Sport Enn einn Skotinn til Grindavíkur - ekki séð hann spila Skoski miðjumaðurinn Derek Young hefur gengið til liðs við Grindavík. Þorsteinn Gunnarsson formaður knattspyrnudeildar segir að Grindvíkingar renni að vissu leyti blint í sjóinn hvað Young varðar. Robbie Winters, framherji þeirra, gefi honum þó topp meðmæli. Íslenski boltinn 29.7.2011 19:45 Owen Coyle nær í hægri bakvörð til Bolton - staða Grétars í hættu? Owen Coyle, stjóri Bolton, er búinn að kaupa tvo leikmenn frá Burnley, þá Chris Eagles og Tyrone Mears, sem báðir spiluðu undir stjórn Coyle þegar hann réði ríkjum hjá Burnley. Enski boltinn 29.7.2011 19:00 Diaby missir af fyrstu leikjum Arsenal á tímabilinu Abou Diaby, miðjumaður Arsenal, þurfti að fara í aðgerð á ökkla og mun af þeim sökum missa af byrjuninni á tímabilinu. Diaby missir af þremur deildarleikjum og tveimur leikjum í forkeppni Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 29.7.2011 18:15 Pétur Markan lánaður til BÍ/Bolungarvíkur Knattspyrnumaðurinn Pétur Georg Markan hefur verið lánaður til BÍ/Bolungarvíkur frá Víkingi. Pétur Georg er kominn vestur og mun mæta á sína fyrstu æfingu klukkan 10 í fyrramálið á Ísafirði. Íslenski boltinn 29.7.2011 17:36 Jurgen Klinsmann ráðinn þjálfari bandaríska landsliðsins Þjóðverjinn Jurgen Klinsmann var í dag ráðinn þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta og mun taka við stöðu Bob Bradley sem var rekinn í gær. Klinsmann hefur verið orðaður við bandaríska landsliðið frá árinu 2006 en skrifaði undir samning í dag. Fótbolti 29.7.2011 17:30 9 kg lax úr Eystri Rangá í morgun Eystri Rangá var í 59 löxum í gærdag og hefur náð að hreinsa sig síðan í byrjun vikunar. Í morgun var búið að skrá 25 laxa í bók og veiðimenn en eftir að skila sér niðri veiðihús. Það má einnig bæta við að 9kg lax veiddist í morgun og er það stærsti lax sumarsins hingað til í Eystri en við fáum því miður ekki mynd af drekanum fyrr en í kvöld eða á morgun. Veiði 29.7.2011 16:47 Domenech fær milljón evrur frá franska sambandinu Raymond Domenech, fyrrum þjálfari franska landsliðsins, og franska knattspyrnusambandið hafa sæst á það að leysa skaðabótamál Domenech, utan réttarsalsins. Fótbolti 29.7.2011 16:45 Haukur Ingi til Grindavíkur - vantar karaktera í liðið Knattspyrnumaðurinn Haukur Ingi Guðnason er genginn til liðs við Grindavík. Þorsteinn Gunnarsson formaður knattspyrnudeildar segir vanta karaktera í Grindavíkurliðið og vonar að Haukur geti ekki síður styrkt liðið á því sviði. Íslenski boltinn 29.7.2011 16:15 Heiðar fær samkeppni - QPR að kaupa DJ Campbell frá Blackpool Heiðar Helguson fær meiri samkeppni í framlínu Queens Park Rangers á komandi tímabili því Neil Warnock, stjóri QPR, er við það að kaupa DJ Campbell frá Blackpool. Blackpool er búið að samþykkja tilboð QPR sem er líklega í kringum 1.25 milljónir punda. Enski boltinn 29.7.2011 15:45 Sam Hewson skrifar undir tveggja ára samning við Fram Framarar hafa gengið frá samningi við Sam Hewson fyrrum fyrirliða varaliðs Manchester United. Hewson hefur æft með Safamýrarpiltum að undanförnu og hefur þótt standa sig vel. Íslenski boltinn 29.7.2011 15:15 Samningur við Ágúst í höfn - verður með stelpurnar til 2013 Ágúst Jóhannsson hefur verið ráðinn þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta til ársins 2013 en Handknattleikssamband Íslands hefur á undanförnum vikum verið í samningaviðræðum við Ágúst Jóhannsson um áframhaldandi samstarf er varðar þjálfun kvennalandsliðs Íslands. Handbolti 29.7.2011 14:45 Semjum aldrei aftur við Íslendinga Forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins Jitex eru allt annað en sáttir við markvörðinn Söndru Sigurðardóttur. Varaformaður félagsins hefur lokað dyrunum á íslenskt knattspyrnufólk og segir að brennt barn forðist eldinn og á þar við sænska félagið. Íslenski boltinn 29.7.2011 14:30 Góðir kostir í veiðileyfum um helgina Núna þegar veðurspá helgarinnar liggur fyrir fara margir að hugsa um hvert þeir eigi að fara og veiða. Það eru margir spennandi kostir í boði og það þarf ekki að kosta mikið. Við tókum saman nokkra veiðileyfasala og skoðunum hvaða spennandi kostir eru í boði um helgina, og þá sér í lagi það sem kostar ekki mikið Veiði 29.7.2011 14:28 Klaus Frimor bætir við flugukastnámskeiðum Klaus Frimor bætir við nokkrum flugukastnámskeiðum á Rauðavatni í ágúst. Það komust færri að en vildu á námskeiðin í vor og nú bætir hann við einhendunámskeiðum 18 og 20 ágúst og tvíhendunámskeiði 19 ágúst. Veiði 29.7.2011 14:23 Pétur Georg hættur hjá Víkingum - spilar hugsanlega með BÍ/Bolungarvík Knattspyrnumaðurinn Pétur Georg Markan hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Víking í bili. Pétur hefur tekið við kennslustöðu við grunnskólann í Súðavík og komist að samkomulagi við knattspyrnudeild Víkings um að hann spili ekki meira fyrir Fossvogsliðið í sumar. Íslenski boltinn 29.7.2011 13:49 Fimm ökumenn í þéttum hóp, en Hamilton enn sneggstur Hamilton endurtók leikinn frá fyrri æfingunni á seinni æfingu Formúlu 1 liða í Ungverjalandi í dag. Hann náði besta tíma á McLaren rétt eins og á fyrri æfingunni í morgun. Fernando Alonso varð í öðru sæti á Ferrari og var 0.241 úr sekúndu á eftir Hamilton. Formúla 1 29.7.2011 13:45 Alejandro Sabella tekur við Messi og félögum Alejandro Sabella tekur við þjálfun landslið Argentínu en Sergio Batista var rekinn eftir að liðið náði sér ekki á strik í Copa America. José Luis Meiszner formaður knattspyrnusambands Argentínu hefur staðfest við fjölmiðla þar í landi að Sabella verði næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 29.7.2011 13:30 Knattspyrnusamband Malasíu biðst afsökunar en þó með fyrirvara Knattspyrnusamband Malasíu hefur beðið enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea afsökunar eftir að hrópað var að Ísraelsmanninum Yossi Benayoun í vináttuleik í síðustu viku. Leikurinn fór fram á þjóðarleikvanginum í Kuala Lumpur í Malasíu og voru forsvarsmenn Chelsea ósáttir við hegðun heimamanna. Enski boltinn 29.7.2011 13:00 Vettel: Afsaknir eru tilgangslausar Sebastian Vettel hjá Red Bull telur að lið sitt verði að svara velgengni McLaren og Ferrari í síðustu mótum með góðum árangri um helgina. Fernando Alonso vann á dögunum á Silverstone brautinni í Bretlandi og Lewis Hamilton á McLaren kom fyrstur í mark á Nürburgring brautinni í Þýskalandi á sunnudaginn. Formúla 1 29.7.2011 12:31 Lögfræðingur vill Pato á bak við lás og slá Brasilíski fótboltamaðurinn Pato, sem hefur leikið með AC Milan á Ítalíu undanfarin misseri, stendur í ströngu utan vallar. Lögfræðingur fyrrum eiginkonu hans hefur nú farið fram á að Pato verði dæmdur í fangelsi. Fótbolti 29.7.2011 12:30 Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig á að undirbúa sig fyrir höggið? Birgir Leifur Hafþórsson segir hér frá því hvernig hann skiptir undirbúningnum fyrir hvert högg í tvo þætti. Atvinnukylfingurinn útskýrir hugtökin "play box“ og "think box“ en Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari er með Birgi í þessu innslagi úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. Golf 29.7.2011 12:00 Fylkir og Haugesund í viðræðum um Andrés Má Fylkismaðurinn Andrés Már Jóhannesson gæti verið á förum til norska knattspyrnufélagsins Haugesund. Norska félagið hefur gert tilboð í miðjumanninn og viðræður standa yfir milli félaganna. Kjartan Daníelsson formaður knattspyrnudeildar Fylkis staðfesti þetta við Vísi í dag. Íslenski boltinn 29.7.2011 11:07 ÍBV og Örebro komast að samkomulagi um kaupverð á Eiði Aroni ÍBV og sænska knattspyrnufélagið Örebro hafa komist að samkomulagi um kaupverðið á varnarmanninum Eiði Aroni Sigurbjörnssyni. ÍBV hafnaði tveimur tilboðum frá sænska liðinu og sendu Örebro gagntilboð sem Svíarnir samþykktu. Rúv greindi frá þessu í gærkvöldi. Íslenski boltinn 29.7.2011 10:45 Hamilton fljótastur í Ungverjalandi Sigurvegari síðustu Formúlu 1 keppni, Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur á fyrstu æfingu keppnisliða á Hungaroring brautinni í Ungverjalandi í morgun. Hann var 0.204 úr sekúndu sneggri um brautina en meistarinn Sebastian Vettel á Red Bull, en Fernando Alsono á Ferrari varð þriðji. Formúla 1 29.7.2011 10:27 Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Holl sem lauk veiðum á aðalsvæði Hítarár þann 27/7 hjó nærri veiðimeti árinnar því 81 lax veiddist í hollinu. Mjög góður gangur er í ánum á Vesturlandi. Veiði 29.7.2011 10:03 Tiger Woods mætir til leiks á ný eftir 3 mánaða hvíld Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods tilkynnti í gær að hann ætlaði sér að vera með á Bridgestone meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn í næstu viku. Woods hefur ekkert keppt í golfi undanfarnar 11 vikur vegna meiðsla í hné og hásin. Á þessum tíma hefur hann misst af tveimur stórmótum, opna bandaríska meistaramótinu og opna breska. Golf 29.7.2011 10:00 Arsenal að missa þolinmæðina gagnvart Barcelona Peter Hill-Wood stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal segir að forráðamenn Barcelona þurfi að ákveða sig mjög fljótlega hvað þeir ætli sér að gera varðandi Cesc Fabregas. Sagan endalausa um væntanleg vistaskipti spænska miðjumannsins hefur staðið yfir í nokkur misseri og segir Hill-Wood að spænska meistaraliðið þurfi að gera upp hug sinn áður en tækifærið rennur þeim úr greipum. Enski boltinn 29.7.2011 09:30 80 laxa dagur úr Ytri Rangá Ytri Rangá og vesturbakki Hólsár voru í 80 löxum í gærdag þrátt fyrir leiðindarok seinnipart dags. Matti veiðivörður sagði okkur að svæði sjö væri komið í gang ásamt því að Gullfossbreiðan á svæði tíu er alltaf að gefa meira og meira. Veiði 29.7.2011 09:21 Veiðidónar á ferð í Blöndu Á morgunvaktinni á svæði 1 í Blöndu veiddist lax í Damminum með þennan ófögnuð kræktan í kviðinn. Ekki leikur vafi á því að veiðiþjófar hafa verið á ferðinni þarna í nótt sem leið og notað þetta agn. Veiðiverði hefur að sjálfsögðu verið gert viðvart og má búast við aukinni veiðivörslu í framhaldi af þessu. Veiði 29.7.2011 09:19 Draumabyrjun KR-inga breyttist í martröð - myndir KR-ingar eru svo gott sem úr leik í undankeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-4 tap á móti georgíska liðinu Dinamo Tbilisi á KR-vellinum í gærkvöldi. Fótbolti 29.7.2011 08:00 « ‹ ›
Enn einn Skotinn til Grindavíkur - ekki séð hann spila Skoski miðjumaðurinn Derek Young hefur gengið til liðs við Grindavík. Þorsteinn Gunnarsson formaður knattspyrnudeildar segir að Grindvíkingar renni að vissu leyti blint í sjóinn hvað Young varðar. Robbie Winters, framherji þeirra, gefi honum þó topp meðmæli. Íslenski boltinn 29.7.2011 19:45
Owen Coyle nær í hægri bakvörð til Bolton - staða Grétars í hættu? Owen Coyle, stjóri Bolton, er búinn að kaupa tvo leikmenn frá Burnley, þá Chris Eagles og Tyrone Mears, sem báðir spiluðu undir stjórn Coyle þegar hann réði ríkjum hjá Burnley. Enski boltinn 29.7.2011 19:00
Diaby missir af fyrstu leikjum Arsenal á tímabilinu Abou Diaby, miðjumaður Arsenal, þurfti að fara í aðgerð á ökkla og mun af þeim sökum missa af byrjuninni á tímabilinu. Diaby missir af þremur deildarleikjum og tveimur leikjum í forkeppni Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 29.7.2011 18:15
Pétur Markan lánaður til BÍ/Bolungarvíkur Knattspyrnumaðurinn Pétur Georg Markan hefur verið lánaður til BÍ/Bolungarvíkur frá Víkingi. Pétur Georg er kominn vestur og mun mæta á sína fyrstu æfingu klukkan 10 í fyrramálið á Ísafirði. Íslenski boltinn 29.7.2011 17:36
Jurgen Klinsmann ráðinn þjálfari bandaríska landsliðsins Þjóðverjinn Jurgen Klinsmann var í dag ráðinn þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta og mun taka við stöðu Bob Bradley sem var rekinn í gær. Klinsmann hefur verið orðaður við bandaríska landsliðið frá árinu 2006 en skrifaði undir samning í dag. Fótbolti 29.7.2011 17:30
9 kg lax úr Eystri Rangá í morgun Eystri Rangá var í 59 löxum í gærdag og hefur náð að hreinsa sig síðan í byrjun vikunar. Í morgun var búið að skrá 25 laxa í bók og veiðimenn en eftir að skila sér niðri veiðihús. Það má einnig bæta við að 9kg lax veiddist í morgun og er það stærsti lax sumarsins hingað til í Eystri en við fáum því miður ekki mynd af drekanum fyrr en í kvöld eða á morgun. Veiði 29.7.2011 16:47
Domenech fær milljón evrur frá franska sambandinu Raymond Domenech, fyrrum þjálfari franska landsliðsins, og franska knattspyrnusambandið hafa sæst á það að leysa skaðabótamál Domenech, utan réttarsalsins. Fótbolti 29.7.2011 16:45
Haukur Ingi til Grindavíkur - vantar karaktera í liðið Knattspyrnumaðurinn Haukur Ingi Guðnason er genginn til liðs við Grindavík. Þorsteinn Gunnarsson formaður knattspyrnudeildar segir vanta karaktera í Grindavíkurliðið og vonar að Haukur geti ekki síður styrkt liðið á því sviði. Íslenski boltinn 29.7.2011 16:15
Heiðar fær samkeppni - QPR að kaupa DJ Campbell frá Blackpool Heiðar Helguson fær meiri samkeppni í framlínu Queens Park Rangers á komandi tímabili því Neil Warnock, stjóri QPR, er við það að kaupa DJ Campbell frá Blackpool. Blackpool er búið að samþykkja tilboð QPR sem er líklega í kringum 1.25 milljónir punda. Enski boltinn 29.7.2011 15:45
Sam Hewson skrifar undir tveggja ára samning við Fram Framarar hafa gengið frá samningi við Sam Hewson fyrrum fyrirliða varaliðs Manchester United. Hewson hefur æft með Safamýrarpiltum að undanförnu og hefur þótt standa sig vel. Íslenski boltinn 29.7.2011 15:15
Samningur við Ágúst í höfn - verður með stelpurnar til 2013 Ágúst Jóhannsson hefur verið ráðinn þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta til ársins 2013 en Handknattleikssamband Íslands hefur á undanförnum vikum verið í samningaviðræðum við Ágúst Jóhannsson um áframhaldandi samstarf er varðar þjálfun kvennalandsliðs Íslands. Handbolti 29.7.2011 14:45
Semjum aldrei aftur við Íslendinga Forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins Jitex eru allt annað en sáttir við markvörðinn Söndru Sigurðardóttur. Varaformaður félagsins hefur lokað dyrunum á íslenskt knattspyrnufólk og segir að brennt barn forðist eldinn og á þar við sænska félagið. Íslenski boltinn 29.7.2011 14:30
Góðir kostir í veiðileyfum um helgina Núna þegar veðurspá helgarinnar liggur fyrir fara margir að hugsa um hvert þeir eigi að fara og veiða. Það eru margir spennandi kostir í boði og það þarf ekki að kosta mikið. Við tókum saman nokkra veiðileyfasala og skoðunum hvaða spennandi kostir eru í boði um helgina, og þá sér í lagi það sem kostar ekki mikið Veiði 29.7.2011 14:28
Klaus Frimor bætir við flugukastnámskeiðum Klaus Frimor bætir við nokkrum flugukastnámskeiðum á Rauðavatni í ágúst. Það komust færri að en vildu á námskeiðin í vor og nú bætir hann við einhendunámskeiðum 18 og 20 ágúst og tvíhendunámskeiði 19 ágúst. Veiði 29.7.2011 14:23
Pétur Georg hættur hjá Víkingum - spilar hugsanlega með BÍ/Bolungarvík Knattspyrnumaðurinn Pétur Georg Markan hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Víking í bili. Pétur hefur tekið við kennslustöðu við grunnskólann í Súðavík og komist að samkomulagi við knattspyrnudeild Víkings um að hann spili ekki meira fyrir Fossvogsliðið í sumar. Íslenski boltinn 29.7.2011 13:49
Fimm ökumenn í þéttum hóp, en Hamilton enn sneggstur Hamilton endurtók leikinn frá fyrri æfingunni á seinni æfingu Formúlu 1 liða í Ungverjalandi í dag. Hann náði besta tíma á McLaren rétt eins og á fyrri æfingunni í morgun. Fernando Alonso varð í öðru sæti á Ferrari og var 0.241 úr sekúndu á eftir Hamilton. Formúla 1 29.7.2011 13:45
Alejandro Sabella tekur við Messi og félögum Alejandro Sabella tekur við þjálfun landslið Argentínu en Sergio Batista var rekinn eftir að liðið náði sér ekki á strik í Copa America. José Luis Meiszner formaður knattspyrnusambands Argentínu hefur staðfest við fjölmiðla þar í landi að Sabella verði næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 29.7.2011 13:30
Knattspyrnusamband Malasíu biðst afsökunar en þó með fyrirvara Knattspyrnusamband Malasíu hefur beðið enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea afsökunar eftir að hrópað var að Ísraelsmanninum Yossi Benayoun í vináttuleik í síðustu viku. Leikurinn fór fram á þjóðarleikvanginum í Kuala Lumpur í Malasíu og voru forsvarsmenn Chelsea ósáttir við hegðun heimamanna. Enski boltinn 29.7.2011 13:00
Vettel: Afsaknir eru tilgangslausar Sebastian Vettel hjá Red Bull telur að lið sitt verði að svara velgengni McLaren og Ferrari í síðustu mótum með góðum árangri um helgina. Fernando Alonso vann á dögunum á Silverstone brautinni í Bretlandi og Lewis Hamilton á McLaren kom fyrstur í mark á Nürburgring brautinni í Þýskalandi á sunnudaginn. Formúla 1 29.7.2011 12:31
Lögfræðingur vill Pato á bak við lás og slá Brasilíski fótboltamaðurinn Pato, sem hefur leikið með AC Milan á Ítalíu undanfarin misseri, stendur í ströngu utan vallar. Lögfræðingur fyrrum eiginkonu hans hefur nú farið fram á að Pato verði dæmdur í fangelsi. Fótbolti 29.7.2011 12:30
Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig á að undirbúa sig fyrir höggið? Birgir Leifur Hafþórsson segir hér frá því hvernig hann skiptir undirbúningnum fyrir hvert högg í tvo þætti. Atvinnukylfingurinn útskýrir hugtökin "play box“ og "think box“ en Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari er með Birgi í þessu innslagi úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. Golf 29.7.2011 12:00
Fylkir og Haugesund í viðræðum um Andrés Má Fylkismaðurinn Andrés Már Jóhannesson gæti verið á förum til norska knattspyrnufélagsins Haugesund. Norska félagið hefur gert tilboð í miðjumanninn og viðræður standa yfir milli félaganna. Kjartan Daníelsson formaður knattspyrnudeildar Fylkis staðfesti þetta við Vísi í dag. Íslenski boltinn 29.7.2011 11:07
ÍBV og Örebro komast að samkomulagi um kaupverð á Eiði Aroni ÍBV og sænska knattspyrnufélagið Örebro hafa komist að samkomulagi um kaupverðið á varnarmanninum Eiði Aroni Sigurbjörnssyni. ÍBV hafnaði tveimur tilboðum frá sænska liðinu og sendu Örebro gagntilboð sem Svíarnir samþykktu. Rúv greindi frá þessu í gærkvöldi. Íslenski boltinn 29.7.2011 10:45
Hamilton fljótastur í Ungverjalandi Sigurvegari síðustu Formúlu 1 keppni, Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur á fyrstu æfingu keppnisliða á Hungaroring brautinni í Ungverjalandi í morgun. Hann var 0.204 úr sekúndu sneggri um brautina en meistarinn Sebastian Vettel á Red Bull, en Fernando Alsono á Ferrari varð þriðji. Formúla 1 29.7.2011 10:27
Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Holl sem lauk veiðum á aðalsvæði Hítarár þann 27/7 hjó nærri veiðimeti árinnar því 81 lax veiddist í hollinu. Mjög góður gangur er í ánum á Vesturlandi. Veiði 29.7.2011 10:03
Tiger Woods mætir til leiks á ný eftir 3 mánaða hvíld Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods tilkynnti í gær að hann ætlaði sér að vera með á Bridgestone meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn í næstu viku. Woods hefur ekkert keppt í golfi undanfarnar 11 vikur vegna meiðsla í hné og hásin. Á þessum tíma hefur hann misst af tveimur stórmótum, opna bandaríska meistaramótinu og opna breska. Golf 29.7.2011 10:00
Arsenal að missa þolinmæðina gagnvart Barcelona Peter Hill-Wood stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal segir að forráðamenn Barcelona þurfi að ákveða sig mjög fljótlega hvað þeir ætli sér að gera varðandi Cesc Fabregas. Sagan endalausa um væntanleg vistaskipti spænska miðjumannsins hefur staðið yfir í nokkur misseri og segir Hill-Wood að spænska meistaraliðið þurfi að gera upp hug sinn áður en tækifærið rennur þeim úr greipum. Enski boltinn 29.7.2011 09:30
80 laxa dagur úr Ytri Rangá Ytri Rangá og vesturbakki Hólsár voru í 80 löxum í gærdag þrátt fyrir leiðindarok seinnipart dags. Matti veiðivörður sagði okkur að svæði sjö væri komið í gang ásamt því að Gullfossbreiðan á svæði tíu er alltaf að gefa meira og meira. Veiði 29.7.2011 09:21
Veiðidónar á ferð í Blöndu Á morgunvaktinni á svæði 1 í Blöndu veiddist lax í Damminum með þennan ófögnuð kræktan í kviðinn. Ekki leikur vafi á því að veiðiþjófar hafa verið á ferðinni þarna í nótt sem leið og notað þetta agn. Veiðiverði hefur að sjálfsögðu verið gert viðvart og má búast við aukinni veiðivörslu í framhaldi af þessu. Veiði 29.7.2011 09:19
Draumabyrjun KR-inga breyttist í martröð - myndir KR-ingar eru svo gott sem úr leik í undankeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-4 tap á móti georgíska liðinu Dinamo Tbilisi á KR-vellinum í gærkvöldi. Fótbolti 29.7.2011 08:00