Sport Opnunarhollið í Norðurá hefur tekið saman stangirnar Opnunarhollið í Norðurá endaði í tólf löxum. Einn lax fékkst í morgun á svæðinu Norðurá II, grálúsugur 80 cm fiskur í Skeifunni að austanverðu. Veiði 7.6.2011 15:32 Fær Isiah Thomas tækifæri hjá Detroit Pistons? Joe Dumars, framkvæmdastjóri NBA liðsins Detroit Pistons, er í leit að þjálfara fyrir liðið og þarf eitthvað mikið að gerast á þeim vígstöðvum þar sem að gengi liðsins hefur verið afleitt. Dumars mun ræða formlega við þrjá aðila á næstunni, Mike Woodson, Kelvin Sampson og Bill Laimbeer sem var liðsfélagai Dumars á árum áður þegar Detroit vann fyrstu NBA titla félagsins. Körfubolti 7.6.2011 15:00 Aron Pálmarsson ekki með gegn Lettlandi Aron Pálmarsson er á leið heim til Íslands í meðferð á meiðslum sínum. Hann verður því fjarri góðu gamni þegar landsliðið mætir Lettum í lykilleik í undankeppni EM 2012 í handknattleik á morgun. Ólafur Bjarki Ragnarsson leikmaður HK hefur verið kallaður inn í hópinn í stað Arons. Handbolti 7.6.2011 14:52 Blatter vill ráðleggingar frá Placido Domingo Sepp Blatter nýkjörinn forseti FIFA vill fá spænska óperusöngvarann Placido Domingo í lið með sambandinu. Domingo á að sitja í einskonar ráðgjafarráði sem er nýjasta hugmynd Blatter til þess að hreinsa til innan sambandsins. Auk Domingo hefur hann óskað eftir því að Henry Kissinger og knattspyrnugoðsögnin Johann Cruyff taki sæti í ráðinu. Fótbolti 7.6.2011 14:30 Heiðar og Brynjar Björn framlengja samninga sína Heiðar Helguson skrifaði í morgun undir eins árs samning við QPR. Liðið mun leika í ensku úrvalsdeildinni á næsta ári eftir að hafa sigrað Championship-deildina með nokkrum yfirburðum. Heiðar þótti spila mjög vel á tímabilinu og legið í loftinu að samningur hans yrði framlengdur. Enski boltinn 7.6.2011 14:00 Hiddink vill fá Sneijder til Chelsea Guus Hiddink hefur enn ekki verið ráðinn sem knattspyrnustjóri Chelsea en flest bendir til þess að hann taki við liðinu. Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Hiddink hafi nú þegar óskað eftir því að forráðamenn Chelsea reyni að fá hollenska landsliðsmanninn Wesley Sneijder frá Inter á Ítalíu. Er talið að Chelsea sé tilbúið að greiða um 30 milljónir punda fyrir Sneijder – eða um 5,6 milljarða kr. Enski boltinn 7.6.2011 13:30 NBA: Chris Bosh er klár í slaginn gegn Dallas í kvöld Chris Bosh leikmaður Miami Heat er klár í slaginn í kvöld þegar fjórði leikurinn í úrslitum NBA deildarinnar fer fram en Miami er 2-1 yfir gegn Dallas Mavericks. Bosh meiddist í þriðja leiknum þegar hann fékk putta í vinstra augað en hann kláraði samt leikinn og skoraði hann mikilvæga körfu undir lok leiksins sem reyndist vera sigurkarfan í 88-86 sigri liðsins. Körfubolti 7.6.2011 13:00 Íslandsvinurinn Jon Dahl Tomasson leggur skóna á hilluna Hollenskir fjölmiðlar greina frá því að sanski landsliðsframherjinn Jon Dahl Tomasson hafi lagt fótboltaskóna á hilluna og mun Tomasson greina frá ákvörðun sinni á fundi með fréttamönnum í dag. Tomasson á ættir að rekja til Íslands en hann er 34 ára gamall og hefur ekkert leikið með Feyenoord í Hollandi á þessu tímabili vegna meiðsla. Fótbolti 7.6.2011 12:30 Þórir samdi við pólska stórliðið Kielce Þórir Ólafsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur gert tveggja ára samning við Pólska stórliðið Kielce. Þórir sem leikið hefur með þýska 1.deildarliðinu Lübbecke síðastliðin ár er fyrsti Íslendingurinn sem semur við Kielce. Handbolti 7.6.2011 12:00 Jackson mun þjálfa Golden State Golden State Warriors hefur ráðið Mark Jackson sem þjálfara NBA liðsins en hann hefur aldrei þjálfað NBA lið áður. Jackson lék í 17 ár sem leikstjórnandi í deildinni með New York, Clippers, Indiana, Denver, Toronto, Utah og Houston. Á undanförnum árum hefur hann starfað sem körfubolta sérfræðingur í sjónvarpi. Jackson er þriðji á lista yfir stoðsendingahæstu leikmenn NBA deildarinnar frá upphafi en hann var valinn nýliði ársins vorið 1988. Körfubolti 7.6.2011 11:45 Dunká komin til SVFR Tilboð voru opnuð fyrir fáum dögum í tilboð í Dunká. Alls bárust tilboð frá um 10 aðilum í Dunká sem er tveggja stanga perla þar sem veiðimenn sjá um sig sjálfur en mikil eftirspurn hefur verið eftir leyfum í ár þar sem ekki er skylda á fæði og gistingu. Veiði 7.6.2011 11:27 Ashley Young líklega á leiðinni til Man Utd Ashley Young leikmaður Aston Villa mun að öllum líkindum ganga í raðir enska meistaraliðsins Manchester United í sumar. Samkvæmt frétt DailyMail er Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Man Utd tilbúinn að borga 20 milljónir punda fyrir enska landsliðsmanninn eða sem nemur um 3,7 milljarða kr. Enski boltinn 7.6.2011 10:15 Zlatan Ibrahimovich með enn eitt gullkornið Zlatan Ibrahimovich, þarf ekki að berja í sig sjálfstraust á hverjum einasta degi, því hann fullyrðir að hann sé besti fótboltamaður heims. Nýjasta útspil sænska landsliðsframherjans hefur vakið mikla athygli og flestir fótboltasérfræðingar hafa einfaldlega hlegið þegar þeir hafa heyrt af þessari skoðun framherjans. Fótbolti 7.6.2011 09:30 Martin Jol tekur við Fulham Enska úrvalsdeildarliðið Fulham sem Eiður Smári Guðjohnsen lék með á síðustu leiktíð hefur ráðið Hollendinginn Martin Jol sem knattspyrnustjóra og tekur hann við af Mark Hughes. Jol gerir tveggja ára samning við Fulham en hann þekkir ensku úrvalsdeildina vel eftir að hafa verið knattspyrnustjóri hjá Tottenham. Jol, sem er 55 ára gamall, gerir tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 7.6.2011 09:00 Fylkismenn fögnuðu í Fossvoginum - myndir Fylkismenn menn fara í EM-fríið með tvo sigra í röð á bakinu eftir að þeir unnu 3-1 sigur á Víkingum í Víkinni í gærkvöldi. Fylkir verður því í hópi efstu liða deildarinnar þegar mótið hefst á nýjan leik í lok mánaðarins. Íslenski boltinn 7.6.2011 08:30 Fyrsti sigur Stjörnumanna á teppinu í sumar - myndir Mörk frá Garðari Jóhannssyni og Halldóri Orra Björnssyni með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik tryggðu Stjörnumönnum 2-1 sigur á Grindavík á teppinu í Garðabænum í gær. Íslenski boltinn 7.6.2011 08:00 Ólafur: Flottur leikur Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis var ákaflega ánægður og stoltur af sínu liðið eftir glæsilegan 3-1 sigur á Víkingum í kvöld á Víkingsvellinum. Íslenski boltinn 6.6.2011 22:46 Jóhann Helgason: Menn stressaðir á boltann Jóhann Helgason var besti leikmaður Grindavíkur í 2-1 tapi gegn Stjörnunni í kvöld. Þrátt fyrir að hafa verið með vindinn í bakið allan síðari hálfleikinn í leit að marki tókst Grindvíkingum ekki að skapa sér nógu góð færi. Íslenski boltinn 6.6.2011 22:45 Andri: Mætum af krafti eftir frí Andri Marteinsson þjálfari Víkings var ekki í neinum vafa um það hver vendipunkturinn í tapinu gegn Fylki í kvöld var. Það var glæsimark Baldurs Bett aðeins mínútu eftir að Víkingar höfðu jafnað metin í upphafi seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 6.6.2011 22:44 Daníel Laxdal: Kominn tími á þetta Daníel Laxdal fyrirliði Stjörnunnar fór fyrir sínum mönnum í Garðabænum í kvöld. Hann var sáttur með fyrsta sigurinn á heimavelli í sumar. Íslenski boltinn 6.6.2011 22:35 Staða HK versnar enn eftir tap á Selfossi - markalaust í Ólafsvík Selfyssingar fögnuðu langþráðum heimasigri í kvöld þegar þeir unnu 4-2 sigur á HK í 5. umferð 1. deildar karla. Selfyssingar höfðu ekki fengið stig í fyrstu tveimur heimaleikjum sínum í sumar a móti Fjölni og ÍA en tryggðu sér mikilvægan sigur í kvöld. Íslenski boltinn 6.6.2011 22:19 Stelpurnar unnu stærsta sigurinn í umspilinu Íslenska kvennalandsliðið vann stærsta sigurinn í öllum átta umspilsleikjunum sem fóru fram um helgina í undankeppni HM handbolta kvenna. Úrslitakeppnin fer fram í Brasilíu í desember næstkomandi og aðeins stórslys kemur í veg fyrir að íslenska liðið verði þar eftir 19 marka sigur á Úkraínu. Næststærsti sigurinn var 16 marka sigur Svartfellinga á Tékkum. Handbolti 6.6.2011 20:30 Geir: Ólafur búinn að læra þessa hegðun af þeim stóru í útlöndum Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í viðtali við Ásgeir Erlendsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann fór yfir gengi íslenska karlalandsliðsins og stöðu Ólafs Jóhannessonar, landsliðsþjálfara. Fótbolti 6.6.2011 19:55 Íranska kvennalandsliðinu meinað að spila vegna keppnisbúnings Möguleikar íranska kvennalandsliðsins í knattspyrnu að spila á ólympíuleikunum í London að ári virðast að litlu orðnir. Gengi liðsins í undankeppninni hefur verið með ágætum en það er keppnisbúningur landsliðsins sem alþjóða knattspyrnusambandið FIFA sættir sig ekki við. Fótbolti 6.6.2011 19:45 Alfreð sektaður um rúmar 400 þúsund krónur og dæmdur í bann Alfreð Gíslason, þjálfari þýska liðsins Kiel, var dæmdur í eins leiks bann og til þess að greiða 2500 evrur í sekt af aganefnd evrópska sambandsins vegna ummæla sinna eftir leik Kiel og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í vetur. Sektin nemur um 416 þúsund íslenskum krónum. Handbolti 6.6.2011 19:15 Umfjöllun: Fylkir áfram á góðri siglingu Fylkir gerði góða ferð á Víkingsvöll í kvöld þar sem liðið lagði heimamenn í Víking sannfærandi 3-1. Fylkir var betra liðið nær allan leikinn og þegar Víkingar komu sér inn í hann með jöfnunarmarki svöruðu gestirnir jafnharðan í tvígang og gerðu út um leikinn. Íslenski boltinn 6.6.2011 19:00 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 6.6.2011 19:00 Leikur Stjörnunnar og Grindavíkur í Boltavarpi Vísis Leikur Stjörnunnar og Grindavíkur verður í beinni lýsingu á Boltavarpi Vísis í kvöld. Það er Valtýr Björn Valtýsson sem mun lýsa leiknum. Íslenski boltinn 6.6.2011 18:30 Ancelotti ætlar að læra af öðrum þjálfurum Carlo Ancelotti fyrrverandi þjálfari Chelsea ætlar að taka sér ársleyfi frá þjálfarastörfum. Hann ætlar að nota tímann til þess að heimsækja aðra knattspyrnuþjálfara. Enski boltinn 6.6.2011 17:45 O'Hara til Wolves fyrir 5 milljónir punda Enski miðvallarleikmaðurinn Jamie O'Hara hefur gengið til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Wolves frá Tottenham. O'Hara skrifaði undir fjögurra ára samning við Wolves en hann var á láni hjá liðinu í vetur. Kaupverðið er fimm miljónir punda. Enski boltinn 6.6.2011 17:15 « ‹ ›
Opnunarhollið í Norðurá hefur tekið saman stangirnar Opnunarhollið í Norðurá endaði í tólf löxum. Einn lax fékkst í morgun á svæðinu Norðurá II, grálúsugur 80 cm fiskur í Skeifunni að austanverðu. Veiði 7.6.2011 15:32
Fær Isiah Thomas tækifæri hjá Detroit Pistons? Joe Dumars, framkvæmdastjóri NBA liðsins Detroit Pistons, er í leit að þjálfara fyrir liðið og þarf eitthvað mikið að gerast á þeim vígstöðvum þar sem að gengi liðsins hefur verið afleitt. Dumars mun ræða formlega við þrjá aðila á næstunni, Mike Woodson, Kelvin Sampson og Bill Laimbeer sem var liðsfélagai Dumars á árum áður þegar Detroit vann fyrstu NBA titla félagsins. Körfubolti 7.6.2011 15:00
Aron Pálmarsson ekki með gegn Lettlandi Aron Pálmarsson er á leið heim til Íslands í meðferð á meiðslum sínum. Hann verður því fjarri góðu gamni þegar landsliðið mætir Lettum í lykilleik í undankeppni EM 2012 í handknattleik á morgun. Ólafur Bjarki Ragnarsson leikmaður HK hefur verið kallaður inn í hópinn í stað Arons. Handbolti 7.6.2011 14:52
Blatter vill ráðleggingar frá Placido Domingo Sepp Blatter nýkjörinn forseti FIFA vill fá spænska óperusöngvarann Placido Domingo í lið með sambandinu. Domingo á að sitja í einskonar ráðgjafarráði sem er nýjasta hugmynd Blatter til þess að hreinsa til innan sambandsins. Auk Domingo hefur hann óskað eftir því að Henry Kissinger og knattspyrnugoðsögnin Johann Cruyff taki sæti í ráðinu. Fótbolti 7.6.2011 14:30
Heiðar og Brynjar Björn framlengja samninga sína Heiðar Helguson skrifaði í morgun undir eins árs samning við QPR. Liðið mun leika í ensku úrvalsdeildinni á næsta ári eftir að hafa sigrað Championship-deildina með nokkrum yfirburðum. Heiðar þótti spila mjög vel á tímabilinu og legið í loftinu að samningur hans yrði framlengdur. Enski boltinn 7.6.2011 14:00
Hiddink vill fá Sneijder til Chelsea Guus Hiddink hefur enn ekki verið ráðinn sem knattspyrnustjóri Chelsea en flest bendir til þess að hann taki við liðinu. Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Hiddink hafi nú þegar óskað eftir því að forráðamenn Chelsea reyni að fá hollenska landsliðsmanninn Wesley Sneijder frá Inter á Ítalíu. Er talið að Chelsea sé tilbúið að greiða um 30 milljónir punda fyrir Sneijder – eða um 5,6 milljarða kr. Enski boltinn 7.6.2011 13:30
NBA: Chris Bosh er klár í slaginn gegn Dallas í kvöld Chris Bosh leikmaður Miami Heat er klár í slaginn í kvöld þegar fjórði leikurinn í úrslitum NBA deildarinnar fer fram en Miami er 2-1 yfir gegn Dallas Mavericks. Bosh meiddist í þriðja leiknum þegar hann fékk putta í vinstra augað en hann kláraði samt leikinn og skoraði hann mikilvæga körfu undir lok leiksins sem reyndist vera sigurkarfan í 88-86 sigri liðsins. Körfubolti 7.6.2011 13:00
Íslandsvinurinn Jon Dahl Tomasson leggur skóna á hilluna Hollenskir fjölmiðlar greina frá því að sanski landsliðsframherjinn Jon Dahl Tomasson hafi lagt fótboltaskóna á hilluna og mun Tomasson greina frá ákvörðun sinni á fundi með fréttamönnum í dag. Tomasson á ættir að rekja til Íslands en hann er 34 ára gamall og hefur ekkert leikið með Feyenoord í Hollandi á þessu tímabili vegna meiðsla. Fótbolti 7.6.2011 12:30
Þórir samdi við pólska stórliðið Kielce Þórir Ólafsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur gert tveggja ára samning við Pólska stórliðið Kielce. Þórir sem leikið hefur með þýska 1.deildarliðinu Lübbecke síðastliðin ár er fyrsti Íslendingurinn sem semur við Kielce. Handbolti 7.6.2011 12:00
Jackson mun þjálfa Golden State Golden State Warriors hefur ráðið Mark Jackson sem þjálfara NBA liðsins en hann hefur aldrei þjálfað NBA lið áður. Jackson lék í 17 ár sem leikstjórnandi í deildinni með New York, Clippers, Indiana, Denver, Toronto, Utah og Houston. Á undanförnum árum hefur hann starfað sem körfubolta sérfræðingur í sjónvarpi. Jackson er þriðji á lista yfir stoðsendingahæstu leikmenn NBA deildarinnar frá upphafi en hann var valinn nýliði ársins vorið 1988. Körfubolti 7.6.2011 11:45
Dunká komin til SVFR Tilboð voru opnuð fyrir fáum dögum í tilboð í Dunká. Alls bárust tilboð frá um 10 aðilum í Dunká sem er tveggja stanga perla þar sem veiðimenn sjá um sig sjálfur en mikil eftirspurn hefur verið eftir leyfum í ár þar sem ekki er skylda á fæði og gistingu. Veiði 7.6.2011 11:27
Ashley Young líklega á leiðinni til Man Utd Ashley Young leikmaður Aston Villa mun að öllum líkindum ganga í raðir enska meistaraliðsins Manchester United í sumar. Samkvæmt frétt DailyMail er Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Man Utd tilbúinn að borga 20 milljónir punda fyrir enska landsliðsmanninn eða sem nemur um 3,7 milljarða kr. Enski boltinn 7.6.2011 10:15
Zlatan Ibrahimovich með enn eitt gullkornið Zlatan Ibrahimovich, þarf ekki að berja í sig sjálfstraust á hverjum einasta degi, því hann fullyrðir að hann sé besti fótboltamaður heims. Nýjasta útspil sænska landsliðsframherjans hefur vakið mikla athygli og flestir fótboltasérfræðingar hafa einfaldlega hlegið þegar þeir hafa heyrt af þessari skoðun framherjans. Fótbolti 7.6.2011 09:30
Martin Jol tekur við Fulham Enska úrvalsdeildarliðið Fulham sem Eiður Smári Guðjohnsen lék með á síðustu leiktíð hefur ráðið Hollendinginn Martin Jol sem knattspyrnustjóra og tekur hann við af Mark Hughes. Jol gerir tveggja ára samning við Fulham en hann þekkir ensku úrvalsdeildina vel eftir að hafa verið knattspyrnustjóri hjá Tottenham. Jol, sem er 55 ára gamall, gerir tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 7.6.2011 09:00
Fylkismenn fögnuðu í Fossvoginum - myndir Fylkismenn menn fara í EM-fríið með tvo sigra í röð á bakinu eftir að þeir unnu 3-1 sigur á Víkingum í Víkinni í gærkvöldi. Fylkir verður því í hópi efstu liða deildarinnar þegar mótið hefst á nýjan leik í lok mánaðarins. Íslenski boltinn 7.6.2011 08:30
Fyrsti sigur Stjörnumanna á teppinu í sumar - myndir Mörk frá Garðari Jóhannssyni og Halldóri Orra Björnssyni með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik tryggðu Stjörnumönnum 2-1 sigur á Grindavík á teppinu í Garðabænum í gær. Íslenski boltinn 7.6.2011 08:00
Ólafur: Flottur leikur Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis var ákaflega ánægður og stoltur af sínu liðið eftir glæsilegan 3-1 sigur á Víkingum í kvöld á Víkingsvellinum. Íslenski boltinn 6.6.2011 22:46
Jóhann Helgason: Menn stressaðir á boltann Jóhann Helgason var besti leikmaður Grindavíkur í 2-1 tapi gegn Stjörnunni í kvöld. Þrátt fyrir að hafa verið með vindinn í bakið allan síðari hálfleikinn í leit að marki tókst Grindvíkingum ekki að skapa sér nógu góð færi. Íslenski boltinn 6.6.2011 22:45
Andri: Mætum af krafti eftir frí Andri Marteinsson þjálfari Víkings var ekki í neinum vafa um það hver vendipunkturinn í tapinu gegn Fylki í kvöld var. Það var glæsimark Baldurs Bett aðeins mínútu eftir að Víkingar höfðu jafnað metin í upphafi seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 6.6.2011 22:44
Daníel Laxdal: Kominn tími á þetta Daníel Laxdal fyrirliði Stjörnunnar fór fyrir sínum mönnum í Garðabænum í kvöld. Hann var sáttur með fyrsta sigurinn á heimavelli í sumar. Íslenski boltinn 6.6.2011 22:35
Staða HK versnar enn eftir tap á Selfossi - markalaust í Ólafsvík Selfyssingar fögnuðu langþráðum heimasigri í kvöld þegar þeir unnu 4-2 sigur á HK í 5. umferð 1. deildar karla. Selfyssingar höfðu ekki fengið stig í fyrstu tveimur heimaleikjum sínum í sumar a móti Fjölni og ÍA en tryggðu sér mikilvægan sigur í kvöld. Íslenski boltinn 6.6.2011 22:19
Stelpurnar unnu stærsta sigurinn í umspilinu Íslenska kvennalandsliðið vann stærsta sigurinn í öllum átta umspilsleikjunum sem fóru fram um helgina í undankeppni HM handbolta kvenna. Úrslitakeppnin fer fram í Brasilíu í desember næstkomandi og aðeins stórslys kemur í veg fyrir að íslenska liðið verði þar eftir 19 marka sigur á Úkraínu. Næststærsti sigurinn var 16 marka sigur Svartfellinga á Tékkum. Handbolti 6.6.2011 20:30
Geir: Ólafur búinn að læra þessa hegðun af þeim stóru í útlöndum Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í viðtali við Ásgeir Erlendsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann fór yfir gengi íslenska karlalandsliðsins og stöðu Ólafs Jóhannessonar, landsliðsþjálfara. Fótbolti 6.6.2011 19:55
Íranska kvennalandsliðinu meinað að spila vegna keppnisbúnings Möguleikar íranska kvennalandsliðsins í knattspyrnu að spila á ólympíuleikunum í London að ári virðast að litlu orðnir. Gengi liðsins í undankeppninni hefur verið með ágætum en það er keppnisbúningur landsliðsins sem alþjóða knattspyrnusambandið FIFA sættir sig ekki við. Fótbolti 6.6.2011 19:45
Alfreð sektaður um rúmar 400 þúsund krónur og dæmdur í bann Alfreð Gíslason, þjálfari þýska liðsins Kiel, var dæmdur í eins leiks bann og til þess að greiða 2500 evrur í sekt af aganefnd evrópska sambandsins vegna ummæla sinna eftir leik Kiel og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í vetur. Sektin nemur um 416 þúsund íslenskum krónum. Handbolti 6.6.2011 19:15
Umfjöllun: Fylkir áfram á góðri siglingu Fylkir gerði góða ferð á Víkingsvöll í kvöld þar sem liðið lagði heimamenn í Víking sannfærandi 3-1. Fylkir var betra liðið nær allan leikinn og þegar Víkingar komu sér inn í hann með jöfnunarmarki svöruðu gestirnir jafnharðan í tvígang og gerðu út um leikinn. Íslenski boltinn 6.6.2011 19:00
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 6.6.2011 19:00
Leikur Stjörnunnar og Grindavíkur í Boltavarpi Vísis Leikur Stjörnunnar og Grindavíkur verður í beinni lýsingu á Boltavarpi Vísis í kvöld. Það er Valtýr Björn Valtýsson sem mun lýsa leiknum. Íslenski boltinn 6.6.2011 18:30
Ancelotti ætlar að læra af öðrum þjálfurum Carlo Ancelotti fyrrverandi þjálfari Chelsea ætlar að taka sér ársleyfi frá þjálfarastörfum. Hann ætlar að nota tímann til þess að heimsækja aðra knattspyrnuþjálfara. Enski boltinn 6.6.2011 17:45
O'Hara til Wolves fyrir 5 milljónir punda Enski miðvallarleikmaðurinn Jamie O'Hara hefur gengið til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Wolves frá Tottenham. O'Hara skrifaði undir fjögurra ára samning við Wolves en hann var á láni hjá liðinu í vetur. Kaupverðið er fimm miljónir punda. Enski boltinn 6.6.2011 17:15