Sport Gunnar Heiðar spilaði allan leikinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn þegar að lið hans, Norrköping, vann 2-0 sigur á GAIS í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 3.4.2011 14:52 City lék sér að Sunderland Manchester City lék sér að Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag og vann öruggan sigur, 5-0. City er þar með komið í vænlega stöðu með að tryggja sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð. Enski boltinn 3.4.2011 14:45 Jafntefli í Edinborgarslagnum Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Hibernian sem gerði 2-2 jafntefli við Hearts í skosku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.4.2011 14:33 Eiður Smári vermdi tréverið í sigri Fulham Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu í sigri Fulham á Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Bobby Zamora kom Fulham yfir á 23. mínútu og fimm mínútum síðar tvöfaldaði hann forystuna fyrir heimamenn í Fulham. Enski boltinn 3.4.2011 14:29 Ótrúleg endurkoma hjá Teiti og félögum Vancouver Whitecaps gerði í gær 3-3 jafntefli við Sporting Kansas City eftir að hafa lent 3-0 undir í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Teitur Þórðarson er þjálfari Vancouver. Fótbolti 3.4.2011 14:26 Jón Arnór með fjögur stig í tapi Granada Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í spænska körfuknattleiksliðinu Granada, töpuðu í dag fyrir stórliðinu Real Madrid í spænsku deildinni, 65-73. Jón Arnór lék 24 mínútur í liði Granada og skoraði fjögur stig, tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. Körfubolti 3.4.2011 14:06 Cavani með þrennu í sigri Napoli Napoli komst upp í annað sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag með 4-3 sigri á Lazio. Úrúgvæinn Edinson Cavani skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 3.4.2011 13:13 Torres þarf að bæta sig Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur enn trú á Fernando Torres en segir að hann þurfi vissulega að bæta sig. Enski boltinn 3.4.2011 13:00 Tímabilinu lokið hjá Kolbeini? Gertjan Verbeek, knattspyrnustjóri AZ Alkmaar, sagði mögulegt að Kolbeinn Sigþórsson hefði spilað sinn síðasta leik með liðinu á þessu tímabili. Þetta kom fyrst fram á fótbolti.net. Fótbolti 3.4.2011 12:30 Gerrard meiddist aftur Steven Gerrard gat ekki spilað með Liverpool í gær vegna meiðsla en það ætti að koma nánar í ljós hversu alvarleg þau eru. Enski boltinn 3.4.2011 11:45 NBA í nótt: Enn einn sigurinn hjá Chicago Chicago Bulls vann í nótt sinn fimmtánda sigur í síðustu sautján leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 3.4.2011 11:00 Guardiola hættir mögulega eftir næsta tímabil Pep Guardiola, stjóri Barcelona, gaf í skyn í gær að hann muni hætta hjá félaginu þegar samningur hans rennur út sumarið 2012. Fótbolti 3.4.2011 10:00 Mourinho: Leikmennirnir eru dauðir Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, gerir sér grein fyrir því að eitthvað mjög mikið þurfi til að liðið standi uppi sem Spánarmeistari í vor. Fótbolti 3.4.2011 06:00 Ancelotti gefst ekki upp Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sínir menn eigi enn möguleika á enska meistaratitlinum þrátt fyrir að vera nú ellefu stigum á eftir toppliði Manchester United. Enski boltinn 2.4.2011 23:30 KR í undanúrslit Lengjubikarsins KR vann í dag sinn sjötta sigur í jafn mörgum leikjum í Lengjubikar karla og er búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. KR er í efsta sæti 1. riðils með átján stig. Íslenski boltinn 2.4.2011 22:31 Kolbeinn meiddist í sigri AZ AZ Alkmaar vann í dag 1-0 sigur á Feyenorrd í hollensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.4.2011 22:05 Pique tryggði Barcelona sigur Barcelona er með átta stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Villarreal á útivelli í kvöld. Fótbolti 2.4.2011 21:55 Pato með tvö í sigri Milan AC Milan vann í kvöld gríðarmikilvægan sigur á Inter í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. Brasilíumaðurinn Pato skoraði tvö mörk í 3-0 sigri. Fótbolti 2.4.2011 21:31 Dalglish skilur ekki vítaspyrnudóminn Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, skilur ekki af hverju Martin Atkinson dæmdi víti sem tryggði á endanum West Brom 2-1 sigur á sínum mönnum í dag. Enski boltinn 2.4.2011 20:00 Rooney baðst afsökunar á blótsyrði Wayne Rooney skoraði í dag glæsilega þrennu á aðeins stundarfjórðungi er lið hans, Manchester United, vann 4-2 sigur á West Ham. Enski boltinn 2.4.2011 19:23 Finnbogi: Markmiðið verður að stíga næsta skref að ári „Þetta eru mikil vonbrigði, en við ætluðum okkur í oddaleik,“ sagði Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, þjálfari Fylkis, eftir ósigurinn í dag. Fylkir tapaði gegn Val, 28-20, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar kvenna og eru því úr leik. Handbolti 2.4.2011 19:04 Auðvelt hjá Kiel sem komst áfram Aron Pálmarsson skoraði eitt mark fyrir Kiel er liðið tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta með sigri á Kolding frá Danmörku, 36-29. Handbolti 2.4.2011 18:58 Stefán: Höfðum ákveðið frumkvæði allan tíman „Ég er virkilega ánægður með það að vera komin í úrslit,“ sagði Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn gegn Fylki í dag. Með sigrinum komst Valur í úrslitaeinvígið gegn Fram annað árið í röð. Leikurinn var aldrei spennandi og lauk með sigri Vals 28-20. Handbolti 2.4.2011 18:36 Þriðja jafntefli Arsenal í röð Svo virðist sem að Arsenal sé að gefa verulega eftir í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði í dag sitt þriðja jafntefli í röð í deildinni. Enski boltinn 2.4.2011 18:26 Gylfi spilaði síðustu 20 mínúturnar Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður er lið hans, Hoffenheim, gerði markalaust jafntefli við Hamburg í nokkuð bragðdaufum leik. Fótbolti 2.4.2011 18:22 Ferguson: Meistaraleg frammistaða Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði meistarabrag á sínum mönnum en United vann í dag 4-2 sigur á West Ham eftir að hafa lent 2-0 undir. Enski boltinn 2.4.2011 18:09 Fyrsta tap Mourinho á heimavelli í níu ár - vann 150 leiki í röð Í dag batt Sporting Gijon enda á níu ára taplaust tímabil Jose Mourinho knattspyrnustjóra í deildarleikjum á heimavelli. Á þessum níu árum léku lið Mourinho 150 deildarleiki í röð án taps. Fótbolti 2.4.2011 17:54 Ótrúlegar sviptingar í Keflavík Keflavík er komið í 1-0 í úrslitarimmunni gegn Njarðvík í Iceland Express-deild kvenna eftir sigur í æsispennandi leik, 74-73. Körfubolti 2.4.2011 17:32 Umfjöllun: Valur í úrslit eftir öruggan sigur gegn Fylki Valur komst í dag í úrslitaeinvígið eftir sigur á Fylki, 28-20, og unnu því einvígið 2-0. Þetta er annað árið í röð þar sem Valur og Fram mættast í úrslitaeinvíginu en á síðustu leiktíð þurfti fimm leiki til að krýna Íslandsmeistarana. Handbolti 2.4.2011 17:21 Íris Björk: Sýndum frábæran karakter Íris Björk Símonardóttir markvörður kvennaliðs Fram í handknattleik átti glimrandi leik í dag og varði 17 skot í sigurleik gegn Stjörnunni 21-22. Fram tryggði sér þar með sæti í lokaúrslitum N1-deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum. Handbolti 2.4.2011 17:11 « ‹ ›
Gunnar Heiðar spilaði allan leikinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn þegar að lið hans, Norrköping, vann 2-0 sigur á GAIS í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 3.4.2011 14:52
City lék sér að Sunderland Manchester City lék sér að Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag og vann öruggan sigur, 5-0. City er þar með komið í vænlega stöðu með að tryggja sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð. Enski boltinn 3.4.2011 14:45
Jafntefli í Edinborgarslagnum Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Hibernian sem gerði 2-2 jafntefli við Hearts í skosku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.4.2011 14:33
Eiður Smári vermdi tréverið í sigri Fulham Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu í sigri Fulham á Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Bobby Zamora kom Fulham yfir á 23. mínútu og fimm mínútum síðar tvöfaldaði hann forystuna fyrir heimamenn í Fulham. Enski boltinn 3.4.2011 14:29
Ótrúleg endurkoma hjá Teiti og félögum Vancouver Whitecaps gerði í gær 3-3 jafntefli við Sporting Kansas City eftir að hafa lent 3-0 undir í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Teitur Þórðarson er þjálfari Vancouver. Fótbolti 3.4.2011 14:26
Jón Arnór með fjögur stig í tapi Granada Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í spænska körfuknattleiksliðinu Granada, töpuðu í dag fyrir stórliðinu Real Madrid í spænsku deildinni, 65-73. Jón Arnór lék 24 mínútur í liði Granada og skoraði fjögur stig, tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. Körfubolti 3.4.2011 14:06
Cavani með þrennu í sigri Napoli Napoli komst upp í annað sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag með 4-3 sigri á Lazio. Úrúgvæinn Edinson Cavani skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 3.4.2011 13:13
Torres þarf að bæta sig Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur enn trú á Fernando Torres en segir að hann þurfi vissulega að bæta sig. Enski boltinn 3.4.2011 13:00
Tímabilinu lokið hjá Kolbeini? Gertjan Verbeek, knattspyrnustjóri AZ Alkmaar, sagði mögulegt að Kolbeinn Sigþórsson hefði spilað sinn síðasta leik með liðinu á þessu tímabili. Þetta kom fyrst fram á fótbolti.net. Fótbolti 3.4.2011 12:30
Gerrard meiddist aftur Steven Gerrard gat ekki spilað með Liverpool í gær vegna meiðsla en það ætti að koma nánar í ljós hversu alvarleg þau eru. Enski boltinn 3.4.2011 11:45
NBA í nótt: Enn einn sigurinn hjá Chicago Chicago Bulls vann í nótt sinn fimmtánda sigur í síðustu sautján leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 3.4.2011 11:00
Guardiola hættir mögulega eftir næsta tímabil Pep Guardiola, stjóri Barcelona, gaf í skyn í gær að hann muni hætta hjá félaginu þegar samningur hans rennur út sumarið 2012. Fótbolti 3.4.2011 10:00
Mourinho: Leikmennirnir eru dauðir Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, gerir sér grein fyrir því að eitthvað mjög mikið þurfi til að liðið standi uppi sem Spánarmeistari í vor. Fótbolti 3.4.2011 06:00
Ancelotti gefst ekki upp Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sínir menn eigi enn möguleika á enska meistaratitlinum þrátt fyrir að vera nú ellefu stigum á eftir toppliði Manchester United. Enski boltinn 2.4.2011 23:30
KR í undanúrslit Lengjubikarsins KR vann í dag sinn sjötta sigur í jafn mörgum leikjum í Lengjubikar karla og er búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. KR er í efsta sæti 1. riðils með átján stig. Íslenski boltinn 2.4.2011 22:31
Kolbeinn meiddist í sigri AZ AZ Alkmaar vann í dag 1-0 sigur á Feyenorrd í hollensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.4.2011 22:05
Pique tryggði Barcelona sigur Barcelona er með átta stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Villarreal á útivelli í kvöld. Fótbolti 2.4.2011 21:55
Pato með tvö í sigri Milan AC Milan vann í kvöld gríðarmikilvægan sigur á Inter í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. Brasilíumaðurinn Pato skoraði tvö mörk í 3-0 sigri. Fótbolti 2.4.2011 21:31
Dalglish skilur ekki vítaspyrnudóminn Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, skilur ekki af hverju Martin Atkinson dæmdi víti sem tryggði á endanum West Brom 2-1 sigur á sínum mönnum í dag. Enski boltinn 2.4.2011 20:00
Rooney baðst afsökunar á blótsyrði Wayne Rooney skoraði í dag glæsilega þrennu á aðeins stundarfjórðungi er lið hans, Manchester United, vann 4-2 sigur á West Ham. Enski boltinn 2.4.2011 19:23
Finnbogi: Markmiðið verður að stíga næsta skref að ári „Þetta eru mikil vonbrigði, en við ætluðum okkur í oddaleik,“ sagði Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, þjálfari Fylkis, eftir ósigurinn í dag. Fylkir tapaði gegn Val, 28-20, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar kvenna og eru því úr leik. Handbolti 2.4.2011 19:04
Auðvelt hjá Kiel sem komst áfram Aron Pálmarsson skoraði eitt mark fyrir Kiel er liðið tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta með sigri á Kolding frá Danmörku, 36-29. Handbolti 2.4.2011 18:58
Stefán: Höfðum ákveðið frumkvæði allan tíman „Ég er virkilega ánægður með það að vera komin í úrslit,“ sagði Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn gegn Fylki í dag. Með sigrinum komst Valur í úrslitaeinvígið gegn Fram annað árið í röð. Leikurinn var aldrei spennandi og lauk með sigri Vals 28-20. Handbolti 2.4.2011 18:36
Þriðja jafntefli Arsenal í röð Svo virðist sem að Arsenal sé að gefa verulega eftir í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði í dag sitt þriðja jafntefli í röð í deildinni. Enski boltinn 2.4.2011 18:26
Gylfi spilaði síðustu 20 mínúturnar Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður er lið hans, Hoffenheim, gerði markalaust jafntefli við Hamburg í nokkuð bragðdaufum leik. Fótbolti 2.4.2011 18:22
Ferguson: Meistaraleg frammistaða Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði meistarabrag á sínum mönnum en United vann í dag 4-2 sigur á West Ham eftir að hafa lent 2-0 undir. Enski boltinn 2.4.2011 18:09
Fyrsta tap Mourinho á heimavelli í níu ár - vann 150 leiki í röð Í dag batt Sporting Gijon enda á níu ára taplaust tímabil Jose Mourinho knattspyrnustjóra í deildarleikjum á heimavelli. Á þessum níu árum léku lið Mourinho 150 deildarleiki í röð án taps. Fótbolti 2.4.2011 17:54
Ótrúlegar sviptingar í Keflavík Keflavík er komið í 1-0 í úrslitarimmunni gegn Njarðvík í Iceland Express-deild kvenna eftir sigur í æsispennandi leik, 74-73. Körfubolti 2.4.2011 17:32
Umfjöllun: Valur í úrslit eftir öruggan sigur gegn Fylki Valur komst í dag í úrslitaeinvígið eftir sigur á Fylki, 28-20, og unnu því einvígið 2-0. Þetta er annað árið í röð þar sem Valur og Fram mættast í úrslitaeinvíginu en á síðustu leiktíð þurfti fimm leiki til að krýna Íslandsmeistarana. Handbolti 2.4.2011 17:21
Íris Björk: Sýndum frábæran karakter Íris Björk Símonardóttir markvörður kvennaliðs Fram í handknattleik átti glimrandi leik í dag og varði 17 skot í sigurleik gegn Stjörnunni 21-22. Fram tryggði sér þar með sæti í lokaúrslitum N1-deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum. Handbolti 2.4.2011 17:11