Langá loksins að fá stóru göngurnar? Karl Lúðvíksson skrifar 13. júlí 2011 09:13 Veiðistaðurinn Jósef í Langá Mynd af www.svfr.is Um 250 laxar hafa veiðst í Langá það sem af er. Svo virðist sem að auknar göngur séu þessa stundina og veiðitölur hafa tekið kipp. Morgunvaktin í morgun gaf 20 laxa og að sögn starfsmanna þá er greinilega mjög aukin fiskgengd í Langá þessa stundina. Mikið líf er á neðsta svæðinu og lax að ganga af krafti. Lax hefur veiðst í Ármótafljóti svo og í Skriðufljóti á Fjallinu auk hefðbundinna staða líkt og Hellisbreiðu og Bjargstreng. Vatnsstaða er með allra besta móti og enn flæðir yfir klappirnar í vatnsmiðluninni við Langavatn. Að sögn veiðivarðar tryggir það góða vatnsstöðu langt fram eftir ágústmánuði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Óvíst með erlenda veiðimenn í sumar Veiði Vetrarblað Veiðimannsins komið út Veiði Kennt að veiða í Elliðaánum - Ástand laxastofnsins er gott Veiði Stóra Laxá III: 16 laxar á níu tímum! Veiði Eystri Rangá vinsælust hjá Lax-Á Veiði Fékk fjóra laxa og alla yfir 90 sm í Víðidalsá Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Fínn gangur í Norðlingafljóti Veiði Stórir urriðar í Laxárdalnum Veiði Frábær opnun í Hítará: 11 stórlaxar af 16 Veiði
Um 250 laxar hafa veiðst í Langá það sem af er. Svo virðist sem að auknar göngur séu þessa stundina og veiðitölur hafa tekið kipp. Morgunvaktin í morgun gaf 20 laxa og að sögn starfsmanna þá er greinilega mjög aukin fiskgengd í Langá þessa stundina. Mikið líf er á neðsta svæðinu og lax að ganga af krafti. Lax hefur veiðst í Ármótafljóti svo og í Skriðufljóti á Fjallinu auk hefðbundinna staða líkt og Hellisbreiðu og Bjargstreng. Vatnsstaða er með allra besta móti og enn flæðir yfir klappirnar í vatnsmiðluninni við Langavatn. Að sögn veiðivarðar tryggir það góða vatnsstöðu langt fram eftir ágústmánuði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Óvíst með erlenda veiðimenn í sumar Veiði Vetrarblað Veiðimannsins komið út Veiði Kennt að veiða í Elliðaánum - Ástand laxastofnsins er gott Veiði Stóra Laxá III: 16 laxar á níu tímum! Veiði Eystri Rangá vinsælust hjá Lax-Á Veiði Fékk fjóra laxa og alla yfir 90 sm í Víðidalsá Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Fínn gangur í Norðlingafljóti Veiði Stórir urriðar í Laxárdalnum Veiði Frábær opnun í Hítará: 11 stórlaxar af 16 Veiði