17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Fínasta veiði í Hlíðarvatni Veiði Melta söluskrána með hangikjötinu Veiði 50 laxa metopnun í Blöndu í gær Veiði Fleiri fréttir af opnunum í laxveiði Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Fínasta veiði í Hlíðarvatni Veiði Melta söluskrána með hangikjötinu Veiði 50 laxa metopnun í Blöndu í gær Veiði Fleiri fréttir af opnunum í laxveiði Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði