Sport Scholes: City er ekki einn af okkar aðalkeppinautum Það telst til nokkurra tíðinda þegar hinn hlédrægi Paul Scholes gefur viðtal. Hann hefur nú gert það fyrir bikarleik Man. Utd og Man. City um helgina og hefur eflaust kveikt reiði stuðningsmanna City með orðum sínum. Enski boltinn 15.4.2011 10:15 Redknapp: Mourinho mun taka við af Sir Alex Harry Redknapp, stjóri Tottenham, býst við þvi að José Mourinho muni snúa aftur í enska boltann til þess að taka við Man. Utd er Sir Alex Ferguson hættir að þjálfa liðið. Enski boltinn 15.4.2011 09:30 Hiddink fær ekki að fara til Chelsea Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur sent Chelsea skýr skilaboð þess efnis að þjálfarinn Guus Hiddink sé ekki á lausu og félagið sé ekki klárt í neinar viðræður við félagið. Enski boltinn 15.4.2011 09:04 Keppinautarnir þokast nær Vettel Sebastian Vettel á Red Bull náði aftur besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í Kína snemma morguns, á Sjanghæ brautinni. En Lewis Hamilton og Jenson Button á McLaren komu honum næstir. Þá voru Mercedes bílar Nico Rosberg og Michael Schumacher skammt undan. Formúla 1 15.4.2011 07:51 Stjörnumenn jöfnuðu metin Stjarnan jafnaðií gær metin í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með sigri á KR á heimavelli, 107-105. Körfubolti 15.4.2011 07:00 Teitur og félagar mæta City í sumar Vancouver Whitecaps mun mæta Manchester City í sýningarleik í sumar en það var tilkynnt í dag. Teitur Þórðarson er þjálfari Whitecaps sem leikur í MLS-deildinni. Fótbolti 15.4.2011 06:00 Vettel fljótastur á fyrstu æfingunni í Kína Sebastian Vettel stimplaði sig rækilega inn á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í nótt. Hann varð 0.615 sekúndum á undan Mark Webber. Báðir aka Red Bull og Lewis Hamilton var 2.106 sekúndum á eftir Vettel. Vettel hefur unnið tvö fyrstu mót ársins og verið fremstur í tímatökum í báðum mótum ársins. Formúla 1 15.4.2011 05:06 Iniesta var næstum því búinn að rota Guardiola Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, lenti óvænt í háska í leik Barcelona og Almeria um síðustu helgi. Þá var hans eigin leikmaður næstum búinn að rota hann. Fótbolti 14.4.2011 23:30 Reynir: Sérstaklega hægir sóknarlega „Þeir voru töluvert sterkari en við í þessum leik,“ sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, eftir leikinn í kvöld. Fram tapaði örugglega fyrir FH í Kaplakrikanum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins. Handbolti 14.4.2011 23:01 Daily Mail fullyrðir að De Gea fari til United Enska dagblaðið Daily Mail fullyrðir á vefsíðu sinni í kvöld að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Atletico Madrid um kaup á markverðinum David De Gea fyrir 17,8 milljónir punda. Enski boltinn 14.4.2011 22:49 Þrjú lið frá Portúgal í undanúrslit Evrópudeildarinnar Fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA lauk í kvöld en þá tryggðu þrjú lið frá Portúgal sér sæti í undanúrslitunum. Það fjórða er frá Spáni. Fótbolti 14.4.2011 22:43 Fannar: Mættum allir klárir í kvöld „Þetta var virkilega flottur leikur þar sem tvö góð lið mættust,“ sagði Fannar Helgason, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 14.4.2011 22:23 Marvin: Vildum sýna okkar rétta andlit „Við vildum sýna fólki í kvöld að við værum ekki svona lélegir eins og í síðasta leik,“ sagði Marvin Valdimarsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir dýrmætan sigur gegn KR-ingum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 14.4.2011 22:11 Hrafn: Maður er hundsvekktur eftir svona tap „Ég er bara hundsvekktur eftir þetta tap,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði tapað fyrir Stjörnunni, 107-105, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er því 1-1 og liðin eigast aftur við á sunnudaginn í DHL-höllinni. „Ég er bara hundsvekktur eftir þetta tap,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði tapað fyrir Stjörnunni, 107-105, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er því 1-1 og liðin eigast aftur við á sunnudaginn í DHL-höllinni. Körfubolti 14.4.2011 22:04 Teitur: Sviðsskrekkurinn er núna farinn „Núna mætti þessi sterka liðsheild okkar sem var búin að koma okkur þetta langt í mótinu,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Stjarnan vann KR 107-15 í hörku spennandi leik og jafnaði því einvígið 1-1. Körfubolti 14.4.2011 21:52 Einar Andri: Líklega okkar besti varnarleikur í vetur Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum FH, býst við jafnari leik þegar liðið mætir Fram öðru sinni á laugardag í undanúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 14.4.2011 21:47 Akureyringar komnir í 1-0 gegn HK Deildarmeistarar Akureyringar unnu í kvöld þriggja marka sigur á HK í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar karla, 26-23 Handbolti 14.4.2011 21:02 Öruggur sigur FH gegn Fram Fyrsti leikur FH og Fram í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta endaði með öruggum heimasigri í Kaplakrika 29-22. Handbolti 14.4.2011 20:59 Umfjöllun: Dramatískur sigur hjá Stjörnunni Það verður ekkert af því að KR sópi Stjörnunni í úrslitaeinvígi Iceland Express-deildar karla. Stjörnumenn svöruðu fyrir sig á heimavelli í kvöld, unnu leikinn, 107-105, og jöfnuðu þar með einvígið í 1-1. Körfubolti 14.4.2011 20:55 Giggs: Chicharito dregur í sundur varnir mótherjanna Ryan Giggs er ánægður með Mexíkóbúann Javier Hernandez sem hefur slegið í gegn hjá Manchester United á þessu tímabili. Hernandez skoraði fyrra mark United í 2-1 sigri á Chelsea í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og kom það eftir glæsilega stoðsendingu frá Giggs. Það var 18 mark Hernandez á leiktíðinni. Enski boltinn 14.4.2011 19:45 Hlynur og Jakob spila um sænska meistaratitilinn Sundsvall Dragons tryggði sér í kvöld sæti í lokaúrslitunum í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar með því að sópa Södertälje Kings úr undanúrslitunum, 3-0. Körfubolti 14.4.2011 19:15 Miðinn á enska bikarúrslitaleikinn hækkar um 22 prósent Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að hækka miðaverðið á úrslitaleik enska bikarsins sem fer fram á Wembley 14. maí síðastliðinn. Dýrasti miðinn á leikinn kostar nú 115 pund eða rúmlega 21 þúsund íslenskar krónur. Enski boltinn 14.4.2011 19:00 Fjögur af átta liðum hafa komið til baka eftir skell í fyrsta leik Fjögur af átta liðum sem hafa fengið skell í fyrsta leik í úrslitaeinvígi karla (+20 stiga tap) hafa svarað því með því að jafna einvígið í næsta leik. Stjarnan tekur á móti KR í Ásgarði í kvöld en KR-ingar unnu fyrsta leikinn með 30 stiga mun í DHL-höllinni. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 14.4.2011 18:15 Brynjar: Stefnum á að klára einvígið í þrem leikjum KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson segir að það sé stefna KR-liðsins að klára Stjörnuna 3-0 í úrslitaeinvíginu um körfubolta og lyfta bikarnum á heimavelli á sunnudag. Körfubolti 14.4.2011 17:30 Logi verður með FH í kvöld Úrslitakeppni N1-deildar karla hefst í kvöld og er búist við afar hörðum slag á milli FH og Fram í Kaplakrika. FH-ingar hafa styrkst fyrir leikinn því Logi Geirsson verður á skýrslu hjá FH-ingum. Handbolti 14.4.2011 16:45 Fram fær landsliðskonu frá Fylki - Sunna semur til tveggja ára Landsliðskonan Sunna Jónsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við bikarmeistara Fram og er þar með önnur Fylkiskonan sem fer yfir í Safamýrina því áður hafði markvörðurinn Guðrún Ósk Maríasdóttir samið við Fram. Handbolti 14.4.2011 16:22 Japanir verða með í Suður-Ameríkukeppninni eftir allt saman Japanska fótboltalandsliðið verður með í Suður-Ameríkukeppninni sem fram fer í Argentínu í sumar en Japanir höfðu áður hætt við þátttöku vegna jarðskjálftans og flóðbylgjunnar heima fyrir sem kostuðu þúsundir manns lífið í síðasta mánuði. Fótbolti 14.4.2011 16:00 Sautján ára kvennalandslið Íslands: Sex leikir, sex sigrar og 37 mörk Íslenska 17 ára landsliðið í fótbolta hélt sigurgöngu sinni áfram í undankeppni EM með því að vinna 4-1 sigur á Svíum í lokaleik sínum í millirliði sínum í Póllandi í dag. Stelpurnar höfðu áður tryggt sér sæti úrslitakeppninni með sigri á Englandi og Póllandi í fyrstu tveimur leikjunum. Fótbolti 14.4.2011 15:40 Teitur: Verðum ekki yfirspenntir í kvöld KR-ingar tóku lærisveina Teits Örlygssonar í Stjörnunni í bakaríið í fyrsta leik liðanna í úrslitum Iceland Express-deildar karla. KR vann leikinn með 30 stigum. Körfubolti 14.4.2011 15:30 De Gea: Ég er ekkert búinn að tala við United David De Gea, markvörður Atletico Madrid, segir ekkert vera til í þeim sögusögnum að hann sé búinn að vera í viðræðum við Manchester United um að taka við af Hollendingnum Edwin van der Sar sem er að leggja skóna á hilluna í vor. Enski boltinn 14.4.2011 14:45 « ‹ ›
Scholes: City er ekki einn af okkar aðalkeppinautum Það telst til nokkurra tíðinda þegar hinn hlédrægi Paul Scholes gefur viðtal. Hann hefur nú gert það fyrir bikarleik Man. Utd og Man. City um helgina og hefur eflaust kveikt reiði stuðningsmanna City með orðum sínum. Enski boltinn 15.4.2011 10:15
Redknapp: Mourinho mun taka við af Sir Alex Harry Redknapp, stjóri Tottenham, býst við þvi að José Mourinho muni snúa aftur í enska boltann til þess að taka við Man. Utd er Sir Alex Ferguson hættir að þjálfa liðið. Enski boltinn 15.4.2011 09:30
Hiddink fær ekki að fara til Chelsea Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur sent Chelsea skýr skilaboð þess efnis að þjálfarinn Guus Hiddink sé ekki á lausu og félagið sé ekki klárt í neinar viðræður við félagið. Enski boltinn 15.4.2011 09:04
Keppinautarnir þokast nær Vettel Sebastian Vettel á Red Bull náði aftur besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í Kína snemma morguns, á Sjanghæ brautinni. En Lewis Hamilton og Jenson Button á McLaren komu honum næstir. Þá voru Mercedes bílar Nico Rosberg og Michael Schumacher skammt undan. Formúla 1 15.4.2011 07:51
Stjörnumenn jöfnuðu metin Stjarnan jafnaðií gær metin í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með sigri á KR á heimavelli, 107-105. Körfubolti 15.4.2011 07:00
Teitur og félagar mæta City í sumar Vancouver Whitecaps mun mæta Manchester City í sýningarleik í sumar en það var tilkynnt í dag. Teitur Þórðarson er þjálfari Whitecaps sem leikur í MLS-deildinni. Fótbolti 15.4.2011 06:00
Vettel fljótastur á fyrstu æfingunni í Kína Sebastian Vettel stimplaði sig rækilega inn á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í nótt. Hann varð 0.615 sekúndum á undan Mark Webber. Báðir aka Red Bull og Lewis Hamilton var 2.106 sekúndum á eftir Vettel. Vettel hefur unnið tvö fyrstu mót ársins og verið fremstur í tímatökum í báðum mótum ársins. Formúla 1 15.4.2011 05:06
Iniesta var næstum því búinn að rota Guardiola Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, lenti óvænt í háska í leik Barcelona og Almeria um síðustu helgi. Þá var hans eigin leikmaður næstum búinn að rota hann. Fótbolti 14.4.2011 23:30
Reynir: Sérstaklega hægir sóknarlega „Þeir voru töluvert sterkari en við í þessum leik,“ sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, eftir leikinn í kvöld. Fram tapaði örugglega fyrir FH í Kaplakrikanum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins. Handbolti 14.4.2011 23:01
Daily Mail fullyrðir að De Gea fari til United Enska dagblaðið Daily Mail fullyrðir á vefsíðu sinni í kvöld að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Atletico Madrid um kaup á markverðinum David De Gea fyrir 17,8 milljónir punda. Enski boltinn 14.4.2011 22:49
Þrjú lið frá Portúgal í undanúrslit Evrópudeildarinnar Fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA lauk í kvöld en þá tryggðu þrjú lið frá Portúgal sér sæti í undanúrslitunum. Það fjórða er frá Spáni. Fótbolti 14.4.2011 22:43
Fannar: Mættum allir klárir í kvöld „Þetta var virkilega flottur leikur þar sem tvö góð lið mættust,“ sagði Fannar Helgason, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 14.4.2011 22:23
Marvin: Vildum sýna okkar rétta andlit „Við vildum sýna fólki í kvöld að við værum ekki svona lélegir eins og í síðasta leik,“ sagði Marvin Valdimarsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir dýrmætan sigur gegn KR-ingum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 14.4.2011 22:11
Hrafn: Maður er hundsvekktur eftir svona tap „Ég er bara hundsvekktur eftir þetta tap,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði tapað fyrir Stjörnunni, 107-105, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er því 1-1 og liðin eigast aftur við á sunnudaginn í DHL-höllinni. „Ég er bara hundsvekktur eftir þetta tap,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði tapað fyrir Stjörnunni, 107-105, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er því 1-1 og liðin eigast aftur við á sunnudaginn í DHL-höllinni. Körfubolti 14.4.2011 22:04
Teitur: Sviðsskrekkurinn er núna farinn „Núna mætti þessi sterka liðsheild okkar sem var búin að koma okkur þetta langt í mótinu,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Stjarnan vann KR 107-15 í hörku spennandi leik og jafnaði því einvígið 1-1. Körfubolti 14.4.2011 21:52
Einar Andri: Líklega okkar besti varnarleikur í vetur Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum FH, býst við jafnari leik þegar liðið mætir Fram öðru sinni á laugardag í undanúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 14.4.2011 21:47
Akureyringar komnir í 1-0 gegn HK Deildarmeistarar Akureyringar unnu í kvöld þriggja marka sigur á HK í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar karla, 26-23 Handbolti 14.4.2011 21:02
Öruggur sigur FH gegn Fram Fyrsti leikur FH og Fram í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta endaði með öruggum heimasigri í Kaplakrika 29-22. Handbolti 14.4.2011 20:59
Umfjöllun: Dramatískur sigur hjá Stjörnunni Það verður ekkert af því að KR sópi Stjörnunni í úrslitaeinvígi Iceland Express-deildar karla. Stjörnumenn svöruðu fyrir sig á heimavelli í kvöld, unnu leikinn, 107-105, og jöfnuðu þar með einvígið í 1-1. Körfubolti 14.4.2011 20:55
Giggs: Chicharito dregur í sundur varnir mótherjanna Ryan Giggs er ánægður með Mexíkóbúann Javier Hernandez sem hefur slegið í gegn hjá Manchester United á þessu tímabili. Hernandez skoraði fyrra mark United í 2-1 sigri á Chelsea í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og kom það eftir glæsilega stoðsendingu frá Giggs. Það var 18 mark Hernandez á leiktíðinni. Enski boltinn 14.4.2011 19:45
Hlynur og Jakob spila um sænska meistaratitilinn Sundsvall Dragons tryggði sér í kvöld sæti í lokaúrslitunum í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar með því að sópa Södertälje Kings úr undanúrslitunum, 3-0. Körfubolti 14.4.2011 19:15
Miðinn á enska bikarúrslitaleikinn hækkar um 22 prósent Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að hækka miðaverðið á úrslitaleik enska bikarsins sem fer fram á Wembley 14. maí síðastliðinn. Dýrasti miðinn á leikinn kostar nú 115 pund eða rúmlega 21 þúsund íslenskar krónur. Enski boltinn 14.4.2011 19:00
Fjögur af átta liðum hafa komið til baka eftir skell í fyrsta leik Fjögur af átta liðum sem hafa fengið skell í fyrsta leik í úrslitaeinvígi karla (+20 stiga tap) hafa svarað því með því að jafna einvígið í næsta leik. Stjarnan tekur á móti KR í Ásgarði í kvöld en KR-ingar unnu fyrsta leikinn með 30 stiga mun í DHL-höllinni. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 14.4.2011 18:15
Brynjar: Stefnum á að klára einvígið í þrem leikjum KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson segir að það sé stefna KR-liðsins að klára Stjörnuna 3-0 í úrslitaeinvíginu um körfubolta og lyfta bikarnum á heimavelli á sunnudag. Körfubolti 14.4.2011 17:30
Logi verður með FH í kvöld Úrslitakeppni N1-deildar karla hefst í kvöld og er búist við afar hörðum slag á milli FH og Fram í Kaplakrika. FH-ingar hafa styrkst fyrir leikinn því Logi Geirsson verður á skýrslu hjá FH-ingum. Handbolti 14.4.2011 16:45
Fram fær landsliðskonu frá Fylki - Sunna semur til tveggja ára Landsliðskonan Sunna Jónsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við bikarmeistara Fram og er þar með önnur Fylkiskonan sem fer yfir í Safamýrina því áður hafði markvörðurinn Guðrún Ósk Maríasdóttir samið við Fram. Handbolti 14.4.2011 16:22
Japanir verða með í Suður-Ameríkukeppninni eftir allt saman Japanska fótboltalandsliðið verður með í Suður-Ameríkukeppninni sem fram fer í Argentínu í sumar en Japanir höfðu áður hætt við þátttöku vegna jarðskjálftans og flóðbylgjunnar heima fyrir sem kostuðu þúsundir manns lífið í síðasta mánuði. Fótbolti 14.4.2011 16:00
Sautján ára kvennalandslið Íslands: Sex leikir, sex sigrar og 37 mörk Íslenska 17 ára landsliðið í fótbolta hélt sigurgöngu sinni áfram í undankeppni EM með því að vinna 4-1 sigur á Svíum í lokaleik sínum í millirliði sínum í Póllandi í dag. Stelpurnar höfðu áður tryggt sér sæti úrslitakeppninni með sigri á Englandi og Póllandi í fyrstu tveimur leikjunum. Fótbolti 14.4.2011 15:40
Teitur: Verðum ekki yfirspenntir í kvöld KR-ingar tóku lærisveina Teits Örlygssonar í Stjörnunni í bakaríið í fyrsta leik liðanna í úrslitum Iceland Express-deildar karla. KR vann leikinn með 30 stigum. Körfubolti 14.4.2011 15:30
De Gea: Ég er ekkert búinn að tala við United David De Gea, markvörður Atletico Madrid, segir ekkert vera til í þeim sögusögnum að hann sé búinn að vera í viðræðum við Manchester United um að taka við af Hollendingnum Edwin van der Sar sem er að leggja skóna á hilluna í vor. Enski boltinn 14.4.2011 14:45