Sport Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Eins og við gátum um, þá var opnun Miðfjarðará afar góð og þegar upp var staðið hafði opnunarhollið landað 30 löxum á 6 stangir á tveimur og hálfum degi. Veiði 26.6.2011 12:41 Mögnuð veiði í Litluá í Keldum Veiði hefur verið með afbrigðum góð í Litluá í Kelduhverfi í allt vor og ekki síður það sem af er sumri. Framan var um blandaðan afla, sjóbirting, staðbundinn urriða og bleikju að ræða, en upp á síðkastið, aðalega urriði. Veiði 26.6.2011 12:38 Hiddink var efstur á óskalista Chelsea Umboðsmaður knattspyrnustjórans Guus Hiddink segir að skjólstæðingur sinn hafi verið efstur á óskalista Chelsea áður en Andre Villas-Boas var ráðinn. Enski boltinn 26.6.2011 12:15 Cannavaro orðaður við QPR Ítalinn Fabio Cannavaro hefur ekki í hyggju að leggja skóna á hilluna í bráð en hann er orðinn 37 ára gamall. Hann er nú án félags en Cannavaro lék síðast með Al-Ahli í Dúbæ. Enski boltinn 26.6.2011 11:30 Mexíkó lenti 2-0 undir en vann Gullbikarinn Mexíkó vann Bandaríkin, 4-2, í úrslitaleik Gullbikarsins, álfukeppni Norður- og mið-Ameríku auk þjóða frá Karabíahafinu, þrátt fyrir að hafa lent 2-0 undir í leiknum. Fótbolti 26.6.2011 11:00 HM kvenna hefst í Þýskalandi í dag Heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu hefst í dag í Þýskalandi. Heimamenn mæta Kanada í opnunarleik mótsins á Ólympíuleikvanginum í Berlín í dag. Fótbolti 26.6.2011 10:00 Tomislav Ivic látinn Króatíski knattspyrnuþjálfarinn Tomislav Ivic lést í gær, 77 ára gamall. Hann er af mörgum talinn einn fremsti knattspyrnuþjálfari síns tíma. Ivic glímdi við ýmis veikindi síðustu árin og lést á sjúkrahúsi í heimabæ sínum, Split. Fótbolti 26.6.2011 08:00 Ferill Arne Friedrich í hættu vegna bakmeiðsla Þýski landsliðsmaðurinn Arne Friedrich er sagður hafa íhugað að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra bakmeiðsla. Hann missti af fyrri hluta síðasta tímabils vegna meiðslanna. Fótbolti 26.6.2011 06:00 Stórfurðuleg mafíuyfirlýsing birtist á heimasíðu Hearts Það hefur greinilega gengið á ýmsu hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Hearts, sem Eggert Gunnþór Jónsson leikur með, síðustu árin miðað við yfirlýsinguna sem birtist á heimasíðu félagsins. Fótbolti 25.6.2011 23:15 Messi: Aldrei jafn elskaður í heimalandinu Lionel Messi er nú að undirbúa sig fyrir Copa America með argentínska landsliðinu og segir að hann hafi aldrei fyrr fundið fyrir jafn mikilli hlýju í sinn garð í heimalandinu. Fótbolti 25.6.2011 22:15 Alsíringur orðaður við Liverpool Ryad Boudebouz, 21 árs miðvallarleikmaður frá Alsír, hefur verið sterklega orðaður við Liverpool í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 25.6.2011 21:15 Spánverjar Evrópumeistarar U-21 liða Spánn varð í dag Evrópumeistari landsliða skipuðum leikmönnum 21 árs og yngri eftir sigur á Sviss, 2-0, í úrslitaleiknum sem fór fram í Árósum í Danmörku. Fótbolti 25.6.2011 20:38 Villa vill klára ferilinn hjá Barcelona David Villa, leikmaður Barcelona, vill spila með liðinu þar til að ferli hans lýkur. Villa er 29 ára gamall og kom til félagsins síðastliðið sumar. Fótbolti 25.6.2011 20:30 Guðmundur Ágúst í forystu eftir frábæran dag Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, er í forystu í Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi eftir að hafa spilað frábært golf í dag. Golf 25.6.2011 20:02 Saha sefur í súrefnistjaldi Louis Saha undirbýr sig fyrir nýtt keppnistímabil með Everton í Englandi með því að sofa í súrefnistjaldi og ná sér þannig fyrr af meiðslum sínum. Enski boltinn 25.6.2011 19:45 Alvarez og tveir til viðbótar á leið til Arsenal Maurizio Zamparini, forseti ítalska félagsins Palermo, fullyrti í gær að Ricardo Alvarez væri á leið til Arsenal. Enski boltinn 25.6.2011 19:00 Valdís Þóra með örugga forystu Valdís Þóra Jónsdóttir jók forystu sína á öðrum keppnisdegi þriðja stigamóts ársins í Eimskipsmótaröðinni. Mótið fer fram á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Golf 25.6.2011 18:17 Álasund lagði Lilleström Stefán Logi Magnússon og Björn Bergmann Sigurðarson léku báðir allan leikinn þegar að lið þeirra, Lilleström, tapaði fyrir Álasundi á útivelli, 1-0, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 25.6.2011 18:04 Vettel: Góður dagur fyrir liðið Sebastian Vettel tryggði sér fremsta stað á ráslínu fyrir Formúlu 1 mótið í Valencia á morgun í dag í tímatökum. Þetta er í sjöunda skipti sem Vettel verður fremstur á ráslínu á þessu ári, en hann er efstur í stigamóti ökumanna eftir sjö mót. Formúla 1 25.6.2011 17:46 Downing lagði inn félagaskiptabeiðni Enska dagblaðið The Mirror fullyrðir í dag að Stewart Downing, leikmaður Aston Villa, sé búinn að leggja inn félagaskiptabeiðni til að þvinga í gegn að hann verði seldur til Liverpool. Enski boltinn 25.6.2011 17:30 Björgvin Páll í liði ársins Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var valinn í lið ársins í svissnesku úrvalsdeildinni af vefsíðunni handballworld.com. Hann kom einnig til greina sem handknattleiksmaður ársins. Handbolti 25.6.2011 16:45 Aðeins eftir að ganga frá smáatriðunum Eins og Vísir greindi frá í gær hækkaði hollenska stórliðið Ajax boð sitt í íslenska landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson hjá AZ Alkmaar. Fótbolti 25.6.2011 16:00 Viviano til Inter eftir klúður hjá Bologna Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Emiliano Viviano er orðinn leikmaður Inter. Þar til í gær var hann í sameiginlegri eigu Bologna og Inter. Ótrúleg mistök framkvæmdastjóra Bologna urðu til þess að félagið missti leikmanninn úr höndum sér. Fótbolti 25.6.2011 15:30 Hvíta-Rússland á Ólympíuleikana U-21 lið Hvíta-Rússlands tryggði sér í dag þriðja sætið á EM í Danmörku með 1-0 sigur á Tékkum í bronsleiknum. Það þýðir að Hvít-Rússar keppa á Ólympíuleikunum í Lundúnum á næsta ári, ásamt Spáni og Sviss sem mætast í úrslitaleiknum í kvöld. Fótbolti 25.6.2011 14:55 Zlatan snýr á heimaslóðir með AC Milan og hlakkar til Ítalíumeistarar AC Milan munu leika æfingaleik gegn Malmö FF þann 14. ágúst á Swedbank-vellinum í Malmö. Zlatan segist í skýjunum með að koma með Milan-liðinu í gamla bæinn sinn. Fótbolti 25.6.2011 14:15 Vettel fremstur á ráslínu í sjöunda skipti á árinu Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í Formúlu 1 tímatökum á Valencia brautinni á Spáni í dag. Hann varð 0.188 úr sekúndu á undan liðsfélaga sínum Mark Webber, en Lewis Hamilton varð þriðji á McLaren. Formúla 1 25.6.2011 13:54 Framkvæmdir fyrir HM 2014 í Brasilíu á eftir áætlun Framkvæmdir vegna heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu sumarið 2014 eru á eftir áætlun. Það segir Jerome Valcke framkvæmdastjóri alþjóða knattspyrnusambandsins FIFA. Fótbolti 25.6.2011 13:30 Ytri Rangá endaði í 10 löxum á opnunardaginn Ytri Rangá opnaði í gær og komu 10 laxar á land víðsvegar um ána. Ægissíðufoss (ásamt Klöpp) var að venju sterkur og einnig Djúpós en þrír laxar komu upp af Rngárflúðunum og við munum hreinlega ekki eftir því að svo margir laxar hafi veiðst fyrir ofan foss í opnun. Veiði 25.6.2011 13:29 Ung og efnileg veiðikona með stórlax úr Elliðaánum Stórveiðikonan Hekla Sólveig Gísladóttir veiddi í gær, föstudag, stærsta laxinn sem fengist hefur í Elliðaánum í sumar. Hekla er 14 ára gömul og strax orðin vön veiðikona og hefur komið í Elliðaárnar áður og þekkir því nokkuð til. Veiði 25.6.2011 13:26 Stjórnarformaður Swansea steinhissa á ásökunum Ipswich Huw Jenkins stjórnarformaður Swansea segist ekki vita til þess að neitt ósætti sé milli félagsins og Ipswich Town. Þetta sagði Jenkins eftir að síðarnefnda félagið kvartaði yfir því til ensku úrvalsdeildarinnar og vildi setja félagið í félagaskiptabann. Enski boltinn 25.6.2011 12:45 « ‹ ›
Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Eins og við gátum um, þá var opnun Miðfjarðará afar góð og þegar upp var staðið hafði opnunarhollið landað 30 löxum á 6 stangir á tveimur og hálfum degi. Veiði 26.6.2011 12:41
Mögnuð veiði í Litluá í Keldum Veiði hefur verið með afbrigðum góð í Litluá í Kelduhverfi í allt vor og ekki síður það sem af er sumri. Framan var um blandaðan afla, sjóbirting, staðbundinn urriða og bleikju að ræða, en upp á síðkastið, aðalega urriði. Veiði 26.6.2011 12:38
Hiddink var efstur á óskalista Chelsea Umboðsmaður knattspyrnustjórans Guus Hiddink segir að skjólstæðingur sinn hafi verið efstur á óskalista Chelsea áður en Andre Villas-Boas var ráðinn. Enski boltinn 26.6.2011 12:15
Cannavaro orðaður við QPR Ítalinn Fabio Cannavaro hefur ekki í hyggju að leggja skóna á hilluna í bráð en hann er orðinn 37 ára gamall. Hann er nú án félags en Cannavaro lék síðast með Al-Ahli í Dúbæ. Enski boltinn 26.6.2011 11:30
Mexíkó lenti 2-0 undir en vann Gullbikarinn Mexíkó vann Bandaríkin, 4-2, í úrslitaleik Gullbikarsins, álfukeppni Norður- og mið-Ameríku auk þjóða frá Karabíahafinu, þrátt fyrir að hafa lent 2-0 undir í leiknum. Fótbolti 26.6.2011 11:00
HM kvenna hefst í Þýskalandi í dag Heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu hefst í dag í Þýskalandi. Heimamenn mæta Kanada í opnunarleik mótsins á Ólympíuleikvanginum í Berlín í dag. Fótbolti 26.6.2011 10:00
Tomislav Ivic látinn Króatíski knattspyrnuþjálfarinn Tomislav Ivic lést í gær, 77 ára gamall. Hann er af mörgum talinn einn fremsti knattspyrnuþjálfari síns tíma. Ivic glímdi við ýmis veikindi síðustu árin og lést á sjúkrahúsi í heimabæ sínum, Split. Fótbolti 26.6.2011 08:00
Ferill Arne Friedrich í hættu vegna bakmeiðsla Þýski landsliðsmaðurinn Arne Friedrich er sagður hafa íhugað að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra bakmeiðsla. Hann missti af fyrri hluta síðasta tímabils vegna meiðslanna. Fótbolti 26.6.2011 06:00
Stórfurðuleg mafíuyfirlýsing birtist á heimasíðu Hearts Það hefur greinilega gengið á ýmsu hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Hearts, sem Eggert Gunnþór Jónsson leikur með, síðustu árin miðað við yfirlýsinguna sem birtist á heimasíðu félagsins. Fótbolti 25.6.2011 23:15
Messi: Aldrei jafn elskaður í heimalandinu Lionel Messi er nú að undirbúa sig fyrir Copa America með argentínska landsliðinu og segir að hann hafi aldrei fyrr fundið fyrir jafn mikilli hlýju í sinn garð í heimalandinu. Fótbolti 25.6.2011 22:15
Alsíringur orðaður við Liverpool Ryad Boudebouz, 21 árs miðvallarleikmaður frá Alsír, hefur verið sterklega orðaður við Liverpool í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 25.6.2011 21:15
Spánverjar Evrópumeistarar U-21 liða Spánn varð í dag Evrópumeistari landsliða skipuðum leikmönnum 21 árs og yngri eftir sigur á Sviss, 2-0, í úrslitaleiknum sem fór fram í Árósum í Danmörku. Fótbolti 25.6.2011 20:38
Villa vill klára ferilinn hjá Barcelona David Villa, leikmaður Barcelona, vill spila með liðinu þar til að ferli hans lýkur. Villa er 29 ára gamall og kom til félagsins síðastliðið sumar. Fótbolti 25.6.2011 20:30
Guðmundur Ágúst í forystu eftir frábæran dag Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, er í forystu í Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi eftir að hafa spilað frábært golf í dag. Golf 25.6.2011 20:02
Saha sefur í súrefnistjaldi Louis Saha undirbýr sig fyrir nýtt keppnistímabil með Everton í Englandi með því að sofa í súrefnistjaldi og ná sér þannig fyrr af meiðslum sínum. Enski boltinn 25.6.2011 19:45
Alvarez og tveir til viðbótar á leið til Arsenal Maurizio Zamparini, forseti ítalska félagsins Palermo, fullyrti í gær að Ricardo Alvarez væri á leið til Arsenal. Enski boltinn 25.6.2011 19:00
Valdís Þóra með örugga forystu Valdís Þóra Jónsdóttir jók forystu sína á öðrum keppnisdegi þriðja stigamóts ársins í Eimskipsmótaröðinni. Mótið fer fram á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Golf 25.6.2011 18:17
Álasund lagði Lilleström Stefán Logi Magnússon og Björn Bergmann Sigurðarson léku báðir allan leikinn þegar að lið þeirra, Lilleström, tapaði fyrir Álasundi á útivelli, 1-0, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 25.6.2011 18:04
Vettel: Góður dagur fyrir liðið Sebastian Vettel tryggði sér fremsta stað á ráslínu fyrir Formúlu 1 mótið í Valencia á morgun í dag í tímatökum. Þetta er í sjöunda skipti sem Vettel verður fremstur á ráslínu á þessu ári, en hann er efstur í stigamóti ökumanna eftir sjö mót. Formúla 1 25.6.2011 17:46
Downing lagði inn félagaskiptabeiðni Enska dagblaðið The Mirror fullyrðir í dag að Stewart Downing, leikmaður Aston Villa, sé búinn að leggja inn félagaskiptabeiðni til að þvinga í gegn að hann verði seldur til Liverpool. Enski boltinn 25.6.2011 17:30
Björgvin Páll í liði ársins Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var valinn í lið ársins í svissnesku úrvalsdeildinni af vefsíðunni handballworld.com. Hann kom einnig til greina sem handknattleiksmaður ársins. Handbolti 25.6.2011 16:45
Aðeins eftir að ganga frá smáatriðunum Eins og Vísir greindi frá í gær hækkaði hollenska stórliðið Ajax boð sitt í íslenska landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson hjá AZ Alkmaar. Fótbolti 25.6.2011 16:00
Viviano til Inter eftir klúður hjá Bologna Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Emiliano Viviano er orðinn leikmaður Inter. Þar til í gær var hann í sameiginlegri eigu Bologna og Inter. Ótrúleg mistök framkvæmdastjóra Bologna urðu til þess að félagið missti leikmanninn úr höndum sér. Fótbolti 25.6.2011 15:30
Hvíta-Rússland á Ólympíuleikana U-21 lið Hvíta-Rússlands tryggði sér í dag þriðja sætið á EM í Danmörku með 1-0 sigur á Tékkum í bronsleiknum. Það þýðir að Hvít-Rússar keppa á Ólympíuleikunum í Lundúnum á næsta ári, ásamt Spáni og Sviss sem mætast í úrslitaleiknum í kvöld. Fótbolti 25.6.2011 14:55
Zlatan snýr á heimaslóðir með AC Milan og hlakkar til Ítalíumeistarar AC Milan munu leika æfingaleik gegn Malmö FF þann 14. ágúst á Swedbank-vellinum í Malmö. Zlatan segist í skýjunum með að koma með Milan-liðinu í gamla bæinn sinn. Fótbolti 25.6.2011 14:15
Vettel fremstur á ráslínu í sjöunda skipti á árinu Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í Formúlu 1 tímatökum á Valencia brautinni á Spáni í dag. Hann varð 0.188 úr sekúndu á undan liðsfélaga sínum Mark Webber, en Lewis Hamilton varð þriðji á McLaren. Formúla 1 25.6.2011 13:54
Framkvæmdir fyrir HM 2014 í Brasilíu á eftir áætlun Framkvæmdir vegna heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu sumarið 2014 eru á eftir áætlun. Það segir Jerome Valcke framkvæmdastjóri alþjóða knattspyrnusambandsins FIFA. Fótbolti 25.6.2011 13:30
Ytri Rangá endaði í 10 löxum á opnunardaginn Ytri Rangá opnaði í gær og komu 10 laxar á land víðsvegar um ána. Ægissíðufoss (ásamt Klöpp) var að venju sterkur og einnig Djúpós en þrír laxar komu upp af Rngárflúðunum og við munum hreinlega ekki eftir því að svo margir laxar hafi veiðst fyrir ofan foss í opnun. Veiði 25.6.2011 13:29
Ung og efnileg veiðikona með stórlax úr Elliðaánum Stórveiðikonan Hekla Sólveig Gísladóttir veiddi í gær, föstudag, stærsta laxinn sem fengist hefur í Elliðaánum í sumar. Hekla er 14 ára gömul og strax orðin vön veiðikona og hefur komið í Elliðaárnar áður og þekkir því nokkuð til. Veiði 25.6.2011 13:26
Stjórnarformaður Swansea steinhissa á ásökunum Ipswich Huw Jenkins stjórnarformaður Swansea segist ekki vita til þess að neitt ósætti sé milli félagsins og Ipswich Town. Þetta sagði Jenkins eftir að síðarnefnda félagið kvartaði yfir því til ensku úrvalsdeildarinnar og vildi setja félagið í félagaskiptabann. Enski boltinn 25.6.2011 12:45