Sport Alfreð: Reynum að halda ró okkar „Við erum enn bara nokkuð brattir,“ sagði Alfreð Finnbogason um stöðu mála í íslenska U-21 landsliðshópnum eftir komuna til Álaborgar. Fótbolti 9.6.2011 20:00 Arenas sektaður fyrir ummæli á Twitter Gilbert Arenas leikmaður Orlando Magic var í síðustu viku sektaður af NBA deildinni fyrir ummæli sín á Twitter. Hann baðst afsökunar á ummælunum á sömu samskiptasíðu og óskaði eftir reglum NBA deildarinnar um leyfilega hegðun á samskiptasíðum. Körfubolti 9.6.2011 19:30 Bjarni: Reynir á hversu vel við þekkjumst Bjarni Þór Viðarsson landsliðsfyrirliði var ánægður með að vera loksins kominn á leiðarenda með íslenska U-21 landsliðinu. Fótbolti 9.6.2011 18:45 Gummi Ben. kominn með KSÍ-A þjálfaragráðu Knattspyrnusamband Íslands útskrifaði nýverið 35 þjálfara með A-þjálfararéttindi. Réttindin eru þau hæstu sem veitt eru hérlendis og tekin gild um alla Evrópu. Íslenski boltinn 9.6.2011 18:15 Perez fær að keppa í Kanada Sergio Perez hjá Sauber liðinu hefur fengið leyfi frá FIA til að keppa í Formúlu 1 mótinu í Kanada um helgina, en hann fékk heilahristing í óhappi í tímatökunni í Mónakó á dögunum og tók ekki þátt í kappakstrinum. Formúla 1 9.6.2011 17:37 Landsliðið æfði í tvo tíma „Strákarnir vildu helst ekki hætta loksins þegar þeir komust á æfingu,“ sagði Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, um æfingu U-21 landsliðsins hér í Álaborg nú síðdegis. Fótbolti 9.6.2011 17:30 Veiðasaga úr Hvíta Við fengum aðra skemmtilega veiðisögu senda frá veiðimanni sem óskaði nafnleyndar, þetta er einn af skemmtilegri mönnum sem menn geta veitt með en hann er líklega ekki stoltur af þessum hrakningum. Veiði 9.6.2011 16:54 Gylfi með á æfingunni síðdegis - Kolbeinn enn slappur Gylfi Þór Sigurðsson var með á æfingu íslenska U-21 landsliðsins nú síðdegis hér í Álaborg. Var þetta fyrsta æfing liðsins eftir að allir leikmenn komu saman en fyrsti leikurinn á EM er nú á laugardaginn. Fótbolti 9.6.2011 16:38 Usain Bolt segist nógu góður fyrir Manchester United „Ég vil prófa knattspyrnu eftir að ég legg hlaupaskóna á hilluna því ég hef fylgst með fótbolta í gegnum árin. Ég held ég gæti gert góða hluti,“ segir Usain Bolt hraðasti hlaupari heims í viðtali við BBC. Enski boltinn 9.6.2011 16:30 Bryan Robson segir upp hjá Tælandi Bryan Robson hefur sagt starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari Tælands. Robson sem tók við liðinu árið 2009 er að ná sér eftir uppskurð en landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi hafði greinst með krabbamein í hálsi. Enski boltinn 9.6.2011 16:00 Haraldur: Styttra mót en bikarkeppnin Haraldur Björnsson hefur ekki áhyggjur af markvörslunni hjá U-21 liði Íslands í leikjunum sem eru fram undan á EM í Danmörku. Fótbolti 9.6.2011 15:30 Chelsea og Anderlecht funda vegna Lukaku Roman Lukaku vonast til þess að gengið verði frá félagsskiptum hans til Chelsea um helgina. Umboðsmaður Lukaku munu þá hitta forsvarsmenn Anderlecht og Chelsea í Mónakó. Enski boltinn 9.6.2011 15:00 Arnór: Klína honum í sammarann eins og Bibercic Arnór Smárason leikur með danska liðinu Esbjerg og segir stemninguna í Danmörku góða fyrir Evrópumeistaramót U-21 landsliða sem hefst á laugardaginn. Fótbolti 9.6.2011 14:30 Elmohamady keyptur til Sunderland Sunderland hafa gengið frá kaupum á egypska landsliðsmanninum Ahmed Elmohamady frá ENPPI í Egyptalandi. Leikmaðurinn var á mála hjá svörtu köttunum í vetur og stóð sig vel að mati Steve Bruce knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 9.6.2011 14:00 Jóhann Berg: Allir með iPad og tölvur Leikmenn U-21 landsliðsins létu sér ekki leiðast á löngu ferðalagi sínu frá Keflavík til Álaborgar í gær. Fótbolti 9.6.2011 13:30 Skúli Jón og Björn Bergmann skiptast á númerum Ákveðið hefur verið að varnarmaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson og sóknarmaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson skiptist á númerum í íslenska U-21 landsliðshópnum. Fótbolti 9.6.2011 13:00 Veiðisaga frá Skagaheiði Hér er ein innsend veiðisaga frá Inga H. Guðjónssyni. Við minnum ykkur á að við drögum úr innsendum veiðifréttum 1. júlí og það verður glæsilegt veiðileyfi í boði. Sendið okkur ykkar veiðifrétt á kalli@365.is Veiði 9.6.2011 12:46 45 milljónir evra í nýja leikmenn hjá Barcelona Þrátt fyrir að tap hafi orðið af rekstri Barcelona á síðasta starfsári hefur Pep Guardiola 45 milljónir evra til að styrkja hópinn. Þetta segir Javier Faus varaforseti rekstrarsviðs félagsins. Vefsíðan goal.com greinir frá. Fótbolti 9.6.2011 12:00 Manzano tekur við Atletico Madrid Gregorio Manzano hefur verið ráðinn nýr þjálfari Atletico Madrid fyrir tímabilið 2011-2012. Manzano tekur við af af Quique Sanchez Flores sem stýrði liðinu til sjöunda sætis í spænsku deildinni. Það þótti stjórnarmönnum Atletico ekki nógu góður árangur en liðið vann Evrópudeildina árið 2010. Fótbolti 9.6.2011 11:30 Danir, Norðmenn og Svíar til Serbíu Frændur okkar Danir, Norðmenn og Svíar tryggðu sér farseðilinn á lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik. Þjóðirnar unnu leiki sína í undankeppninni í gær. Íslandi dugar sigur gegn Austurríki í leik liðanna á sunnudag til þess að komast áfram. Handbolti 9.6.2011 11:00 Klose til Lazio Markahrókurinn Miroslav Klose hefur gengið til liðs við Lazio á Ítalíu. Klose var laus allra mála hjá Bayern Munchen og kemur til liðsins á frjálsri sölu. Hann skrifaði undir tveggja ára samning. Fótbolti 9.6.2011 10:30 Stórlax á land á land á urriðasvæðinu neðan virkjunar Þeir sem að egna fyrir urriðann á vorin í Laxá í Aðaldal neðan virkjunnar hafa eitt fram yfir félaga sína sem veiða þar fyrir ofan. Þeir geta sett í stórlaxa og það gerðist einmitt í dag. Veiði 9.6.2011 10:00 Eyjólfur: Ekki ákjósanlegt Eyjólfur Sverrisson var vitanlega ekki ánægður þegar ljóst varð að æfing U-21 landsliðsins í morgun gat ekki farið fram eins og áætlað var. Fótbolti 9.6.2011 10:00 Gott vatnsár framundan í Langá Síðastliðinn föstudag varð vart við talsverða aukningu í vatnsmagni Langár á Mýrum. Ástæðan var sú að vatnsmiðlunin var orðin yfirfull. Útlitið er því gott fyrir sumarið. Veiði 9.6.2011 09:45 Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Í gær snjóaði á urriðasvæðunum fyrir norðan, og þegar að þetta var skrifað er hiti við frostmark. Ótrúlegt er hversu vel veiðist miðað við aðstæður. Menn eru daglega að lenda í skotum, og sem dæmi var ein seinniparts stöngin í Mývantssveit með átján urriða í gærkveldi. Veiði 9.6.2011 09:41 Martinez má ræða við Aston Villa David Whelan stjórnarformaður Wigan hefur gefið Aston Villa grænt ljós á að ræða við knattspyrnustjórann spænska Roberto Martinez. Hingað til hafa Englendingurinn Steve McClaren og Spánverjinn Rafa Benitez þótt líklegastir í starfið. Ef marka má breska fjölmiðla eru þeir úr myndinni. Enski boltinn 9.6.2011 09:30 Kolbeinn líka veikur Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður U-21 landsliðs Íslands, er veikur, rétt eins og Gylfi Þór Sigurðsson. Fótbolti 9.6.2011 09:00 Strákarnir gátu ekki heldur æft í morgun Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari varð í morgun að fresta æfingu U-21 liðsins í Álaborg þar sem æfingavöllurinn var á floti. Fótbolti 9.6.2011 08:35 Stjörnustelpurnar tapa ekki á teppinu - myndir Kvennalið Stjörnunnar hélt áfram sigurgöngu sinni á gervigrasinu í Garðabæ í gær með því að vinna 2-1 sigur á KR í 4. umferð Pepsi-deild kvenna. Stjarnan komst upp í annað sætið með þessum sigri. Íslenski boltinn 9.6.2011 08:30 David Cameron segir FIFA-kosningarnar farsa David Cameron forsætisráðherra Bretlands segir nýafstaðnar forsetakosningar FIFA, þar sem Sepp Blatter var einn í framboði, farsa. Þetta kom fram í svari Cameron við fyrirspurn þingmanns um skoðun forsætisráðherrans á hvort ekki þyrfti að sýna Blatter rauða spjaldið. Fótbolti 8.6.2011 23:30 « ‹ ›
Alfreð: Reynum að halda ró okkar „Við erum enn bara nokkuð brattir,“ sagði Alfreð Finnbogason um stöðu mála í íslenska U-21 landsliðshópnum eftir komuna til Álaborgar. Fótbolti 9.6.2011 20:00
Arenas sektaður fyrir ummæli á Twitter Gilbert Arenas leikmaður Orlando Magic var í síðustu viku sektaður af NBA deildinni fyrir ummæli sín á Twitter. Hann baðst afsökunar á ummælunum á sömu samskiptasíðu og óskaði eftir reglum NBA deildarinnar um leyfilega hegðun á samskiptasíðum. Körfubolti 9.6.2011 19:30
Bjarni: Reynir á hversu vel við þekkjumst Bjarni Þór Viðarsson landsliðsfyrirliði var ánægður með að vera loksins kominn á leiðarenda með íslenska U-21 landsliðinu. Fótbolti 9.6.2011 18:45
Gummi Ben. kominn með KSÍ-A þjálfaragráðu Knattspyrnusamband Íslands útskrifaði nýverið 35 þjálfara með A-þjálfararéttindi. Réttindin eru þau hæstu sem veitt eru hérlendis og tekin gild um alla Evrópu. Íslenski boltinn 9.6.2011 18:15
Perez fær að keppa í Kanada Sergio Perez hjá Sauber liðinu hefur fengið leyfi frá FIA til að keppa í Formúlu 1 mótinu í Kanada um helgina, en hann fékk heilahristing í óhappi í tímatökunni í Mónakó á dögunum og tók ekki þátt í kappakstrinum. Formúla 1 9.6.2011 17:37
Landsliðið æfði í tvo tíma „Strákarnir vildu helst ekki hætta loksins þegar þeir komust á æfingu,“ sagði Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, um æfingu U-21 landsliðsins hér í Álaborg nú síðdegis. Fótbolti 9.6.2011 17:30
Veiðasaga úr Hvíta Við fengum aðra skemmtilega veiðisögu senda frá veiðimanni sem óskaði nafnleyndar, þetta er einn af skemmtilegri mönnum sem menn geta veitt með en hann er líklega ekki stoltur af þessum hrakningum. Veiði 9.6.2011 16:54
Gylfi með á æfingunni síðdegis - Kolbeinn enn slappur Gylfi Þór Sigurðsson var með á æfingu íslenska U-21 landsliðsins nú síðdegis hér í Álaborg. Var þetta fyrsta æfing liðsins eftir að allir leikmenn komu saman en fyrsti leikurinn á EM er nú á laugardaginn. Fótbolti 9.6.2011 16:38
Usain Bolt segist nógu góður fyrir Manchester United „Ég vil prófa knattspyrnu eftir að ég legg hlaupaskóna á hilluna því ég hef fylgst með fótbolta í gegnum árin. Ég held ég gæti gert góða hluti,“ segir Usain Bolt hraðasti hlaupari heims í viðtali við BBC. Enski boltinn 9.6.2011 16:30
Bryan Robson segir upp hjá Tælandi Bryan Robson hefur sagt starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari Tælands. Robson sem tók við liðinu árið 2009 er að ná sér eftir uppskurð en landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi hafði greinst með krabbamein í hálsi. Enski boltinn 9.6.2011 16:00
Haraldur: Styttra mót en bikarkeppnin Haraldur Björnsson hefur ekki áhyggjur af markvörslunni hjá U-21 liði Íslands í leikjunum sem eru fram undan á EM í Danmörku. Fótbolti 9.6.2011 15:30
Chelsea og Anderlecht funda vegna Lukaku Roman Lukaku vonast til þess að gengið verði frá félagsskiptum hans til Chelsea um helgina. Umboðsmaður Lukaku munu þá hitta forsvarsmenn Anderlecht og Chelsea í Mónakó. Enski boltinn 9.6.2011 15:00
Arnór: Klína honum í sammarann eins og Bibercic Arnór Smárason leikur með danska liðinu Esbjerg og segir stemninguna í Danmörku góða fyrir Evrópumeistaramót U-21 landsliða sem hefst á laugardaginn. Fótbolti 9.6.2011 14:30
Elmohamady keyptur til Sunderland Sunderland hafa gengið frá kaupum á egypska landsliðsmanninum Ahmed Elmohamady frá ENPPI í Egyptalandi. Leikmaðurinn var á mála hjá svörtu köttunum í vetur og stóð sig vel að mati Steve Bruce knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 9.6.2011 14:00
Jóhann Berg: Allir með iPad og tölvur Leikmenn U-21 landsliðsins létu sér ekki leiðast á löngu ferðalagi sínu frá Keflavík til Álaborgar í gær. Fótbolti 9.6.2011 13:30
Skúli Jón og Björn Bergmann skiptast á númerum Ákveðið hefur verið að varnarmaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson og sóknarmaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson skiptist á númerum í íslenska U-21 landsliðshópnum. Fótbolti 9.6.2011 13:00
Veiðisaga frá Skagaheiði Hér er ein innsend veiðisaga frá Inga H. Guðjónssyni. Við minnum ykkur á að við drögum úr innsendum veiðifréttum 1. júlí og það verður glæsilegt veiðileyfi í boði. Sendið okkur ykkar veiðifrétt á kalli@365.is Veiði 9.6.2011 12:46
45 milljónir evra í nýja leikmenn hjá Barcelona Þrátt fyrir að tap hafi orðið af rekstri Barcelona á síðasta starfsári hefur Pep Guardiola 45 milljónir evra til að styrkja hópinn. Þetta segir Javier Faus varaforseti rekstrarsviðs félagsins. Vefsíðan goal.com greinir frá. Fótbolti 9.6.2011 12:00
Manzano tekur við Atletico Madrid Gregorio Manzano hefur verið ráðinn nýr þjálfari Atletico Madrid fyrir tímabilið 2011-2012. Manzano tekur við af af Quique Sanchez Flores sem stýrði liðinu til sjöunda sætis í spænsku deildinni. Það þótti stjórnarmönnum Atletico ekki nógu góður árangur en liðið vann Evrópudeildina árið 2010. Fótbolti 9.6.2011 11:30
Danir, Norðmenn og Svíar til Serbíu Frændur okkar Danir, Norðmenn og Svíar tryggðu sér farseðilinn á lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik. Þjóðirnar unnu leiki sína í undankeppninni í gær. Íslandi dugar sigur gegn Austurríki í leik liðanna á sunnudag til þess að komast áfram. Handbolti 9.6.2011 11:00
Klose til Lazio Markahrókurinn Miroslav Klose hefur gengið til liðs við Lazio á Ítalíu. Klose var laus allra mála hjá Bayern Munchen og kemur til liðsins á frjálsri sölu. Hann skrifaði undir tveggja ára samning. Fótbolti 9.6.2011 10:30
Stórlax á land á land á urriðasvæðinu neðan virkjunar Þeir sem að egna fyrir urriðann á vorin í Laxá í Aðaldal neðan virkjunnar hafa eitt fram yfir félaga sína sem veiða þar fyrir ofan. Þeir geta sett í stórlaxa og það gerðist einmitt í dag. Veiði 9.6.2011 10:00
Eyjólfur: Ekki ákjósanlegt Eyjólfur Sverrisson var vitanlega ekki ánægður þegar ljóst varð að æfing U-21 landsliðsins í morgun gat ekki farið fram eins og áætlað var. Fótbolti 9.6.2011 10:00
Gott vatnsár framundan í Langá Síðastliðinn föstudag varð vart við talsverða aukningu í vatnsmagni Langár á Mýrum. Ástæðan var sú að vatnsmiðlunin var orðin yfirfull. Útlitið er því gott fyrir sumarið. Veiði 9.6.2011 09:45
Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Í gær snjóaði á urriðasvæðunum fyrir norðan, og þegar að þetta var skrifað er hiti við frostmark. Ótrúlegt er hversu vel veiðist miðað við aðstæður. Menn eru daglega að lenda í skotum, og sem dæmi var ein seinniparts stöngin í Mývantssveit með átján urriða í gærkveldi. Veiði 9.6.2011 09:41
Martinez má ræða við Aston Villa David Whelan stjórnarformaður Wigan hefur gefið Aston Villa grænt ljós á að ræða við knattspyrnustjórann spænska Roberto Martinez. Hingað til hafa Englendingurinn Steve McClaren og Spánverjinn Rafa Benitez þótt líklegastir í starfið. Ef marka má breska fjölmiðla eru þeir úr myndinni. Enski boltinn 9.6.2011 09:30
Kolbeinn líka veikur Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður U-21 landsliðs Íslands, er veikur, rétt eins og Gylfi Þór Sigurðsson. Fótbolti 9.6.2011 09:00
Strákarnir gátu ekki heldur æft í morgun Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari varð í morgun að fresta æfingu U-21 liðsins í Álaborg þar sem æfingavöllurinn var á floti. Fótbolti 9.6.2011 08:35
Stjörnustelpurnar tapa ekki á teppinu - myndir Kvennalið Stjörnunnar hélt áfram sigurgöngu sinni á gervigrasinu í Garðabæ í gær með því að vinna 2-1 sigur á KR í 4. umferð Pepsi-deild kvenna. Stjarnan komst upp í annað sætið með þessum sigri. Íslenski boltinn 9.6.2011 08:30
David Cameron segir FIFA-kosningarnar farsa David Cameron forsætisráðherra Bretlands segir nýafstaðnar forsetakosningar FIFA, þar sem Sepp Blatter var einn í framboði, farsa. Þetta kom fram í svari Cameron við fyrirspurn þingmanns um skoðun forsætisráðherrans á hvort ekki þyrfti að sýna Blatter rauða spjaldið. Fótbolti 8.6.2011 23:30