Sport Grétar: Ætlum okkur langt í öllum keppnum „Við skoruðum þrjú glæsileg mörk og ég er stoltur af liðinu að hafa spilað sig svona vel í gegnum gott lið Fylkis,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:58 Ásgeir: Við drulluðum á okkur „Þetta er bara gjörsamlega til skammar og ég á ekki til orð yfir spilamennsku okkar í leiknum,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis, eftir tapið í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:52 Rosenborg og Stabæk í viðræðum um kaupverð á Veigari Páli Norska sjónvarpsstöðin TV 2 greinir frá því að norsku meistararnir í knattspyrnu Rosenborg séu í viðræðum við Stabæk um kaup á Veigari Páli Gunnarssyni. Fótbolti 10.7.2011 22:48 Guðjón: Verð að vera ánægður með mína fyrstu þrennu „Ég hefði getað skorað fleiri mörk í kvöld en maður getur ekki verið ósáttur með fyrstu þrennuna í úrvalsdeild,“ sagði Guðjón Baldvinsson, markaskorari KR, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:47 Kólumbíumenn unnu Bóllivíu og tryggðu sér sigur í riðlinum Landslið Kólumbíu í knattspyrnu vann 2-0 sigur á Bólivíu í A-riðli Suður-Ameríkukeppninnar í knattspyrnu í Argentínu í kvöld. Kólumbía hefur tryggt sér efsta sætið í riðlinum og er komið í 8-liða úrslit. Fótbolti 10.7.2011 21:45 Sigursteinn látinn fara - Miljkovic tekur við Zoran Miljkovic verður næsti þjálfari Leiknis í fyrstu deild. Fótbolti.net greinir frá því að Sigursteini Gíslasyni og Garðari Gunnari Ásgeirssyni hafi verið sagt upp störfum. Íslenski boltinn 10.7.2011 21:15 Heimir Guðjóns: Þeir voru betri á öllum sviðum Heimir Guðjónsson þjálfari FH var ekki ánægður með 3–1 tap á Hásteinsvellinum. Hann vildi kenna viljaleysi sinna manna um hvernig fór en leikur FH-inga var einstaklega slappur í dag. Íslenski boltinn 10.7.2011 20:53 Tryggvi: Vissum alveg hvað við ætluðum að gera Maður leiksins, Tryggvi Guðmundsson, var að vonum ánægður í leikslok. Tryggvi sem er fyrrum FH-ingur skoraði eitt og lagði upp annað í 3–1 sigri Eyjamanna og FH-ingunum. Íslenski boltinn 10.7.2011 20:50 Nicklaus: McIlroy á langt í land í að verða sá besti Sigursælasti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, telur að Rory McIlroy þurfi að halda vel á spöðunum til þess að eiga möguleika á því að sigra Opna Breska Meistaramótið í golfi sem hefst í næstu viku. Golf 10.7.2011 20:30 Yfirmaður Red Bull hissa á að Webber hunsaði liðsskipanir Mark Webber sinnti ekki liðsskipunum Red Bull liðsins í Silverstone kappakstrinum í dag, þegar hann fékk nokkrum sinnum fyrirmæli um að sækja ekki að Sebastian Vettel. Þeir voru í slag um annað sætið á eftir Fernando Alonso og Webber lét ekki segjast. Formúla 1 10.7.2011 19:19 Given er tilbúinn að taka á sig launalækkun Shay Given, varamarkvörður Man. City, hefur gefið það út að hann sé tilbúinn að taka á sig 25.000 punda launalækkun á viku svo hann komist til Aston Villa, en Villa leitar nú óðum að markverði þar sem Brad Friedel fór frá liðinu á dögunum. Enski boltinn 10.7.2011 19:00 Alonso vann á sextíu ára afmæli fyrsta sigurs Ferrari Sigur Fernando Alonso á Silverstone brautinni í dag var kærkominn fyrir Ferrari liðið sem hafði ekki unnið mót á árinu, en fyrir 60 árum vann Ferrari fyrsta sigurinn í Formúlu 1 á Silverstone. Þá vann Jose Froilan Gonzalez á Ferrari, en Alonso keyrði einmitt keppnisbíl hans í sýningarakstri í morgun nokkru áður en kappaksturinn hófst. Formúla 1 10.7.2011 18:51 Bandaríkin sló Brasilíu út í dramatískum leik eftir vítakeppni Það verða Bandaríkin sem mæta Frökkum í undanúrslitum á HM kvenna á miðvikudag. Bandaríkin lagði Brasilíu í risaslag í 8-liða úrslitum í dag eftir vítaspyrnukeppni sem lauk 5-3. Fótbolti 10.7.2011 18:25 Þór/KA lagði KR í Vesturbænum Þór/KA gerði góða ferð í Vesturbæ Reykjavíkur í dag og lagði KR með tveimur mörkum gegn einu. Slóveninn Mateja Zver var á skotskónum í dag en hún skoraði bæði mörk Akureyringa. Íslenski boltinn 10.7.2011 18:07 Scholes: Enskir landsliðsmenn hugsa aðeins um sjálfan sig Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, segir í ítarlegu viðtali við enska fjölmiðla að ástæðan fyrir því að hann hafi lagt landsliðskónna á hilluna árið 2004 hafi verið að leikmenn liðsins hafi ávallt haft sína eigin hagsmuni að leiðarljósi, því hafi aldrei skapast góð liðsheild. Enski boltinn 10.7.2011 17:30 Formaður BÍ/Bolungarvíkur biður Ólsara afsökunar "Ég bið Ólafsvíkinga afsökunar á þessu," sagði Samúel Samúelsson formaður BÍ/Bolungarvíkur í viðtali við vefsíðuna Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 10.7.2011 16:45 Myndaveisla af Kópavogsvelli Breiðablik lagði Þór 4-1 í blíðskaparveðri í Kópavogi í gær. Sigurinn var gott veganesti fyrir Blika sem mæta Rosenborg í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á miðvikudag. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis var á vellinum. Íslenski boltinn 10.7.2011 16:15 Kevin Phillips skrifaði undir hjá Blackpool Enska 1. deildarliðið, Blackpool, hefur fengið til sín reynsluboltann Kevin Phillips sem skrifaði undir eins árs samning við félagið. Enski boltinn 10.7.2011 15:30 Beckham skoraði beint úr hornspyrnu Knattspyrnumaðurinn, David Beckham, hefur í gegnum tíðina skorað mörg falleg mörk og kom eitt af þeim fyrir LA Galaxy í gær, en leikmaðurinn setti boltann í netið úr hornspyrnu. Fótbolti 10.7.2011 14:45 Fernando Alonso sigraði Silverstone-kappaksturinn Fernando Alonso, ökuþór hjá Ferrari, vann í dag frábæran sigur í breska kappakstrinum í Silverstone eftir spennandi keppni. Sebastian Vettel varð í öðru sæti og Mark Webber í því þriðja en þeir tveir aka báðir fyrir Red Bull liðið. Formúla 1 10.7.2011 14:19 Abramovich ætlar að greiða 80 milljónir fyrir Tevez og Modric Eigandi Chelsea, Roman Abramovich, er tilbúinn að greiða 80 miljónir punda eða 15 milljarða íslenskra króna í þá Carlos Tevez og Luka Modric, en sá fyrrnefndi er á leiðinni frá Man. City. Enski boltinn 10.7.2011 13:30 Svíþjóð komið í undanúrslit á HM Svíþjóð varð í dag þriðja liðið að tryggja sér sæti í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi, en þær sænsku unnu Ástralíu, 3-1, og mæta Japan í undanúrslitum 13.júlí. Fótbolti 10.7.2011 13:00 Umfjöllun: Guðjón Baldvinsson gerði þrennu er KR sigraði Fylki KR vann öruggan sigur, 3-0, á Fylkismönnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, en Guðjón Baldvinsson gerði 3 mörk í leiknum, öll í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 10.7.2011 12:41 Umfjöllun: Eyjamenn lögðu FH-inga í Eyjum ÍBV vann 3-1 sigur á FH í leik liðanna á Hásteinsvelli í dag. Eyjamenn voru sterkari aðilinn og unnu sanngjarnan sigur. ÍBV er með sigrinum komið í þriðja sæti deildarinnar með 19 stig en FH-ingar hafa 15 stig í því fjórða. Íslenski boltinn 10.7.2011 12:35 Metfiskur í Mývatnssveit Frétt af Vötn og veiði. Metfiskur veiddist í Laxá í Mývatnssveit í morgun. 80 cm ferlíki sem rétti upp öngulinn um leið og hann smaug ofan í háfinn! Þetta er lengsti urriði sem veiðst hefur í Laxá á þessum slóðum, en ekki þó sá þyngsti. Veiði 10.7.2011 12:33 Svartá komin í 12 laxa Heildartalan í Svartá er kominn uppí tólf laxa að sögn Vignis Björnssonar veiðivarðar. Fiskanir eru vænlegir tveggja ára laxar, frá 7-10 pund, og hafa þeir flestir komið á Sunray shadow, Svarta Francis og Þýska snældu. Eins og áður eru helstu veiðistaðirnir sem eru að gefa Ármót, Brúnarhylur og Krókeyrarhylur. Veiði 10.7.2011 12:29 Frábær veiði í Breiðdalsá og Hrútafjarðará að fara í gang Þrátt fyrir flóð þar sem 2-3 dagar nánast duttu út í veiði er laxveiðin núna fjórföld í Breiðdalsá miðað við sama tíma í fyrra eða komin strax í 75 laxa! Veiði 10.7.2011 12:23 Þýskaland gæti misst af sæti í London 2012 Eftir óvænt tap þýska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Japan á HM kvenna er góður möguleiki á því að þjóðin verði ekki meðal þátttakenda á Ólympíuleiknum í London 2012. Takist Svíum að vinna Ástrali á morgun er sætið þeirra. Fótbolti 10.7.2011 11:30 Yao Ming leggur skóna á hilluna Kínverski körfuknattleiksmaðurinn Yao Ming hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Ming hefur glímt við erfið meiðsli undanfarið og missti af nánast öllu síðasta tímabili hjá Houston Rockets í NBA deildinni. Körfubolti 10.7.2011 10:30 Nýliði í góðri stöðu á ráslínu á heimavelli Skoski ökumaðurinn Paul di Resta á Force India keppnisbíl verður sjötti á ráslínu í breska kappakstrinum á Silverstone í dag. Nýliðinn hjá Force India náði sínum besta árangri í tímatökum í gær, en Force India liðið er eitt átta Formúlu 1 liða sem eru á heimavelli í dag. Formúla 1 10.7.2011 10:11 « ‹ ›
Grétar: Ætlum okkur langt í öllum keppnum „Við skoruðum þrjú glæsileg mörk og ég er stoltur af liðinu að hafa spilað sig svona vel í gegnum gott lið Fylkis,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:58
Ásgeir: Við drulluðum á okkur „Þetta er bara gjörsamlega til skammar og ég á ekki til orð yfir spilamennsku okkar í leiknum,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis, eftir tapið í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:52
Rosenborg og Stabæk í viðræðum um kaupverð á Veigari Páli Norska sjónvarpsstöðin TV 2 greinir frá því að norsku meistararnir í knattspyrnu Rosenborg séu í viðræðum við Stabæk um kaup á Veigari Páli Gunnarssyni. Fótbolti 10.7.2011 22:48
Guðjón: Verð að vera ánægður með mína fyrstu þrennu „Ég hefði getað skorað fleiri mörk í kvöld en maður getur ekki verið ósáttur með fyrstu þrennuna í úrvalsdeild,“ sagði Guðjón Baldvinsson, markaskorari KR, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:47
Kólumbíumenn unnu Bóllivíu og tryggðu sér sigur í riðlinum Landslið Kólumbíu í knattspyrnu vann 2-0 sigur á Bólivíu í A-riðli Suður-Ameríkukeppninnar í knattspyrnu í Argentínu í kvöld. Kólumbía hefur tryggt sér efsta sætið í riðlinum og er komið í 8-liða úrslit. Fótbolti 10.7.2011 21:45
Sigursteinn látinn fara - Miljkovic tekur við Zoran Miljkovic verður næsti þjálfari Leiknis í fyrstu deild. Fótbolti.net greinir frá því að Sigursteini Gíslasyni og Garðari Gunnari Ásgeirssyni hafi verið sagt upp störfum. Íslenski boltinn 10.7.2011 21:15
Heimir Guðjóns: Þeir voru betri á öllum sviðum Heimir Guðjónsson þjálfari FH var ekki ánægður með 3–1 tap á Hásteinsvellinum. Hann vildi kenna viljaleysi sinna manna um hvernig fór en leikur FH-inga var einstaklega slappur í dag. Íslenski boltinn 10.7.2011 20:53
Tryggvi: Vissum alveg hvað við ætluðum að gera Maður leiksins, Tryggvi Guðmundsson, var að vonum ánægður í leikslok. Tryggvi sem er fyrrum FH-ingur skoraði eitt og lagði upp annað í 3–1 sigri Eyjamanna og FH-ingunum. Íslenski boltinn 10.7.2011 20:50
Nicklaus: McIlroy á langt í land í að verða sá besti Sigursælasti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, telur að Rory McIlroy þurfi að halda vel á spöðunum til þess að eiga möguleika á því að sigra Opna Breska Meistaramótið í golfi sem hefst í næstu viku. Golf 10.7.2011 20:30
Yfirmaður Red Bull hissa á að Webber hunsaði liðsskipanir Mark Webber sinnti ekki liðsskipunum Red Bull liðsins í Silverstone kappakstrinum í dag, þegar hann fékk nokkrum sinnum fyrirmæli um að sækja ekki að Sebastian Vettel. Þeir voru í slag um annað sætið á eftir Fernando Alonso og Webber lét ekki segjast. Formúla 1 10.7.2011 19:19
Given er tilbúinn að taka á sig launalækkun Shay Given, varamarkvörður Man. City, hefur gefið það út að hann sé tilbúinn að taka á sig 25.000 punda launalækkun á viku svo hann komist til Aston Villa, en Villa leitar nú óðum að markverði þar sem Brad Friedel fór frá liðinu á dögunum. Enski boltinn 10.7.2011 19:00
Alonso vann á sextíu ára afmæli fyrsta sigurs Ferrari Sigur Fernando Alonso á Silverstone brautinni í dag var kærkominn fyrir Ferrari liðið sem hafði ekki unnið mót á árinu, en fyrir 60 árum vann Ferrari fyrsta sigurinn í Formúlu 1 á Silverstone. Þá vann Jose Froilan Gonzalez á Ferrari, en Alonso keyrði einmitt keppnisbíl hans í sýningarakstri í morgun nokkru áður en kappaksturinn hófst. Formúla 1 10.7.2011 18:51
Bandaríkin sló Brasilíu út í dramatískum leik eftir vítakeppni Það verða Bandaríkin sem mæta Frökkum í undanúrslitum á HM kvenna á miðvikudag. Bandaríkin lagði Brasilíu í risaslag í 8-liða úrslitum í dag eftir vítaspyrnukeppni sem lauk 5-3. Fótbolti 10.7.2011 18:25
Þór/KA lagði KR í Vesturbænum Þór/KA gerði góða ferð í Vesturbæ Reykjavíkur í dag og lagði KR með tveimur mörkum gegn einu. Slóveninn Mateja Zver var á skotskónum í dag en hún skoraði bæði mörk Akureyringa. Íslenski boltinn 10.7.2011 18:07
Scholes: Enskir landsliðsmenn hugsa aðeins um sjálfan sig Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, segir í ítarlegu viðtali við enska fjölmiðla að ástæðan fyrir því að hann hafi lagt landsliðskónna á hilluna árið 2004 hafi verið að leikmenn liðsins hafi ávallt haft sína eigin hagsmuni að leiðarljósi, því hafi aldrei skapast góð liðsheild. Enski boltinn 10.7.2011 17:30
Formaður BÍ/Bolungarvíkur biður Ólsara afsökunar "Ég bið Ólafsvíkinga afsökunar á þessu," sagði Samúel Samúelsson formaður BÍ/Bolungarvíkur í viðtali við vefsíðuna Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 10.7.2011 16:45
Myndaveisla af Kópavogsvelli Breiðablik lagði Þór 4-1 í blíðskaparveðri í Kópavogi í gær. Sigurinn var gott veganesti fyrir Blika sem mæta Rosenborg í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á miðvikudag. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis var á vellinum. Íslenski boltinn 10.7.2011 16:15
Kevin Phillips skrifaði undir hjá Blackpool Enska 1. deildarliðið, Blackpool, hefur fengið til sín reynsluboltann Kevin Phillips sem skrifaði undir eins árs samning við félagið. Enski boltinn 10.7.2011 15:30
Beckham skoraði beint úr hornspyrnu Knattspyrnumaðurinn, David Beckham, hefur í gegnum tíðina skorað mörg falleg mörk og kom eitt af þeim fyrir LA Galaxy í gær, en leikmaðurinn setti boltann í netið úr hornspyrnu. Fótbolti 10.7.2011 14:45
Fernando Alonso sigraði Silverstone-kappaksturinn Fernando Alonso, ökuþór hjá Ferrari, vann í dag frábæran sigur í breska kappakstrinum í Silverstone eftir spennandi keppni. Sebastian Vettel varð í öðru sæti og Mark Webber í því þriðja en þeir tveir aka báðir fyrir Red Bull liðið. Formúla 1 10.7.2011 14:19
Abramovich ætlar að greiða 80 milljónir fyrir Tevez og Modric Eigandi Chelsea, Roman Abramovich, er tilbúinn að greiða 80 miljónir punda eða 15 milljarða íslenskra króna í þá Carlos Tevez og Luka Modric, en sá fyrrnefndi er á leiðinni frá Man. City. Enski boltinn 10.7.2011 13:30
Svíþjóð komið í undanúrslit á HM Svíþjóð varð í dag þriðja liðið að tryggja sér sæti í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi, en þær sænsku unnu Ástralíu, 3-1, og mæta Japan í undanúrslitum 13.júlí. Fótbolti 10.7.2011 13:00
Umfjöllun: Guðjón Baldvinsson gerði þrennu er KR sigraði Fylki KR vann öruggan sigur, 3-0, á Fylkismönnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, en Guðjón Baldvinsson gerði 3 mörk í leiknum, öll í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 10.7.2011 12:41
Umfjöllun: Eyjamenn lögðu FH-inga í Eyjum ÍBV vann 3-1 sigur á FH í leik liðanna á Hásteinsvelli í dag. Eyjamenn voru sterkari aðilinn og unnu sanngjarnan sigur. ÍBV er með sigrinum komið í þriðja sæti deildarinnar með 19 stig en FH-ingar hafa 15 stig í því fjórða. Íslenski boltinn 10.7.2011 12:35
Metfiskur í Mývatnssveit Frétt af Vötn og veiði. Metfiskur veiddist í Laxá í Mývatnssveit í morgun. 80 cm ferlíki sem rétti upp öngulinn um leið og hann smaug ofan í háfinn! Þetta er lengsti urriði sem veiðst hefur í Laxá á þessum slóðum, en ekki þó sá þyngsti. Veiði 10.7.2011 12:33
Svartá komin í 12 laxa Heildartalan í Svartá er kominn uppí tólf laxa að sögn Vignis Björnssonar veiðivarðar. Fiskanir eru vænlegir tveggja ára laxar, frá 7-10 pund, og hafa þeir flestir komið á Sunray shadow, Svarta Francis og Þýska snældu. Eins og áður eru helstu veiðistaðirnir sem eru að gefa Ármót, Brúnarhylur og Krókeyrarhylur. Veiði 10.7.2011 12:29
Frábær veiði í Breiðdalsá og Hrútafjarðará að fara í gang Þrátt fyrir flóð þar sem 2-3 dagar nánast duttu út í veiði er laxveiðin núna fjórföld í Breiðdalsá miðað við sama tíma í fyrra eða komin strax í 75 laxa! Veiði 10.7.2011 12:23
Þýskaland gæti misst af sæti í London 2012 Eftir óvænt tap þýska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Japan á HM kvenna er góður möguleiki á því að þjóðin verði ekki meðal þátttakenda á Ólympíuleiknum í London 2012. Takist Svíum að vinna Ástrali á morgun er sætið þeirra. Fótbolti 10.7.2011 11:30
Yao Ming leggur skóna á hilluna Kínverski körfuknattleiksmaðurinn Yao Ming hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Ming hefur glímt við erfið meiðsli undanfarið og missti af nánast öllu síðasta tímabili hjá Houston Rockets í NBA deildinni. Körfubolti 10.7.2011 10:30
Nýliði í góðri stöðu á ráslínu á heimavelli Skoski ökumaðurinn Paul di Resta á Force India keppnisbíl verður sjötti á ráslínu í breska kappakstrinum á Silverstone í dag. Nýliðinn hjá Force India náði sínum besta árangri í tímatökum í gær, en Force India liðið er eitt átta Formúlu 1 liða sem eru á heimavelli í dag. Formúla 1 10.7.2011 10:11