Reglubreyting FIA gæti breytt gangi mála í Formúlu 1 17. maí 2011 19:26 Sebastian Vettel kemur í mark sem sigurvegari í Tyrklandi, en hann hefur unnið þrjú mót af fjórum með Red Bull. Mynd: Getty Images/Bryn Lennon FIA hefur ákveðið að breyta reglum um útbúnað Formúlu 1 bíla til að sporna við þróun sem bílasambandið telur ekki góða til eftirbreytni í Formúlu 1 mótum ársins. FIA hefur sent keppnisliðum skilaboð vegna málsins, en keppt verður á Katalóníu brautinni, sem er nærri Barcelona á Spáni um næstu helgi. Autosport.com greindi frá þessu í dag, en keppnislið hafa útfært bíla sína á ákveðinn hátt varðandi flæði lofts um loftdreifanna undir bílunum aftanverðum. Lið hafa þróað kerfi sem sér til þess að stöðugur straumur heits útblásturs frá vélinni leikur um loftdreifinn, sem eykur niðurtog bílanna. Einhver lið hafa grætt á því hvernig þau útfæra búnað bíla sinna hvað þetta varðar. FIA ætlar að banna að búnaðurinn virki eins vel og nú er rauninn þegar ökumenn er að hemla. Í samtali við autosport.com segir Christian Horner hjá meistaraliði Red Bull: „Ég held að þetta hafi áhrif all öll lið sem hafa nýtt sér búnaðinn, sem virðist vera 90% af keppendum, ef skoðað er hve mörg lið erum með blásna loftdreifa. Þetta er ekkert nýtt á þessu ári, þetta byrjaði og það mun sjást í Barcelona hvað áhrif þetta hefur", sagði Horner. Aðspurður um hvort hann teldi að reglubreytingin væri vegna kvörtunar frá keppinaut Red Bull sagði Horner að það væri viðbúið og fylgifiskur velgengni. En Red Bull hefur náð besta tíma í tímatökum í öllum mótum ársins og unnið þrjú mót af fjórum. Formúla Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
FIA hefur ákveðið að breyta reglum um útbúnað Formúlu 1 bíla til að sporna við þróun sem bílasambandið telur ekki góða til eftirbreytni í Formúlu 1 mótum ársins. FIA hefur sent keppnisliðum skilaboð vegna málsins, en keppt verður á Katalóníu brautinni, sem er nærri Barcelona á Spáni um næstu helgi. Autosport.com greindi frá þessu í dag, en keppnislið hafa útfært bíla sína á ákveðinn hátt varðandi flæði lofts um loftdreifanna undir bílunum aftanverðum. Lið hafa þróað kerfi sem sér til þess að stöðugur straumur heits útblásturs frá vélinni leikur um loftdreifinn, sem eykur niðurtog bílanna. Einhver lið hafa grætt á því hvernig þau útfæra búnað bíla sinna hvað þetta varðar. FIA ætlar að banna að búnaðurinn virki eins vel og nú er rauninn þegar ökumenn er að hemla. Í samtali við autosport.com segir Christian Horner hjá meistaraliði Red Bull: „Ég held að þetta hafi áhrif all öll lið sem hafa nýtt sér búnaðinn, sem virðist vera 90% af keppendum, ef skoðað er hve mörg lið erum með blásna loftdreifa. Þetta er ekkert nýtt á þessu ári, þetta byrjaði og það mun sjást í Barcelona hvað áhrif þetta hefur", sagði Horner. Aðspurður um hvort hann teldi að reglubreytingin væri vegna kvörtunar frá keppinaut Red Bull sagði Horner að það væri viðbúið og fylgifiskur velgengni. En Red Bull hefur náð besta tíma í tímatökum í öllum mótum ársins og unnið þrjú mót af fjórum.
Formúla Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira