Svartá komin í 12 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 10. júlí 2011 12:29 Mynd af www.lax-a.is Heildartalan í Svartá er kominn uppí tólf laxa að sögn Vignis Björnssonar veiðivarðar. Fiskanir eru vænlegir tveggja ára laxar, frá 7-10 pund, og hafa þeir flestir komið á Sunray shadow, Svarta Francis og Þýska snældu. Eins og áður eru helstu veiðistaðirnir sem eru að gefa Ármót, Brúnarhylur og Krókeyrarhylur. Þegar við heyrðum í Vigni í morgun voru tveir fiskar komnir á land en lítið vatn er í ánni þessa stundina. Svartá er þekkt fyrir að hrökkva í gang seinnipart júlí svo það verður gaman að fylgjast með ganginum á næstu vikum. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 3.638 fiskar á viku tvö í Veiðivötnum Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Veiði Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Jólahús SVFR föstudaginn 2. des Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði
Heildartalan í Svartá er kominn uppí tólf laxa að sögn Vignis Björnssonar veiðivarðar. Fiskanir eru vænlegir tveggja ára laxar, frá 7-10 pund, og hafa þeir flestir komið á Sunray shadow, Svarta Francis og Þýska snældu. Eins og áður eru helstu veiðistaðirnir sem eru að gefa Ármót, Brúnarhylur og Krókeyrarhylur. Þegar við heyrðum í Vigni í morgun voru tveir fiskar komnir á land en lítið vatn er í ánni þessa stundina. Svartá er þekkt fyrir að hrökkva í gang seinnipart júlí svo það verður gaman að fylgjast með ganginum á næstu vikum. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 3.638 fiskar á viku tvö í Veiðivötnum Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Veiði Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Jólahús SVFR föstudaginn 2. des Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði