Sport Halldór Orri: Þetta var lélegur leikur „Mér fannst þetta lélegur leikur. Mér fannst bæði lið vera léleg. Mér fannst við vilja þetta meira en við klikkum úr nokkrum dauðafærum, þar á meðal ég,“ sagði hetjan Halldór Orri Björnsson eftir jafnteflið við Fram 2-2. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:38 Heimir: Pétur á að vita betur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með sína menn en sagði Pétur Viðarsson leikmann sinn eiga að vita betur en að láta reka sig útaf. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:37 Þórarinn: Þurfum að vinna alla leiki sem eftir er „Þetta var mjög mikilvægur sigur fyrir okkur eins og allir sigrar,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, eftir leikinn í kvöld gegn Blikum. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:31 Heimir: Eigum enn möguleika "Við erum að rembast og reyna að vera með í þessari baráttu um Íslandsmeistaratitilinn, því var þessu sigur virkilega mikilvægur,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:23 Guðjón: Kolbeinn var búinn að vera setja mörg mörk á æfingum Guðjón Pétur Lýðsson og félagar í Val fögnuðu vel eftir 3-1 sigur á Fylki í Pepsi-deildinni í kvöld en þetta var fyrsti sigur liðsins síðan í byrjun júli. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:20 Kári: Það vantar þéttleika í liðið „Það er gríðarlega svekkjandi að tapa þessum leik,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Blika, eftir ósigurinn gegn Eyjamönnum í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:18 Tryggvi: Setjum pressu á KR "Þetta var erfiður leikur í kvöld enda eru Blikar með flott lið þó taflan sýni annað,“ sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, eftir sigurinn á Breiðablik í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:15 Ólafur: Þetta þriðja mark slátraði leiknum Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, þurfti enn á ný að öskra á sína menn í hálfleik eftir slakan fyrri hálfleik þegar Fylkisliðið tapaði 1-3 á móti Val á Hlíðarenda í kvöld. Fylkismenn voru komnir 0-3 undir í hálfleik og leikurinn var í raun tapaður. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:07 Kristján: Við erum búnir að vinna vel í hans málum Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, fór nýjar leiðir í kvöld þegar hann stillti upp byrjunarliðinu sínu í 3-1 sigri á Fylki. Kristján henti nýliðanum Kolbeini Kárasyni í fremstu víglínu og var með Andra Fannar Stefánsson fremstan á miðjunni. Þetta heppnaðist frábærlega og Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur síðan í byrjun júlí. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:01 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 15.8.2011 18:30 Mikið undir á Sedgefield-vellinum - Ólafur Björn mætir stjörnunum Kylfingurinn Ólafur Björn Loftsson verður í góðum félagsskap þegar hann keppir á PGA-móti á Sedgefield-golfvellinum í Greensboro síðar í vikunni. Margir af bestu og frægustu golfurum heimsins hafa boðað komu sína á mótið Golf 15.8.2011 17:30 Agüero með tvö er City fór illa með nýliðana Sergio Agüero hóf feril sinn í ensku úrvalsdeildinni vel í kvöld er hann skoraði tvö mörk fyrir Manchester City í 4-0 sigri á nýliðum Swansea. Enski boltinn 15.8.2011 16:55 Kolo Touré má byrja að æfa með City áður en bannið rennur út Kolo Touré hefur fengið sérstakt leyfi frá enska knattspyrnusambandinu til þess að fá að byrja að æfa með Manchester City áður en leikbannið hans rennur út. Touré féll á lyfjaprófi í upphafi ársins og er í leikbanni til 2. september næstkomandi. Enski boltinn 15.8.2011 16:45 1.279 laxar úr Rangánum á viku Veiðin í Rangánum hefur verið mjög góð undanfarið. Greint var frá því í fjölmiðlum í gær að í síðustu viku voru skráðir 3.726 laxar á land í þekktustu ám landsins, þar af voru 1.279 laxar úr Rangánum og því næstum þriðji hver lax sem veiðist þessa dagana úr Rangánum. Veiði 15.8.2011 16:02 Sá nýi númer fjögur hjá Barcelona-liðinu - myndir Cesc Fabregas baðaði sig í sviðsljósinu í dag þegar hann var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. Fabregas skrifaði undir nýjan fimm ára samning og mun spila í treyju númer fjögur alveg eins og hjá Arsenal. Fótbolti 15.8.2011 15:30 Á að seinka opnun í gæsaveiðinni? Eftir afskaplega kalt vor hafa menn rætt það í alvöru sín á milli að of snemmt sé að hefja gæsaveiðar þetta árið 20. ágúst eins og venjan er. Ástæðan er sú að víða um land, þá sérstaklega á norður og austurlandi eru ungarnir ennþá litlir, ófleygir og margir ennþá í dún. Veiði 15.8.2011 15:13 Hull skotin á sama verði og í fyrra Vesturröst hefur fengið Ensku Hull skotin vinsælu, í gæsa skotum og leirdúfuskotum og er þau á sama verði og í fyrra sem þykir gott í dag. Veiðimenn hafa alveg fundið fyrir því að skot hafa hækkað mikið frá 2008 þannig að það er fagnaðarefni að finna skot í dag sem hafa meira og minna verið á sama verði í 3 ár. Veiði 15.8.2011 15:07 McLaren stefnir á að vinna öll mót sem eftir eru Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren segir að það eina sem lið sitt geti gert í Formúlu 1 meistarabaráttunni sé að vinna öll 8 mótin sem eftir eru. McLaren er í öðru sæti í stigkeppni bílasmiða, en Lewis Hamilton er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna og Jenson Button fimmti, en þeir eru ökumenn McLaren. Formúla 1 15.8.2011 15:07 Umfjöllun: Eyjamenn setja pressu á KR-inga Eyjamenn unnu nokkuð sannfærandi sigur á Blikum, 2-1, á Kópavogsvelli í kvöld, en það virðist lítið ganga hjá Íslandsmeisturunum þessa daganna. Íslenski boltinn 15.8.2011 15:06 Meðalár í Andakílsá Á hádegi í gær voru komnir á land 106 laxar úr Andakílsá. Þetta eru öllu raunhæfari tölur úr ánni heldur en sést hafa undanfarin ár. Veiði 15.8.2011 15:05 Stóra Fossvatn komið yfir 2000 fiska Veiði í Stóra Fossvatni hefur verið mjög góð síðustu tvær vikurnar. Í 8. viku komu 424 fiskar á land. Flestir veiddust á beitu á Síldarplaninu, en opnað var þar fyrir aðrar veiðiaðferðir en fluguveiði 1. ágúst, eins og undanfarin ár. Jafnframt hefur veiðst vel á fluguna á öðrum svæðum í vatninu. Heildarveiðin í vatninu er 2052 fiskar. Veiði 15.8.2011 15:03 Umfjöllun: Grindvík fjarlægist fallsætið Grindavík vann dramatískan sigur á nágrönum sínum í Keflavík í kvöld, 2-1, með marki mínútu fyrir leikslok. Keflavík situr eftir með sárt ennið þrátt fyrir töluverða yfirburði úti á vellinum í seinni hálfleik en Grindavík skoraði úr eina skoti sínu í hálfleiknum. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:57 Umfjöllun: Sanngjarn sigur FH gegn Víkingi FH-ingar sýndu frábæra takta í 3-1 sigri á Víkingum í Fossvoginum í kvöld. Annan leikinn í röð léku Víkingar manni fleiri stóran hluta leiksins en áttu fá svör við góðri spilamennsku Hafnfirðinga. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:51 Zlatan meiddist á móti æskufélaginu sínu Zlatan Ibrahimovic meiddist á ökkla í æfingaleik AC Milan á móti æskufélagi sínu Malmö FF í gær en liðin gerðu 2-2 jafntefli í þessum leik. Antonio Cassano kom AC Milan í 1-0 en Svíarnir svöruðu með tveimur mörkum áður en Kevin Boateng tryggði Milanó-liðinu jafntefli í lokin. Fótbolti 15.8.2011 14:45 Umfjöllun: Kolbeinn með tvö mörk í fyrsta leiknum með Val Nýliðinn Kolbeinn Kárason sýndi félögum sínum hvernig á að skora mörkin í 3-1 sigri Valsmanna á Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld. Kolbeinn skoraði tvö mörk í sínum fyrsta hálfleik og var maðurinn á bak við það að Valsmenn voru 3-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:42 Umfjöllun: Halldór Orri sendi Fram nánast niður um deild Þegar 89 mínútur voru komnar á klukkuna í Garðabænum var staðan 2-1 fyrir Fram og allt í blóma. En Halldór Orri Björnsson tók sig þá til og komst einhvern veginn með boltann inn í teiginn þar sem hann stóð allt í einu gapandi frír og skoraði jöfnunarmarkið. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:39 Shevchenko kjálkabrotnaði um helgina Andriy Shevchenko, fyrrum leikmaður Chelsea og núverandi leikmaður Dynamo Kiev, fór illa út úr leik liðsins um helgina. Shevchenko hefur verið óheppinn með meiðsli á tímabilinu en hann varð fyrir því að kjálkabrotna í deildarleik um helgina. Fótbolti 15.8.2011 14:30 Horner: Vettel hungraður í sigur Christian Horner hjá Red Bull segir að þrátt fyrir að Sebastian Vettel sé með gott stigaforskot í stigamóti Formúlu 1 ökumanna, þá stefni hann á sigur í hverri keppni sem hann tekur þátt í. Vettel er 85 stigum á undan Mark Webber, liðsfélaga sínum hjá Red Bull. Formúla 1 15.8.2011 14:20 Njarðvíkingar missa þriðja stóra strákinn Körfuknattleikslið Njarðvíkur í karlaflokki hefur orðið fyrir enn einni blóðtökunni. Miðherjinn Egill Jónasson hefur ákveðið að taka sér frí frá körfuknattleik í vetur. Körfubolti 15.8.2011 14:00 Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 15.8.2011 13:33 « ‹ ›
Halldór Orri: Þetta var lélegur leikur „Mér fannst þetta lélegur leikur. Mér fannst bæði lið vera léleg. Mér fannst við vilja þetta meira en við klikkum úr nokkrum dauðafærum, þar á meðal ég,“ sagði hetjan Halldór Orri Björnsson eftir jafnteflið við Fram 2-2. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:38
Heimir: Pétur á að vita betur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með sína menn en sagði Pétur Viðarsson leikmann sinn eiga að vita betur en að láta reka sig útaf. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:37
Þórarinn: Þurfum að vinna alla leiki sem eftir er „Þetta var mjög mikilvægur sigur fyrir okkur eins og allir sigrar,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, eftir leikinn í kvöld gegn Blikum. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:31
Heimir: Eigum enn möguleika "Við erum að rembast og reyna að vera með í þessari baráttu um Íslandsmeistaratitilinn, því var þessu sigur virkilega mikilvægur,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:23
Guðjón: Kolbeinn var búinn að vera setja mörg mörk á æfingum Guðjón Pétur Lýðsson og félagar í Val fögnuðu vel eftir 3-1 sigur á Fylki í Pepsi-deildinni í kvöld en þetta var fyrsti sigur liðsins síðan í byrjun júli. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:20
Kári: Það vantar þéttleika í liðið „Það er gríðarlega svekkjandi að tapa þessum leik,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Blika, eftir ósigurinn gegn Eyjamönnum í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:18
Tryggvi: Setjum pressu á KR "Þetta var erfiður leikur í kvöld enda eru Blikar með flott lið þó taflan sýni annað,“ sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, eftir sigurinn á Breiðablik í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:15
Ólafur: Þetta þriðja mark slátraði leiknum Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, þurfti enn á ný að öskra á sína menn í hálfleik eftir slakan fyrri hálfleik þegar Fylkisliðið tapaði 1-3 á móti Val á Hlíðarenda í kvöld. Fylkismenn voru komnir 0-3 undir í hálfleik og leikurinn var í raun tapaður. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:07
Kristján: Við erum búnir að vinna vel í hans málum Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, fór nýjar leiðir í kvöld þegar hann stillti upp byrjunarliðinu sínu í 3-1 sigri á Fylki. Kristján henti nýliðanum Kolbeini Kárasyni í fremstu víglínu og var með Andra Fannar Stefánsson fremstan á miðjunni. Þetta heppnaðist frábærlega og Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur síðan í byrjun júlí. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:01
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 15.8.2011 18:30
Mikið undir á Sedgefield-vellinum - Ólafur Björn mætir stjörnunum Kylfingurinn Ólafur Björn Loftsson verður í góðum félagsskap þegar hann keppir á PGA-móti á Sedgefield-golfvellinum í Greensboro síðar í vikunni. Margir af bestu og frægustu golfurum heimsins hafa boðað komu sína á mótið Golf 15.8.2011 17:30
Agüero með tvö er City fór illa með nýliðana Sergio Agüero hóf feril sinn í ensku úrvalsdeildinni vel í kvöld er hann skoraði tvö mörk fyrir Manchester City í 4-0 sigri á nýliðum Swansea. Enski boltinn 15.8.2011 16:55
Kolo Touré má byrja að æfa með City áður en bannið rennur út Kolo Touré hefur fengið sérstakt leyfi frá enska knattspyrnusambandinu til þess að fá að byrja að æfa með Manchester City áður en leikbannið hans rennur út. Touré féll á lyfjaprófi í upphafi ársins og er í leikbanni til 2. september næstkomandi. Enski boltinn 15.8.2011 16:45
1.279 laxar úr Rangánum á viku Veiðin í Rangánum hefur verið mjög góð undanfarið. Greint var frá því í fjölmiðlum í gær að í síðustu viku voru skráðir 3.726 laxar á land í þekktustu ám landsins, þar af voru 1.279 laxar úr Rangánum og því næstum þriðji hver lax sem veiðist þessa dagana úr Rangánum. Veiði 15.8.2011 16:02
Sá nýi númer fjögur hjá Barcelona-liðinu - myndir Cesc Fabregas baðaði sig í sviðsljósinu í dag þegar hann var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. Fabregas skrifaði undir nýjan fimm ára samning og mun spila í treyju númer fjögur alveg eins og hjá Arsenal. Fótbolti 15.8.2011 15:30
Á að seinka opnun í gæsaveiðinni? Eftir afskaplega kalt vor hafa menn rætt það í alvöru sín á milli að of snemmt sé að hefja gæsaveiðar þetta árið 20. ágúst eins og venjan er. Ástæðan er sú að víða um land, þá sérstaklega á norður og austurlandi eru ungarnir ennþá litlir, ófleygir og margir ennþá í dún. Veiði 15.8.2011 15:13
Hull skotin á sama verði og í fyrra Vesturröst hefur fengið Ensku Hull skotin vinsælu, í gæsa skotum og leirdúfuskotum og er þau á sama verði og í fyrra sem þykir gott í dag. Veiðimenn hafa alveg fundið fyrir því að skot hafa hækkað mikið frá 2008 þannig að það er fagnaðarefni að finna skot í dag sem hafa meira og minna verið á sama verði í 3 ár. Veiði 15.8.2011 15:07
McLaren stefnir á að vinna öll mót sem eftir eru Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren segir að það eina sem lið sitt geti gert í Formúlu 1 meistarabaráttunni sé að vinna öll 8 mótin sem eftir eru. McLaren er í öðru sæti í stigkeppni bílasmiða, en Lewis Hamilton er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna og Jenson Button fimmti, en þeir eru ökumenn McLaren. Formúla 1 15.8.2011 15:07
Umfjöllun: Eyjamenn setja pressu á KR-inga Eyjamenn unnu nokkuð sannfærandi sigur á Blikum, 2-1, á Kópavogsvelli í kvöld, en það virðist lítið ganga hjá Íslandsmeisturunum þessa daganna. Íslenski boltinn 15.8.2011 15:06
Meðalár í Andakílsá Á hádegi í gær voru komnir á land 106 laxar úr Andakílsá. Þetta eru öllu raunhæfari tölur úr ánni heldur en sést hafa undanfarin ár. Veiði 15.8.2011 15:05
Stóra Fossvatn komið yfir 2000 fiska Veiði í Stóra Fossvatni hefur verið mjög góð síðustu tvær vikurnar. Í 8. viku komu 424 fiskar á land. Flestir veiddust á beitu á Síldarplaninu, en opnað var þar fyrir aðrar veiðiaðferðir en fluguveiði 1. ágúst, eins og undanfarin ár. Jafnframt hefur veiðst vel á fluguna á öðrum svæðum í vatninu. Heildarveiðin í vatninu er 2052 fiskar. Veiði 15.8.2011 15:03
Umfjöllun: Grindvík fjarlægist fallsætið Grindavík vann dramatískan sigur á nágrönum sínum í Keflavík í kvöld, 2-1, með marki mínútu fyrir leikslok. Keflavík situr eftir með sárt ennið þrátt fyrir töluverða yfirburði úti á vellinum í seinni hálfleik en Grindavík skoraði úr eina skoti sínu í hálfleiknum. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:57
Umfjöllun: Sanngjarn sigur FH gegn Víkingi FH-ingar sýndu frábæra takta í 3-1 sigri á Víkingum í Fossvoginum í kvöld. Annan leikinn í röð léku Víkingar manni fleiri stóran hluta leiksins en áttu fá svör við góðri spilamennsku Hafnfirðinga. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:51
Zlatan meiddist á móti æskufélaginu sínu Zlatan Ibrahimovic meiddist á ökkla í æfingaleik AC Milan á móti æskufélagi sínu Malmö FF í gær en liðin gerðu 2-2 jafntefli í þessum leik. Antonio Cassano kom AC Milan í 1-0 en Svíarnir svöruðu með tveimur mörkum áður en Kevin Boateng tryggði Milanó-liðinu jafntefli í lokin. Fótbolti 15.8.2011 14:45
Umfjöllun: Kolbeinn með tvö mörk í fyrsta leiknum með Val Nýliðinn Kolbeinn Kárason sýndi félögum sínum hvernig á að skora mörkin í 3-1 sigri Valsmanna á Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld. Kolbeinn skoraði tvö mörk í sínum fyrsta hálfleik og var maðurinn á bak við það að Valsmenn voru 3-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:42
Umfjöllun: Halldór Orri sendi Fram nánast niður um deild Þegar 89 mínútur voru komnar á klukkuna í Garðabænum var staðan 2-1 fyrir Fram og allt í blóma. En Halldór Orri Björnsson tók sig þá til og komst einhvern veginn með boltann inn í teiginn þar sem hann stóð allt í einu gapandi frír og skoraði jöfnunarmarkið. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:39
Shevchenko kjálkabrotnaði um helgina Andriy Shevchenko, fyrrum leikmaður Chelsea og núverandi leikmaður Dynamo Kiev, fór illa út úr leik liðsins um helgina. Shevchenko hefur verið óheppinn með meiðsli á tímabilinu en hann varð fyrir því að kjálkabrotna í deildarleik um helgina. Fótbolti 15.8.2011 14:30
Horner: Vettel hungraður í sigur Christian Horner hjá Red Bull segir að þrátt fyrir að Sebastian Vettel sé með gott stigaforskot í stigamóti Formúlu 1 ökumanna, þá stefni hann á sigur í hverri keppni sem hann tekur þátt í. Vettel er 85 stigum á undan Mark Webber, liðsfélaga sínum hjá Red Bull. Formúla 1 15.8.2011 14:20
Njarðvíkingar missa þriðja stóra strákinn Körfuknattleikslið Njarðvíkur í karlaflokki hefur orðið fyrir enn einni blóðtökunni. Miðherjinn Egill Jónasson hefur ákveðið að taka sér frí frá körfuknattleik í vetur. Körfubolti 15.8.2011 14:00
Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 15.8.2011 13:33