Sport Edda fór í markið fyrir Maríu Björgu Edda Garðarsdóttir gerði sér lítið fyrir og leysti Maríu Björgu Ágústsdóttur af í marki Örebro í leik liðsins gegn Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.8.2011 19:50 Dortmund mun bara selja Götze til liðs utan Þýskalands Borussia Dortmund ætlar ekki að selja undrabarnið sitt Mario Götze til annars félags í Þýskalandi en þetta ítrekaði framkvæmdastjórinn Hans-Joachim Watzke í dag. Mario Götze hefur vakið mikla athygli að undanförnu en þessi 19 ára strákur átti mikinn þátt í því að Dortmund varð þýskur meistari á síðustu leiktíð. Fótbolti 17.8.2011 19:45 Sara Björk með þrennu í annað skiptið á tímabilinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði þrjú mörk í 5-0 sigri Malmö á Jitex í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem hún afrekar að skora þrennu. Fótbolti 17.8.2011 18:54 Rúrik og félagar unnu frækinn sigur á Villarreal OB er með 1-0 forystu í rimmunni gegn spænska liðinu Villarreal í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fór fram í Danmörku í kvöld. Fótbolti 17.8.2011 17:53 Bæjarar í góðum málum í Meistaradeildinni Bayern München vann í kvöld 2-0 sigur á FC Zürich í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Bastian Schweinsteiger og Arjen Robben skoruðu mörk liðsins í kvöld. Fótbolti 17.8.2011 17:43 Spænskir leikmenn á leiðinni í verkfall - engir leikir um helgina Það hefur allt siglt í strand í samningaviðræðum spænsku deildarinnar og leikmannasamtakana á Spáni og það lítur því út fyrir að spænskir leikmenn verði komnir í verkfall þegar fyrsta umferðin í spænsku deildinni á að fara fram um helgina. Fótbolti 17.8.2011 17:30 Fulham lánar Carlos Salcido heim til Mexíkó Bakvörðurinn Carlos Salcido mun ekki spila með Fulham á þessu tímabili því enska félagið hefur lánað leikmanninn heima til Tigres-liðsins í Mexíkó. Enski boltinn 17.8.2011 16:45 Enska bikarkeppnin í beinni á fésbókinni Ensku utandeildarliðin Ascot United og Wembley FC munu spila tímamótaleik í forkeppni ensku bikarkeppninnar á föstudagkvöldið því leikurinn verður sendur út í beinni á fésbókinni. Enski boltinn 17.8.2011 16:00 Laxá í Dölum að hrökkva í gang Í gær veiddust 22 laxar í Dölunum en gott vatn er í ánni og lax tekinn að ganga. Þetta er með seinna móti, en kemur þó Dalamönnum ekki á óvart. Veiði 17.8.2011 15:43 Búið að fella færri hreindýr en á sama tíma í fyrra Þann 11. águst var búið að fella 164 dýr eða um 16% af kvótanum en á sama mánaðardegi á seinasta tímabili var búið að fella 250 dýr eða 20% af kvótanum. Menn verða að herða sóknina ef ekki eiga að skapast vandamál vegna margra veiðmanna á veiðislóði á seinni hluta tímabilsins. Veiði 17.8.2011 15:35 Skagamenn jöfnuðu afrek Valsmanna og FH-inga í gær Skagamenn tryggðu sér sæti í Pepsi-deild karla sumarið 2012 eftir að hafa náð í stig á móti ÍR á ÍR-vellinum í gær. Skagamenn þurftu aðeins að ná í eitt stig í síðustu sjö leikjum sínum í 1.deildinni og náðu í það í annarri tilraun eftir tap á móti BÍ/Bolungarvík á föstudaginn var. Íslenski boltinn 17.8.2011 15:30 Loksins fréttir úr Setbergsá Við fengum loks fréttir af gangi mála í Setbergsá. Fram til þessa hafa veiðst 35 laxar í ánni þrátt fyrir að vatnsleysi hafi plagað veiðimenn. Veiði 17.8.2011 15:27 Þór sektað vegna framkomu stuðningsmanna í bikarúrslitaleiknum Stuðningsmenn Þórsara vöktu mikla athygli fyrir frammistöðu sína í bikarúrslitaleiknum á móti KR á laugardaginn enda sungu þeir til sinna manna allan tímann. Mjölnismenn kveiktu á blysum í stúkunni sem er vitanlega stranglega bannað. Íslenski boltinn 17.8.2011 14:45 Maxi Rodriguez hjá Liverpool: Samkeppni er af hinu góða Argentínumaðurinn Maxi Rodriguez fagnar nýju leikmönnunum sem komu til Liverpool í sumar þrátt fyrir að þýði mun harðari samkeppni fyrir hann sjálfan. Rodriguez skoraði sjö mörk í síðustu fjórum leikjum sínum með Liverpool á síðustu leiktíð en var ekki í leikmannahópnum á móti Sunderland um helgina. Enski boltinn 17.8.2011 14:00 Guardiola: Real Madrid er ennþá betra en Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að Real Madrid sé á undan sínu liði í undirbúningi fyrir tímabilið og sé því sigurstranglegra í kvöld þegar liðin mætast Camp Nou í seinni leik þeirra í Ofurbikarnum á Spáni. Fótbolti 17.8.2011 13:30 Hlutabréf FCK í frjálsu falli í morgun vegna tapsins í gær Sölvi Geir Ottesen og félagar í FCK Kaupmannahöfn fengu að heyra það í dönsku fjölmiðlunum í morgun eftir 1-3 tap á móti tékkneska liðinu Viktoria Plzen í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17.8.2011 13:00 Raul fór ekki með Schalke til Helsinki - hafnaði Blackburn Spánverjinn Raul verður ekki í leikmannahópi þýska liðsins Schalke 04 þegar liðið sækir finnska liðið HJK Helsinki heim í forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun. Forráðamenn segjast ætla að hlífa Raul við gervigrasvellinum í Finnlandi en um leið halda því þeir opnu að Raul geti spilað með öðru liði í Evrópukeppnunum í vetur. Fótbolti 17.8.2011 12:45 97 sm hængur úr Svalbarðsá Ein af þeim ám sem er að slá rækilega í gegn á þessu ári er Svalbarðsá. Hollin hafa verið að gera feykilega góða veiði það sem komið er af tímabilinu og meðalþyngdin verið alveg frábær. Veiði 17.8.2011 12:34 Sir Bobby Charlton: David de Gea verður einn af þeim bestu Sir Bobby Charlton, goðsögnin hjá Manchester United og einn af bestu fótboltamönnum allra tíma, hefur mikla trú á spænska markverðinum David de Gea og telur að United hafi þarna gert góð kaup. Enski boltinn 17.8.2011 12:00 Gljúfurá í Borgarfirði komin yfir 200 laxa Það hefur verið jöfn veiði í Gljúfurá í Borgarfirði í sumar og áin að skríða yfir 200 laxa. Hún hefur verið í ágætis vatni og töluvert af laxi verið á nokkrum stöðum. Hólmabreiða, Rennur og Eyrarhylur eru gjöfulir að vanda en lax hefur dreifst vel um ánna og eru eiginlega allir staðir inni. Veiði 17.8.2011 11:31 Emmanuel Adebayor á leiðinni í Tottenham? - viðræður í gangi Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur staðfest það að félagið sé í viðræðum um að fá Emmanuel Adebayor sem er á samningi hjá Manchester City. Adebayor kláraði síðasta tímabil í láni hjá Real Madrid. Enski boltinn 17.8.2011 11:15 Flottustu mörkin í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman fimm flottustu mörkin í fyrstu umferðinni sem fór fram um helgina. Það er Svíinn Sebastian Larsson sem skoraði fallegasta mark helgarinnar þegar hann tryggði Sunderland 1-1 jafntefli á Anfield. Enski boltinn 17.8.2011 10:45 Nú er það endanlega ljóst: Sneijder fer ekki frá Inter Massimo Moratti, forseti ítalska liðsins Internazionale, hefur komið fram og endanlega lokað á þann möguleika að félagið muni selja Hollendinginn Wesley Sneijder til Manchester United. Fótbolti 17.8.2011 10:15 Varnarorð til veiðimanna við Fnjóská Varað er við hruni úr björgum á neðasta veiðisvæði Fnjóskár. Í gær hrundi stórt stykki úr berginu neðan Bjarghorns, og eru veiðimenn beðnir að fara varlega. Veiði 17.8.2011 10:00 Benayoun og Kalou með í nýju tilboði Chelsea í Luka Modric Það lítur allt út fyrir það að Chelsea muni gera Tottenham þriðja tilboðið í Króatann Luka Modric á næstu dögum en Tottenham hefur þegar hafnað tilboðum upp á 22 milljónir punda og 27 milljónir punda. Enski boltinn 17.8.2011 09:45 Wenger braut reglur UEFA í gær: Mátti ekki koma skilaboðum á bekkinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gæti verið í vandræðum hjá UEFA þar sem að hann skipti sér af leik sinna manna á móti Udinese í forkeppni Meistaradeildarinnar í gær. Wenger tók út leikbann í leiknum og var upp í stúku en Frakkinn sást senda skilaboð niður til Pat Rice á bekknum. Enski boltinn 17.8.2011 09:15 Nasri á twitter: Ég er ekki með fésbókarsíðu og skrifaði þetta ekki Samir Nasri, franski leikmaðurinn sem er væntanlega á förum frá Arsenal, segir að það sé einhver að þykjast vera hann inn á fésbókinni og hann hafi ekki skrifað að hann myndi yfirgefa félagið sár og reiður. Enski boltinn 17.8.2011 09:00 Fögnuður Skagamanna í Breiðholtinu - myndir Skagamenn tryggðu sér í gær sæti í Pepsi-deild karla fyrir næsta tímabil með því að tryggja sér jafntefli, 1-1, gegn ÍR í Breiðholtinu í gær. Íslenski boltinn 17.8.2011 07:00 Valskonur ekki í vandræðum Valur vann í gær 4-0 sigur á Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna en liðið er engu að síður sjö stigum á eftir toppliði Stjörnunnar. Íslenski boltinn 17.8.2011 06:00 Theodór Elmar fékk kjaftshögg - myndband Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður IFK Gautaborgar í Svíþjóð, fékk þungt kjafsthögg í leik sinna manna gegn Elfsborg í gær. Fótbolti 16.8.2011 23:30 « ‹ ›
Edda fór í markið fyrir Maríu Björgu Edda Garðarsdóttir gerði sér lítið fyrir og leysti Maríu Björgu Ágústsdóttur af í marki Örebro í leik liðsins gegn Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.8.2011 19:50
Dortmund mun bara selja Götze til liðs utan Þýskalands Borussia Dortmund ætlar ekki að selja undrabarnið sitt Mario Götze til annars félags í Þýskalandi en þetta ítrekaði framkvæmdastjórinn Hans-Joachim Watzke í dag. Mario Götze hefur vakið mikla athygli að undanförnu en þessi 19 ára strákur átti mikinn þátt í því að Dortmund varð þýskur meistari á síðustu leiktíð. Fótbolti 17.8.2011 19:45
Sara Björk með þrennu í annað skiptið á tímabilinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði þrjú mörk í 5-0 sigri Malmö á Jitex í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem hún afrekar að skora þrennu. Fótbolti 17.8.2011 18:54
Rúrik og félagar unnu frækinn sigur á Villarreal OB er með 1-0 forystu í rimmunni gegn spænska liðinu Villarreal í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fór fram í Danmörku í kvöld. Fótbolti 17.8.2011 17:53
Bæjarar í góðum málum í Meistaradeildinni Bayern München vann í kvöld 2-0 sigur á FC Zürich í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Bastian Schweinsteiger og Arjen Robben skoruðu mörk liðsins í kvöld. Fótbolti 17.8.2011 17:43
Spænskir leikmenn á leiðinni í verkfall - engir leikir um helgina Það hefur allt siglt í strand í samningaviðræðum spænsku deildarinnar og leikmannasamtakana á Spáni og það lítur því út fyrir að spænskir leikmenn verði komnir í verkfall þegar fyrsta umferðin í spænsku deildinni á að fara fram um helgina. Fótbolti 17.8.2011 17:30
Fulham lánar Carlos Salcido heim til Mexíkó Bakvörðurinn Carlos Salcido mun ekki spila með Fulham á þessu tímabili því enska félagið hefur lánað leikmanninn heima til Tigres-liðsins í Mexíkó. Enski boltinn 17.8.2011 16:45
Enska bikarkeppnin í beinni á fésbókinni Ensku utandeildarliðin Ascot United og Wembley FC munu spila tímamótaleik í forkeppni ensku bikarkeppninnar á föstudagkvöldið því leikurinn verður sendur út í beinni á fésbókinni. Enski boltinn 17.8.2011 16:00
Laxá í Dölum að hrökkva í gang Í gær veiddust 22 laxar í Dölunum en gott vatn er í ánni og lax tekinn að ganga. Þetta er með seinna móti, en kemur þó Dalamönnum ekki á óvart. Veiði 17.8.2011 15:43
Búið að fella færri hreindýr en á sama tíma í fyrra Þann 11. águst var búið að fella 164 dýr eða um 16% af kvótanum en á sama mánaðardegi á seinasta tímabili var búið að fella 250 dýr eða 20% af kvótanum. Menn verða að herða sóknina ef ekki eiga að skapast vandamál vegna margra veiðmanna á veiðislóði á seinni hluta tímabilsins. Veiði 17.8.2011 15:35
Skagamenn jöfnuðu afrek Valsmanna og FH-inga í gær Skagamenn tryggðu sér sæti í Pepsi-deild karla sumarið 2012 eftir að hafa náð í stig á móti ÍR á ÍR-vellinum í gær. Skagamenn þurftu aðeins að ná í eitt stig í síðustu sjö leikjum sínum í 1.deildinni og náðu í það í annarri tilraun eftir tap á móti BÍ/Bolungarvík á föstudaginn var. Íslenski boltinn 17.8.2011 15:30
Loksins fréttir úr Setbergsá Við fengum loks fréttir af gangi mála í Setbergsá. Fram til þessa hafa veiðst 35 laxar í ánni þrátt fyrir að vatnsleysi hafi plagað veiðimenn. Veiði 17.8.2011 15:27
Þór sektað vegna framkomu stuðningsmanna í bikarúrslitaleiknum Stuðningsmenn Þórsara vöktu mikla athygli fyrir frammistöðu sína í bikarúrslitaleiknum á móti KR á laugardaginn enda sungu þeir til sinna manna allan tímann. Mjölnismenn kveiktu á blysum í stúkunni sem er vitanlega stranglega bannað. Íslenski boltinn 17.8.2011 14:45
Maxi Rodriguez hjá Liverpool: Samkeppni er af hinu góða Argentínumaðurinn Maxi Rodriguez fagnar nýju leikmönnunum sem komu til Liverpool í sumar þrátt fyrir að þýði mun harðari samkeppni fyrir hann sjálfan. Rodriguez skoraði sjö mörk í síðustu fjórum leikjum sínum með Liverpool á síðustu leiktíð en var ekki í leikmannahópnum á móti Sunderland um helgina. Enski boltinn 17.8.2011 14:00
Guardiola: Real Madrid er ennþá betra en Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að Real Madrid sé á undan sínu liði í undirbúningi fyrir tímabilið og sé því sigurstranglegra í kvöld þegar liðin mætast Camp Nou í seinni leik þeirra í Ofurbikarnum á Spáni. Fótbolti 17.8.2011 13:30
Hlutabréf FCK í frjálsu falli í morgun vegna tapsins í gær Sölvi Geir Ottesen og félagar í FCK Kaupmannahöfn fengu að heyra það í dönsku fjölmiðlunum í morgun eftir 1-3 tap á móti tékkneska liðinu Viktoria Plzen í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17.8.2011 13:00
Raul fór ekki með Schalke til Helsinki - hafnaði Blackburn Spánverjinn Raul verður ekki í leikmannahópi þýska liðsins Schalke 04 þegar liðið sækir finnska liðið HJK Helsinki heim í forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun. Forráðamenn segjast ætla að hlífa Raul við gervigrasvellinum í Finnlandi en um leið halda því þeir opnu að Raul geti spilað með öðru liði í Evrópukeppnunum í vetur. Fótbolti 17.8.2011 12:45
97 sm hængur úr Svalbarðsá Ein af þeim ám sem er að slá rækilega í gegn á þessu ári er Svalbarðsá. Hollin hafa verið að gera feykilega góða veiði það sem komið er af tímabilinu og meðalþyngdin verið alveg frábær. Veiði 17.8.2011 12:34
Sir Bobby Charlton: David de Gea verður einn af þeim bestu Sir Bobby Charlton, goðsögnin hjá Manchester United og einn af bestu fótboltamönnum allra tíma, hefur mikla trú á spænska markverðinum David de Gea og telur að United hafi þarna gert góð kaup. Enski boltinn 17.8.2011 12:00
Gljúfurá í Borgarfirði komin yfir 200 laxa Það hefur verið jöfn veiði í Gljúfurá í Borgarfirði í sumar og áin að skríða yfir 200 laxa. Hún hefur verið í ágætis vatni og töluvert af laxi verið á nokkrum stöðum. Hólmabreiða, Rennur og Eyrarhylur eru gjöfulir að vanda en lax hefur dreifst vel um ánna og eru eiginlega allir staðir inni. Veiði 17.8.2011 11:31
Emmanuel Adebayor á leiðinni í Tottenham? - viðræður í gangi Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur staðfest það að félagið sé í viðræðum um að fá Emmanuel Adebayor sem er á samningi hjá Manchester City. Adebayor kláraði síðasta tímabil í láni hjá Real Madrid. Enski boltinn 17.8.2011 11:15
Flottustu mörkin í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman fimm flottustu mörkin í fyrstu umferðinni sem fór fram um helgina. Það er Svíinn Sebastian Larsson sem skoraði fallegasta mark helgarinnar þegar hann tryggði Sunderland 1-1 jafntefli á Anfield. Enski boltinn 17.8.2011 10:45
Nú er það endanlega ljóst: Sneijder fer ekki frá Inter Massimo Moratti, forseti ítalska liðsins Internazionale, hefur komið fram og endanlega lokað á þann möguleika að félagið muni selja Hollendinginn Wesley Sneijder til Manchester United. Fótbolti 17.8.2011 10:15
Varnarorð til veiðimanna við Fnjóská Varað er við hruni úr björgum á neðasta veiðisvæði Fnjóskár. Í gær hrundi stórt stykki úr berginu neðan Bjarghorns, og eru veiðimenn beðnir að fara varlega. Veiði 17.8.2011 10:00
Benayoun og Kalou með í nýju tilboði Chelsea í Luka Modric Það lítur allt út fyrir það að Chelsea muni gera Tottenham þriðja tilboðið í Króatann Luka Modric á næstu dögum en Tottenham hefur þegar hafnað tilboðum upp á 22 milljónir punda og 27 milljónir punda. Enski boltinn 17.8.2011 09:45
Wenger braut reglur UEFA í gær: Mátti ekki koma skilaboðum á bekkinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gæti verið í vandræðum hjá UEFA þar sem að hann skipti sér af leik sinna manna á móti Udinese í forkeppni Meistaradeildarinnar í gær. Wenger tók út leikbann í leiknum og var upp í stúku en Frakkinn sást senda skilaboð niður til Pat Rice á bekknum. Enski boltinn 17.8.2011 09:15
Nasri á twitter: Ég er ekki með fésbókarsíðu og skrifaði þetta ekki Samir Nasri, franski leikmaðurinn sem er væntanlega á förum frá Arsenal, segir að það sé einhver að þykjast vera hann inn á fésbókinni og hann hafi ekki skrifað að hann myndi yfirgefa félagið sár og reiður. Enski boltinn 17.8.2011 09:00
Fögnuður Skagamanna í Breiðholtinu - myndir Skagamenn tryggðu sér í gær sæti í Pepsi-deild karla fyrir næsta tímabil með því að tryggja sér jafntefli, 1-1, gegn ÍR í Breiðholtinu í gær. Íslenski boltinn 17.8.2011 07:00
Valskonur ekki í vandræðum Valur vann í gær 4-0 sigur á Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna en liðið er engu að síður sjö stigum á eftir toppliði Stjörnunnar. Íslenski boltinn 17.8.2011 06:00
Theodór Elmar fékk kjaftshögg - myndband Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður IFK Gautaborgar í Svíþjóð, fékk þungt kjafsthögg í leik sinna manna gegn Elfsborg í gær. Fótbolti 16.8.2011 23:30