Umfjöllun: Framarar lögðu meistarana í Kaplakrika Elvar Geir Magnússon í Kaplakrika skrifar 26. september 2011 21:08 Mynd/Valli Framarar fengu heldur betur óskabyrjun þegar fyrsta umferð N1-deildarinnar fór fram í kvöld. Þeir heimsóttu Íslandsmeistara FH í Kaplakrikann og náðu í bæði stigin, úrslitin 23-28. Bæði lið eru ansi breytt frá síðasta tímabili. FH-ingar skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins en eftir það small vörn Framara í gang og þeir skoruðu næstu fjögur mörk. Ljóst er að vörn Safamýrarliðsins verður illviðráðanleg í vetur með þá Ingimund Ingimundarson og Ægi Hrafn Jónsson í hjarta hennar. Ekki bætti úr skák fyrir heimamenn að markvörðurinn Daníel Andrésson hlaut réttilega rautt spjald seint í fyrri hálfleik eftir árekstur við Einar Rafn. Framarar náðu þægilegu forskoti, höfðu sex marka forystu í hálfleik og voru með leikinn algjörlega í sínum höndum allan seinni hálfleikinn. Það segir sitt um öflugan varnarleik Fram að FH hafði aðeins náð að skora 12 mörk eftir 40 mínútur, staðan þá 12-21. Á endanum vann Fram með fimm marka mun en Sigurður Eggertsson skoraði átta mörk. Hann gekk til liðs við félagið fyrir tímabilið. Þess má geta að Róbert Aron Hostert, leikmaður Fram, var fluttur á brott með sjúkrabíl í hálfleik en hann meiddist eftir að hafa lent í samstuði við Ólaf Gústafsson.FH – Fram 23-28 (11-17)Mörk FH (skot): Baldvin Þorsteinsson 8/4 (10/5), Sigurður Ágústsson 3 (3), Ólafur Gústafsson 3 (6), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Halldór Guðjónsson 2 (4), Örn Ingi Bjarkason 2 (5), Hjalti Pálmason 1 (1), Magnús Óli Magnússon 1 (2), Ragnar Jóhannsson 1 (6), Ari Magnús Þorgeirsson 0 (2), Andri Berg Haraldsson 0 (4),Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 6, Sigurður Örn Arnarson 4/1.Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Baldvin, Ólafur, Sigurður)Fiskuð víti: 5 (Ólafur 2, Atli Rúnar, Örn, Ragnar)Utan vallar: 8 mínúturMörk Fram (skot): Sigurður Eggertsson 8 (12), Einar Rafn Eiðsson 5/2 (8/2), Ægir Hrafn Jónsson 5 (8), Ingimundur Ingimundarson 4 (5), Jóhann Gunnar Einarsson 3 (5), Stefán Stefánsson 2 (3), Matthías Bernhöj Daðason 1 (1), Jóhann Karl Reynisson 1 (1).Varin skot: Sebastian Alexandersson 12, Magnús Erlendsson 5Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Jóhann Gunnar, Einar Rafn, Jóhann Karl, Stefán)Fiskuð víti: 2 (Ægir 2)Utan vallar: 4 mínútur. Olís-deild karla Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira
Framarar fengu heldur betur óskabyrjun þegar fyrsta umferð N1-deildarinnar fór fram í kvöld. Þeir heimsóttu Íslandsmeistara FH í Kaplakrikann og náðu í bæði stigin, úrslitin 23-28. Bæði lið eru ansi breytt frá síðasta tímabili. FH-ingar skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins en eftir það small vörn Framara í gang og þeir skoruðu næstu fjögur mörk. Ljóst er að vörn Safamýrarliðsins verður illviðráðanleg í vetur með þá Ingimund Ingimundarson og Ægi Hrafn Jónsson í hjarta hennar. Ekki bætti úr skák fyrir heimamenn að markvörðurinn Daníel Andrésson hlaut réttilega rautt spjald seint í fyrri hálfleik eftir árekstur við Einar Rafn. Framarar náðu þægilegu forskoti, höfðu sex marka forystu í hálfleik og voru með leikinn algjörlega í sínum höndum allan seinni hálfleikinn. Það segir sitt um öflugan varnarleik Fram að FH hafði aðeins náð að skora 12 mörk eftir 40 mínútur, staðan þá 12-21. Á endanum vann Fram með fimm marka mun en Sigurður Eggertsson skoraði átta mörk. Hann gekk til liðs við félagið fyrir tímabilið. Þess má geta að Róbert Aron Hostert, leikmaður Fram, var fluttur á brott með sjúkrabíl í hálfleik en hann meiddist eftir að hafa lent í samstuði við Ólaf Gústafsson.FH – Fram 23-28 (11-17)Mörk FH (skot): Baldvin Þorsteinsson 8/4 (10/5), Sigurður Ágústsson 3 (3), Ólafur Gústafsson 3 (6), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Halldór Guðjónsson 2 (4), Örn Ingi Bjarkason 2 (5), Hjalti Pálmason 1 (1), Magnús Óli Magnússon 1 (2), Ragnar Jóhannsson 1 (6), Ari Magnús Þorgeirsson 0 (2), Andri Berg Haraldsson 0 (4),Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 6, Sigurður Örn Arnarson 4/1.Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Baldvin, Ólafur, Sigurður)Fiskuð víti: 5 (Ólafur 2, Atli Rúnar, Örn, Ragnar)Utan vallar: 8 mínúturMörk Fram (skot): Sigurður Eggertsson 8 (12), Einar Rafn Eiðsson 5/2 (8/2), Ægir Hrafn Jónsson 5 (8), Ingimundur Ingimundarson 4 (5), Jóhann Gunnar Einarsson 3 (5), Stefán Stefánsson 2 (3), Matthías Bernhöj Daðason 1 (1), Jóhann Karl Reynisson 1 (1).Varin skot: Sebastian Alexandersson 12, Magnús Erlendsson 5Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Jóhann Gunnar, Einar Rafn, Jóhann Karl, Stefán)Fiskuð víti: 2 (Ægir 2)Utan vallar: 4 mínútur.
Olís-deild karla Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira