðsfélagi Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Fulham, mun missa af síðstu þremur leikjum liðsins á tímabilinu vegna meiðsla. Duff þurfti að fara í aðgerð á hásin og verður frá í sex vikur. Enski boltinn 5.5.2011 16:45 « ‹ ›
Helgi Kolviðsson tekur við liði í Austurríki Helgi Kolviðsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ráðinn þjálfari austurríska B-deildarfélagsins Austria Lustenau. Fótbolti 6.5.2011 16:00
Reynir Þór hættur hjá Fram Handknattleiksdeild Fram hefur komist að samkomulagi við Reyni Þór Reynisson, þjálfara meistaraflokks karla, að hann láti af störfum hjá félaginu. Handbolti 6.5.2011 15:27
Verður Real Madrid Evrópumeistari eftir allt saman? Knattspyrnuliði Real Madrid tókst ekki að endurheimta Evróubikarinn eftir langa bið þegar þeir duttu út fyrir Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta í vikunni en körfuboltalið félagsins getur bætt úr því þegar úrslit Euroleague fara fram í Barcelona um helgina. Körfubolti 6.5.2011 14:45
UEFA dæmdi José Mourinho í fimm leikja bann José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann fyrir ummæli sín eftir 2-0 tap Real á móti Barcelona í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Fótbolti 6.5.2011 14:01
Sir Alex: Við verðum meistarar ef við vinnum Chelsea Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er sannfærður um að liðið verði enskur meistari í tólfta sinn undir hans stjórn takist liðinu að vinna Chelsea á Old Trafford á sunnudaginn. Chelsea er þremur stigum á eftir United þegar þrír leikir eru eftir. Enski boltinn 6.5.2011 13:30
Jakob sá eini sem spilaði alla leikina - lék í rúmar 1625 mínútur Jakob Sigurðarson var að spila sinn 51. leik á tímabilinu þegar hann og félagar hans í Sundsvall Dragons tryggðu sér sænska meistaratitilinn í gær. Jakob var eini leikmaður meistarana sem spilaði alla leiki tímabilsins. Körfubolti 6.5.2011 13:00
Button örlítið fljótari en Rosberg á æfingu - Vettel í vandræðum Jenson Button á McLaren náði besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann varð á undan Nico Rosberg á Mercedes, en Lewis Hamilton á McLaren var með þriðja besta tíma og Michael Schumacher á Mercedes fjórði. Formúla 1 6.5.2011 12:47
Robbie kominn til Grindavíkur Skoski reynsluboltinn og framherjinn Robbie Winters skrifaði undir samning við Grindavík í morgun og gildir samningurinn út þessa leiktíð. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Grindavík. Íslenski boltinn 6.5.2011 12:15
Terry: Þrái ekkert heitar en að verða aftur meistari John Terry, fyrirliði Chelsea, mætir með lið sitt á Old Trafford á sunnudaginn og þar geta Chelsea-menn tekið toppsætið af heimamönnum í Manchester United með sigri. Það væri magnað afrek ekki síst þar sem Chelsea var fimmtán stigum á eftir United í mars. Enski boltinn 6.5.2011 11:30
Björn Jónsson æfir með FH þessa dagana Björn Jónsson, 21 árs gamall Skagamaður og fyrrum leikmaður Heerenveen í Hollandi, æfir þessa dagana með FH-ingum en þetta kemur fram á heimasíðu Stuðningsmanna FH-liðsins, fhingar.net. Íslenski boltinn 6.5.2011 10:45
Tevez segist vera klár en læknalið City er ekki alveg sammála Carlos Tevez er á góðum batavegi og samkvæmt nýjustu fréttum á Tevez nú góða möguleika á því að ná bikarúrslitaleiknum á móti Stoke City á Wembley 14. maí næstkomandi. Það er samkvæmt því sem Tevez segir þótt að læknaliðið sé ekki alveg sammála. Enski boltinn 6.5.2011 10:15
Nani: Eigum að vera að hugsa um Chelsea en ekki um Barcelona Nani, leikmaður Manchester United, segir að hann og félagar sínir verði að fara strax að einbeita sér að Chelsea-leiknum á sunnudaginn en megi ekki gleyma sér og vera að pæla í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley. Enski boltinn 6.5.2011 09:45
Blake Griffin fékk fullt hús í kjörinu á besta nýliðanum Allir 118 blaðamennirnir sem kusu besta nýliðann í NBA-deildinni í körfubolta settu Blake Griffin, leikmann Los Angeles Clippers, í fyrsta sætið. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1990 og aðeins í þriðja skiptið í sögunni sem besti nýliðinn fær fullt hús atkvæða. Körfubolti 6.5.2011 09:15
Magic hefur ekki mikla trú á því að Lakers komi til baka Kobe Bryant og félagar í Los Angeles Lakers eru í slæmum málum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir tvö töp á heimavelli í fyrstu tveimur leikjunum í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Dallas Mavericks. Þriðji leikurinn er í Dallas í kvöld og í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 1.30. Körfubolti 6.5.2011 09:00
Alonso fljótastur í Tyrklandi, en meistarin Vettel ók útaf brautinni Rigning var á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í morgun, þegar undirbúningur keppenda fyrir fjórða Formúlu 1 mót ársins hófst fyrir alvöru. Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma við erfiðar aðstæður, en Nico Rosberg á Mercedes varð annar 1.402 sekúndu á eftir Vettel og liðsfélagi Rosbergs, Michael Schumacher þriðji 1.462 á eftir Vettel. Formúla 1 6.5.2011 08:50
Hlynur pakkaði saman 214 cm miðherja í gær Hlynur Bæringsson fór mikinn í vörn Sundsvall Dragons í gær þegar að liðið tryggði sér sænska meistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 6.5.2011 08:30
Trúðum því að við værum bestir Sundsvall Dragons, með þá Hlyn Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson innanborðs, varð í gær Svíþjóðarmeistari í körfubolta. Sundsvall vann sigur á Norrköping Dolphins, 102-83, í oddaleik í rimmu um titilinn í gær. Körfubolti 6.5.2011 08:00
Jakob: Fékk opin skot og hélt bara áfram Jakob Örn Sigurðarson spilaði líklega einhvern besta leik sinn á ferlinum er lið hans, Sundsvall Dragons, varð Svíþjóðarmeistari eftir sigur á Norrköping Dolphins í oddaleik um sænska meistaratitilinn í gær. Körfubolti 6.5.2011 07:00
Lukkan ekki í Arsenal-búningnum í vetur Hvernig væri staðan í ensku deildinni ef öll stangarskotin hefðu farið í stöngina og inn í staðinn fyrir að fara í stöngina og út? Fyrirtækið Opta sér um alla tölfræðivinnslu í ensku úrvalsdeildinni og það hefur nú einmitt tekið saman þessa tölfræði úr fyrstu 35 umferðunum á leiktíðinni. Enski boltinn 6.5.2011 06:00
QPR þarf að bíða lengur eftir úrskurði Enska B-deildarfélagið QPR, sem tryggði sér á dögunum sæti í ensku úrvalsdeildinni, þarf að bíða enn eftir niðurstöðu í máli tengdu kaupum á Argentínumanninum Alejandro Faurlin. Enski boltinn 5.5.2011 23:30
Jón Arnór og félagar fallnir CB Granada, lið Jóns Arnórs Stefánssonar, er fallið úr spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Liðið tapaði í kvöld fyrir Unicaja, 78-53. Körfubolti 5.5.2011 22:53
Fjalar í Fylkismarkið - Bjarni fingurbrotinn Bjarni Þórður Halldórsson, markvörður Fylkis, er fingurbrotinn og leikur því ekki með liðinu næstu vikurnar. Fjalar Þorgeirsson mun því endurheimta sæti sitt í byrjunarliðinu. Íslenski boltinn 5.5.2011 22:39
Hughes vongóður um að Eiður semji við Fulham Mark Hughes, stjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Fulham, segist vera vongóður um að Eiður Smári Guðjohnsen skrifi undir langtímasamning við félagið í náinni framtíð. Enski boltinn 5.5.2011 22:22
Porto mætir Braga í úrslitum Evrópudeildarinnar Portúgölsku liðin Porto og Braga tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA sem fer fram í Dublin þann 18. maí. Fótbolti 5.5.2011 21:25
Jakob: Þetta kitlar egóið Jakob Örn Sigurðarson átti stórleik þegar að lið hans, Sundsvall Dragons, varð sænskur meistari í körfubolta eftir sigur á Norrköping Dolphins, í oddaleik um titilinn. Körfubolti 5.5.2011 20:33
Myndband af fögnuðinum í Sundsvall Sundsvall Dragons, lið þeirra Jakobs Arnar Sigurðarsonar og Hlyns Bæringssonar, varð í dag sænskur meistari í körfubolta eftir sigur á Norrköping Dolphins í oddaleik. Körfubolti 5.5.2011 20:14
Geir: Var ekki lengi að segja já Geir Þorsteinsson segir að það sé mikill heiður fyrir sig og Knattspyrnusamband Íslands að fá að vera eftirlitsmaður Knattspyrnusambands Evrópu á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram nú síðar í mánuðinum. Fótbolti 5.5.2011 18:40
Miði á úrslitaleik Meistaradeildarinnar til sölu á rúma milljón Geir Þorsteinsson formaður KSÍ verður eftirlitsmaður á úrslitaleik Barcelona og Manchester United í meistaradeildinni á Wembley 28. maí. Þetta er mikill heiður fyrir KSÍ og formanninn enda vildu margir vera í hans sporum. Fótbolti 5.5.2011 18:30
Vettel: Það er enginn ósigrandi Sebastian Vettel, heimsmeistarinn og forystumaður stigamótsins í Formúlu 1 í ár segir Red Bull verði að læra af mistökum sem voru gerð í síðustu keppni í Kína. Lewis Hamilton vann mótið í Sjanghæ í Kína á dögunum, en Vettel hafði verið fremstur á ráslínu. Formúla 1 5.5.2011 17:28
Duff ekkert meira með Fulham á tímabilinu Damien Duff, liðsfélagi Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Fulham, mun missa af síðstu þremur leikjum liðsins á tímabilinu vegna meiðsla. Duff þurfti að fara í aðgerð á hásin og verður frá í sex vikur. Enski boltinn 5.5.2011 16:45